Morgunblaðið - 01.10.1968, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1968
15
Farþegaflutningar til
Ausfurlands aukast
Kjötflutningar Flugfélagsins frá Öræfum hafnir
Sendisveinn
Röskur sendisveinn óskast til starfa eftir hádegi.
ii, mmmm & imm sr.
Grjótagötu 7.
ER síldarfólkið farið að hugsa
sér til hreyfings austur á firði?
Þessa spurningu lögðum við fyr-
ir Sverri Jónsson vaktstjóra Flug
félagsins á Reykjavíkurflugvelli.
— Það hefur átt sér stað nokk-
ur aukning á farþegum austur.
í sl. vi'ku flutt'um við milli 50—
60 manns á dag austur að Egils-
stöðum og notuðuim til þess DC-
6B flugvél. Annars byrjaði far-
þegafjöldinn að aukast þegar í
vikunni áður. Þetta er þó ennþá
ekkert líkt gömu góðu síldardög-
’Unium. Ef þeir koma aftur erum
við tilbúnir til að ta'ka við stór-
auknum fólksstraumi austur. —
Sumaráætluninni er að ljúka og
við gætum bætt við á þessa leið
annarri DC-6 og einni Friendship
vél.
— Er farið að flytja kjöt af
nýslátruðu frá Öræfum?
— Það er búið að fljúga átta
ferðir þaðan með kjöt, alls 24
tonn. Við notum Douglas Dakota
í þessum ferðum og með því að
fækkað er í áhöfninni, allir stól-
Allsherjarotkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherj aratkv.æða-
greiðslu um kjör fulltrúa félagsins á 31. þing Alþýðu-
sambands íslands.
Tillögum með nöfnum 14 aðalfulltrúa og 14 til vara
skal skila í skrifstofu félags að Skólavörðustíg 16 fyrir
kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 5. október n.k.
Hverri tillögu skulu fylgja skráfieg meðmæli a.m.k.
100 fullgildra félagsmanna.
Reykjavík, 30. september 1968.
Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykjavík.
húsbyggjendur
- VERKTAKAR
Lokað vegna sumarl'eyfa frá 5. október til 21. október.
Þeir sem eiga ósóttar pantanir hafi samband við okkur
sem fyrst.
T HANNESSON & CO.
BRAUTARHOLTI 20 — Sími 15935.
4ro herhergja íbúðarhæð
í nýlegu steinhúsi við Reynihvamm er til sölu. Sér
inng. sérhiti, sérþvottahús á hæðinni. íbúðin er um
120 ferm. Frágengin lóð, bílskúrsréttindi fylgja. Hag-
stætt verð, útb. aðeins kr. 350 þús.
Allar nánari upplýsingar gefur,
EIGNASALAN REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9
Kvöldsími 83266.
Líkainsrækt — Heilsurækt.
Nýir flokkar byrja nú um mánaðarmótin í líkamsrækt
og megrun.
KONUR: Dagtímar mánud., fimmtud og þriðjud., föstud.
Kvöldtímar þriðjud., fimmtud.
KARI.AR: Hádegistímar mánud., fimmtud.
Böð og gufuböð á staðruum.
Vegna mikillar aðsóknar eru þær konur sem eiga pantaða
tíma í október, vinsamlega beðnar að staðfesta pönt-
unina hið fyrsta.
Innritun að Ármúla 14 daglega eftir kl. 15.00. Sími 83295.
ar teknir í burtu og eldsneyti
haldið í lágmarki, komum við
þremur tonnum af kjöti í vélina.
Flogið er tvisvar á dag og gizk-
að á að flutningarnir standi yfir
í 10—12 daga alls, tvær ferðir á
dag.
BÍLAR
1968 Singer Vogue 5 þ. km.
1968 Fiat 1100 ekinn 6 þ. km.
Má greiðast m. 2ja—4ra ára
skuldabréfi.
1967 Saab V-4 sem nýr.
1967 Rambler Classic ekinn
16 þ. km.
1966 VW 1600 Fastback.
Skipti á ódýrari bíl.
1965 Volga einkabíli.
1963 til 1968 Volkswagen.
1966 Bronco.
1946 til 1966 Willys.
Mikið úrval af bílum.
Skúlagata 40
við Hafnarbíó.
15-0-14 — 1-91-81.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar, dr. juris. verður
efri hæð húseignarinnar Álfaskeið 55, Hafnarfirði,
talin eign Páls Jónssonar, seld á nauðungaruppboði,
sem háð verður á eigninni sjálfri, fimmtudaginn
3. október 1968, kl. 2.00 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 44., 46. og 49. tölublaði
I.ögbirtingablaðsins 1968.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
UPPBOÐ
verður haldið í verzlun Einars G. Bjarnasonar að
A-götu 2 í Blesugróf, Reykjavík, laugardaginn 5.
október n.k. og hefst kl. 2 e.h.
Selt verður:
I. Vörubirgðir ofangreindrar verzlunar, matvörur og
hreinlætisvörur í smáskömmtum.
II. Vélar og áhöld tilheyrandi sömu verzliun, s. s.
2 frystikistur, þriggja hurða kæliskápur, búðar-
vog, kjötsög, kæliborð, hakkavél, búðarborð, hillur
o. fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 30. 9. 1968.
Philip Morris vekur athygli
á mest seldu
amerísku filtersigarettunni
í Evrópu.
Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er
raunverulegur tóbakskeimur.
Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro
þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni?
„FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.