Morgunblaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1968 Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressuvinnu, einnig gröfur til leigti. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322 Táningabuxur þykkar og þunnar. Ný snið. Fimleikafotnaður. Helanca skólasamfestingar. Hrann- arbúðin, Hafnarstr. 3, sími 11260. Grensásv. 48 s. 36999 Seljum næstu daga saltaða skötu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 2095. — Hraðfrystihús Keflavíkur hf. Hafnarfjörður Enskunámskeið hefjast 15. okt. Innritun og nánari uppl. í síma 50542 milli kl. 5 og 7. Anne Árnason. Brúnir, fóðraðir kven-skinnhanzkar töpuð- ust í sl. viku. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 17165 á vinnutíma og í 12124 eftir þann tíma. Kona óskast til starfa á sveitaheimili. Má hafa með sér barn. — Uppl. í síma 36421 eftir há- degi í dag og á morgun. Til leigu í Hafnarfirði 2ja—3ja herb. íbúð með teppum á gólfum og síma. Uppl. í síma 50906 milli kl. 13 og 19. Ódýrt Stór ísskápur (tvöfaldur) til sölu, um 14 cub.fet. Hent ugur fyrir kjöt- eða fisk- búð. Uppl. í sima 19042 á kvöldin. Til sölu bamavagn, kerra fylgir. kr. 1.500.00, barnakarfa á hjól- um kr. 500.00, barnagöngu- stóll kr. 500. Skermkerra óskast á s. stað. Sími 51678. Til sölu svefnherb.húsgögn, notuð, vel útlítandi, Rafha þvotta- pottur, staerri gerðin. Uppl. í síma 16539 sunnudag og mánudag. Báta-dísilvél til sölu. Simi 20898. Nýr skúr til sölu, stærð 3,50x5,50 m, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 31471 eftir kl. 8 á kvöldin. Keflvíkingurinn sem keypti Austin-bifreið- ina á Laugarnesvegi 53, er vinsamlega beðinn taka hana strax. Messur á morgun Garðskirkja í Kelduhverfi. (L jósm.: Jóh. Bj.) Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Háteigskirkja Messa kl. 1. Athugið breytt- an tímans vegna útvarps. Séra Jón Þorvarðsson. Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10 árdgeis. Lágmessa kl. 2. Laugarneskirkja Messa kl. 2 e.h. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Haligrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. »Dr. Jakob Jóns- son. Langholtsprestakall Ferming kl. 10.30. Séra Áre- líus Níelsson. Bóstaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Bjarman messar. Séra Ólafur Skúlason. Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum kl. 10.30. Bragi Friðriksson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Séra Páll Þor- leifsson frá Skinnastað messar. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Stokkseyrarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30 f.h. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2. Sóknarprestur. Ásprestakall Messa í Laugarneskirkju kl 5. Bamasamkoma í Laugarás- bíói kl. 11. Séra Grímur Grxms- son. Grensásprestakall Barnasamkoma kl. 10.30 í Breiðagerðisskóla. Messa kl. 3. Séra Felix Ólafsson. Frikirkjan í Reykjavík Bamasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. N eskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Ferming og altarisganga kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasamkoma kL 10.30. Séra Gunnar Árna- son. Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja Morgunbænir og altarisganga kl. 9.30. Séra Arngrimur Jóns- son. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónxxsta kl. 2. Séra Jón Bjarman, æskulýðs- fulltrúi, messar. Sóknarprestur. FRETTIR Frá Sjálfstæðiskvennafélaginu Vorboðanum, Hafnarfirði Sauma og sníðanámskeið, hefst miðvikud. 16. okt. Kennt verður í Sjálfstæðishúsinu kl. 2-5 e.h. á miðvikudögum. Uppl. og innritun í símum: 50506 og 50530. Kvenfélag Garðahrepps Vinnufundur verður að Garða- holti þriðjudagskvöldið 15. okt. kl. 8.30. Konur eru beðnar að taka þátt í störfum bazarnefndar, okkur til ánægju og styrktar góðu mál- efni. Kristnihoðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í Betaníu. Allir karmlenn velkomn- ir. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma á sunnudags- kvöid kl. 8.30. Konráð Þorsteins- son talar. Allir velkomnir. Á mánu dagskvöld. Unglingadeildin kl. 8. Sunnudagsskóli Fíladelfíu Kefla- vík, hefst kl. 11. öll börn velkom- in. Fíladelfia Keflavík Almenn samkoma, sunnudag kl. 2. Gideon Jóhannsson frá Svíþjóð talar. Allir velkomnir. Kvenfélagið Keðjan heldur fyrsta fund starfsársins fimmtudaginn 17. okt. að Báru- götu 11. kl. 8.30. Kvikmyndasýn- ing. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudag- inn 13. þ.m. kl. 8.30. Allir velkomn ir. Filadelfía Reykjavík Sunnudagaskóli er hvern sunnu- dag kl. 10.30, á þessum stöðum: Hátúni 2, og Herjólfsgötu 8, Hafn- arfirði. öll börn hjartanlega vel- komin. Sunnudagaskóli Kristniboðsfélag anna Skipholti 70, hefst hvern sunnudagsorgmun kl. 10.30. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Heima- trúboðið. Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló Vestmannaeyjum heldur aðalfund miðvikudaginn 16. okt. kl. 9 í Sam- komuhúsi Vestmannaeyja. Kaffi- drykkja og leynigestur fundarins. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta 13- 17 ára verður í félagsheimilinu mánudagskvöldið 14. október kl. 8, opið hús frá kl. 7.30. Séra Frank M. Halldórsson. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Námskeið verða haldin í leður- vinnu. Uppl. hjá Helgu Sigurðar- dóttur, síma 2351 og tauprenti, uppl. hjá Guðlaugu Karvelsdóttur síma 1381. Látið vita um þátttöku fyrir 16. þ.m. Fíladelfía Reykjavík Aðeins tvær samkomur eftir af vakningaxrvikunni. í kvöld, laugar- dag, og sunnudag tala Gideon Jó- hannsson frá Svíþjóð. Fjölbreyttur söngur. Samkomurnar byrja bæði kvöldin kl. 8. Allir velkomnir. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar hefur fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk fimmtudaga frá kl. 9-12 í Hallveigarstöðum, gengið inn frá öldugötu. Tímapantanir í síma 13908 aðallega frá kl. 10-12. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur í Félagsheimili Hallgríms- kirkju fimmtudaginn 17. okt kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið. — Ví- enasöngur með gítarundirleik Ól- afur Beinteinsson. Upplestur, kaffi. Félagskonur beðnar að bjóða með sér sem flestum nýjum félögum. Happdrætti kvenfélags Hallgrímg kirkju: Ósóttir eru ennþá vinning- ar með eftirfarandi númerum: — 5040, 6378, 1977, 994, 4034, 1293. Kvenfélag Langholtssafnáðar heldur fyrsta fund sinn á starfsár- inu, þriðjudaginn fimmtánda okt. kl: 20.30. Sigríður Þorkelsdóttir snyrtisérfræðingur kemur á fund- inn. Stjórnin. Ljósmæðrafélag islands Ljósmæður, gerið skil á bazarn- um hið fyrsta. Bazarnefnd. Kvenfélagskonur, Garðahreppi Vinnufundur verður að Garða- holti þriðjudagskvöldið 15. nóv. kl. 8.30. Konur eru beðnar að taka þátt í störfum basarnefndar okkur til ánægju og styrktar góðu mál- efni. Kvæðamannaféíagið Iðunn heldur fyrsta fund sinn á starfsár- inu laugardaginn 12. okt að Freyju götu 27, kl. 8. Kristileg samkoma verður í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16, sunnu- Minnist dásemdarverka hans, þeirra er hann gjörði, tákn hans og refsidóma muns hans. (I. Krön. 16, 12). f dag er laugardagur 12. okt. Cunibertus. (Húnbjartur): Árdegis háflæði er klukkan 8.18. Er þetta 268. dagur árslns 1968. Eftir lifa 80 dagar. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- ínni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í sírna 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 tll kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 5. okt. — 12. okt. er í Borgarapóteki og Reykjavíkur apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 12.-14. okt. Eiríkur Björnsson. Austurgötu 41, sími 13.10 Arnbjörn Ólafsson, 14.10 Guð- jón Klemenzson. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara- nótt 12. okt. er Jósef Ólafsson sími 51820. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstimi læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Fiamvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;'nygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveita Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö :i 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga ki. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. = Ob. 1P. = 8(4 Obst. Umr. RMR-1610-20-SUR-K-20, 30-HS- K-20.45-VS-K-FH-A. dagskvöldið 13, okt. kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Sunnudagaskólinn í Mjóuhlíð 16 hefst sunnudaginn 13. okt. kl. 10.30. öll böin velkomin. Nessókn Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson heldur fyrirlestur í Neskirkju sunnudaginn 13. okt. kl. 5 síðdegis. Erindið nefnir hann: Fyrstu Skál- holtsbiskupar. Allir velkomnir. Bræðrafélagið. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Keflavík heldur fund í Æsku- lýðsheimilinu þriðjudaginn 15. okt. kl. 9. Nánar í götuauglýsingum. Basar í Keflavík Systrafélagið Alfa h eldur sinn árlega basar sunnudaginn 13. októ- ber kl. 2. í Safnaðarheimili Sd. — Aðventista, Blikabraut 2. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Kvenfélagskonur, Keflavík Hin vinsælu námskeið á vegum félagsins fara nú senn að hefjast. Saumanámskeið, Pfaffsníðanám- skeið og tauþrykk. Uppl. hjá Mag- neu Aðalgeirsdóttur, Vatnsnesveg 34, s. 1666 og 2332 og í götuauglýs- ingum. Basar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn mánudaginn 4. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Þeir, sem vilja gefa muni á bas- arinn vinsamlega skili þeim til frú Sigriðar Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, frú Unnar Jensen, Háteigsveg 17, frú Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, frú Sigríðar Jafetsdóttur, Máva hlíð 14 og frú Maríu Hálfdánardótt- ur, Barmahlíð 36. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund í Breiðagerðis- skóla þriðjudaginn 15. okt. kl. 8.30 Vetrardagskráin rædd. Æskulýðsstarf Hallgrímskirkju Um þessar mundir er æskulýðs- starf Hallgrímskirkju að hefjast. Verður það í stórum dráttum á þessa leið: Fundir verða með fermd um unglingum annanhvorn fimmtu dag kl. 8 í safnaðarheimilinu. Ald- ursflokkur 10-13 ára fundir hvern föstudag kl. 17.30 Frimerkj aklúbb- ur Hallgrímssóknar mánudaga kl. 17.30 Aldursflokkur 7-10 ára, fund- ir laugardaga kl. 14, Aldursflokk- ur 5-6 ára, föndurskóli, þriðjudaga og föstudaga kl. 9.30-11.30 árdegis. Sami aldursflokkur, sömu daga, kl. 13-15. Barnaguðsþjónusta verður hvern sunnudag kl. 10 Fjölskyldu- guðsþjónustur (Þá er ætlast til að foreldrar komi til kirkju með börn um sínum) verða einu sinni i mán- uði. Nánari upplýsingar veita und- irrituð: Safnaðarsystir og sóknar- prestar. Geðverndarfélag fslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- bjónusta er ókeypis og öllum heim il. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnudaginn 13. okt. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Sjötugur er í dag, Aðalsteinn Stefánsson útvegsbóndi, Dverga- steini, Fáskrúðsfirði. í dag verða gefin samari í hjóna- ■ band af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Eva örnólfsdóttir, Álfheim um 50 og hr. Ragnar Jónasson, Hofteig 40. Heimili þeirra verður að Hofteig 40, Rvík. í dag verða gefin saman í Kópa- vogskirkju af séra Gunnari Árna- syni, Guðríður Kjartansdóttir, Birkihvammi 8, Kópavogi, og Guð- mundur Markússon, Laugarásvegi 17. Heimili þeirra verður að Unn- arstíg 4, Reykjavík. í gær voru gefin saman af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Marta Guðrún Bjömsdóttir og Stefán Jó- hannsson. í dag verða gefin saman 1 Kefla- víkurkirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Lovísa Gunnarsdóttir og Hermann F. Ólafsson húsasmiður. Heimili ungu hjónanna verðxxr að Vallartúni 5, Keflavík. í dag verða gefin saman í hjóna band i Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Anna Pálsdóttir, Sporðagrunni 12 og Pétur Svav- arsson, Otratejgi 56. Heimili þeirna verður að Sporðagrunni 12. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Fríða Eiríksdóttir og An- thony Marshall, Njálsgötu 20, Rvik. í dag verða gefin saman I hjóna band í kirkjunni að Mosfelli, af séra Bjarna Sigurðssyni Hrefna Ingólfsdóttir, Miðtúni 88, Reykja- vík, og Finnur Jóhannsson, Jaðars braut 27, Akranesi. Heimili þeirra verður að Miðtúni 88. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína frk. Ólína H. Guð mundsdóttir hjúkrunarnemi Hóla- götu 3 Y-Njarðvík og Kristófer Valdimarsson húsasmíðanemi, Lauf ás 2, GarðahreppL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.