Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1968 íslenzka skáksveitin: (t.v.) Bragi Kristjánsson,, Bjöm Þorsteir sson, Jón Kristinsson, Ingvar Ásmundsson, Ingi Rr. Jóhannsson, Guðmundur Sigurjónsson. Olympíuskákmótið í Sviss: ísland sendir ekki sterkustu sveit sína ÁTJÁNDA Olympíuskákmótið verður háð í Lugano í Sviss, dag- ana 17. október til 7. nóvember. I 12. sinn sendir ísland skák- sveit til þessarar keppni, og eru íslenzku keppendumir fam- ir utan. Það er Skáksamband íslands sem kostar hópinn á þetta mót, en hefur notið styrks frá ríki og bæ. ísíenzku keppendurnir eru: Ingi R. Jóhannsson, sem teflir á 1. borði, Guðmundur Sigurjóns- son, sem teflir á 2. borði, Bragi Kristjánsson teflir á 3. borði og Jón Kristinsson teflir á 4. borði. Fyrsti varmaður er Björn Þor- steinsson, og 2. varmaður Ing- var Ásmundsson, sem jafn framt er fararstjóri. Hann mun einnig sitja þing Alþjóðaskák- sambandsins, sem haldið verður strax eftir mótið. Olympíuskákmót var fyrst ha'ldið 1927, en síðan hefur ver- ið reynt að halda það annað Ókeypis liósa- athugun á bílum i Hafnarfirði Lögreglan í Hafnarfirði gengst fyrir ókeypis ljósaathugun, ásamt Bifreiðaeftirliti rikisins og í samvinnu við eftirtalda aðila: Bílaverkstæði Hafnarfjarðar v Reyk j avíkurveg, Bifreiðaverkstæði Njáls Har- aldssonar, Nor'ðurbraut 41, Bif- reiðageymslu F.Í.B. Hvaleyrar- holti. Athugunin hefst þriðjudaginn 15. október og fer fram daglega milli kl. 18.00 og 22.00 og lýkur ÍEöstudaginn 18. október. Miði með áletruninni „LJÓSAATHUG UN 1968“ verður festur á fram- rúðu þeirra bifreiða, sem reyn- ast hafa allan ljósabúnað í lagi. Ljósastillingar eða viðgerðir á Ijósabúnaði verða ekki fram’ kvæmdar meðan á sjálfri athug uninni stendur. Athuganir, sem gerðar hafa verið að undanförnu, hafa leitt í Ijós, að í umferð er allmikill fjöldi ökutækja með vanstilltan eða á annan hátt ófullkominn ljósabúnað. Viljum við því ein- dregið hvetja alla bifreiðar- stjóra til þess að notfæra sér þessa endurgjaldslausu þjónustu og koma með bifreiðar sínar til hthugunar, þó ekki sé til annars en að láta merkja þær „LJÓSA ATHUGUN 1968“, þá verða þeir ekki ásakaðir fyrir að aka með vanstillt ökuljós. Ljósaathugunin fer fram á eft irtöldum stöðum:: Bílaverkstæði Hafnarfjarðar v Reykjavíkurveg, Bifreiðarverkstæði Njáls Har aldssonar, Norðurbraut 41, Bifreiðargeymslu F.Í.B. Hval eyrarholti. (Frá Lögreglunni í Hafnarfirði) hvent ár, eftir því sem unnt hef ur verið. íslendingar hafa oft náð ágætum árangri á þessum mótum ,og er þess skemmzt að minnast, að á Olympíumótinu á Kúbu 1966 lenti íslenzka sveitin í 11. sæti í A-riðli. Að þessu simni sendir fsland Færeyskt fiski- skip leitar hér hafnar Á laugardaginn leitaði hér til hafnar færeyska fiskiskipið Borgin, sem er 25 ára gamalt tré skip. Var það á heimleið af Grænlandsmiðum, eftir um 4 mán aða útháld. Var skipið fullh'lað- ið af saltfiski og sigið mjög, alls um 140 tonm. Skipstjórinn Absa- lon Absalonsson sagði, að ferð- in hingað hefði gengið svo erfið lega vegna óveðurs, að skipið hefði verið nær oMulaust orðið og matarbirgðir áhafnarinnar á þrotum. Voru Færeyingarnir búnir að vera 10 daga að berja frá suðurodda Grænlands, til Reykjavíkur. Brotsjór hafði skol'lið yfir skipið og brotið rúð- ur í litlu stýrishúsi skipsims og fleiri smæiri skemmdir orðið of- anþilja. Þá var lensdælan orð- in óvirk. Hinir harðduglegu fær eysku sjósókmarar voru glaðir og reifir yfir því að vera komn- ir heilir á húfi í höfn og hélt Borgin ferðinni áfram í gærmorg un heim til Færeyja með 10 sjó- mílna hraða með sinn mikla salt- fiskafla sem mun vera um 3 mill jón ferónia virði. Til sölu: 3ja herb. íbúð í timburíhúsi við Vesturgötu. 3ja herb. íbúð við öldugötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í syðsta húsinu við Hvassa- leiti. Vönduð íbúð með frá- bæru útsýni. Raðhús í Fossvogi. Innrétt- ingum að mestu lokið. Raðhús í Fossvogi. Allt á einni hæð. Selst fofehelt en fullgert utan. Einbýlishús við Markarflöt tilbúið undir tréverk, 150 fm íbúð. Tvöfaldur bílskúr. Hafnarfjörður 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýju húsi við Álfaskeið. F ASTfi tOBASALM HÚS&EIGNK BANKASTBÆTI fi Símar 16637 — 18828. Heimasímar 40863-40396. ekki sína sterkusrtu sveit til keppni, þar sem Friðrik ólafs- son hefur ekki séð sér fært að taka þátt í þessu móti, né held- ur Guðmundur Pálmason og Haukur Angantýsson. Aliir hafa þó skákmennirnir, sem nú keppa fyrir íslamds hönd, keppt áður á tílíkum mótum, að Ingvari Ásmundssymd undan- skildum. Ingi R. hefur þó mesta reynslu, þar sem þetta er fimmta olympíumótið sem hann keppir á. Fréttamenn ræddu nýlega við talsmenn Skáksambandsins og skákmennina, er sveitina skipa að þessu sinmi. Kom þar fram, að skákmennirnir hafa æft reglu- lega fyrir mótið, og einnig hafa þeir Ingi, Guðmundur og Bragi keppt talsverrt erlendis á þessu ári, þannig að þeir ærttu að vera í tiltölulega góðri æfingu. Skák mennirmir tjáðu fréttamönn- um, að þeir téldu ekki ýkja mikl ar líkur á að komast í A-riðil- inn nú, kváðust fremur gera ráð fyrir að lenda í miðjum B- riðli. Mótið í Sviss er hið mesta, sem enn hefur verið haldið, því að 54 þjóðir senda sveittr til keppni. Á Kúbu voru þátttöku þjóðirnar 52 að tölu. iiliiiiiiiiim Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20398 5—6 herb. ný og vönduð íbúð í Vesturborginni, bílskúris- réttur fylgir. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Leifsgötu ásamt séreign í risi. 3ja herb. íbúð á efri hæð við Karlagötu. 2ja herb. stór kjallaraíbúð við Eiríksgötu. I smíðum 2ja—5 herb. íbúðir í Breið- holtshverfi seljast tilbúnar undir tréverk með sameign frágenginni. 2ja—4ra herb. íbúðir í Breið- holtshverfi seljast fullfrá- gengnar að öllu leyti. Af- hentar á næsta ári. Góðir greiðsluskilmálar. Raðhús í Fossvogi og Breið- iholtshverfi, sum fokheld, önnur lengra komin. Raðhús á Seltjarnarnesi, fok- held eða lengra komin. Einbýlishús í Fossvogi, Kópa- vogi, Arnarnesi og á Flöt- unum. Sum fokheld, önnur lengra komin. Stórar og litlar sérhæðir í tví- og þríbýlishúsum í Kópa- vogi. Góðir greiðsluskilmál- ar, tilb. til aifhendingar. Jón Bjamason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðsklptl, Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður, Kirkj-utorgi 6, símar 1-55-45, heima 3-4262. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602. Steinn Jónsson hdL lögfr.skrifstofa - fasteignas. Ti! sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Brekkustíg, 75 ferm., í góðu ásigkomu- lagi. Til greina koma skipti á stærri íbúð. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í Vesturborginni, 90 ferm.. íbúðin er öll nýstandsett ásamt nýjum teppum. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði, suðursv., teppa- lagt. 5 herb. íbúð við Bjarnastíg, nýmáluð, útb. um 300 þús, laus strax. Einbýlishús í smíðum við Hraunbraut. Verzlunarhúsnæði fyrir fisk- verzlun á Seltjarnarnesi, innréttingar fylgja. Höfum kaupanda að 5—6 herb hæð í Vesturborginni, útb. 800—900 þúsund. Steinn Jónsson hdl. Kirkjuhvoli. S. 19090 - 14951. Heimasámi 36768. 16870 Tvær 2ja herb. íbúðir, samstæðar, í steinhúsi við Klapparstíginn. í sama húsi tvö ein- staklingsherbergi ásamt geymslu og salerni. ★ 2ja herb. nýleg íbúð í háhýsi við Ljósheima. ★ 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hringbraut (Vestur- bæ). ★ Raðhús við Skeiðarvog. 2 hæðir og kjallari. Alls um 170 fermetrar. ★ Einbýlishús um 140 fm. við Aratún, Garðahr. Ágætar innréttingar. — Skipti á 5 herb. hæð í Austurborginni mögul. ★ Einbýlishús við Lyngás Garðahreppi, um 180 ferm. á tveim hæðum. Bílskúr. Hentugt fyrir stóra fjölskyldu. Hefi til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í Árbæjar- hverfi. íbúðin er á fyrstu hæð og teppalögð. 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Allt sér. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. Laus strax. 5 herb. íbúð við Hraunteig. íbúðin er teppalögð og með tvennum svölum. 6 herb. glæsileg íbúð við Meistaravelli. Parhús við Langholtsveg. — Selst fokhelt. Verzlunarhúsnæði á Seltjarn- arnesi í sambyggingu með matvÖEUverzlun. Baldvin Jnnsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. 2 4 8 5 0 2ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Hlunna- vog, um 70 ferm., sérhiti, sérinngangur, mjög góð íbúð. 2ja herb. kjallaraibúð við Njálsgötu, útb. 160 þús, verð 515 þúsund. 3ja herb. endaíbúð við Laugarnesveg, um 90 ferm., góð fbúð. 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Kvist- haga, um 100 ferm., sér- hiti, sérinngangur. 3ja herb. um 90 ferm. 1. hæð í nýlegri blokk við Álfaskeið í Hafnarfirði, harðviðarinnréttingar, þvottahús á sömu hæð, vönduð íbúð. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Goðhjeima, sérhiti og inngangur. fbúðin er um 90 ferm. 4ra herb. endaíbúð við Álf- heima, um 107 ferm. góð íbúð. Laus strax. Útb. aðeins 500 þús., sem má skiptast. Eftirstöðvar til 10 ára. 4ra herb. íbúð við Háaleitis braut, útb. 700 þúsund. 5 herb. sérhæð við Ból- Staðahlíð, bílskúr, góð íbúð. í smíðum 4ra herb. íbúðir við Breið- holtshverfi, fallegt út- útsýni. Þvottaihús og geymsla á sömu hæð ásamt þvottahúsi og sér- geymslu í kjallara. íbúð- irnar seljast tilb. undir tréverk og málningu, og sameign að mestu full- frágengin. Beðið verður eftir fyrri hluta og seinni hluta af húsnæðismála- stjómarláni, sem tekið verður fram í samning- um. Útb. samkomulag. 5—6 herb. fokheld efri hæð við Nýbýlaveg í Kópa- vogi, um 140 ferm., bíl- skúr. Fallegt útsýni. Verð 900 þús., sem má skiptast þannig, útb. 200 þúsund á þessu ári, 160 þús. árið 1969. Beðið verður eftir fyrri hluta af húsnæðismálastjórnar láni, sem er 190 þús. og 360 þús. lánað til 7 ára. Mjög hagstæðir skilmál- ar. TtmiNG&S mniGNiR Austurstrætl 10 A, 5. hæð Sími 24850 Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.