Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1968 21 Foreldrafræðsla — hjd Ndmsflokkum Reykjavíkur SÍÐASTLIÐINN vetur var tek- in upp ný námsgrein í Náms- flflkkum Reykjavíkur, sem kölluð var foreldrafræðsla. Þessi námsgren verður aftur tekin fyrir hjá Námsflokkunum í vet- ur og verður í svipuðu formi og í fyrra. í þessum flokki verður — Veröur haldið áfram með sama formi í vetiur? — Já, uppbyggngiin veröur eins í vetur og það miðast allt við það að igefa hagnýtar upp- lýsingar um bamauppeldi. — Voru þátttakenduT margir í fyrra? — Um 30 komur sóttu kemmslu í þessari máms'grein að staðaldri, en auðvitað eru feður velkommir iíka. — Hvermig gemgu umræður hjá þátttakemdum? — Þegar þátttaikemdur voru farmir að ikymnast, ræddu kom- umar mikið samam um him ýmsu vandamál og þá gat hver lært af amnarri og tel ég að sá háttur í námskeiðinu hafi verið ákaflega mikilvæguæ. Þá gátu konurnar skipzt á skoðumum og fundið lausnir út frá því. Það eru ótal vamdamál sem koma til um- ræðu, t. d. varðandi hegðum barnanna, meðferð pemimga, o. fl. Mæðurnar, sem haifa sótt námskeiðið hafa verið mjög ámægðar með þetta fyrirkomu- lag. — Hvað kostar nú námskeiðið fyrir hverm og eimn? — Þátttökugjald er mjög lítið, eða 250 kr. á mamm fynr alílam veturinm. Tímarnir eru á mið- vikudagiskvöldum kl. 9—10,30 og kenmslam fer fram í Miðibæjar- ekólanum. Pálína Jónsdóttir rætt um uppeld bama fram að 7 ára aldri og umgengni við þau. Kenndir verða leikir, söngvar, föndur o. fl. Eftir ára- mót verður kennt ágrip af upp- eldis- og sálarfræði bama í fyr- irlestra og samtalsformi. Þá verður einnig rætt um uppeldi 7—12 ára bama. Fram að ára- mótum verða eftirfarandi atriði tekin fyrir: samvinna heimila og skóla, nesti og mataræði skóla- barna og leikir og föndur og eftir áramót verður haldið áfram með hina ýmsu þætti fræðslunn- ar. Við ræddum við Pálínu Jóns- dóttur, kennara, en hún hefur skipulagt þessi námskeið hjá Námsflokkum Reykjavíkur. Fer viðtalið hér á eftir: — Hvemig var starfi í þessari grein háttað í fyrra? — Það var kennt eiinu sinni í viku að kvöldlaigi oig þá voru 2 samfelldaæ keunslustumdr. Fyrri taluta vetrar var fóstra, sem keinndi og þá var tekið fyrir t.d. leikiþörf barna og leikfainga- val, bókaival oig teikniinigar bamia, en þessi grein er miðuð við firæðslu um börn undir 7 ára aldri. Einnig var þátttakendum kenint föndur, til þess að mæður eigi auðveldara með að kerana bömium símium sitthvað á því sviði. Þá voru eimmig tekmir fyr- ir söngvar og sönigleikir barna. Smábamiakemmaxi hefur tekið fyrir 6 ára bamið og byrjum skó 1 an áms ins. Bamiaivemdar- miefnd semdi félagsráðgjafa til þess að kynmia starfsiemi oefnd- arinmar og æskilega samrvinmu bamavemdamefndar og heimila. Seimmi hluta vetrar tók fé- lagsráðgjafi fyrir ýmsa þætti úr bamasikólfræðslummi, kom á umræðum um uppeldismál og svaraði fyrirspunnum foreldra. Einmig voru sýndaæ kvikmyndir um þróumarferil barma og leiki þeinra á miismumandi tímabilum. í einm tíma kom bannalækmir og þamnig voru teknir fyrir fjöl- ræddi um heilbrigði bama og marigir þættir er varða barmið. VELJUM fSLENZKT GRENSASVEGI22-24 S1MAR:30280-3226Z UTAVER NYTT - NYTT POSTULÍNSVEGGFLÍSAR Nýir litir — Glœsilegt úrval Enskir frúarskór NÝ SENDING SVARTIR — BRÚNIR — LJÓSDRAPP VERÐ KR. 780.— SÍÐASTA SENDING FYRIR JÓL. PÓSTSENDUM. Skóbœr LAUGAVEGI 20 SÍMI 18515. BLADBURDARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi: Hólmgarður Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100 Erum kaupendur að búsáhöldum, glervöru og fleiru, lager eða vöruleifum. Verzlun kemur einnig til greina. Sími 11670 frá kl. 6 — 6,30 e.h. T résmíðaverksfœði Til söliu er stórt trésmíðaverkstæði í fullium gangi í Reykjavík. Hófleg útborgun. Semja ber við undir- ritaðan ÞORSTEINN EGILSSON héraðsdómslögmaður Austurstræti 14, sími 21920. MYTT 8TETTAVARÍ\iAREFIYI PROTASIL er blettavaimar- efird sérstaklega framleitt fyrir gólfteppi, húsgögm, gluggatjöld, fatniað, tjöld o. fl. PROTASIL vemdiar efni gegn S vökvum og bleittum (sjá B myndir) svo mjög einfalt er l| að ná þeim burt. PROTASIL breytir hvorki lit efnisimis áferð þess mé öðrum eiiginleákum. " ' ... Látið okkur sprauta SIL á hluta þá er þér bletitverja. An Protasil GÓLFTEPPAGERÐIN H.F. M L, ML1L - «■ ■ n— i Grumdarg. 8 (áður Skúlaig. 51) Sírni 23570. Með Protasil May fair ? MAY FAIR! T Aldrei meira úrval af MAY FAIR vinylveggfóðri Hlýlegt heimili. Fallegt heimili með MAY FAIR. Kaupið aðeins það bezta. KVENSKÓR FRÁ VESTUR ÞÝZKALANDI mjög fallegar gerðir — Ný sending tekin upp í dng SKÚVAL Austurstræti 18, Ey mundssonark j allara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.