Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 25
25 (MORaurirBLAÐip, FIMM'IfUDAGrUR 17. OKTÓBER 196« ’ utvarp) FIMMTUDAGCR \ 17. OKTÓBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.51 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (23). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Rainer Marc, Herb Albert, Mary Wells, Manfred Mann, Michael danzinger o.fl. skemmta með hljóðfæraleik og söng. 16.45 Veðurfregnir Balletttónlist Fílharmoniusveitin í Toronto leikur danssýningarlög eftir Robert Flemming, Piere Mercure, Morris Surdin og Louis Applebaum, Walter Susskindstj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Kodály-barnakórinn syngur lög eftir Béla Bartók, Ilona Andor stj. Svjatoslav Richter leikur á píanó sex lög úr lagaflokknum „Fantasiestucke" op. 12 eftir Schumann. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fíéttir. Tilkynningar 19.30 Hörpuleikur: Nicanor Zabaleta leikur a. Stef og tilbrigði í g-moll eftir Handel. b. „Malagrena" eftir Albéniz. 19.40 Framhaldsleikritið „Gull- eyjan“ Kristján Jónsson stjórnar flutningi leiksins, sem hann samdi eftir sögu Roberts Louis Stevensons í íslenzkri þýðingu Páls Skúlasonar. Þriðji þáttur: Gullleitarævintýrið. Persónur og leikendur: Jim Hawkins Þórhallur Sigurðsson Livesey læknir Rúrik Haraldsson Ráðskona læknisins Arndís Björnsdóttir Dance höfuðsmaður Guðmundur Erlendsson Svarti-Seppi Róbert Arnfinnsson Trelawney Valdimar Helgason Tom Redrutr Guðmundur Pálsson Langi John Silver Valur Gíslason Smollett skipstjóri Jón Aðils 20.15 Söngur í útvarpssal: Guðrún Á. Símonar syngur Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. a. „Hrosshár í strengjum" og „Blítt er undir björgunum", lög eftir Pál ísólfsson úr Gullna hliðinu. b. .Sofðu rótt“eftir Eyþór Stefánsson. c. „Tunglið. tunglið taktu mig“ og „Kvöldsöngur" eftir Markús Kristjánsson. d. ,Rósin“ eftir Árna Thorstein- son. i e. „Gígjan" og , Draumalandið" eftir Sigfús Einarsson. 20.35 Vandamál flskvelða á Norð- vestur-Atlanzhafi Jón Jónsson fiskifræðingur for- stjóri Hafrannsóknastofnunarinn- ar flytur erindi. 21.00 Messa í G-dúr fyrlr einsöngv- ara, kór, strengjasvelt og orgel eftir Franz Schubert Flytjendur: Bettina Cosack sópr- an, Friedrich Melzer tenór, Klaus Stetzler bassi, drengjakórinn i Stuttgart og hljómsveit útvarps- ins þar, Gerhard Wilhelm stj. Hljóðritun frá tónlistarhátíðinni 1 Schwetzingen í maí s.l. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eftir Veru Henrlksen Guðjón Guðjónsson les (3). 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Svona var fda" eftir Svein Bergsveinsson Höfundur les (2). 22.40 Kvöldhljómleikar Píanókonsert nr. 1 i e-moll op. 11 eftir Chopin. Emil Gilels og Sin- fóníuhljómíveitin í Fíladelfíu leika, Eugene Ormandy stj. 23.20 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok FÖSTUDAGUB 18. OKTÓBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra- þátutr: Dagrún Kristjánsdóttir nefnir þáttinn: Sumri hallar. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólks- ins (endurt. þáttur H.G.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónieikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (24). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Troll Keys, Vasco Cordini, Will Glahé, Beverley systur, Ed- mundo Ros o.fl. skemmta hlust- endum. 16.15 Veðurfregnir Tónlist eftir Jón Leifs a. íslenzkir rímnadansar nr. 1 -4 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. b. ,Þjóðhvöt“ íslandskantata Söngfélag verkalýðssamtak- anna í Reykjavík og Sinfóníu- hljómsveit íslands flytja, dr. Hallgrimur Helgason stj. c. Tilbrigði um stef eftir Beetr- oven, op. 8. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur, Igor Buketoff stj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist PLETER Katin og Sinfónlu- hljómsveit Lundúna leika Píanó- konsert nr. 2 í d-moll eftir Mendelssohn, Anthony Collins stj Ginette Neveu og hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leika „Ljóð“ op. 25 eftir Chausson, Issay Dobrowen stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- annsson fjalla um erlend málefni 20.00 Píanómúsik eftir Schumann og Nielsen a. Artur Rubinstein leikur Nove letter op. 21 nr. 1 og 2 eftir Robert Schumann. b. John Ogdon leikur Sinfóníska svítu, op. eftir Carl Nielsen. 20.30 Sumarvaka a. Góður glímumaður Lárus Salómonsson yfirlög- regluþjónn segir frá Guð- mundi Hafliðasyni í Bakka- seli. b. Lög eftir Sigfús Halldórsson Höfundurinn og fleiri flytja. c. Söguljóð Ævar R. Kvaran les kvæði eftir Hannes Hafstein, Jakob Jóh. Smára, Gest og Einar H. Kvaran. 21.35 Klarínettukvintett í B-dúr op. 34 eftir Weber. Leopold Wlach og Stross-kvart- ettinn leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Svona var fda" eftir Svein Bergsveinsson Höfundur les lögulok (3). 22.40 Kvöldhljómleikar Konsert £ e-moll fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Alfred Schnitke. Mark Lubotsky og Sinfóníu- hljómsveit rússneska útvarpsins flytja, Gennadí Rosdesdvenski stjórnar. 23.20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok, (sjénvarp) FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1968 20.00 Fréttir 20.35 Geislun Þessi mynd fjallar um geislun 1 Richard Tiles VEGCILlSAR Fjölbreytt litavai. k. mmmm hf. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. ýmsum myndum og áhrif hennar á allt líf á jörðinni. Þýðandi og þulur: örn Helgason. 21.00 Velkominn, herra forseti Skemmtiþáttur um forsetaheim- sókn I ónafngreint land. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið) 21.25 Á flótta (Runaway Bay) Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp: Aðalhlutverk: Carol Lynley, Robert Wagner, Lola Al- bright og Sean Garrison. íslenzk ur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok Hiíseigendafélag Reykjaviknr Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga NÝKOMIÐ FRÁ KRUPS Handhrærivélar. Kaffikvarnir með hræriskál. JónJóhannesson&Co. Heildverzlun. Sími 15821. 190, 1964 fyrir skuldabréf. SKÚLAGÖTU 40 við Hafnarbíó 15-0-14 — 1-91-81. Hafnarfjörður Til sölu 5 herb. íbúð 115 ferm. við Álfaskeið. íbúðin er á 1. hæð og er fullfrágengin að utan. Nánari upplýsingar géfur næstu daga milli kl. 11—12. Matthías Á. Mathiesen Hæstaréttarlögmaður Strandgötu 25, Hafnairfirði — Sími 52576. Þar negla þeir upp bæði notuð og ný snjó- dekk, skera snjómunstur í slitnu hjólbarð- ana, og hafa til sölu allar stærðir af BRIDGESTONE og finnsku NOKIA snjó- hjólbörðunum, ásamt ódýrum snjóhjólbörð- um sóluðum í Þýzkalandi. Reynið viðskiptin. Opið alla daga til kl. 24. Hjólbarbaverkstæbi Kópavogs Kársnesbraut 1. Mercedes Benz mjög fallegur einkabíll, selist H n n | BÍLASALAN H Nýr glæsilegur borðstofuskápur úr teak og eik (Lengd 175 cm. Verð kr. 11.400) Höfum-fengið nýtt glæsilegt úrval af borðstofuseltum (teak og eik). Lítið inn og kynnið yður okkar hagstæða verð og greiðsluskilmála. KJÖRGAR-ÐI SÍMI, 18580-16975 SKEIFU STILL, SKEIFU G/EÐI, SKEIFU SK’iLMÁLAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.