Morgunblaðið - 27.10.1968, Side 13

Morgunblaðið - 27.10.1968, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 13 - DUBCEK Framliald af bls. 9 þann veg, að þjóðfélagið gjör breytist? Við þessari spnm- ingu er vart til neitt óyggj- andi svar. Engu að síður virð ast ákveðnar skýringar liggja til grundvallar þar. Það vonleysi, sem tekið hafði að gegnumsýra komm- únistaflokk Tékkóslóvakíu og þær efasemdir, sem vaknað (höfðu meðal fjölda flokks- manna, er vildu vel, náðu ekki síður til margra í for- ystu flokksins en óibreyttra flokksmanna. Sennilega er Alexander Dubcek einn dæmigerðasti einstakling- urinn í þessum hópi. Hann hafði séð byltinguna fara fram í landinu og bundið við hana miklar vonir. Þegar fram leið og tuttugu ár liðu, sem framar öðru ein kenndust af stórkostlegum þjóðfélagslegum mistökum, þar sem fjöldi saklauss fólks varð að sæta pólitískum of- sóknum, lífskjörin fóru versn andi og hið fyrirheitna þjóð- félag kommúnismans um jafn Tétti og allsnægir varð enn fjarlægra en áður, hljóta að hafa vaknað efasemdir í brjósti þessa manns. Þetta hljóta að hafa orðið honum mikil vonbrigði og hann dró sínar ályktanir af þeim. En það gerðu ekki bara hann. heldur ótal fleiri. í þessu ljósi er sennilegt, að skýr- ingarinnar á þróuninni í Tékkóslóvakíu á hinum skamma valdaferli Dub- ceks sé að finna. Hann «S3>SKÁLINN Bilor of öllum gerðum tll sýnis og sölu f glæsilegum sýningorskAlo okkar 08 Suðurlandsbraut 2 (við Hollormúlo). Gerið góð bílokoup — Hagstæð greiðslukjör — Biloskipti. Tökum vel með forno bflo f um- boSssölu. Innonhúss e8o uton.MEST ÚRVAL-MESTIR MÖGULEIKAR c&KR.KRISTJÁNSSON H.F. II M R 11 fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALIARMÚLA U lil D U U I u siMAR 35300 (3530) _ 35302). c>Ix Laa-A, S v Wa SANDVIK SNJÓNAGLAR Á hjólbörðum negldum með SANDVIK snjónöglum getið þér ekið með öryggi á hál- um vegum. SANDVIK pípusnjónaglar fyrir jeppa, vörubíla og lang- ferðabíla taka öðrum snjó- nöglum fram. Gúmmivinnustofan h/f Skipholti 35 — Síml 31055 — Reykjavík. var velviljaður heiðarleg- ur einstaklingur, sem sá, að við svo búið var ekki unað lengur. Breytinga var þörf. Harðýgi sú, sem áður hafði ríkt í þjóðfélaginu og afsök- uð var með því, að verið var að fylgja sigri verkalýðsins eftir, hafði reynzt tilgangs- laus, þegar til lengdar lét og haft stórkostlegt þjóðfélags- böl í för með sér. Ófrelsið varð ekki afsakað lengur. Skóverzlun Til sölu er skóverzlun við aðalgötu borgarinnar nú þegar eða eftir áramótin. Góður lager, (ekki stór). Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góður staður — 2386“. GÆÐAMERKIÐ F MARKS & SPENCEB . TRVGGIR YÐUR VANDAÐA VORU A HAGSTÆÐLIVERGI ^STIlÆTl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.