Alþýðublaðið - 25.07.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.07.1920, Blaðsíða 2
2 Aígreidsla -blaðsias er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Síml 988. Auglýsingum sé skilað þangað tða í Gutenberg í síðasia lagi ki. 10, þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið. Þegar nú að hringurinn er far- inn að láta skip sín sigla með fiskinn til Spánar og þannig ráð- andi verðinu á Spáni að mestu, er ómðgnlegt að keppa við hringinn, gersamlega ómógulegt, AUir hér verða að lokurn að selja honum fiskiafurðir sínar. Þá getur hann tekið drjúgan skatt af landsmönnum. Það sem hringurinn hsfir selt af fyrra árs fiski, mun hann hafa sclt með 50—6o kr. hagnaði á skippundið. eins og áður er tekið fram, Hefði hann selt alla fyrra árs framleiðslu með slíkum hagn- aði myndi hann að líkunum eigi hafa grætt minna en 5—6 milj. króna og Mr. Geo. Copland fengið um i1/? milj. króna upp úr 5 prósentunúm sínum fyrir ómakið. En þó hringnum tækist ekki. að maka þannig krókinn í ár, þá verður það óumflýjanlegt síðar. Því markmið hringsins er auðvitað ætíð fyrst og fremst að græða peninga. Allir útvegsmenn, smáir sem stórir, sem ekki eru í hringnum, sjómenn og alt það fólk er vinnur á einhvern hátt að fiskinum þangað til hann er kominn verkaður á skipsfjöl til útfiutuings, eru því arðnir verkamenn Jirings þessa mea aýskömtuðu líýsuþþeldi. Þróunin er nú komin á það stig (nl. í umsetningu ísl. sjávar- afurða), að þjóðarrekstur er eina tfygga Ieiðin. Það var því víxi- spor að láta fiskhringinn taka fyrst við verzluninni áður en út- flutningsnefnd gömul eða ný, tæki verzlunina í sinar hendur. Frh. 5. y. E. s. Magnhild lagðist á laug- ardaginn upp að Hafnarbakkan- um. Hún á að taka hér um 700 hesta og flytja til Englands. Ámeríska kolaskipið lagðist í morgun að Ingólfsgarðinum, ÁLÞYÐUBLAÐIÐ Enskir yerkamenn og aðalblað þeirra. Aðalblað enskra verkamanna og jafnframt hið eina dagblað þeirra er „Daily Herold". Það var upp- runalega stofnað með litlum efn- um, eftir því sem um er að gera með slíkt fyrirtæki sem dagblað í Englandi, því aíment er talið meðal enskra blaðamanna, að til þess að stofna nýtt dagblað þar, þurfi 500 þús, sterlingspund (9 milj. króna eftir guílverðinu). Míkið af rekstursfé „Daily Her- old“ hefir fengist með því að gefa út 5G/o skuldabréf, er verka- menn hafa keypt til þess að halda uppi blaðinu. Nýlega tóku nokkr- ir menn úr stjórn námumanna- sambandsins brezka sig til, til þess að selja þessi skuldabréf, og varð árangurinn af þeirri sölu það, að námumenn keyptu fyrir 43.500 sterlingspund, eða um 1 milj. kr. miðað við núverandi gengi myntar. Knattspyrnmnót Mur. Kl. 8V2 í gærkvöldi hófst kapp- leikur milli K. R., og Vfkings. Snarpur vindur var af norð-vestri, sem stóð beint á mark K. R. og einnig skein sólin beint í andlit þeirn. Var því í vök að verjast fyrir K R, enda skoruðu víkinga 3 mörk í fyrri hálfleik, þar af eitt vítisspark, en K. R. að eins eitt Leit nú heldur illa út fyrir K. R., því knötturinn hafði legið á þeim því nær allan hálfleikinn, sólin var að síga í æginn og vindurinn var minni. í síðari hálfleik skoraði Víkingur eitt mark eftir 5 mín., en úr því skoraði K. R. 4 mörk og vann þar með þennan kappleik. Þess er vert að geta, að Víkinga vantaði bezta bakvörð sinn, Þ. A., sem er með hendina í fatla og því löglega forfallaður; líka vant- aði hann fleiri af sínum beztu mönnum. Og eitt verður að minna Víking á, að leggja rneiri stund á að æfa markmann; má mikið vera ef hann hefði ekki borið sigur af hólmi hefði markvörður reynst betur. K. R. vantaði líka |ón Þorst., en hafði þó góðann raann í stað haras; í liði þess leika 3 útlendingar. Yfirleitt má segjsfc það um leik þennan, að of lítil samtök séu milli flókkanna inn- birgðis og vantar félögin bersýni- lega kennara, sem kendi þeim samtök. Spörk út í loftið eru alt of tíð, þó einstaka menn séu orðnir fullvei leiknir. Heildarleikinn vant- ar. Að síðustu, kappleikurinn fer fram alt of seint að kvöldiau, enda voru áhorfendendur tiltölu- lega fáir. Ingi. Um dagii og vegm. Giftingar. Á bugardsginn voru gefin sarnan í hjónaband Carlotta Albertsdóttir frá Páfastöðum í Skagafirði og Jón B. Helgasonr verzlunarmaður. Sömuleiðis Asta Ólafsdóttir, gull- smiðs og Magús Erlendsson gull- smiður. Sjaldséður gestur hér á landi var það, sem fólk hópaðist niðr á Hafnarbakka til að heilsa upp á í gær. Þ&ð var api, ættaður frá Gibraltar, sem er „skipverji” á einni skonnortunni sem liggur við bakkann. Fiskiskipiii. Ingólfur Arnarson kom í fyrradag frá Englandi hlað- inn kolum; hann fer bráðlega á síldveiðar. jón Forseti kom í gær frá Englandi með kol. Kaupkækkun. Tímakaup verka- kvenna er nú 97 aurar og kr. 2,50 fyrir þvott á hverju 100 af salt- fiski, annað kaup hækkar að sama skapi- Tjaldað til einnar nætur. Það má með sanni segja um ým* islegt, sem búið var »ð Ijúka við og byrjað var á í tilefni af komu konungs hingað. Meðal þess, er til einskis gagns verður, eru að sögn ýmsar breytingar á Menta- skólanum og „skálinn" sem verið var að reisa sunnan við Iðno, en nú er búið að rífa aftur. Og sv© er „konungsbíllinn", sem engiun konungur hefir ekið í, en allir vilja nota, af því að þá dreymir auð- vitað um, að þeir séu kóngar sjálf- ir, ef þeir sitja í honum, Bara að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.