Morgunblaðið - 03.12.1968, Page 1

Morgunblaðið - 03.12.1968, Page 1
32 SIOUR Stjórnarfrumvarp á Alþlngi: Um 740 milljón kr. gengishagnaði ráðstafað til sjávarútvegsins Um þriðjungur til greiðslu erlendra skulda iiskiskipakaupenda — Stofnfjár- sjóður fiskiskipa efldur — Útflutnings- gjöld samrœmd — Auknu fé veitt til Tryggingarsjóðs fiskiskipa t GÆR var lagrt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenzkrar krónu. Er frum varpið í þremur meginköflum er fjalla um tillögur um ákvörðun nýs fiskverðs og stofnfjársjóð, um breytingu útflutningsgjalds og um ráðstöfun gengishagnaðar af birgðum útflutningsafurða. í frumvarpinu kemur fram að samkvæmt upplýsingum sem fyr ir liggja um birgðir sjávarafurða, muni vera hægt að áætla að heildarupphæð geti numið alls um 1000 millj. kr. Er þá skreið ekki með taiin. Gengismunur af þessum birgðum mundi nema um 540 milljónum kr. Við þetta bæt- ist gengismunur af andvirði út- futtra en ógreiddra afurða, sem áætlaður er 200 millj. kr., og er þá gert ráð fyrir, að það sölu- verð haldist, sem nú er áætlað. Fé þetta verður allt notað í þágu sjávarútvegsins og verður megin hluti þess lagður inn á gengis- hagnaðarsjóð í Seðlabankanum, og verður síðan úthlutað eftir ákveðnum reglum sem kveðið er á um í frumvarpinu. Stærsti hlutinn verður látinn ganga til greiðslu á gengistapi af lánum vegna fiskiskipa sem byggð hafa verið erlendis, svo og síldar- flutningaskipa, eða 34,5%. Fyrsti kafli frumvarpsins fjall- ar um tillögur um ákvörðun nýs fiskverðs og gerir ráð fyrir að hið fyrsta verði ákveðið nýtt lágmarksverð á fiski, í síðasta lagi 15. nóv. Jafnframt gerir frumvarpið ráð fyrir því, að gengisbreytingin leiði til þess, að útgerðarfyrirtæki geti staðið und ir stofnf járkostnað sinum og auknum rekstrarkostnaði er af SKEMMDAR- VERK í WALES Binmánghaim, 2. des — NTB SKEMMDARVERKAMENN — líklega úr röðum welskra þjóð- ernissinna — sprengdu stóra vatnsleiðslu í dag með þeim af- leiðingum, að milljónaborgin Birmingham fékk aðeins helm- inginn af sínu venjulega vatns- 764 fórusl í umferðinni Chicago, 2. des (AP) FRÁ því á föstudagskvöld þar til á mánudagsmorgun fórust alls 764 manns í bilslysum í Bandaríkjunum. Hafa aldrei farizt jafn margir yfir eina helgi í umferðarslysum þar í landi. magni. Sprengingin var svo öfl- ug að hún heyrðist átta kíló- metra leið, enda var ein aðal- leiðslan sundurtætt og önnur stórskemmd. Þjóðernissiruniarnir haía á und- ainfömiuim árum unmi@ mörg skemimd ar ve rk á vatnisleiðslum og stifluim í Wailes. Jodk Wilson, yf ir 1 ögreg 1 utm a ð u r við Scotland Yard, hraðaði sér til Waleis þeg- air hann heyrði um spreninguna, en honum hefur verið falið að anmasit um öryggistráðsbafanir þe'gair Karl ríkisairfi verður gerð- ur prins af Walies, við hátíðleiga aithöfn nœista sumar. Lögreiglu- stjórinn í Birminigbam saigði, að líkleigast væri að eimhver „hinna geðveiku þjóðemissinna" væri sekur um þetita ódæði. Margir helztu leiðtogar þjóðemissinna voru þegar handteknir og vega- tálmanir settar upp umhverfis Framhald á bls. 25 gengisfellingunni leiðir og er lagt til að fiskkaupandi greiði tiltekið gjald til Stofnfjársjóðs fiski- skipa, er fyrst og fremst verði síðan varið til greiðslu afborg- ana og vaxta af stofnlánum. Enn- fremur er lagt til að fiskkaup- andi greiði útgerðarfyrirtæki á- kveðinn hluta í útgerðarkostn- aði. Þá miðar frumvarpið að þvi að rétta hlut Tryggingarsjóðs fiski- skipa, en sjóðurinn hefur verið mjög illa settur, ekki sízt vegna þess að tekjustofnar hans hafa brugðizt. Er með frumvarpinu gert ráð fyrir að heildartekjur af útflutningsgjaldi hækki upp 371,4 millj. kr., eða um 48 millj kr., og rennur það fé til sjóðsins. Segir í greinargerð frumvarpsins, að þýðingarmikið sé að skipta hækkun gjaldanna þannig á af- urðir, að tekjurnar dreifist jafn- ar á þær en verið hefur og verði öruggur tekjustofn, en nú er hlutfallslega mjög mikill hluti Framliald á bls. 14 Enn einni vél rænt Miiami, Florida, 1. dets — AP ÞOTU frá bandaríska flugfélag- inu Eastern Airlines, sem var á leið frá Miami til Dallas, var rænt í dag og snúið til Kúbu. í henni voru 38 farþegar og 7 manna áhöfn. Kúbubúinn, sem rændi henni kvaðst ekki þola að búa lengur í landi eins og Bandaríkjunum. Farþegar fengu að lialda heimleiðis með annarri flugvél fljótlega og búizt var við að áhöfn og flugvél yrði sleppt fljótlega. Þetta er í 17. skipti sem far- þegaflugvél er rænt og flogið til Kúbu á þessu ári, enda sagði flugstjórinn að það væri líklega bezt að taka upp áætlunarferðir til „helv . . . eyjarinnar“. Fullveldisfagnaður á heimili sendiherrahjónanna í Kaupmannahöfn: frá v. frú Vala Thoroddsen, Foul Sörensen, ráðherra, Karl Skytte, forseti þjóðþingsins og dr. Gunnar Thoroddsen. 50 ára fullveldis íslands minnzt í Danmörku Ritgerðarsamkeppni um íslenzkt mál, efnahagsþróun og jarðfrœði Kaupmannahöfn, 2. des. I óskir Danmerkur voru flutt- Einkaskeyti til Morgunbl. ar í fjölmennu hófi á heimili FIMMTÍU ára fullveldisaf- j Gunnars Thoroddsens, sendi- mælis íslands var hátíðlega minnzt í Kaupmannahöfn. herra. Meðal gesta voru Karl Skytte, forseti þjóðþingsins, og fyrir hönd ríkisstjórnar- innar þeir P. Nyboe Ander- sen, efnahagsmálaráðherra, Poul Sörensen, innanríkis- málaráðherra og Erik Ninn Hansen, varnarmálaráðherra. Meðal gesta voru einnig margir meðlimir þjóðþingsins Framhald á bls. 25 Hinar opinberu hamingju- Hanoi vill fleirri vopna- hlé um jólin en Saigon Albanir hervæðast Paríis, 2. desember — AP-NTB • Stjórn Suður-Vietnam hefur boðað 24 klukkustunda vopnahlé um jólin, en sagt, að það gildi ekki fyrir „Tet“ sem er áramóta- hátíð samkvæmt timatali þar í landi. • Sendimenn Bandaríkjanna og Norður-Vietnam í París hafa haldið með sér fundi til að reyna að komast að samkomulagi um tilhögun friðarviðræðnanna sem hefjast að öllum líkindum fljót- lega eftir að sendinefnd Suður- Vietnam kemur til borgarinnar. • Averell Harriman, formaður bandarisku friðarviðræðusveitar- innar, hefur sagt, að hann muni að öllum likindum láta af því embætti þegar Richard Nixon Framhald á bls. 25 TóKlÓ 1. desember (AP). — Varnarmálaráðuneyti Albaníu hefur fyrirskipað herforingj- um landsins að búa herinn til varnar. Segir í tilkynn- íngu ráðuneytisins að her- stjómin verði að vera viðbú- in því að þurfa að yfirbuga árásaraðilann, ef innrás yrði gerð í Albaníu. Upplýsingar þessar eru hafðar eftir NCNA, opinberu fréttastofunni j Peking, og segir fréttastofan að fyrir- skipanir þessar hafi verið gefnar út um leið og þess var minnzt í Tirana að 24 ár voru liðin frá því Þjóðverjar voru hraktir frá Albaníu. Kínverska fréttastofan seg- ir, að herstjóminni hafi verið falið að efla herinn og sveitir vopnaðra borgara og vera við- búin styrjöld, þar sem Sovét- rikin og þjónar þeirra hafi nú gert Varsjárbandalagið að ár- ásartæki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.