Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1968 Jólastarfsemi Mæörastyrks- nefndar sameinast Vetrarhjálpinni Sveinn Ragnarsson, félags- málafulltrúi borgarinnar, sem þarna var viðs'taddur, sagðist sérsitaklega vilja þakka fráfar- andi fulltrúa Vetrarhjólparinmar, mjög þarft og óeigmgjarnt starf. Hann sagði einnig, að þessi sam- einimg Mæðrastyrksnefndar og Vetrarhjálpariinnar, væri tiirann og ómögulegt væri að segja um, hvað gert yrði næsta ár. Á FUNDI með fréttamönnum, sem félagsmáilaráð borgarinnar og Mæðrastyrksmefnd boðiuðu til með fréttamönnum í gær, var skýrt frá því, að starfsemi Vetrarhjálparinnar myndi Mæðrastyrksnefnd annast al- gerlega í ár. Frú Auður Auðums hafði orð fyrir Mæðrastyrksnefnd og sagði hún m.a.: Þetta verður töluverð aukning á jólastarfsemi nefndarinnar. Hún mun þó verða með sama seiði og undanfarin ár hefur tíðkazt, og verða gjafalistar látnir ganga til fyrirtækja og eins verður safnað meðal ein- staklinga fatnaði nýjum og not- uðum. Síðan verður öllu þessu út- hlutað meðal einstæðra og aldr- aðra kvenna og karla, báig- Studentnaka- demian elnir til fundar STUDENTAAKADEMIAN efnir til fundar í Noræna húsinu fiimmtudaginn 5. dasemiber næst- komandi. Þar mun Þorbjörn Sig urgeirsson, er hla-ut Stúdenta- stjörnuna 1968, ræða um eðlis- fræðirannsóknir við Háskóla ís- lands. Mun hann m.a. fjalla um starf við Raunvísindastofnun há ákólans, segulmiælingar hér á landi, segulmælana móða og flug móða, er hann hefur smíðað, fjar lægðarmæli tiil þess að staðsetja flugvélar og tvívetnis- ogþrívetn ismælingar á grunnvatni, auk þess sem hann mun vílkja að framtíðarstarfsemi á sviði eðlis- fræði. Fyrinspurnum mun hann síðan svara að löknu erindi sínu, er verður ékki allt of tæknilegt. Fundurinn hefst kluikkan 8.30, en að honum loknum er kailfi til sölu í ikaififistofu Norræna húss ins fyrir þá, sem vilja. Er fund- urinn öllum opinn, meðan hús- rúm leyfir, en í fundarsalnum eru sæti fyrir rösklega hundrað manns. ÍR KR RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA'SKRIFSTOFA 5ÍM1 ID'IOD staddra fjölskyldna og einstæðra mæðra og annarra eftir því sem þörf þykir. 1 ár verða engir listar sendir frá Vetrarhjálpinni, en móttato verður veitt öllurn peningagjöf- um í skrifstofu Mæðrastyrks- nefndar að Njálsgötu 3, en sámi þar er 14849. Vill nefndin benda fólki á það, að það auðveldar mjög störf nefndarinnar, ef beiðnir og gjaf- ir berast í fyrra lagi, því að ekki er gott, að allt hlaðist á seinustu vikuna. Verður fatasöfnunin og úthlut- unin ekki lenigur tii húsa a'ð Njálsgötu 3, heldur verður það auglýst nánar síðar í vikunni. Milli 7 og 800 beiðnir hafa bor- izt Mæðrastyrksnefnd árlega, og ennþá fileiri til yetrarhjálp- arinnar, en þar sem rekstriar- kostnaður Vetrarhj álpari n.na r hefur verið kringum 200.000 ár- lega, en ekki nema um 160.000 safnazt, þá þyikir verða betri nýting aS lá'ta hjálpar.stofnun eins og Mæðrastyrksinefnd ann- ast þessa þjónustu. Á fjárhags- áætlun borgarinnar var gert ráð fyrir því, að 300.000 krónum væri veitt til Vetrarihjálparinn- ar og munu þær að sjálfsögðu ganga til Mæðrastyrksnefndar í þessu tilviki. Veitingastaður til sölu Veitingaistaður í næsta nágrenni Reykjavíkur er til sölu. Veitingareksturinn er í fullum gangi og gefiur möguleika á góðri afkomu. Lysithafendur etru vin- saml.egast beðnir að leggja fram nöfn og heimilis- föng á afgreiðsl-u bla'ðsins merkt: „Veitingastaðiuir til sölu“ fyrir föstudagskvöld 6. des. Með nöfn verður farið með sem trúnaðarmál. - FH VALUR FrajntaaU af bls. 30 Gunnsteinn 4, Hermann 3, Berg- ur 3, Ólafur 2, Sigurður 2. Bjarni 1, Jón Ágústsson 1. Dómarar leiksins voru Jón Friðgeirsson og Karl Jóhanns- son, og er langt síðan að maður hefur séð leik svo vel dæmdan. Að vísu var nokkurt ósamræmi í dómum þeirra, en þeir voru æt- íð sjálfum sér samkvæmir og ákveðnir. — stjl. Framhald af bls. 30 móiinu í 'heild verður aið 'teija þá liklega Reykja'víkurmeistara, þó vissulaga muni KR-ingair berjiasit grirnmt ‘til varnair titli sínum. Fl'est Stig ÍR-iniga skonuðiu Agn- ar 24, Þorsteinn 18 og Gylfi 10. ÍS-li'ðið á'tti slæman leik að þessu sinni og verður a@ vona, aið þeir nái sér upp fyrir u'tan- fiör isdna nú í desemlber, er þeir taka þátt í Hjáskólamóti Norður- landa í Svíþjóð. Dómairair voru Kristinin Stefáns son og Snorri Þorvia'idsson. Prjónið,vinnið peninga fyrir jólin DRALON PRJÓNASAMKEPPNIN 1968 Ásamt aukaverðlaununum eru verðlaunin samtals ki: 90,000" Skilafresturinn rennur út 12. desember. Þátttakendur afhendi flíkurnar til Auglýsinga- þjónustunnar, Laugavegi 87, Reykjavík. dralon BAYER Úrvals trefjaefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.