Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DSíiEMBER 196« „Ég er aðeins 16 ára Eg vil ekki deyja" Síðustu orð pilts, sem steig á jarðsprengju, er hann var að flýja til V-Þýzkalands. Austur-þýzku landamæraverðirnir sóttu hann fyrst eftir þrjár klukkustundir. „ÉG er aðeins 16 ára. Ég vil ekki deyja. Flytjið mig j í sjúkrahús. Ég hef misst báða fæturna“. Þetta voru síðustu orðin, sem heyrð- ust til 16 ára gamals Aust- ur-Þjóðverja, sem reyndi að flýja til Vestur-Þýzka- lands í síðustu viku, en steig á jarðsprengju, er hann var að flýja yfir L landamærin. Austur-þýzk- ; | ir landamæraverðir létu hann liggja þar í þrjár klukkustundir, áður en þeir sóttu hann. Vegna þessa aitburSar hafa Bandtairikm ósalkiaS aiustur- þýzbu stjómina tum morð og setgir í bandarísku yfiirlýsing- unmi, að þeasi aibburðu'r „sé eiinn eitt dæmi þess, aið stjórn arvöMiin í Austux-Þ'ýzkalandi > haldi áfram aS beita hvers konar aðferSuim, þar á með- ail morSum, til þess að fcúiga Iþegma sína og viðhailda vöild- um símun“. í yfirlýsinguuni, sem lesin var af Heniry Caboit Lodge senidiiherra Baradaæíkjamia í Vestur-Þýzíkalandi, og er ein- hver hin ha<rSorðasba, aem Baindaríkm hafa gefið úit til aiuistur-þýzkra stjómarvaldia, segix erunfremur; „Baudaríkiin fordæma þebta síðasta morð og lýsa því yfir, að jarð- sprengjux og aðrar hindramir fyrir ferðafrelsi eigi að nema á brobt frá iandiamiæruinum“ (imMi Austur- og Vestur- Þýzkalamds). Tillraun þessa uniga pilfs er j einihvier sorglegasta tiilraunin til þess að flýja Austur- i ÞýzfcaHand, er áitt hefur isér Sstað á síðusbu árum. Hrópaði ihamn á hjélp í tvær klukku- sbumdir, áður en harnn dó. Samkvæmit frásögn vesibur- j þýzkra liandamæravarða, hrópaði hann hivað eftir amn- að: „Ég er aSeins 16 ára. Ég viíl eíkki deyja. Flytjið mig í sjúlkrahús. Ég hef misst báða fæbuma“. Ekkert iífsmark sást á hon uim, þegar austurþýzkir verð ir loks sóttu piltinn þremur klukkustundum, eftir að hann hasfði stigið á jarð- sprengjuna. Vestur-þýzíka landiamæra/iöig- reglan ákýrðd frá því, að eng inn hefði gert tilraun til þess að nálgast piltinn, þar sem hann lá háskalega særður, í meira en klufckusfcund. Þá hefði mátt heyra, 'hvar vöru- bíll nádgaðist staðinm og rödd segja: „Bíðið þama. Héma eru sárabindi. Við komum aftur eftir firnm mínútur." En tvær klukkustundir liðu tfl viðbótar, áður en Austux- Þjóðverjarnir klipptu skarð í gaddarvírsgirðingar sínar og lyfbu hreiyfingariaiusum lík- ama piltsins á börur. TalsvalðuT vestur-þýzku stjórnarinnar, Gunther Diehl sfkýrði frá því á fumdi með fréttamönnum, að svo hefði litið úit sem auistur-þýzku landamæraiverðimir hefðu gert tilraun til þess að hjálpa piltinum, en hefðu ekki getað gert það, sökum þess að þeir vissu ekki nákvæmlega, hvar jarðsprengjurnar voru grafn ar. Vestur-þýzka srtjómim sagði um þennan atburð, er hún hafði rætt um hann á stjórn- arfundi, að notkun jarð- sprengja á landamærunum væri „grimmdarleg og villi- mannleg." Krossinn sýnir staðinn. — Vestur-þýzkur landamæravörður stendur við hliðina á landamærastólpa og horfir á staðinn, þar sem 16 ára gamal] piltur særðist til ólífis af völdum jarð sprengju, er hann var að flýja til Vestur-Þýzkalands. Aust- ur-þýzkir landamæraverðir létu piltinn bíða í þrjár klukku- stundir, áður en þeir sóttu hann, þar sem hann lá. Þá var hann liðið lík. TILPSðLO Sími 19977 3ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb. íbúð við Lokastíg. 3ja herb. íbúð við Blómvalla- götu. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. 4ra og 5 herb. íbúðir við Álfaskeið. 4ra herb. íbúð við Gnoðavog. 4ra herb. jarðhæð við Lindar- braut. 4ra herb. jarðhæð við Gnoðav. 4ra herb. risibúð við Sörla- skjóL 4ra—5 herb. íbúð við Ljós- heima. 5 herb. íbúð við Laugarnes- veg. 5 herb. ibúð við Fellsmúla. 5 herb. íbúð við Ásbraut. Raðhús við Skeiðarvog. I smíðum 2ja og 4ra herb. ibúðir tilbún- ar undir tréverk við Huldu- land. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Efstaland. Tilb. undir tré- verk. 3ja herb. íbúð tilb. undir tré- verk í Breiðholti. Raðhús og einbýlishús í Foss- vogi, fokheld. Einbýlishús í Kópavogi, fok- held. Raðhús við Látraströnd, fok- 'held. íbúðir óskast Mikil eftirspurn er eftir eins, 2ja, 3ja og 4ra herh. íbúð- um, og 2ja, 3ja og 4ra hedb. íbúðum í smíðum. Eru því þeir sem hyggjast selja slíkar íbúðir vinsam- lega beðnir að hafa sam- band við okkur sem fyrst. Einnig höfum við kaupendur að raðhúsi fullfrágengnu í Fossvogi, og einbýliShúsi í Fossvogi, má vera í bygg- ingu. Mioftoiie FASTEIGNASALA VONARSTRÆT1 4 JÓNANN RAGNARSSON HRL 6íml 19085 Sölumaöur KRiSTINN RAGNARSSON Slml 19977 utan skrif8tofutíma 31014 / BREIÐHOLTI Á gamla verðinu 4ra herb. íbúðir með sér- þvottahúsi, í húsi sem er rúm- lega fokhelt nú þegar. fbúð- irnar afhentar tilb. undir tré- verk næsta vor. í baðherb. er gert ráð fyrir bæði baðkari og sturtu. Sumum íbúðunum fylgir sérherb. í kjallara sem kostar kr. 25 þús. Lóð verður fulifrágengin, suðursvalir. — „Léleg lesning" Prag, 2. des. — NTB SÉRLEGUR útsendari Rússa í Tékkóslóvakíu, Vasilij Kuznet- sov, er nú farinn heim fyrir fullt og allt, en hann hefur verið í landinn síðan 6. september og „hjálpað við að koma á eðlilegu ástandi.“ Þetta er talið merki þess að lausn vandamála land- anna tveggja sé ekki langt nnd- an. Tékkóslóvakía hefur krafizt þess, að Rússar hættu að gefa út áróðursblað sem byrjað var á þegar eftir innrásina, og það mál er nú í athugun. Tékkneska fréttastofan CTK sagði frá þvi, með illa duldu háði, að áskrif- endur að blaðinu væri samtals 33. Að vísu væri 100 þúsund ein- tökum dreift í landinu, en þættu léleg lesning þótt ókeypis værL - 4 BÁTAR Framhald af bls 32. lögreglumönnum flutti því bát- inn að Ingólfagarði. Skipstjórarnir á togbáturvum voru sárgramir og létu í ljós þá skoðun sína að landhelgismál þjóðarininar í dag væru hringa- vitleysa, sem yrði að endurskoða án tafar. í frétt frá dóms- og kirkjumála ráðuneytinu varðandi uppgjöí saka fiskveiðibrota segir ma.., að ný viðíhorf hafi skapast í þess- uim málum, sem mótast muni frekar á naestunni. Má af þessu ráða að í framtíðinni muni tek- ið harðar en að undanförnu á landtielgisbrotuim íslenzkra skipa hverjar svo sem breytingar kunna að verða gerðar á land- helgislöggjöfinni. Mál skipstjóranna á togbáfcun- um 4 verða væntanlega tekin fyr ir í dag. — Vestmannaeyjar Framhald af bls 32. bátar frá Vestmannaeyjum af öllu tagi og öfluðu þeir á þess- um tíma til 1. október 11 þúsund lestir. Á sl. vertíð reru 40 bátar og að sögn fréttaritarans í Vest- mannaeyjum má ætla að afli þeirra verði um 20—25 þúsund tonn. Væru þessar veiðar undir- staða lífsafkomu fólksins í Vest- mannaeyjum. Beðið verður eftir öllu hús- næðismálaláni. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 35392. 3. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35673 SÍMAR 21150-21370 íbúðir óskast 2ja—3ja herb. góð íbúð í Vest- urborginni, mikil útborgun. 3ja—4ra herb. góð risíbúð, jarðhæð kemur eiunig til greina. Sérhæð helzt í Vesturborginni eða á Teigunum, mikii útb. Til sölu 5 herb. íbúð 117 ferm. neðst í Hlíðunum, laus strax. Eftirstöðvar lánaðar til 15 ára. Mjög sanngjörn útb., sem má skipta. 2/o herbergja nýl«g jarðhæð í Kópavogi, útb. 200—250 þús. kr. 2ja herb. lítil íbúð við Fram- nesveg, teppalögð með nýj- um innréttingum. 3/o herbergja 3ja herb. glæsileg íbúð 94 ferm. á hæð við Stóragerði. 2ja herb. ný hæð um 100 ferm. í Austurbænum í Kópavogi, næstum fullbúin, allt sér. 1. veðréttur laus, útb. kr. 300 þús. 3ja herb. nýleg og góð kjall- araíbúð í Austurbænum í Kópavogi, sérhiti og sérinn- gangur. 3ja herb. hæð 85 ferm. í Vest- urbænum í Kópavogi með stórum og góðum bílskúr. 3ja herb. kjallaraíbúð við Bergstaðastræti, hitaveita og inngangur sér. Útb. kr. 200—230 þús. 4ra herbergja 4ra herb. ný og glæsileg íbúð 110 ferm. við Hraunbæ. Góð lán 830 þús. kr. fylgja. 4ra herb. ný og mjög glæsileg íbúð við Hraunbæ með stórri stofu og sérsnyrtingu í kjallara. Mjög góð lán. 4ra herb. glæsileg neðri hæð sér í smíðum i Austurhorg- inni, nú fokheld. 4ra herb. nýleg og vönduð íbúð í háhýri við Ljós- heima. Hœðir 6 herb. efsta hæð 140 ferm við Bragagötu. Hæðin er 10 ára gömul með sérþvotta- húsi, á hæð sérhitaveita, eitt herb. er forstofuherb. með sérsnyrtingu. Mjög góð kjör ef samið er fljótlega. 6 herb. glæsileg hæð 150 ferm. við Sundlaugaveg, sérfor- stofuherbergi, sérhitaveita. 150 ferm. glæsileg hæð við sjávarsíðuna á fögrum stað á SeltjarnarnesL Einbýlishús Einbýlishús við Birkihvamm í Kópavogi með sérsnyrt- ingu á tveimur hæðum. Útb. aðeins kr. 700 þúsund. Steinhús rúmir 80 ferm. að grunnfleti á tveimur hæð- um við öMugötu. Eignar- lóð, ræktuð og girt. Einbýlishús 150 ferm. í smíð- um í Árbæjarhverfi með 40 ferm. bílskúrum. Húsið er frágengið að utan með glerL Glæsilegt einbýlishús við sjáv arsíðuna með 125 ferm. glæsilegri íbúð á hæð. Á neðri hæð er einstaklings- íbúð og 50 ferm. gott vinnu húsnæSi. Ennfremur fylgir 65 ferm. iðnaðarhúsnæði. Komið og skoðið! AIMENNA FASTEIGNASMAK IINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.