Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1968 13 ÞAÐ VAR árið 1903, sam húm hófst, hin gagngera breyting á at vinnuháttum Siglfirðinga, er ÆÍð ar varð svo stórkostleg og víð- tæk, að hún hafði áhrif á þróun aills atvinnúlífs fslendinga, áhrif sem hafa reynzt svó langæ, heill- amdi og jafnfrafmt viðisjál, að aMrei hiafa þau verið jiafndjúp- tæk og örl'öigþnunigm þjóðinni aílri og einmití á síðasrta ára- tugmina. Snemma í maimánuði 1903 kom til hins staðnaða Siglufjarðar flutnimgaisfkiip frá Noregi með efni í bryggju og síldarsöltunarstöð. Eftir voru skildir, þegar skipið fór, þrír Norðmenn, feðgar, sem allir voru trésmiðir, og boðað var að síðar á þessu sama sumri miundi koma skip, sem fiskaði síld í reknet á djúpmiðum og legði hana upp til söitunar á Siglufirði. Það skip kom svo þamn 8. júlí — og með síld, eem skyldi söltuð. Virtna, vinna — og það, sem meira var: Nú skyldu vinnulaun í fyrsta skipti borguð siglfirzku vetkaifólki í beimhörð- um peningum, en ekki í inn- skrift í verz'lun, — það eiitit út af fyri rsiig vaikti mitkinin fögmiuð Guðm. G. Hagalín skrifar um 1 T 1 R ttÍlflVíM Sjúkrahúsið. SigKuf jörður fólksiinis, seim vairla hiatfði mynt eéð, hvað þá borið hana í vösum. Sama árið gerðist annar — og ekki ómerkari atburður á Siglu- firði. Útgerðarmaður í Sbafamgri, Falk að nafni, hafði fréitt aif furðu tæki því, sem Bandaríkjamenn voru teknir að nota til síldveiða — og á hreinni íslenzku heitir herpinót. Sá norski sendi mann vestur um haf ti'l að læra notk- un þesisa veiðan-færis, og niú sendi hann skip á íslandsmið, sem reyna skyldi, hvort hin feita ís- landssíld varaðist þessa háþró- uðustu tegund af uppfinnnimgu Loka sálaða Laufeyjarsonar frek ar en amerísk og norsk síld. Þetta skip kom til Siglufjarðar en hafði enga sigursögu að segja .. . en það var engirnn uppgjaifar- tónn í skipstjóranum, enda komu sumarið eftir tvö skip frá hinum framtakssama Stafangursbokka, og nú tókst betur til en áður. hartnær 6000 þús. tunnur síldar veiddust í hin nýju veiðitæki, og svo var þá teniirnguinuim kastað. Árið 1911 reistu tveir Norðmenn síldarbræðslu, á Siglufirði og ffljótlega bætitust við aðrar tvær, Norðmaður eigandi annarrar, en Dani hinnar, — og þó að frum- ertæðar væru þær, þessar verk- amiðjur og sólarhrimgsafikösit þeirra aJira aðeimis 1150 mál, eftir því sem segir í ein- u rmaf þáttuim Kristins heitims Haildórssomar, voru þær tákm og stónmedki á himni í'sienzkt ait- vinnulífs ... og 1917 reisiti svo Norðmaður bunnuveTksmiðju á Siglufirði. . . . Á fyrsta áratuig Winis ger- breytta atvinnulífs eða fram að heimsstyrjöldinmi fyrri settuist að á Siglufirði ýmsir erlendir athafnamenn, sem verulegur veig ur var I, — og aðrir höfðu þar útibú. Þangað fluttust einnig ís- lenzkir framkvæmdamenm, sem fengur var að, en fleiri voru þeir, sem höfðu þar í seli. Þá settust þar og að góðir og gegn ir iðnaðar- og verkamenn. En auðvitað voru í þeim stóra hópi, sem dreif þarna að á sumrin, spákaupmenn og skýjaglópar — og einnig alls konar meinakind ur, sem síður en svo var æski- legt að staðfestust þar, — og sjálfur grundvöllur allrar hinnar miklu breytingar, síldveiðin, reyndist ótryggur — og hin ó- skipulagða söltun sí'ldarimnar ekki síður viðsjáL Ráðamenn Siglfirðinga urðu því að ýmsu að hyggja, ef vel ætti til að takazt um framtíð hins vaxandi þorps, menningar- lega og efnahagslega. Velgengn- ina mátti eikki ofmeta, ékki heldur vamrælkja að nýta bana til framlkvæmd'a, sem gera skylidu Siglufjörð byggi- legri, bæta aðstöðu atvinnufyrir tækja og tryggja eðlilega og nauðsynlega menningarlega þró- um — og ennfremnuir ag engu síður fylllia í þær eyður atvinmiu- lísins, sem virtust óhjákvæmi- legar af fyrrgreiinduim ástæðum. Em jafnfrmt þessu giíRi að of- þyngja hvorki gjaldgetu skatt- þeganna né binda sveitafélag- inu 'lítt bæra skuldabagga með peningalega óarðbærum fram— kvæmdum, þótt þarfar gætu tal- izt. Mér virðist auðsætt af frásögn söguhöfundarins, að þetta hafi tekizt næstum að segja með ó- 'líkindum vel, og svo oft sem þar er getið séra Bjarna Þorsteins- sonar verður lesandanum ljóst, að nú fyrst, þegar mest lá við, hatfi það sýnt sig — hve fjöl- þættir voru hæfileikar þessa næst uma furðulega myainms — au/k þeirra isiem öllum höfðu áð- ur verið kunmir og firam höfðu komið í starfi hams sem preists cxg sálusongara, tónskálds og frömuðs sönglífs og tónlistar •— og síðast en ekki sízt í skilningi hans á framtíð- argildi íslenzkrar erfðamenning- ar á því sviði. Hann hefur auð- sýni'lega verið gæddur eldlegum áhuga á hverju gagnlegu máili samborgara sinna í hinu fram að þessu litilfjörlega sjóþorpi, verið afrenndur að orku og dugnaði, haft til að bera festu og lipurð skarpskyggni á menn og mál- efni og óvenjuleg hagsýni og skipulagsgáfu. Einungis með því, að menn geri sér grein fyrir öllu þessu, fá þeir skilið, hverju hann fékk áorkað og hve Siglfirðing- ar mátu hann og treystu honum til hvers og eins og fylgdu hon- um öruggir. Ég legg ekki út í að telja upp al'lar hinar mörgu framkvæmdir áratugsins frá komu hinna ait- hafnasömu norsku útvegsmanna í Siglufjörð og fram til heimsó- friðarins, sem hófst 1914, en ég get ekki stillt mig um að drepa á frásögnima í sögumni af því, hive mikkim erfjðleikum það reyndist bundið hjá Siiglfirðinig- um að fá símasamband við landa ína og umheiminn, einmitt á þess um uppgangstímum. Það tókst ekki fyrr en árið 1910, og þá urðu Siglufjörður og Eyjafjarðar sýsla að leggja ærið fé á þeirrar tíðar mælikvarða móti framlagi liandgsjóðs í símalímuma úr Slkaga firði að landsímastöð á Siglu- firði, og auk þess urðu Sigl- firðingar af stofna hlutafélag til að koma upp innanbæjarkerfinu. Styrjaldarárin færðu íslend- 'ingum síður en svo nokkurn okurgróða eins og Svíum, Norð- mönnum og Dönum — og bætt- ur sé skaðinn. Norðmenm voru í mörg ár eftir lok styrjaldarinn- ar að súpa hinar súru dreggjar hóflauss brasks og furðulegrar spákaupmennsku - og að minnsta kosti Danir þurftu þá einnig að bergja á beiskum bikar - og ekki sízt danskir bændur. Danir gátu ekki á stríðsárunum frek- ar en í Napóleonsstyrjöldunum, sællar minningar, greitt að neinu leyti úr vanda fslendinga, þrátt fyrir það, þótt þeir héldu því fram, að fsland væri óaðskiljan- legur hluti Danaveldis(!) — og Bretar mergsugu íslenzku þjóð- ina upp undir það eins mikið og land hennar væri hernumið og réttlaust óvinaland. Harðast kom þetta niður á þéttbýlinu, og áttu Siglfirðingar í miklum erfiðleikum um öflun ýmissa brýnna nauðsynja, þó að sveitar stjórnin beitti sér af dugnaði fyr ir úrbótum, og sakir þess, hvern ig atvinnulífi þeirra hafði verið háttað, kom siglingateppan mjög illa við það. En þessir erfiðleikar veiktu ekki trú þeirra á framtíð byggð arlagsins. Einmitt á stríðsárunum tók sveitarstjórnin upp baráttu fyrir kaupstaðarréttindum til handa Siglufirði — með fýllsta stuðningi allra borgara sveitar- félagsins, og sýndi nú oddvitinn, séra Bjarni, með harðsækinni for ystu sinni, að þótt hann væri tekinn að reskjast, væri enn ó- slævður áhugi hans og viljaþrek og sömuleiðis það hikleysi og sá viðbragðsflýtir, sem hæfir ör- uggri og þrauthugsaðri sannfær- ingu um góðan málstað. Um framgang þessa máls var við tvo aðila að eiga; annar var sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu með áhrifamikinn sýslumann i broddi fylkingar, og þótti þeim aðila fleira en eitt mæla gegn má'linu. Hinn aðilinn var Alþingi, þar sem enn virðist hafa gætt hjá ýmsum — og sumum í æðstu sæt um — þess vanmats á framtíð og þjóðhagslegu giildi Siglufjarð ar, sem fram kom í símamálinu um það bil tíu árum áður. Kaupstaðaréttindin voru Sigl- firðingum metnaðarmál, en fyrst og fremst allt að því brýn nauð- syn. Hvanneyrarhreppur þurfti samkvæmt landslögum sitthvað að sækja til sýslunefndar og síð an til landsstjórnarinnar, og Siglfirðinigar áttu mörg og mikil erindi að rækja við sýslumann- inn, en hann sat á Akureyri, og ferðir þangað voru hvorki flýtisverk né gamanieikur í þenn an tíma. Sjóleiðin var ærið löng og gat reynzt erfið, dýr og hættuleg, annars vegar opið haf, hins vegar brimuð strönd oft og tíðum erfið, dýr og hættuleg og á alllöngu svæði svö hrika- legir sjávarhamrar, að þar byggði þjóðtrúin skæðum tröll- um.... Og landleiðin var hvorki stutt né ýkja greiðfær á þess- um tíma. í fyrstu lotu fengu Siglfirðingar neitun frá sýslu- nefnd, og á Alþingi reyndist leið- in tfl samþykktar frumvarpinu um kaupstaðarréttindi ærið sein farin, og þó beitti sér fyrir sam- þykkt þess af miklu harðfylgi hihin gamalgróni þingmaður Ey- firðinga, Stefán bóndi í Fagra- skógi — vun árabiil samkjörinn sjálfum Hannesi Hafstein og flokksbróðir Jóns Magnússonar forsætisráðherra. En séra Bjarni og hans lið kippti sér ekki upp við andviðri, þó að það kæmi úr tveim áttum. Það ýtti og und- ir framgang málsins.að þann 20. maí 1918 var aldarafmæli Siglu- fjarðar sem löggilts verzlunar- staðar — og sveitarstjómin og Siglfirðingar yfirleitt — höfðu ákveðið mikil og virðuleg hátíða höld á þeim degi. Svo lét þá sýslumaður og sýslunefnd und- an, og frumvarpið var afgreitt sem lög frá Alþingi 13. maí 1918. En sá var galli á gjöf Njarðar að á Siglufirði skyldi ekki skip- aður bæjarfógeti, heldur lögreglu stjóri með takmörkuðu valdsviði. Siglfirðingar þóttust samt góðu hættir enda töldu þeir sig brátt mundu vinna fullnaðarsigur í mál inu. Sú varð og raunin aðeins um það bil hálfu öðru ári síðar. Þriðji og lengsti þáttur sög- unnar heitir Siglufjörður 1918 —1968. Þar segir fyrst frá hin- um miklu hátíðahaldum 20. maí 1918, og er auðsætt af frásögn- inni af þeim og síðan hátíðinni. í vor sem leið, að Siglfirðingar virðast hafa kunnað og kunna enn flestum öðrum fremur að halda þannig hátíð á merkis- dögum bæjarins, að auk þess sem hún sé fjölþætt og hin virðuleg- asta, nái hún raunverulega til velflestra bæjarbúa, ekki aðeins í orði, heldur og á borði, — og verði öllum eftirminnileg. Lögin um kaupstaðarréttindi Siglufjarðar tóku ekki gildi fjrrr en seint í nóvember 1918, og sveitarstjórn hélt áfram störfum á venjulegan hátt, ekki einungis I Framhald á bls. 20 hvers vegna PARKET * MetSal annars af eftirtöldum óstæðum: 1) Verðið er hagstætt 2) Áferðin er falleg 3) Þrif afar auðveld 4) Fer vei með fætur. Parket mó negla ó grind, líma eða „leggja fijótandi" ó pappa. Höfum fyrirliggjandi parket úr beyki.eik og ólmi. (Ft EGILL ÁRNASON SLIPPFÉLAGSHÚSINU SÍMI14310 VÖRUAFGREIÐSLAiSKEIFAN 3 SÍMI38870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.