Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1968 ■Oftgefandi H.f. Arvafcuir, Reykjawík, FxiamkiVíenwIaisitj óri Haraldur Sveinsaon. Œtitstjórar Sigurður Bjarmacai frá Vigmr. Matfchías Jolhamiiesistein. Eyjólfur Konráð Jónsson. BitstjómarfuBtrúi Þorbjöm Guðtouindssoa. Fréttaisitjóri Björn Jóhannssom. Auglýsingaatjóiá Árni Garðar KrisitinEGion. Eitstjórn oig afgtrieiðsla AðalstrEetá 6. Sími 10-liftð. Auglýsingar Aðaistræ'ti 6. Sími 22-4-80. Aakriftargjald kr. 16I0.01!) á nránuði innahLands. í lausasjöiu fcr. 10.00 eintakið. FÁRÁNLEG KRAFA C’tjórnarandstæðingar klifa á ^ því, að ríkisstjórnin ætti að segja af sér til að grund- völlur skapaðist til myndun- ar nýrrar ríkisstjórnar. Þessi krafa er hin fáranlegasta. Hér er engin stjómarkreppa, held ur þvert á móti heilbrigt og traust samstarf tveggja flokka, sem bæði hafa meiri- hluta á þingi og með þjóð- inni. Á miklum erfiðleikatím- um, eins og nú ganga yfir, væri það fullkomið ábyrgðar leysi að stofna til öngþveitis og upplausnar í stjórnmálum. Þess ber einnig að gæta, að stjórnarandstæðingar lýsa því sýknt og heilagt yfir, að þeir séu í einu og öllu and- vígir gerðum ríkisstjómarinn ar. Er því illskiljanlegt, hvem ig unnt ætti að reynast að mynda samhenta meirihluta- stjórn, ef slíkur grundvallar- munur er á sjónarmiðum stjórnmálaflokkanna. Raunar ^ hefur verið bent á, að Fram- sóknarflokkurinn hafi fengið samþykkt vantraust á minni- hlutastjóm Sjálfstæðismanna 1950, en síðan gengið þegar í stað til samstarfs við Sjálf- stæðismenn um framkvæmd þeirra laga og aðgerða í efna- hagsmálum, sem vantraustið var borið fram vegna. Mætti því ætla, að Framsóknarflokk urinn gleypi öll gífuryrðin, ef honum væri leyft að standa með stjórnarflokkunum að framkvæmd þeirrar stefnu í efnahagsmálum, sem ríkis- stjórnin hefur markað. Má vera að svo sé, en ekki kom það þó fram í viðræðum stjórnmálaflokkanna, sem rík isstjómin boðaði til, jafn- framt því sem hún lýsti yfir, að hún væri reiðubúin til að ræða stjórnarsamstarf á víð- ari grundvelli en nú er. Fram sóknarforingjarnir höfðu því fulla aðstöðu til að koma sjón armiðum sínum á framfæri og gátu óskað eftir stjórnarsam- starfi á þeim grundvelli, sem þeir vildu, en nöldur þeirra er að sjálfsögðu enginn grund völlur til að byggja á stjórnar _ samstarfið. Þar verður að vera um heilsteyptar tillögur að ræða í veigamestu málum. Ríkisstjómin hefur sýnt það bæði nú og áður, að hún hikar ekki við að takast á við vandamálin, er þau ber að höndum. Stjórninni var það auðvitað ljóst, að efna- hagsaðgerðir eins og þær, sem nú hafa verið gerðar, eru ekki vinsælar. Stjórnin færð- ist þó ekki undan þeirri skyldu sinni að gera þær ráð- stafanir, sem nauðsynlegar voru, hvað sem líða kynni stundarvinsældum. Ef hér hefði verið stjórnarkreppa, eins og Framsóknarmenn krefjast, þá mundu slíkar að- gerðir auðvitað hafa dregizt á langinn, og hvorki orðið fugl né fiskur. Þá hefði vissulega verið stefnt í mikið óefni, en vegna þess að við íslendingar höfum nú samhenta stjóm, var hægt að gera þær ráð- stafanir, sem nægja munu til að rétta við þjóðarhag. Ein- mitt þess vegna þurfum við ekki að vera svartsýnir, þótt á móti hafi blásið. Efnahags- og atvinnulífið mun nú rétta við á næstu vikum og mánuð- um, og þess verður þá skammt að bíða, að kjör manna batni að nýju. GAGNFRÆÐA- SKÓLINN Á SAUÐÁRKRÓKI lYýlega var vígður nýr gagn- ’ fræðaskóli á Sauðárkróki, og jafnframt var frá því skýrt, að byggingarkostnaður hefði orðið mun lægri en áætlað var. Venjan er sú hér á landi, að allar byggingar fara langt fram úr áætlun og verða miklu dýrari en ætlað var. Þess vegna eru fréttir eins og þær, sem bárust af byggingu gagnfræðaskólans á Sauðár- króki, gleðifréttir og sjálf- sagt að vekja á því athygli, þegar svo vel tekst til við framkvæmdir, eins og þar er um að ræða. Og þetta dæmi um bygg- ingu gagnfráeðaskólans á Sauðárkróki bendir til þess, að unnt sé að koma við spam aði við byggingar og bygg- ingarkostnað megi verulega lækka, ef vel er að verkefn- unum staðið. Ættu aðrir byggingamenn að revna að taka sér til eftirbreytni fram kvæmdir starfsbræðra sinna á Sauðárkróki. VŒJ UTAN ÚR HEIMI Dönsku blööin um fimmtíu ára fullveldi íslands DÖN.SK blöð skrifuðu allmik- ið um fimmtíu ára fullveldi íslands þann 1. desember sl. ‘Hér fer á eftir úrdráttur úr skrifum blaðanna Berlinske Tidende og Politiken um mál- ið. Rerlinske Tidende segir í grein eftir Kristian Asbæk meðal annars laugardaginn 30. nóvember.: — Á morgun, sunnudag eru fimmtíu ár liðin síðan damska ríkisþingið staðfes'ti dansk- íslenzka sambandssáttmálann og ísland varð fullvalda ríki í konungssambandi við Dan- mörku. Lögin tóku gildi dag- þeirra, íslenzkur alþingismað- ur, hatramimlega gegn því og barðist gegn niðurstöðum hennar. Svo snjall áróðurs- maður var hann, að uppkast- ið var fellt. Sennilega hefur það verið með þessari fyrri reynslu í huga, að J. C. Christ iansen féilst á að frumvarpið yrði lagt fyrir Alþingi, sem vísaði því síðan til þjóðar- atkvæðagreiðslu, og í henni var það samþykkt. Allt gerð- ist þetta áður en danska rífc- iisþingið hafði fengið að fjalla um málið. Spádómar íhalds- flokksins höfðu því rætzt. En halda heimleiðis, en að lok- um fékbs't þó sú niðurstaða, sem báðir töldu sig geta sætt sig við. Styrbur þeirrar niðurs'töðu fólst aðadlega í því að þrátt fyrir ýmis smiáatriði, sem sam ið hafði verið um í eimsitök- um aitriðum, var, að með því varð íslamd fuMivailida ríki og »ð sambandsLögin skyldu vera í gildi til ársins 1940, o^g talbmamk íslainds var a@ losa sig þá úr tengslum við Dan- mörbu. Á milllisitríðsáruinum veltlu mensn fyrir sér, hverniig inn eftir. Dönsk-íslenzku sambands- lögin fólu í sér, að nú var ekki aðeins bundinn endir á aldagömui stjórnmálatengsl landanna, heldur rann upp nýr tími fyrir bæði löndin, sem fól í sér nýja möguleika. Allir trúðu því við lok fyrri heimsstyrjaldarinnar og stofn- „ 0 - 0 un Þjóðabandalagisins, að ö(J ÚTS ttClg PQ, SQTldClg styrjaldir væru nú úr sögunni fyrir fullt og allt. Hið opinbera frumkvæði átti þáverandi forsætisráð- herra Danmerkur Zahle. Sum- arið 1918 bar hann fram þá tillögu við dönsku stjórn- málaflokkana að dönsk samn- inganefnd yrði send til ís- lands til að koma málunum í fastar skorður. Með því að láta viðræðurnar fara fram í Reykjavík, og að þátt tæki í þeim nefnd kjörin af Alþingi, taldi hann að komast mætti hjá aukinni spennu, siem ríkt hafði í samskiptum landanna tveggja. Tillagan fékk góðar undirtektir hjá Venstre og Jafnaðarmönnum, en íhalds- menn snerust gegn hugmynd- inni. Þeir óttuðust ekki að- eins, að eining danska ríki's- þingsins rofnaði, heldur og að ákvörðunarrétturinn væri raunverulega tekinn úr hönd- um þess og síðan fengi ríkis- þingið ekki annað verkefni en staðfesta niðurstöður við- ræðna, sem væru haldnar í 1500 kílómetra fjarlægð. Þess vegna var enginn íhalds-e frá fullveldisafmæli íslands. þingmaður með í hópnum, Da Island fik uafhængighed . *0JXNBSS • 13 Da Danmark og Island skiltes 50 ár siden, den dansk-islandske forbundslov gennemfortes Af Kristian Asbœk Det er i dag 50 árs dagen for Danmarks Eigsdags ivedtagéisé af den dansk-islandske forbunds- lov af 30. november 1918, hvor- ved Island blev én selvstændig Þannig sögðu dönsku blöðin Politiken Og Berlinske Tidende sem lagði upp frá Kaupmanna höfn föstudaginn 21. júní. Nefndina af hálfu Dana skipuðu þeir C. Hage, við- skiptamálaráðherra, sem þótti slyngur samningamaður, H.C. í Christensen fyrrv. forsætis- ráðherra, alþingismaðurinn F. J. Borgebjærg og sagnfræð- ingurinn og prófessorinn E. Arup. f Danmörku höfðu menn mikla trú á J. C. Ohrist. ensen, sem var lipur en harð- ur samningamaður. Borg- bjærg var fulltrúi Jafnaðar- mannaflokksins í nefndinni og Arup Radikale venstre. Enginn vænti þess að samn- ingaviðræður yrðu skjótar og auðveldar. Meðal þeirra sem höfðu litla trú á að viðræð- urnar myndu ganga vei fyrir sig var J. C. Christianssen, fyrrverandi forsætisráðherra. Hann hafði sem forsætisráð- herra átt sæti í dönsk-íslenzku stjórnlaganefndinni árið 1908. Þegar neifndin hafði komizt að samkomulagi snerist einn J. C. Christiansen, Zahle og Borgbjærg unnu að því öill- um áruim að fá lögin sam- þykkt. Lyktir urðu, að neðri deildin saimþykkti satobands- lögin með 100 atkvæðum gegn 20 og efri deild með 46 at- kvæðum gegn 15. Danska nefndin mætti mjög skeleggum og hörðum samn- ingaimönnum í Reykjavik, þar sem Menzku nefndarmenn- irnir voru. Þeir voru þáver- andi forseti Alþinigis, Jóhann es Johannesson bæjarfógeti, alþ ingismennirn ir Bjami Jónsson, frá Vbgi, próf. Ein- ar Arnórsson og Þorsteinn Jónsison. Þeir vissu að hvaða marki þeir kepptu, en þeir voru sanngjarnir og viður- kenndu að þeir yrðu einnig að koma með nokkrar tiilslak anir, ekki síður en dönsku fuiltrúarnir. Stundum risu öldur svo hátt, að dönsku full- trúunum var skapi næst að taka saman föggur sínar og islandsk altlngsmand, som^gik lmod, og som viste sig 1 stand tU at agi- tere, sá forliget faldt.' Det var nok den erfaring, som fik J. C. Christen- sen tU at yære med, da man endelig i forhandlingerne i 1918' náede et resultat, at lade forhandlincsresulta- það mæbti verða og sebtar voru fram ýimsar kienmimgar um hverniig málið skyidi leitt til lykita. En þróuinki í heim- inium breytti ganigi þeasara sem anniarra. Þegar heims- styrjöildiln síðari bnauat út og Þjóðverjar hernámiu Dam- mörku, Bretar gengu á lamd á íslandi og síðar tóku Banda- ríkjiamerun við, og ísilamd rauf tenigsl við Dammöriku og lýsti yfir sjálfstæði síwu. í niiðurlagi greinarinniar seg ir AdbaSk síðam: „Ef i'itið er nú um öxá, að liðnuim fiimimitíu áruim, fær maður elkfci vartot þeirri hugs un, að hin raunveruleiga ástæða fyrir því að samtaands- logim reyndust jafn vel í fnam kvæmd og raum bar vitni um hiafi verið, að í þeirn er gert ráð fyrir, að skiipiuð verði dönsik-íslenzík nefnd sem fjailli um vamidam'áil sem komi upp oig reyni eftir miegrni að Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.