Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, Í>RIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1968 Borð og stólur óskost Óskað er eítir vel útlítandi 10 borðum og 40 stólum fyTÍr félagsheimili. Uppl. í sdma 24020 á skrifstofutíma eða síma 32628 eftir kl. 7. Byggingarsamvinnufélag simamanna Aðalfundur verður haldinnlauigardaginn 7. des. 1968. kL 1.30 í fundarsal F.Í.S. í landssímahúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. að BEZT er að auglýsa í Morgunbla5inu Meira en fjórði hyer miði yinnuríípH Dregið verður 5. desember Hæsti vinningur 1 milljón Endurnýjun lýkur ú kúdegi drútturdugs Vöruhappdrætti SÍBS Einbýlishús Óska eftir að kaupa einbýlishús eða stóra hæð. Tilb. sendist Mbl. merkt: „6389.“ Chéri No. 262. - Dragt og hattur hekklað úr Chéri gami. - Gæða garn úr Orlon-Fjölbreyttar uppskriftir finnast í Sönderborg Prjónabókum. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61 Þorsteinsbúð Keflavik 2 LESBÓK RARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 að í friði og ró. Eftir skamma stund var PaH'i grís kominn út í skóg. í>að var dimmt í ekógium og draugalegt uim að liftast, en PaJli grís herti upp huigamn og gekk áfram. Hann hafði efcki gengið lengi þegar hann mætti rádýri. Ró- dýrið var í þann veginn að taka sér siðdegisblund inn, því það var vant að leggja sig á daginn. Það var syfjað og alls ekki í góðu skaipL „Þú átt að heilsa kurt- eialega, þegar þú mætir sterkaata grís heims", sagði Pailili grís móðgað- ux. Rádýrið svaraði ekki, heldur gekk í kritngutm Palla gris og horfði á hann með hálflokuðuim, syfj ulegum augum. „Nei, þetta þoli ég ekki“, æpti PallL „fyrst þú getur ekki heilsað ai- mennilega monithanmn þinn, þá sieail ég kenna þér það“. Og svo tók Palli grís ianigt tilhlaup, til þess að gefa rádýrinu einn á ‘ann. Hann kom æðandi í áttina að rádýr inu, en rádýrið heyrði hann koma og stökk ti'l hliðar, en Palli grís gat ekki stöðvað sig og rak trýnið á kaf í eitt tréð. „Afsakiaðu“, sagði rá- dýrið sytfjulega, „en ég var neyddur til þess að stökkva annars hefðir þú rekist á mig“. Svo gekk rádýrið í burtu, en PaMi grís iá eftir á jÖFðinni með marið og blátt trýni. Eftir nokkra stund var hann farinn að jafna sig og staiulaðist loks heim. Dýrin heima á bæmum urðu mjög leið yfir að sjá PalLa grís aftur, en þau komust fljótt að raun um að Palili gríis var orðinn gerbreyttur, góð- ur og vingjarnlegur og gerði engum mein. „Einhver hlýtur að hafa tuskað hann til, ég viidi að ég vissi hver“, sagði Snoppia. Hún æ-tti bara að vita, að það var eitt af hinwm ótal mörgu trjám skógariins, sem lækkaði rositann í Paila igrís! Hvað gengur á? (lausn úr síðasta blaði) 1:B, 2:F, 3:D, 4:C, 5:A, 6:E. Það er greinilegt að þau vantar öll eitthvað. Neðst á myndinni sérðu hlutina. Þú skalt nú reyna og finna hver á hvað. ganga. Reyndu nú einu sinni enn“. Rádýrskálfurinn reyndi einu sinni enn, og í þetta skipti tókst honum það næsrtum þvi, en svo datt hann aftur niður í graisið. „Eimiu sinni til“, sagði „Á fæturna aftiur“, ssigði móðÍT hans. I þetta sinn var hann m iiklu stöðugri og hann giaddist yfir því að fá að sjá svoiítið meira af heim inum. „Var það svoma erfitt fyrir þig að læra að nota Litli rádýrskálfurinn IINNI í þétlta skóginum stóð rádýrið og horfði á lirtila díiótta kálfinm sinn. sem lá þarma nýfæddur í gnasinu. Kálfurinn reyndi án árangurs að standa á fóbunum, en það var erfitt, vegna þess að faeburnir voru, eims og aillir aðrir rádýraifætur, lamgir og mjög mjóir. „Nei, mamimia", kvart- aði hann, ,þú hlýtur að hafa iátið mig fá vitlausa fætur. . . . það er ekki einu sinni hægt að sbanda á þeim. Þegar hin dýrin sjá mig fara þau ábyggilega að hlægja og kailla mig klaufa“. kla-ufa". Og rádýrskállfurinn litli horfði reiðilega á heimsku fæturna sína, sem ekki viJdu hlýða hon um. „Vertu þolinmóður“, sagði móðir h-ans hug- hreystandi, „fæturnir þínir eru rtógu góðir, þeir eru bara svo nýir ennþá. A'lit er erfitt í byrjun, og ég man vel að ég var al- veg eins leið á fótunum mínum, þegar ég var litil o® hafði ekki lært að rnóðir hams buighreysí- andi. Og í þetta Skipti ga hann staðið, — en aftur- fæturnir nötruðu undir honum og framfæturna þorði harnn ekki fyrir siM litla lif að hreyfa. „Þarna sérð>u“, sagði móðir hans, „þú getur þetta alveg“. „Já, en ég þori ekki að ’hreyfa mig“, sagði rádýrs káifurinn a'um'ngjailega og datt afbur niður í gras ið. fætuma, þegar þú varst ■ítiC?“ spurði hann móð- ur sína. „Já, það fúWvi-ssa ég þig tim“. sagði móðir ^ans og hló. . Gat pabbi ekki h> Idur stiað ð á fótunum þegar hann var litill?" spurði '-‘'dvi-íktálfurinn. „Nei, auðvitað ekiki“, ivaraði móðir híins, ,,það geta pmgin dýr eða menn gengið, þegar þau fæðast og mennirnir læra mikið seinna en við að nota fæt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.