Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1968 27 ÉÆJAplP Simi 50184 Tími úlfsins (Vargtimmin) Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamjfnd. Leikstjórn og handrit: Ingmar Bergman. Aðalhlutverk Liv Ullmann. Max von Sydow, Gertrud Fridh. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 7. MORGUNBLAÐSHUSINU vandervell) ^^Vélalegur^y De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, dísil Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, dísil Thomes Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz '59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Sími 15362 og 19215. Brautarholti 6. íslenzkur texti. Kysstu mig, kjáni (Kiss me, stupit) Víðfræg og sprenghlægileg amerísk gamanmynd í Pana- vision, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Dean Martin Kim Novak Ray Walston Sýnd kl. 5.15. Bönnuð börnum. Leiksýning kl. 8.30. ÞORFINNUR 2GILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. HAFSTEINN BALDVINSSON HÆSTARÉTTARLÖGMADUR AUSTURSTRÆTI 18 III. k - Sml 2/735 Sími 50249. 36 stundir Spennandi amerísk mynd með íslenzkum texta. James Gamer („Maverick") Sýnd kl. 9. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. - i.o.g.t. - Stúkan Víkingur Munið afmælisfundinn í kvöld í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 8.30. Kaffi eftir fund. PjÓJlSC&(á Sextett Jóns Sig leikur til kl. I. HLJÓMSVEIT MACNÚSAR INCIMARSSONAR SílHÍ Þuríður og Vilhjálmur Matur framreiddur frá kl. 7. OPIÐ TIL KL. 11.30. 15327 RÖÐUIL Fréttatílkynning frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Porseti íslands hefur að tillögu dómsmálaráðherra og í tilefni af 50 ára afmæli fullveldis íslands fallist á að veita almenna uppgjöf saka vegna fiskveiðibrota íslenzkra fiskiskipa, sem framin hafa verið frá árinu 1965 til þessa dags. Afkoma og greiðslugeta þeirrar útgerðar, sem hér á 'hlut að má'li, hefur verið miklum örðugleikum háð é þessu tímabili, en ný viðhorf hafa nú skapazt er mótazt munu frekar á næstunnL Bingó í kvöld Aðalvinningur vöruúttekt fyrir krónur 5000,oo Borð tekin frá í síma 12339 frá kl. 6. H árgreiðslusýning verður haldin fyrir almenning að Hótel Sögu 8. desember kl. 9 e.h. Unglinigasýning kl. 3. Hljómsveitin SALIN leikur. Miðar verða seldir næstu daga í Hárgreiðslust. Permu, Tinnu, Valhöll, Rínu og Hárgreiðslust. Guðrúnar, Hafnar- firði. Hver aðgöngumfði gildir sem happdrættismiði. Félag hárgreiðslumeistara. Hjúkrunorfélog íslonds heldur fund í Domus Medica föstudaginn 6. desember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Jóna Margrét Kristjánsdóttir, hjúkrunarkona: _ Náms'keið deildarhjúkrunarkvenna í Svíþjóð. 2. Snorri Páll Snorrason læknir: Mataræði og kr ansæðarsj úkdómar. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Opið hús Allir velkomnir að Himinbjörgum í kvöld Iðnaðarhúsnœði Óska að kaupa i'önaðarhúsnæði, 400—800 ferrn. Má vera á hvaða byggingarstigi sem er. Tilboð merkt: „Jarðhæð 2402“ sendist Mbl. fyrir hádegi laugardag. Yfir 20 ár hefir Haukur sungið! NÝ FRÁBÆR HLJÖMPLATA MEÐ 14 LÖGUM í STEREOUPPTÖKU, SUNGNUM AF HAUKI MORTHENS MEÐ KÓR OG HLJÓMSVEIT Meðal laga: EINS OG FUGLINN FRJÁLS — HORFÐU Á MÁNANN — BÁTARNIR A FIRÐINUM TIL ERU FRÆ — COPENHAGEN — ÉG LÍT TIL BAKA — LILLE SOMMERFUGL — GLEYM MÉR EI. Fæst í hljómplötuverzlunum — Hljómplötur FAXAFÓN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.