Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1968 29 (trtvarp) ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.60 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Krist- jánsdóttir húsmæðrakennari les kafla úr Hússtjórnarbókinni. Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les grein eftir Karin Michaells um skáldið Ed- gar Allan Poe. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sinfóníuhljómsveitin í Minne- apolis leikur „Parísarlíf", ballet- svítu eftir Offenbach, Antal Dor- ati stj. Gordon McRae Lucille Norman og kór syngja lög úr „Nýju tungli" eftir Romberg. Max Greger og hljómsveit hans leika Vínarlög og Eydie Gorme syngur. 16.15 Veðurfregnir Óperutóniist: „Cosi fan tutte“ eft ir Mozart Elisabeth Schwarzkopf, Nan Merriman, Lisa Otto, Leopold Simoneau, Rolando Panerai, Sesto Bruscantino og hljómsveit- in Philharmonia flytja atriði úr óperunni, Herbert von Karajan stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 17.00 Fréttir N útímatónlist Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur Svítu fyrir strengjasveit eftir Arnold Schön berg, Norman del Mar stj. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í fsrael" eftir Káre Hoit Sigurður Gunnarsson les eig in þýðingu (11). 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þátt inn. 19.35 Þáttur um atvinnumái Eggert Jónsson hagfræðingur flyt ur. 20.44 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.45 Komið við i Dubrovnik Dr. Gunnlaugur Þórðarson flyt- ur ferðaþátt frá Júgóslavíu. 21.05 Tónskáld desembermánaðar, Jón Þórarinsson a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið. b. Ragnar Björnsson leikur orgel verk eftir Jón Þórarinsson: Prelúdiu, kóral og fúgu um gamalt stef. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eft ir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les eigin þýð ingu (15). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir fþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Sænska skáldkonan Maira Wine les fimm ljóð og einnig laust mál Parets parodi. 23.25 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötu safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson les þýðingu sína á sögunni „Silfurbeltinu“ eftir Anitru (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Paul Weston og hljómsveit hans leika lög eftir Sigmund Rom- Julius K BERG. Renate og Werner Leis- mann syngja syrpu og Cliff Rich ard einnig. Joe Loss og Bert Kaempfert stjórna sinni syrp unni hvor. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist: Verk eftir Brahms Julius Katchen leikur á píanó Valsa op. 39. Ruggiero Ricci leik ur á fiðlu tvo ungverska dansa. 16.40 Framburðarkennsia í esper- anto og þýzku 17.00 Fréttlr Lestur úr nýjum barnabókum 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir og Katrln Smári tala við börnin og fá þau til að taka lagið. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Símarabb Stefán Jónsson talar við fólk hér og hvar. 20.00 Tvö tónverk eftir Johann Sebastian Bach Rosalyn Rureck leikur á píanó Adagio í G-dúr og Tokkötu, ada gio og fúgu í D-dúr. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Halldór Blöndal les Víga- Glúms sögu (3). b. Lög eftir Áskel Snorrason. Karlakór Akureyrar og Lilju kórinn syngja. c. f Hrafnistu Árni G. Eylands flytur erindi. d. í hríð í Gönguskarði Ágústa Björnsdóttir les þjóð- söguþátt. e. Kvæðalög Sigurbjörn Stefánsson kveður nokkrar stemmur. f. Helgafell á Snæfeilsnesi Oddfríður Sæmundsdóttir flyt- ur frásögu, sem skráð hefur Helga Halldórsdóttir frá Dag verðará. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan „Þriðja stúlkan" eft ir Agötu Christie Elias Mar les (4). 22.40 Sextett fyrir blásara eftir Le- os Janácek Félagar úr Melos hljómsveitinni leika. 22.55 Á hvítum reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson flytur skák þátt 23.30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjinvarpj ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.30 Setið fyrir svörum 21.00 Hollywood og stjörnurnar — Bing Crosby. Sýndar eru atr- iði úr gömlum og nýjum kvik- myndum hans. 21.25 Engum að treysta Francis Durbridge. Leitin að Harry — 3. þáttur. Aðalhlutverk: Jack Hedley. 21.55 Georges Brown Einn litríkasti stjórnmálamaður, sem Bretar hafa átt hin síðari ár, leysir frá skjóðunni. 22.40 Dagskrárlok GREHStóVEGI 22-24 »30280-32262 Gólfdúkur — plast- vinyl og Iinólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 7 34x15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflísar — Gold Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Reykjavíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nælonteppi. Fúgavamarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti og inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. Auglýsingateiknari Auglýsingastofan h.f. óskar eftir að ráða í sína þjónustu frá ára- mótum auglýsingateiknara helzt félaga í Félagi íslenzkra teiknara. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7/12 1968, merkt: „2402“. AUGLÝSINGASTOFAN HF GÍSLI B. BJÖRNSSON LINDARBÆ, LINDARGÖTU 9 REYKJAVÍK, ÍSLAND SfMI11517 PÓSTHÓLF 887 Laekkið kostnaðinn Drýgið og bætið kaffið með Lndvig David kaffibæti. Að handan Bókin Að handan í þýðingu séra Sveins Vík- ings var gefin út af félagssamtökum presta í Englandi. Hún flytur boðskap um lífið eftir dauðann, og hvað við tekur bak við sjóndeildarhring- inn. Þar er skyggnzt inn í veröld, sem hingað til hefur að mestu verið hulin. Verð kr. 300, án söluskatts. Útgefandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.