Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUB 4. DES. 196« Brotamálmar Kaupi alla brotamálma langhsesta verði. Stað- greiðsla. Nóatún 27, sími 3-58-91. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsíeypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, símj 33544. Barnabækur Beztar frá okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður Hverfisgötu 34 — Sími 15-885. Hangikjöt Nýreykt sauðahangikjöt og lambahangikjöt, g a m 1 verðið. Kjötbúðin Laugavegi 32. Ódýr matarkaup Nýr lundi 15 kr. stk. Fol- aldahakk 75 kr. kg. Bein- laust kæfukjöt 57 kr. kg. Nauta'hakk 130 kr. kg. Kjöt búðin, Laugav. 32, s. 12222. Óska eftir lítilli íbúð til leigu helzt nálægt Háa- leitishverfi, fyrir 15. des. Sími 38343. Sel næstu daga gömul föt, kven- og karl- mannafatnað fyrir mjög lítið verð. Fatapressa A. Kúld, Vesturgötu 23. 19 ára gömul stúlka með gagnfræðapróf óekar eftir atvinnu strax. UppL í síma 10689. Til sölu eldhúsinnrétting eldavél og stálvaskur. Símj 23400. Keflavík Hef kaupanda að nýlegu einbýlishúsi. Jón Einar Jakobsson, hdl., Tjarnarg. 3, Keflavík, símar 2660 og 2146. Píanó óskast tfl kaups. Tilb. send ist blaðinu merkt: „Píanó 30 - 6362“. Keflavík Stúlka vön afgr. óskast í des., allan daginn. Uppl. kl. 1—6 í dag. Klæðaverzlun B. J., Hafnargötu 5«. Til sölu 3ja herb. íbúð til sölu. Útb. 100—150 þús. Laus fljót- lega. UppL í síma 42907. Egg Hef ný og góð egg til sölu á hagstæðu verðL Uppl. í síma 82586. r Slysavarnobasar í Bolungavík Slysavarnadeild kvenna í Bolungavík heldur jólabasar á morgun fimmtudag, og hefst hann í Sjómannastofunni á staðnum kl. 9. Verður þar margt á boðstólum, m.a. skemmtilegir munir úr hörpu- diskum, sem konumar útveguðu sér í sumar. Konurnar í deUdinni hafa haldið föndurfundi allt árið tU að búa til muni á basarinn svo að nóg ætti að vera á boðstólum. Næsta laugardag halda báðar slysavamadeildimar sameiginlegt kaffi og skemmtikvöld í Félagsheimilinu. — Myndin hér að ofan er tekin á nýmalbikaðri Hafnargötu í Bolungavík. Fjallið Ernir er í baksýn. FRÉTTIR Kvenfélag Hallgrímskirkju Hinn árlegi basar verður haldinn í félagsheimili kirkjunnar laugardag inn 7. des. Félagskonur og aðrir, er vilja styrkja gott málefni, sendi gjafir sínar til formanns basar- nefndar Huldu Norðdahl, Drápu- hlíð 10 og Þóra Einarsdóttur, Engi- hlíð 9, ennfremur í félagsheimilið fimmtudaginn 5. des. og föstudag- inn 6. des. kl. 3-6. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Kvenfélag Hreyfils heldur basar og kaffisölu að Hall- veigarstöðum sunnudaginn 8. des. kl. 2 Úrval af ódýrum og góðum munuin til jólagjafa. Basarnefnd- In. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í Betaníu. Bjami Eyjólfsson talar. Allir velkomnir. Kvenféiagskonur, Njarðvikum Jólafundur verður haldinn I Stapa, fimmtudaginn 5. des. kl. 9. Sýndar jólaskreytingar, upplestur, kaffi. Kristileg samkoma i Tjarnarbúð uppi fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30. Boðun Fagnaðarerindisins (það sem var frá upphafi) I. Jóh., I. Allir eru velkomnir. Eldon Knud- sen, Calum Casselman. Árbæjarhverfi Framfarafélagið efnir til fundar um skólamál í kvöld kl. 8.30 f Fé- lagsheimilinu. Jónas B. Jónsson fræðslustjóri kemur á fundinn. Áríð andi að sem flestir foreldrar mæti. Kvenféiagskonur, Sandgerði Munið fundinn fimmtudagskvöld ki. 9. í Leikvallarhúsinu við Suð- urgötu. RMR-4-12-20-SÚR-MT-HT. IOOF 9 = 1501248% = 9.0. n Gimli 59681257 = 2 B Helgafell 59681247 IV/V 2 Kristileg samkoma í Tjarnarbúð uppi fimmtudaginn 5. dssember kL 8.30. Boðun fagnaðarerindisins (það sem var frá upphafi) I Jóh. I. All- ir eru velkomnir. — Eldon Knud- son, Caluin Casselman. Framfarafélagið efnir til fund- Árbæjarhverfi ar um skólamál í kvöld kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Jónas B. Jónsson fræðslustjóri kemur á fundinn. Á- ríðandi, að sem flestir foreldrar mæti. Kvenfélagskonur, Sandgerði Munið fundinn fimmtudagskvöld kl. 9 í Leikvallarhúsinu við Suður- götu. Systrafélagið, Ytri-Njarðvík Basar félagsins verður haldinn sunnudaginn 8. des. kl. 3. Vinsam- legast skilið munum í Barnaskól- ann í kvöld milli kl. 9 og 11. Skógarmenn KFUM, eldri deild Fundur I kvöld kl. 8.30 í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Fundar- efni m.a.: Vestur fór ek. Mynda- sýning Þóris Guðbergssonar. Mun ið Skálasjóð. Áfram að merkinu. Kvenfélagið Bylgjan Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Spilað verður Bingó. Kvenfélagið Seltjörn, Seltjarnar nesi: Jólafundur félagsins verður miðvikudaginn 4. des. kl. 8.30 í Mýrarhúsaskóla. Séra Frank M. Halldórsson flytur jólahugleiðingu. Sýndar verða blómaskreytingar frá Blómaskála Michelsen í Hveragerði Jólafundur Kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Reykjavík verður fimmtundaginn 5. des. í Tjarnar- búð. Fjölbreytt skemmtiskrá: Söng ur, upplestur, leikþáttur. Félags- konur mega taka með sér gesti. KFUK í Reykjavík minnir félagskonur og velunnara félagsins á basarinn, sem verður haldinn laugardaginn 7. des. og hefst kl. 4 Vinsamlegast skilið mun um í hús félagsins Amtmannsstíg 2B, fimmtudag og föstudag, 5. og 6. des. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur jólafund miðvikudaginn 11. des. kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Fjölbreytt skemmtiatriði og happ drætti. Hjúkrunarfélag fslands heldur fund í Domus Medica föstu daginn 6. des. kl. 8.30 Jóna Margrét Kristjánsdóttir, hjúkrunarkona segir frá námsskeiði deildarhjúkrunar- venna 1 Svlþjóö. Snorri Páll Snorra son læknir talar um matarræði og kransæðasjúkdóma. Kvenfélag Lágafellssóknar Jólafundur að Hlégarði fimmtu- daginn 5. des. kl. 8 Sýnikennsla á jólaskreytingum, upplestur, kaffi drykkja. Kvenfélag Hreyfils heldur spilakvöld að Hallveigar- stöðum, fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30 Konur eru vinsamlega beðnar að skila basarmunum á spilakvöld ið. Kvenfélag Kópavogs Munið hátíðarfundinn I tilfefni f dag er miðvikudagur 4. des- ember og er það 339. dagur ársins 1968. Eftir lifa 27 dagar. Barbáru- messa. Fullt tungl. Árdegisháflæði kl. 5.58. Drottinn mun aftur gleðjast yfir þér, þér til heilla, — ef þú snýrð þér til Drottins Guðs þíns af öllu hjarta þínu og allri sálu þinni. (V. Mósebók, 30, 10). Upplýsingar um læknaþjónustu I borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspitalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- ■töðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Kvöld- og helgidagavarzla ílyfja- búðum í Reykjavík vikuna 30.11—7.12 er í Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 5. des. er Eiríkur Björnsson sími 50235. Næturlæknir í Keflavík 3.12. og 4.12 Arnbjörn Ólafsson 5.12 Guðjón Klemenzson 6.12., 7.12., 8.12 Kjartan Ólafsson 912. Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar I hjúskapar- og fjölskyldumálum er í Heilsuverndarstöðinni, mæðra deild, gengið inn frá Barónsstíg. Viðtalstími prests þriðjud. og föstu d. eftir ki. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. 50 ára fullveldis íslands fimmtu- daginn 5. des. kl. 8.30 í Félags- heimilinu uppi. Happdrætti Bazarnefndar kven- félags Háteigssóknar. Dregið var hjá borgarfógeta 30. nóv. Þessi núm er hlutu vinning: 655 1081, 760, 1358, 157, 16 1872 388 320, 1416, 1051, 431, 634 7 721 42, 41, 1077 339, 501, 1829 1100 1624 176 1227 1901, 1661, 1426, 1477, 1996. Vinninga sé vitjað í Stigahlíð 4 til vinstri (Birt án ábyrgðar). Kvenfélagið Hrönn heldur jólafund miðvikudaginn 4. des. að Bárugötu 11 kl. 8.30 Spil- að verður Bingó. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði Jólafundur félagsins verður í Fé lagsheimili Iðnaðarmanna fimmtu- daginn 5. des. kl. 8.30 Vestfirðingafélagið heldur aðalfund laugardaginn 30. nóv. kl. 2 í Tjarnarbúð uppi (Odd fellow). Kaffidrykkja. önnur mál. Mætið stundvíslega. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík heldur jólafund I Lindarbæ mið- vikudaginn 4. des. kl. 8.30 Lesin jólasaga. Skreytt jólaborð. Sýndir mundir, sem unnir hafa verið á handavinnunámskeiði í vetur. Heimilt að taka með gesti. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundurinn verður að Hótel Sögu miðvikudaginn 4. des. kl. 8 Aðgöngumiðar afhentir að Hall- veigarstöðum mánud. 2. des. kl. 2—5 Konur í Styrktarfélagl vangefinna. Basar og kaffisala verður 8. des. í Tjarnarbúð. Vinsamlegast skilið basarmunum sem fyrst á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 ÁHEIT OG GJAFIR Áheit og gjafir til Strandarkirkju afh. Mbl. 5. K. 100, IS. 100, M.J. 100, KSS 130, Anna Pétursd. 100 R.F. 500 x-2 100 Laufey 130 G.M. 250, N.N. 500 NN 100, Vilborg og Helga Jóns 300, SSH 1.000 N.N. 100, NH 100, Birg- ir 100 Steinunn Runólfsd. Höfn Hornafirði 200 Svava Kristjánsd. 100, M. og J. 50, Inga 200 Þóra 100, N.N. 200, N.N. 200 S.Ó. 100 x-2 100 D.R 200 Sólheimadrengurinn afh Mbl. N.N. 100. Hallgrímskirkja I Saurbæ afh. Mbl. Ekkja 300. Til húsbyggingasjóðs Blindraéf- lagsins Þröstur í Garði 100 N.N. 50, Lítill strákur 50, J. J. 25. Þessum peningum hefur verið komið tU réttra aðila. Nýlega varð sextugur Matthías Karlsson á Bergi í Keflavík. Af- mælis hans var getið hér í dálkun- um, en myndin af heiðursmannin- um féll þá niður. VÍSUKORN Mannlýsing. Margsinnis til mannafunda mætti hann í naktri synd. Með sér jafnan hafði hunda hans þeir voru fyrirmynd. Leifur Auðunsson. Gengið Nr. 134 — 2. desember 1968. 1 Bandar. dollar 87,90 8840 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.772,65 1.776,67 100 Belg. frankar 175,40 175,80 100 Svissn. frankar 2.042,80 2.047,46 100 Gyllini 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.206,31 2.211,35 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,78 340,56 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Leturbreyting táknar breytingu á síðustu gengisskráningu. sá NÆST bezti Valdknar Stefánsson saksóknari, þáverandi sakadómari, var eitt sinn á ferð uppi á Hvalfjarðarströnd. Hann kom í veitingahúsið á FerstikJu og bað þar um mat. Hann fékik kjöt til matar, og var það bæði seigt og vont. Þegar þjónninn kom til að taka móti borguninni, sagði Valdimar: „Það skal ég ábyrgjast, að þetta kjöt hefur verið af Katanesdýr- inu“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.