Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DES. 196« Elliðaárnar 218 5 0 Höfum kaupendur ai: Rabbað við höfundinn, Gnðmund Daníelsson ALLIR þekkja EUiðaámar, hafa að minnsta kosti einhvem tíma komið inn að ám, eins og Reyk- vikingar segja. Nú er búið að taka saman bók um þessar kunnu Eliiðaár. Það hefur Guðmundur Daníelsson, rithöfundur og lax- veiðimaður, gert. Þessvegna lögð- um við fyrst fyrir hann spura- inguna er við hittum hann: — Af hverju fórstu að skrifa um EU- iðaámar? Ertu búinn að fá úr þeim marga og stóra laxa? — Nei, öðru nær, hugmyndin er komin til mín frá útgefaud- anum Guðjóni Ó. Guðjónssyni, svaraði Guðmundur að bragði. Ég hef saibt að segja aðeims þris- var komið í Elliðaiámar með atöng. Og tvisvar kom ég með öngulinn í rassinum. En í þriðja rikiptið, var ég svo heppinn að fá lax í ánum — á stöng borgar- stjórans. Það var fyrsta laxveiði- daiginn í vor. — Vatr það stórlax Og mikið afrek að ná honum? — Fullgóður. Ég fór rétt að öllu hálfum huga þó. Og var að þessu í ailf sumar og fraim á þennan dag. — Fjallar bókin eingöngu um Blliðaárnar sem laxveiðiár? — Nei, ekki vil ég segja það. Hún fjaJlar um aðra þætti líka. Þegar maður byggir hús, þá er byrjað á grunninum og þess vegna fannst mér ég verða að geira grein fyrir undirstöðu Ell- iðaánna og hvaðan þær fá vaitn sitt. Ég rek líka sögu þeirra og virkjunar ánna. Um undirstöð- unia styðst ég við umisögn Þor- leifs Einarssonar, jarðfræðings, í bók hans sjálfs og blaðaviðtöl- um við hann, þar seim hann segir glaðar og léttar frá en í fræði- bókinni. Síðan rek ég upp úr bókum og ails konar ritum og dagblöðum, urtgum og gömlum, allit sem ég gat fundið lam Elliða- ámar, veiðina í þeim, vaitna- vextina í ánurn o.fl. Meirihlutinn af bókinni er eftir aðra menn en mig. Eirnn þeirra, sem mest leggur til hennar, er Ámi Óla, Einstaklingsibúð við Snorra- braut. 2ja herb. íbúðir á hæð í Norð urmýri. 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð um í Breiðholtshverfi. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. 3ja herb. risíbúð í Kópavogi. Útb. 150—200 þús. 4ra herb. íbúðir við Klepps- veg og Stóragerði. 5 herb. sérhæðir við Grænu- hlíð og Holtagerði. 6—7 herb. glæsileg sérhæð við Stóragerði, ásamt bílskúr og 3 herb. á jarðhæð. Allt sér. Sérhæðir og einbýlishús í smíðum í Kópavogi. IViálflutnings & ^fasteignastofaj k Agnar Oústafsson, hrl.j Austurstræti 14 , Súnar 22870 — 21750.; , Utan skrifstofutíma: j 35455 — 41028. 2ja herb. íbúð á hæð. Útb. 500 þús. 3ja herb. íbúð á hæð. Má vera í blokk. Þarf að vera með bílskúr eða bílskúrsréttind- um. Útb. 700—750 þús. — jafnvel meira. 3ja—4ra herbí íbúð á 2., 3. eða 4. hæð í blokk. Útb. 600 þús. 4ra—5 herb. íbúð á hæð, útb. 800—1 milljón. 5—6 herb. hæð í Austurbæ. Útb. 1200 þús. Höfum kaupendur að: 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum með útb. frá 250—500 þús. Kjallaraíbúðum, jarðhæðum, hæðum eða risíbúðum í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópavogi. Höfum kaupendur að: 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum, eingöngu í Reykjavík með útb. frá 500—1 milljón. Sum ar af þessum íbúðum þurfa ekki að vera lausar fyrr en 14. maí, en aðrar íbúðirnar fyrr. Guðmundur Daníelsson tekur við tal við Bjöm Sæmundsson vörð við Elliðaárnar. og náði homom á lamd. Það var ekkert sérstatot við þa>ð. Aniniars hefi ég reyndar að auki femgið hlálfam lax úr Elliðaánum, ef allt er tíundað. — Nú, hálfam? — Við Matthías vorum samam um gtöng og Skiptiuimst þamniig á, að hvor bafði stöngima í hálf- tíma í senm. Á síðustu sekúndu Matthíasar fær hamn svo fisk á krókimn. Hamm vax að þreyta hann aUiam hálftímanm mimn og ég missU af taðkifærinu. Matt- hías dró upp fiskimn og þá kom í ljós, að hamm hafði ekki tekið, heldur verið húkkaður í bato- uggann. Nú hafði Martithías lært þá veiðiisiðfræði af Siigfúsi, fyrrv. framkvæmdaistjóra Morgumblaðs- ins, að ef maður húkkaði lax, þá ætti a@ sleppa honium. Ekíki væri sliðferðislaga rétt að direpa iax, sem maður hefði krækit svona. Matthías var rnú ekki orðinn sið- ferðilega þroskaðri veiðimaður í þá daga em svo, að hamm sleppti bara hálfum laximum — ofan í veiðitöskuna mínia, — Amnars hefi ég þotzt reifcna það út, að tildrög þess að ég fór að setja sarnam bók um ElMða- árnar séu þaiu, að í fyrra skriifaði ég bók um veiðiskap okkar Maitt- híasar, sem margir veiðimenn virtust hafa gamam ai að lesa, heldur Guðmumdiur áfram og svar ar niú fyrstu spumingu frétta- mammsins. Það mum vera langt síðam Guðjóni Ó. daitt í hug að gefa út bækur um veiðiiár ís- lamds, jafnvel heila seríu. Hamm hrimgdi nú til mín og bað mig um að koma til skraÆs við sig. Ég þekkrti hamm ekki áður og fór tifl. að heyra hvað hann vildi mér. Það var þá þetta, að setja saman bók um Elliðaámar. Ég lét tid- leiðast að reyna þetta — með fyrrv. ritstjóri á Morgumiblaðinu. Ég notaði t.d. hams miklu rit- gerð um iaxvedðideiluma við Thoimsen hér áður fjrrrL En þá var hairt deiiit, þeir brurtu hvað eftir ammað laxaikiisturnar hans og margiir sáitu í famgelsi fyrir það. Heimildimar eru sem sagt sóttar í mörg rit og stumdium birt ar heiiar greimiar eftir álkveðma höfumda, en stundum hefi ég not að þær sem heimild í mýjar grein ar, sem ég hefi sjálf ur tengit sam- am og raðað upp. — Síðari hluti bókarimnar er frumsaminn af mér og er viðtöl við umga og gamla veiðimemn, sérfræðingiama úr ánum. Ef ég æfti að nefna einhverja, sem rmeist haifa lagt til málamna í þessa bók, þá eru það auk Áma Óla, þeir Steimigrímur Jónissom, fyrrv. rafmagnisstjóri og Imgólf- ur Ágústsson, verkfræðingur í Rafstöðinni. Hamm á mesrtam þátt í rekstri nýju klakgtöðvarinmar og skrifar um hana ýtairiega og vísindalega grein. Bimmig hefur Víglundur Möller, ritstjóri Veiði- mannsinis, gem aiilira manma mest hefur skrifað um Elliðaármar, leyft mér að nota síniar greimax efitir þörfum í bókinia. Fjölda margir aðrir, sem of lamgt mál yTði upp að telja í þessu stutta viðtali, koma við sögu í bókinni um Elliðaámar, ýmist sem höf- urndar eða frásegjendur, og er þeirra allra kyrfilega getið jafn- óðum og þeir koma fram. — Og myndir? — Já, já, margar myndir, jafn- vel heilsíðumyndir, og auk þess bæði ný og gömul kort yfir svæð- ið. Við fengum Pál Jómssom, bóka vörð, csem er ákaflega góður ljósmyndari, til að tafca myndir sérstaklega fyrir bókina. Framhald á bls. 19 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð. Símar 22911 og 19255. F&STEI6N1R Austurstræti 10 A, 5. hæV Sími 24850 Kvöldsimi 37272. 77/ sölu m.a. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ. íbúðin er 2ja ára og skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. 2ja herb. íbúS á 2. hæð í Vest urbænum. Á 1. hæð. 4ra herb. jarðhæð, um 112 ferm. við Gnoðavog. Allt sér fyrir íbúðina. 5 herb. íbúðarhæS við Eski- hlið. Sérkæliklefi í íbúðinni. 6 herb. íbúð á efri hæð í Vest urbænum. Bílskúrsréttur. Lítið einbýlishús, nýstandsett í gamla bænum. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson. Hefi til sölu ma. 2ja herb. íbúð við Framnes- veg. 2ja herb. íbúð við Mánagötu. íbúðin er nýstandsett og lít ur vel út. 3ja herb. íbúð í tvxbýlishúsi við Lyngbrekku í Kópavogi. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 4ra herb. íbúð við Leiísgötu. 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Tunguheiði í Kópavogi. Hef einnig til sölu kjallara- íbúðir víðsvegar um bæinn. í smíðum 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Selst tilb. undir tréverk. Raðhús í Árbæjarhverfi. Selst tilbúið undir tréverk. Lítið einbýlishús við Rauða- vatn. Selst fokhelt að hluta, en tilbúið að hluta. Verzlunarhúsnæði í sambygg- ingu við aðrar verzlanir í íbúðarhverfi við Reykjavík. \m 0« HYIIYLI íbúðir óskast Höfum nú þegar kaupanda að 4ra herb. íbúð í Vestur- borginni. Útb. 800 þús. 2ja—3ja herb. risíbúðir, kjall- araíbúðir og íbúðir á hæð- um óskast. Athugið að í sum um tilfellum þurfa íbúðirn- ar ekki að vera lausar fyrr en í vor. 2ja—6 herb. íbúðir víðsvegar um borgina óskast. HUS 0« HYIIYI.I HARAL0UR MAGNÚSS0N TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 FISKIBÁTAR Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. SKIPAr 06 VERÐBREFA- SALAN ^kípa: LEIGA Vesturgötu 3. Sími 13339. Talið við okkur um kaup, sölu og ieigu fiskibáta. SAMKOMUR Baldvin Jónsson, hrl. Kirkj'jtorgi 6. Síml 15545 og 14965. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. - Sími 11171. Kristileg samkoma í Tjarnarbúð, efri sal, fimmtudaginn 5. des. kl. 20.30. Boðun fagnaðarerindisins. — (Það sem var frá upphafi) 1. Jöh., 1. Ailir velkomnir. — Eldon Knudson, Calvin Cass- calman. Fasteignir til sölu Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. Herb. fylg ir í kjallara. Góð 4ra herb. rishæð við Há- tröð. Góð lóð og fagurt út- sýni. Stór íbúðarhæð I góðu timb- urhúsi við Klapparstíg. — Gæti verið 2 íbúðir. Hagst. kjör. Laus strax. Ódýr 3ja herb. íbúð við Bald- ursgötu. Mikið úrval af góðum fast- eignum. Austurttraeti 20 . S(mi 19545 Steinn Jónsson hdL lögfr.skrifstofa - fasteignas. Nýkomið á söluskrá er meðal annars 1 herb. og eldhús í kjallara við Miðborgina.um 50 ferm. 2ja herb. íbúðir við Rauðalæk, ásamt bílskúr. Allt sér. — Skipti á stærri íbúð með góðu útsýni fyrir hendi. 3ja herb. hæð í timburhúsi við Laugaveg. Mjög glæsi- legar innréttingar. 4ra herb. íbúð við Skólagerði, í góðu standi. Bílskúrsrétt- ur. Eignarskipti á steinhúsi möguleg. 5 herb. glæsileg sérhæð við Stóragerði, um 140 ferm. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð. 150 ferm. efri hæð í Kópa- vogi ásamt bílskúr. Útb. 800 þús. 6 herh. íbúð við Ásvallagötu. Útb. 600 þús. Einbýlishús við Laugames- veg á tveimur hæðum, bíl- skúr, eignarlóð. Einbýlishús við Sogaveg, um 60 ferm., útb. 150 þús. Fokhelt raðhús í Fossvogi, 175 ferm., útb. 400 þús. íbúðir öskast A kaupandaskrá okkar eru fjölmargir og oft fjársterk- ir kaupendur. Látið því skrá íbúð yðar á söluskrá okkar. Eignarskipti Ef þér eruð að leita eftir eignarskiptum þá höfum við f jöimargar eignir af ýmsum stærðum er fást í skiptum. Hringið eða komið og athug- ið möguleika með maka- skiptí á eign yðar. Steinn Jónsson hdl. Kirkjuhvoli. Sími 19090. 14951. TIL SÖLU 2ja herb. ný íbúð á jarðhæð við Kópavogsbraut. Sérinn- gangur og sérhiti. Verð 500 þús. Útb. 200 þús. 2ja herb. góð íbúð á 3. bæð við Rauðarárstíg. Laus. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skeggjagötu. Laus. 3ja herb. ný íbúð á jarðhhæð við Grænutungu, Kópavogi, Sérinngangur og hiti. 4ra og 5 herb. íbúðir og hæðir víðsvegar í borginni, Kópa- vogi og Hafnarfirði. íbúðir, einbýlishús og raðhús í smíðum í borginni, Kópa- vogi, Garðahr. og Hafnar- firðL FASTEIGN A&AL.AN HÚS&EIGNIR •AHKAITINTI C Símar 16637 og 18828. Heimas. 40863 og 40396.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.