Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DES. 1968 10 ARA ABYRGÐ TVÖFALTn EINANGRUNAR 20ára reynsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON «CO HF t 10 ÁRA ÁBYRGD Heimamyndatökur Barna- fjölskyldu- og heimamyndatökur í svart hvítt. Allar tökur á stofu í Correct colour. Correct colour eru beztu litmyndimar á markaðnum í dag. Einkaréttur á íslandi Stjörnuljósmyndir. Við endalausar gengisfellingar er vert að athuga að þær eru einnig ódýrastar. Engin vandi með litinn. Skemmtilegasta jólagjöfin til afa og ömmu er litmynd af barnabarninu. Enn eru möguleikar. Pantið með fyrirvara svo við getum orðið ykkur að liði. STJÖRNULJÓSMYNDIR Sími 23414, Flókagötu 45. Hálfrar aldar afmælis SÁLARANNSÓKNAR- FÉLAGS ÍSLANDS og aldarafmælis próf. Haralds Nielsson verður minnzt með hátíðafundi í Sigtúni (við Austurvöll) fimmtudag- inn 5. desember kl. 8.15 e hád. Dagskrá: 1. Leikþáttur í umsjá Ævars Kvaran leikara. 2. Sálarrannsóknafélag íslands 50 ára. Aldarafmæli próf. Haralds Nielssonar, séra Sveinn Víkingur. 3. Hlé — Kaffiveitingar. 4. Ávarp. Guðmundur Einarsson forseti S.R.F.I. 5. Ræða: Hafsteinn Björnsson. 6. Hljómleikar. 7. Skyggnilýsingar: Hafsteinn Björnsson miðill. Félagsmenn og gestir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. J Ó LAGJAFIR jCDrflT.nn Fjölbreytt úrval SPEGLA með og án umgerðar. Speglabúðin Ennþá til á lægra verðinu. Laugavegi 15. Sími 19635. E. B. Malmquist, yfirmatsmaður: Uppskera garðávaxta og markaðsdreifing ÞEGAR rætt er um uppskeru garðávexta, verða kartöflurnar jafnan efstar á bliaði. Er þó skylt að geta hins, að gulrófna- rækt hefur farið vaxandi og þar með saia þeirra á alimenm'Uim mairk aði hin síðari ár. Þá er og tals- vert ræktað af gulrótum, t.d. í Gaulverjabæjarhreppi og víðar í Árnessýslu. Þá er enn nokkuð um ræktun hvítkáls, blómkáls og annars útiræktaðs grærumetis, einkum í Reykjavík og nágrenni, eninfremur á Akureyri og þar í grennd. Hin svonefnda heimilisræktun hefur, sem kun.iugt er farið minnkmdi s.l. 10—20 árin. — Því veldur m.a. mikið annríki, fá- menni í sveitum og ófullnægj- andi varnir við garðsjúkdómum, erfiðleikar á vörzlu garðlanda og fleira í þessum dúr. Kartöfluræktun til heimi'lis- nota hefur t.d. farið rénandi víðs vegar um landið. Heizt hefur hún haldist í bæium og kaup- túnum, þar sem atvinna hefur þó verið með langmesta móti. En margir þeir, sem hugðust rækta kartöflur til heimilisnota s.l. sumar urðu höndum seinni að forða uppskerunni undan frosti. Svo fór t.d. í Borgarnesi og víða norðurlands. Sýnir þetta að alltaf fylgir því áhætta að láta upptökuna bíða langt fram á haust. f heild var kartöfluuppskera landsmanna mun minni nú í haust en í fyrra. Heildarupp- skeran er sennilega um 60 þús- und tunnur á móti PO þús. tunn- um 1967. Hér manar mest um uppskeruna í Djúpáirhreppi, Þykkvabæ. Þar fengust um 32 þús. tunnur haustið 1967, en nú aðeins um 24 þús. tunnur. Mun þetta iafngilda því, að hvert heimili hreppsins hafi nú um 300 þúsund króna lægri tekjur en s.l. ár. Á Ramgárvölhiim og í Damdeyj- um mun uppskeran hinsvegar vera rétt í meðallagi, víðast góð I Árnessýslu og mjög góð í Reykjavík og nágrenni. í Eyja- firði var vöxtur víðast hvar með bezta móti en stórtjón hlauzt af völdnm frosts jg snjóa. Náðu bændur þar ekki að taka upp úr görðum sínum í tæka tíð, enda spilltist veðrátta þegar í lok septembermánaðar. Á 5 ára tímabilimu 1961—65 var meðaluppskera 92200 tunnur, en síðustu þrjú árin hefur hún aðeins numið 62 þúsund tunn- um að meðaltali. Heldur hefur því sigið á ógæfuhlið. En það er ekki nóg, að upp- skeran í haust sé iítil að tunnu- tali. Hitt er enn alvarlegra, að nýting, geymsluþol og almennt heilbrigði kartaflanna er mun lakara en oft áður. órsakir þess eru margvíslegar. Þar kemur æði margt til greina og ræktunar- vísindi okkar eru það skammt á veg komin, að bau ráða lit- ið við vandann í þessu efni. — Og þó svo væri, þá stendur oft á bændumn að híýðnasit þeian leiðbeiningum, er rvrir eru lagð- ar, fyrr en þeir bá hafa brennt sig á soðinu. í þessu sambandi dettur mér í hug, að iíkja megi kartöflu- fraim'leiðenduim við síldairút- vegismenm að því leyti, að gróði getur stundum verið fijóttekinn, en í kjölfatr hans koma ýmiskonar víxilspor í ræktun, meðferð og hirðingu framleiðsilunniair. GuMæðið virð- iisit aidrei íeiða til góðra fram- leiðsl uhátta. Það, sem er að gerast í kart- öfluræktuninni. er m.a það, að framleiðandinm, ræktandinn, legg ur alltof mikla áherzlu á aukið uppskerumagn, en hugar lítið að því, sem meira varðar, vörugæð- um, nýtingu og raunverulegum hagnaði af framleiðslunni. Á Reykjavíkurmarkaði eru um 60—70 prs af sölukartöflum komnar úi Þykkvabæ Tel ég lítið vafamál, að þær gætu ver- ið betri en nú er ef bændur minnkuðu köfnunarefnisgjöf í hlutfalli við fósfór og kalí,'bæru bórax og önnur snefilefni í garð- löndin, sérstaklega þau, sem í mörg ár hafa eingöngu verið not uð til kartöíluræktunar. Hin stórvhka vélavinna ger- ir ennfremur sitt til að skemma oft á tíðum hálfþroskaða, við- kvæma uppskeru, bæði í upp- töku, fliutmingum og öðrum með- förum þar til húin kemist til neytandains. Mér er kunnugt um, að flestir bændur vilja bæta úr þessu 'jllu, þeir sjá hvert hin vélvædda rækt un stefnir. Vonandi stendur því margt til bóta í náinni framtíð. Til mála getur komið, — enda svo ráð fyrir gert í matsreglum, — að bragðprófun verði gerð á kairtöflium, ef sérstök áis'tiæða þykir til. Þessi prófun yrði þá iáitin skera úr um það, í hvaða gæðaflokki varain lieindiir. Þótt slík athugun eða ramnsókn sé nokkuð vinnufrek og dýr, getiur farið svo, að nauðsyn kirefjist henruar, einikum gagnvart lök- ustu fraimleiðendum. Úr bví rætt er um heilbrigði, geymsluþol og nýtingu kartafl- anna, skal ekki látið undan drag ast að minna á það, sem hér skiptir einna mestu máli, en það eru útsæðiskaupin. Góðii ræktun arbændur segja gjarnan sem svo: „Beztia útsæðið er atdrei nógu gott“. GEYMSLA OG DREIFING GARÐÁVAXTA Hin síðari ár bafa kartöflur að langmestu leyti /erið geymdar í heimageymslum bændanna sjálfra. Þeir hafa komið sér upp geymslum yfir það uppskeru- magn, sem orðið hefur að geyma fram á vetur og til næsta vors, ef vel sprettur. Heimageymslur bænda hafa yfirleitt reynzt vel, og þeim fylgir sá kosfcur, að þá getur framleiðan iinn gefið sér betri tíma til flokkunar vörunn- ar fyrir mai kaðinn. f vetur endast kartöflubirgðir landsmanna vart lengur en til marzloka. Geymslurými verður því langt frá því að vera full- nýtt að þessu ainni. — Þegar vel árar, kaupir Grænmetisverzl un landbúnaðarins eða tekur til geymslu það magn af kartöflum er nauðsyn þykir til, svo að skemmdum verði forðað. Hefur þá Grænmetisverzlunin og um boð hennar fyrirliggjandi birgðir til dreyfingar á nærliggjandi markaði. Kemur þetta sér vel, ef samgöngur teppast. Geymsla gulrófna er mun meiri vandkvæðum bundin. Þær þurfa bæði kaldari og rakari geymslu. Gulrætur eru sjaldnast settar til geymslu í jarðhúsum, heldur nýttar til niðursuðu að haustinu, sem kunnugt er. Þá ’skail nokkuð vikið að dreif- imigu þesisiara garðávaxifca svo og ammarrar landbúmaðairfraim- leiðsliu. Óþarft ætti það • að vera að takia fram, a0 ek'ki hafa aðrir en Grænmetis- verzfan landbúnaðarins, um- boð henniar og Sölufétag garð- yrkjumanna, leyfi til að selja eða verzla með bessar vörur í heildsölu. Það er þv; brot á lög- um, er varðar sektum, sé út af bruigðið, ef aðrir sjá un heild- sölu, dreifimigu og verzliun um- greindra garðávax'ta, nema til komi sérstakt leyfi Framleiðslu- ráðs landbúnaðariins. Því miður vhðast ekki allh gera sér þetita ljósit, sem hluit eiga að máli og hefur nokkuð borið á því, að einstaka bændur og aðrh framleiðendur hafa reynt að koma vöru sinni í verð efth öðrun leiðum. Hafa þeir þá talið sig losna við milli- liðakostnað og s'ðast en ekki síst, telja þeir sig komast hjá að telja vöruna fram, og hafa þar með sloppið við að greiða opinber gjöld af verðmæti henn ar. Menn verða að gera sér ljóst að hér er um ólöglega verzlun- arháttu að ræða og stundum hafa þeir líka komið kaupand- anum í koll, hvort sem það hef- ur nú veriff smásölukaupmaður eða einstaklingur. Hann hefur sem sé keypt ómetna framleiðslu, kannske frosnar gulrófur, trén- aðar eða skemmdar innan af bór skorti. Hefur kauoandinn þá eng in tök á því að fá bætur fyrh skemmda vöru, enda veit hann oft á tíðum ekki einu sinni hver seldi honum vöruna, fyrr en þá um of æinan, að seljamdi er allur á bak og burt. Þetta snýr að kaupandanum, en ekki verður hlutur bændanna betri. Virðist það bera vott um lágt þróaða félaigsvi'fcund, að brjóta þannig vísvitandi niður það skipulag, sem bændastéttin hefur komið sér upp til vernd- ar verðlagi og markaðsjöfnun- ar. Mundi slíkur hugsunarhátt- ur vandfundinn með öðrum þjóð um, getur sennilega hvergi við- gengist nema á íslandi. Er þetta lítill sæmdarauki bændastéttinni. Svo rammt hefur kveðið að ''þessari „framhj'áisölu" t.d. frá hreppsbúum Gaulverjarbæjar- hrepps í árnessýslu, að bændur eða fólk þeirra heíur gengið á milli húsa í Reykjavík, bjóðandi garðávéxti og egg langt undh því vex-ði, sem hin svokallaða 6-manna nefnd ætlast til að neyt endur greiði fyrir greindar land búnaðarvörur. Þá stendur ekki á sumum kaupmönnum, smásölu ver2Ílunum, að taka á móti þess- um laumusendlum sveitanna. Sjá þeir sér þar leik á borði að æna söluskattinum, auk þess sem velta verzlunarinnar verður því minni. Manni verður á að spyrja: Er þessi réttarvitund líðandi? Hér er nokkrum garðyrkjubændum á tölulítið gert kleift að stela und an allt að 30—35 prs. af opin- berum gjöldum framleiðsluverð- mætis vörunnar, svo sem sölu- skatti, búnaðarsjóðsgjöldum og tekjuskatti og ótal öðrum al- mennum gjöldum, er okkur ber að greiða í þjóðarbúið. Og þetta verður samtímis því að kjöt- og mjólkurframleiðandinn verður að tíunda hverja einustu framleiðslu einingu samkvæmt lögum. Þar með verða þeir cíðarnefndu að borga fyrir hina skatta og skyld ur til ríkis og sveitarfélaga. Það er líklega ekki úr lausu lofti gripinn sá þráláti orðrómur, að í okkar þjóðfélagi borgi þeir fá- tæku fyrir hina ríku. — Að marg gefnu filefni munu viðkomandi skattayfirvöld fylgjast nánara með verilun og framtali þess- ara aðila nú og eftirleiðis. Um hitt mundi þó ekki minna vert, að hin dugmikla, íslenzka bænda stétt tæki sig til og hryndi þess- um vandræðum af höndum sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.