Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DES. 1968 19 ELLIÐAÁRNAR Framhald af bls. 8 — Nú ert þú búinn að kynna þér avonia mikið alllt um Bliliðla- ámar. Hvað held'Ur þú að verði um þætr í framtíðinini — laxveiði- ár, sem lenda svona inni í miðri borg? — Ég held að allir séu sam- mála um það, að varðveiita beri Blliðaárnar sem næst því sem þær eru nú og ekki gera nei'tit er kemur í veg fyrir lax'agönigiur. Beifca þarf öllum ráð«m tiil að varðveita árniar sem Jiaxveiðiár um allia framtíð. — Já, það eru víst allir sam- mála um. Bn hvað heldurðu að verði, með höfn, semenitoverk- smiðju og þessháfctar fyrir uiban árósana? — Ég ræddi við bongarstjór- ann, sem segir, að þannig verði um bnútana búið að lífinu í ánni verði ekkert iað voða. Qg það er áreiðanilegt, að hann helfiur stiuðn ing í þeirri viðleitni, ekki aiðeins sinna flokksmannia í borgiar- stjóm, heldur eininiig annarra flokka. — I>ú dra.pst á það í upphatfi, að útgefandinn hefði hug á heilli seríu <atf 'bóíkum um iax- veiðiár íslainds. Helriiurðu að af því verði? Og muindir þú þá skrifa um fleiri ár? — Þietfca gæti orðið fyrstia bókin í flokki. Ég býst við að Guðjón vilji sjá hvemiig þessari bók reiðir af, áður en hann áfcveður hvort framihalld sknnli verða á þesskonar bökum. Hvað mig snerfcir, þá hefi ég hiaft vissa skemmitun af að glíma við þefcta verkefni í sumar. Eh ég er alveg óráðinn hvort ég gef fcost á að ‘gera það offcar. Ef ég skritfaði nýja bófc um ár, þá yrðu það mínair ár fyrir auisifcan, vaifcna- svæði Ölfusár. Ég þekki þær svo miklu betur og hefi meiri mæitur á þeim en öðrum ám laiwdains. — E. Pá. B j örgunarstarf semi Framhald af bls. 5. Við höfum sjálfár látið reisa fimm skýli. Annaðhvert ár hittast meðlimir félagsins hérna á þingi, þar sem fjallað er um vandamálin. kvennadeildirnar safna mest fé, en karlmennirnir sjá um framkvæmdirnar. Það er svo gott, að í félag- inu er fólk afllra stétta þann ig að þar eru svo margir, er þekkja gerst hvað gera skal á hverju sviði. — Á síðasta þingi var af- greitt frumvarpið um tilkynn ingarskylduna. Hún er svo nauðsynleg til þess að hægt sé að bregða fljótt við og hefja leit að skipum og bát- um strax ef ekkert spyrst til þeirra. — Hvað fær Slysavarnafé lagið mikið af tekjum kvenna deildarinnar? — Það fær % atf tekjum hennar en Vk fer í eigin sjóð, sem svo heldur áfram að vinna fyrir stóra félagið. Sama gild ir um allar deildir. — Við finnum svo vel, hvað efst er í huga fólks, er við vinnum fyrir gott málefni. Fólkið tekur okkur alltafsvo vel, og vill alltaf rétta okkur hjálparhönd. — Hlutaveltan okkar gekk vel um daginn og við fenig- um gott út úr því með aðstoð borgarbúa — Hvað er ykkur sérlega minnisstætt, eða skemmtileg endurminning í slysavamar- starfinu? — Það er auðvitað margt, og margar djúpar og þakk- látar stundir, en ef ég á að nefna eitthvað spaugilegt, þá skuilum við til dæmis taka hérna hlutaveltu, sem haldin var hér á stríðsárunum. — Þá hafði okkur verið sent heilmikið af varningi og meðal annars heilmikið af af söltu kexi, en það var þá ekki komið í tízku eins og nú er. Nú, þetta voru tveir stór- ir kassar, svo og ekki mátt- um við missa neitt, svo að við ákváðum að setja tvær sætar konur sína hvoru megin við kassana, og svo byrjaði ball- ið. Allt gekk nú vel framan af. Við höfðum unnið næturlangt fyrir hlutaveltuna og mikið dagana áður. Jæja, þegar far- ið var að líða á, kom til okk- ar afskaplega reiður maður, og segir, að réttast væri að láta setja okkur allar inn. Já, í tugthúsið. Hann var þá búinn að fá svo mikið af söltuðu kexi á hlutaveltunni, svo að ekki blés nú byrlega. — Jæja, sagði ég, það væri dásam’legt! Hann spurði þá, hvort ég hefði heyrt, hvað hann sagði. — Já, sagði ég, „en við höf- um ekki sofið í meira en sólar hring og ekki sezt niður jafn lengi. Haldið þér nú ekki maður minn, að við værum því fegnastir að setjast niður? — Hann bara kýmdi hristi höfuðið, og fór tautandi, að það væri ekki annað hægt en að fyrirgefa okkur. BÍLAR - BÍLAR Höfum kaupendur af bifreiðum af öllum gerðum. Látið skrá bílinn hjá okkur. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg — Sími 23136. 5 herb. sérhæð við Grænuhlíð til sölu. Hagkvæmt verð og greiðslu- skilmálar. Málflutnings- og fasteignastofa, Agnar Gústafsson hrl., Austurstræti 14, símar 22870, 21750, Utan skrifstofutíma 35455, 41028. Lagsmaður Iðnfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir lagsmanni. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir næstkomandi laugardag, merkt: „Vand- virkni — 6828“. LJÓSTÆKKIIFÉLAG ÍSLANDS Fundur verður haldinn í Ljóstæknifélagi íslands mið- vikudaginn 4. desember kl. 20.30 í nýbyggingu Græn- metisverzlunar landbúnaðarins Síðumúla 24. Takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Létt heimilisstörf Áreiðanleg og barngóð kona óskast til léttra heimilis- starfa seinni part dags 4 daga vikunnar. Þær sem hefðu áhuga vinsamlega sendi nafn og heim- ilisfang á afgreiðslu blaðsins merkt: „Aðstoð — 6364“ fyrir 7. des. 1968. Æ*að er btjiitr * * "V ' ' * - ..... - ■ l|j| y 'i - i- < 4: úVi/f svttlatlryhkur JXýtt hragö svuiutt€Íi9 hrvssuntl/. ískuldur9 sykurluuts Framleitt aí Verksmiðjunni Vífilfell í umboði The Coca-Cola Export Corporation

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.