Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DES. 1968 Skrifazt á við látinn ástvin Ný bók um ,,ósjálfráða skrift44 og samband v/ð framliðna NÝLEGA er komin út á veg- um Kvöldvökuútgáfunnar bók in „Að handan“ eftir Grace Rosher í þýðingu Sveins Vík- ings. Á frummálinu heitir bókin „Beyond the Horizon“, og er sjóndeildarhringurinn, sem við er átt, mörkin milli heima lifenda og framliðinna. Segir höfundur í bók þessari frá sambandi sínu við látinn ástvin, Gordon Burdick, á ár- unum 1957-1961. Saanband þebfca hóíat í sept- embermánojði 1957, þegar höf- undur sat heima hjá sér að bréfaiskriftum. Sait hún með penna í hönd og aefcliaði að byrja á nýju sendibréfi þegar Gordon tók við stjóm penn- ans og senidi henrni kveðjur sínar. Li'gguir honum mikið é hjarta, og aðatHlega að ökýra vinkonu sinni frá lífiinu hand- an sjándei'ldaxhrtmigsiins, cKg hvemdg merm bregðaist við vistaskipfcunum. Öil akilaboð ag upplýsdinigar fpá Gordon komia gegnium „ósjálfráða akrift“ Grace Ros- her, það er, hún sifcur með penna í hönd og Gordon atjómar skriftinná. Sjálf segir Graoe Roslher í formála að hvorki hún né vin- ur hennar hafi haf.t minnstu þékkingu eða 'áhuiga á spíri- tismia áður en hann lézt. Bkki reynidi hún heldur neifct til að ná sambandi við þennian fram liðina vin sinn með hjálp miðla, því hún hatfði á því háUgerða óbeitt. Hinisvegar var það Gordon, sem áitti frum- kvæðið að aambandli þeiirra miHi heimanna fcveggja, og varð það fljófcliega aið sam- komúliaigi þeirra á milli að Grace gæfi bréfin úit í bók, svo upplýsingair Gordons kæmiu fleirum tiil >góða. Þýðandinn, Sveinn Víking- ur, rifcar eftirmá'la með bók- irmi, ag bendir þar meðall ann ars á að það voru félaigssam- tök eniákra presfca, sem geng- ust fyrir því að bókin var gef in út. Varar þýðandi lesendur við að leggja blindan fcrúnað á aUrt, sem í 'bókinnd er sagt, „eims og það væri opimberun óyggjamdi aannflleika“, en bendir hinsvegar á að „hvað sem segja má um einsfcök atr- iði í þeasari bók og sum þeirra kunna að orka tvimælis, þá verður því ekki neifcað, að sá heildarboðskapur, sem hún flyfcur um það líf, sem í væmd- um er handan við dauðane, er harla fagur og bjarfcur“. í bréfum sínium ræðir Gor- don mikið um „störf“ sín hamdan markanna, en þau eru aðaHega fólgin í því að að- Stoða ýmsa þá, sieim eru ný- komnir yfir í heim framflíð- inna. Eifct sinn segir Gordon: „Étg hef verið önnium kafinn við að aðstoða þá, sem eru að koma ytfir til okkar. Þú yrðir hiissa, ef þú sæir hvað fáir þeirra gera sér grein fyrir þvi, að þeir eru búnir að isfldája við líkamann. í ranninini finna þeir enigan annan roun en þa-nn, að þeir eru lausir við þjáningar sínar og veikindi. Brfiðast er að eiga við þá, Samanburður á skrift Gordons og „Ósjálfráðri skrift“ Grace Roshers. Efra bréfið skrifaði Gordon áður en hann lézt, það neðra fyrir milligöngu Grace. Grace Rosher reiðubúin að taka á móti skilaboðum „að handan". Gordon Burdick sem farasfc í fllugslysum eða á ■amnan voveiflegan háfcfc". Gordon ítrekar það í bréf- um sínuim til Grace að marigir séu illa búnir umidiir flufcning- inn yfir í heim framliðinina. Þair er margfc öðruvísi en á jörðu, og jarðnesku gæðin ekki í söimu miefcum. Þar er kærleikurinn hinsvegar í há- vegum hafður. Þá kemur í Ijós að „það eina, sem gifldi hefur og varir, er fcærleikur- inn, og ekki aðeinis sú ást, sem við höfum .gefið ásbvinum eða þagið frá þeiim, heidur .um- fram allt góðvild ofcibar og kærieikur til allis og ailra og hjálpsemin við hv'enn þann, sem á vegi ókkar vierðiur og þarinast aðstoðar." Hinn 14. ágúst 1!9'58 storiifar Gordon svohl'jóðandi: „Lofaðu mér að skriífa núna fáein orð. Mig lainigar til að segja þér frá því, að ég er að leggja af stað í ferðaiag til þess að ihjálpa fólki, sem rótt í þessu var að faraiat í fiuig- slysi. Bg verð að yfirgefa þig um stiunda'rsakir. En það verð ur ékki lengi“. Hverfur Gor- don við svo búáð á brofct, og nær Graoe efcki saimbamidi við hainn affcur þann dag. Um niófctina valknar hún svo við að Gordon gefur hemni merki um að hanm villjii fcoma skila- boðum til hennar, og 'grípur hún þá til pennans. Segir hann þá nán'ar frá fluigislys- inu. Slysið bar svo bráfct að og óvænlt, að enginn álbtaði sig á hvað var að gerast, segir Gordon. Voru ferða'Janigamir því undramdi er þeifc voru skyndilega komniir á óbunn- ar slóðir og út úr flugvélinni, umkrin.gdiir ókunnu fólki. „Reyndum Við að skýra fyrir hiverjum eimstökum, að hann Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2 Vt” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Simi 10600. hefði lenit í flugslysi og væri nú alils ekki sfcaddur á flliug- vellinium í Gander, htellduir í öðrum heimi. Það þarf að sýna milkla nærgaetni og þol- inmæði, þegar svona kernur fyrir“, segir Gordon. Graoe spyr hvort hann viti hivemig slysið vairð, og svairar Gordon þá: „Já. Vélim fflaiug mjöig háfct. Skyndillega braet á þrumuveðuir. Bl'dinigu laust niður í flugvéliina og hún steypfcisit í hafið“. Segir Gor- don að honum hafi sérafcaik'lega verið failið að anorast mann einn frá Mið-Ausfcurlönd'uim, sem hafði verið á flieið til New Yorfc, og virðist það hafa fcefc- izfc ved. Ekfki getur Gordon nánar um þetita f 1 ugsl ys, etn tifl. frefc- airi útskýringar miá gefca þess að í Morgunblaðimiu dagirtn efltir, þ.e. 15. ágúsfc 1958, er skýrfc frá filugslysimu. Þar iseg- ir meðal annairs að hér hafi verið um að rœða þriðja mesta flugsfllys sögurnniar, og að 99 mtaunis hafi fairizt. Var Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.