Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DBS. 1966 23 íSÆJARBÍ Simi 50184 Tími úlfsins (Vargtimmin) Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamynd. Leikstjórn og handrit: Ingmar Bergman. Aðalhlutverk Liv Ullmann. Max von Sydow, Gertrud Fridh. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 7. Hörkuspennandi ný frönsk njósnamynd í litum. Richard Wyler. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SAMKOMUR Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku dag kl. 8,10. Siihi 60249. Brcíðin Spennandi amerísk mynd í lit um með íslenzkum texta. Cornei Wilde. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. SAMKOMUR Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kL 8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu. Bjarni Eyjódfsson talar. AUir velkomnir. Skógarmenn K.F.U.M. Eldri deild. Munið fundinn í kvöld kL 8,30 í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg.. Fundar- efni m. a.: Vestur fór ég. — Fjölmennið. Munið skálasjóð. Stjórnin. Opið í kvöld trá kl. 9-1 LITAVER Ný veggklœðning SOMVYL sem kemur í stað fínpússningar og málningar. Klæðir vel grófa og sprungna veggL GREKSÍSVEGI22 - » »30280-3262 < fcjÓAscaf. j Sextett Jóns Sig. Qs leikur til kl. f. Skrifstofustarf Óska eftir starfi við skrifstofstofustörf eða bókhald nú þegar. Tilboð óskast sent afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Starf —' 6231“. TIL LEIGU er stór íbúð við Sjafnargötu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Stór — 6363“. Hestur í óskilum t Vatnsleysustrandarhreppi er í óskilum jarpur hestur. Mark sneitt aftan hægra, stúfrifað vinstra. Hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram fyrir 11. des. verður hesturinn seldur á opinberu uppboði er fer fram hjá hreppstjóra fimmtudaginn 12. desember kl. 14. Hreppstjóri Vatnsleysustrandarlirepps Sími 92-6540. Sími 8 35 90 SOMVYL hentar allsstaðar í íbúðina. SOMVYL lækkar byggingarkostnaðinn. Okkur hefur verið fulið að leita tilboða í hlutabréf í eftirtöldum hlutafélögum: Allar gerdir Myndamóta ■Fyrir auglýsingar ■Bcekur og timarit •Litprentun Minnkum og Stcekkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYJVDAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBLAOSHOSINO Nauðungaruppboð Að kröfu sveitarsjóðs Miðneshrepps verða eftirtaldar eignir Útgerðarstöðvar Guðmundar Jónssonar h.f. seldar á opinberu uppboði miðvikudaginn 11. desem- ber nk., kl. 17, við Útgerðarstöð Guðmundar Jónssonar við Stramdgötu í Sandgerði: Bifreiðamar G-940, G-950, G-752, G-802 og G-2983, dráttarvélarnar Gd-290 og Gd 289 og loðnuskilvinda. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. 1. Sjóvátryggingafélagi fslands h/f. 2. Almenna byggingarfélaginu h/f. 3. Samkomuhúsi Vestmannaeyja h/f. 4. Flugfélagi íslands h/f. 5. Hvalur h/f. 6. Loftleiðir h/f. 7. Olíufélagið h/f. 8. Verzlunarbankinn h/f. Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson og Axel Einarsson Aðalstræti 6. Símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602. í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9.00. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Sími 11384. AÐALVINNINGUR EFTIR VALI: Tiu þúsund krónur Húsgögn effir vali fyrir krónur tólf‘ þúsund Stereo plötuspilari, magnari og hátalarar. SVAVAR GESTS STJÓRNAR f kvöld verður framhalds- vinningurinn dreginn út ALLT ÞETTA í EINUM VINNINGI: Ferðaviðtæki — hárþurrka — hrærivél — rafmagnsrakvél — há- fjallasól — stálborðbúnaður fyrir tólf — sex manna kaffistell — raf- magnskaffikvörn — eldhúsklukka — sex manna mokkastell — eldhús skálasett — baðvog — stálfat — eldhúsáhaldasett — kaffikanna — strauborð — hitakanna — eldhúspottasett — straujárn — gas- kveikjari — vekjaraklukka og sængurfatasett. ATH. VERÐ AÐGÖNGUMIÐA ÓBREYTT, VERÐ BINGÓSPJALDA ÓBREYTT — HEFUR NOKKUR EFNI Á ÞVÍ AÐ LÁTA ÞETTA GLÆSILEGA BINGÓKVÖLD FRAM HJÁ SÉR FARA. ÁRMANN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.