Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 5. DES. 196« Norskir útgerðarmenn mótmæia löndunum íslenzku bátanna Binkaskeyti til Mbl. frá AP. — 'ÁLASUNDI 4. des. — Félag út- gerðarmanna í Álasundi, en það eru sterkustu samtök fiskiskipa- eigenda þar, sendu norsku ríkis- tF stjórninni á miðvikudag mót- maeli gegn því að íslenzkum bát- um væri leyft að landa síld og makrii í Noregi. Fóru samtökin fram á það, að sjávarútvegsmála- ráðuneytið drægi til baka leyfi íslenzkra fiskiskipa, til að landa í Noregi og kröfðust skýringar 'á því hvers vegna slíkt leyfi hefði verið veitt. Sögðu samtök norskra útgerð- armanna að aíla íslenzkra skipa hafi verið landað í Noregi, þeg- ar norsk skip hafi verið neydd til að lanða i höfnum annars staðar. Og þeir bættu við, að sumir norskir síldarkaupendur -virðist taka afla íslenzku skip- anna fram yfir afla þeirra aiorsku. Stórsölur í Grimsby Mbl. bar þessa frétt undir Ólaf Egilsson, fulltrúa í utanxíkisráðu neytinu, sem sagði að norska stjórnin hefði veitt íslendingum leyfi til landana á síld, en ekki hefði makríll verið þar innifal- dnn. Þessi mótmæli væru sjálf- sagt vegna þessa veitta leyfis, <en þar er gert ráð fyrir að norsk skip hafi forgangsrétt til land- ana ef þetta rekist á. Einnig var farið fram á leyfi til slíkra landana í Danmörku og hefur það fengið jákvæðar undirtektir stjórnvalda, sem hafa tekið málið til athugunar. En bú- izt var við að danskir útgerðar- menn kynnu að mótmæla því. ÍSLENZKIR bátar hafa að und- anförnu selt vel í Grimsfoy, fá einkuni hátt verð fyrir flatfisk, liúðu og kola. í gær seldi ögri i Grimsby 41 lest fyrir 6866 sterlingspund. í fyrradag seldi Sæfari frá Verk frægra rnól- ara á myndcsýn- ingu í Húbæ A mALVERKASÝNINGU Vetur- liða Gunnarssonar, sem nú stend- ur yfir í Hábæ, Skólavörðustíg 45, verða í kvöld, 5. des., sýndar litskuggamyndir af málverkum eldri og yngri listamanna og myndirnar kynntar utm leið. Meðal annars verða sýnd verk ¦eftir Tintoretto, Tizian, Rem- t>randt, Goya, Cezanne, Van Gogh, Kandinsky, Chagall, Braq- ue, Picasso, Söndergard bg Munch. Ennfremur Asgrím, Jón Stefánsson og fleiri íslenzka lista menn. Sýningin hefst kl. 20.30. Veitingar eru bornar fram á staðnum. • ? • Spílnkvöld í Hnfnnrfirði SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafn arfirði halda spilakvöld í kvöld fimmtudaginn 5. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Þetta er síð- asta spilakvöldið fyrir jól og verð ur sérstaklega vandað til verð- kmnanna. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. Aðnlfundur , Sjálfstæðis- kvenna á Akureyri AÐALFUNDUR Varnar, félags síálfstæðiskvenTia á Akureyri, verður í kvöld kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu, uppi. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf, erindi Arna Jónssonar, tilraunasstjóra, og skemmtiatriði. • ? » Sýning Svölu í Unuhúsi framlengd VEGNA mikillar aðsóknar að mál-verkasýnimgu Svölu Þóris- dóttur í Umiihusi við Veghúsa- stig hefur verið ákveðið að fram lengja sýningartímanum. Sýning unni átti að ljúika í gærkvöldi, en verður opin til n.k. sUiinnu- dagskvld. 20 myndir af 28 hafa selzt, eh sýningin er opin dag- lega frá bl. 2—10 e.h. Tálknafirði 19 tonn fyrir 4965 pund, sem mun vera eitt hæsta verð sem ísl. bátur hefur fengið fyrir fisk. Sama dag seldi Hrönn einnig í Grimsby 13 lestir fyrir 3102 pund. A mánudag seldi Matthildur frá Ólafsvik 30 lestir fyrir 6025 pund. Fjórir aðrir bátar áfbrma sölu í -Bretlandi í vikunni og einn í iÞýzkalandi. Sýningu Vigdís- ar í Hliðskjálf lýkur í kvöld SÝNINGU Vigdísar Kristjáns- dóttur, sem staðið hefur yfir í Hliðskjálf lýkur í kvöld kl. 22. Hún hefur verið mjög vel sótt, og átta verk hafa selzt. Danir hafa áhuga á veggjum úr íslenzku grjóti VEGGUR þessi prýðir and- dyri verzlunarhúss Silla & Valda í Aus'burstræti, og hef- ur vakið nokkra aithyigli fólks, sem leið' á um Auisturstræti. Blaðamaður Morguniblaðis- ins átti leið þarnia um fyrir skömmu ,og hitti þá að máli Martein Daivíðsson, en hann er einn aif áfcta mönnum, sem þetta verk unrnu. Að sögn Marteins er veiggur þessi hlaðinn úr íslenzku grjóti, sem komið er úr flestum sýslum landsins. Kvað hann Sigurliða haía valið grjótið að mi'klu leyti sjálfan; hann væri listraenn maður og skemmtilegt að viama fyrir hann. Marteinn sagði, að þeir félag- arnir, sem þetta verk unnu, hefðu hlaðið veggi víða hér í borg og nágrenni, en þetta Slysatölur eins og búast mátti við — án breytingar í hœgri umferð — En me/ðs// meiri en árið 1967 FRAMKVÆMDANEFND hægri umferðar hefur safnað skýrslum úr öllum lögsagnarumdæmum landsins um umferðarslys eftir H-dag. Hefur hún sent frá sér yfirlit yfir 4 vikur frá 29. sept. til 26. okt., sem eru lö.—22. vika hægri umferðar. Urðu á þessum 4 vikum 359 umferðarslys á veg- um í þéttbýli, en 60 á vegum í dreifbýli, eða alls 419 á ðllu landinu. Þar af urðu 218 í Reykjavík. Á grundvelli slysatalna áranna 1966—1967 hefur verið reiknað út að 90% líkur séu á því að slysatalan á f jórum vikum á þess um árstíma sé milli 277 og 407 í þéttbýli, en 45 og 80 í dreif- býli, ef ástand umferðarmála héldist óbreytt. Eru slik mörk nefnd vikmörk. Eru slysatölur þessa fjögurra vikna tímabils því milli vikamarka, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Tölurnar eru á þann veg, sem búast mátti við, þótt engin umferðarbreyting hefði átt sér stað. Fór af slysni yfir sprengjubeltið Slys, sem leiddu til meiðsla eða dauða voru skráð 581 árið 1966 og 453 árið 1967. Slík slys voru þá mun færri árið 1'967 en '1966, enda þótt banaslys yrðu lálíka mörg eða 20 og 17. Vik- mörk, sem þá fást eru 30 og 60 fyrir þennan árstíma árið 1966 væri eini veggurinn í þessu formi. Veggir, hlaðnir með ís- ¦lenzku grjóti, haia vaikið at- hygli erlendra ankitekta og bygginigaman'na, að sögn Mar- teins, og segðu þeir íslenzka steinliti óvenju fallega. Hafa þeir félaigar þegar fengið pöntun frá Darnmör/ku á vegg, hlóðnium með íslenzku grjóti, og byggiwgastafinun ein í Kaupmannahöfn hefur sýnt áhuga á því að hafa saan- vinnu við þá félaga á þessu sviði, að því er Marteinn tjáði okkur. en 24 og 46 fyrir árið 1967. Slysa töluna 60, sem nú hefur fengizt, má síðan bera saman við þessi vikmörk, segir í frétt frá Fram- kvæmdanefndinni. Sést þá að talan er með þeim hætti sem bú- ast mátti við með 90% \ líkum miðað við 1966, en hún er mun liærri en búast mátti við 1967, þó heildartölur slysa í þéttbýli og dreifbýli séu eins og búast mátti við á þessum árstíma. Símon í Nuusti skrifur um vínblöndur - Nýtt hefti „Sérrétta" komið út BLAÐIÐ Internationol Herald Tribune hefur skýrt frá því, að vestur-þýzki pilturinn, sem lá særður í þrjár klukkustundir á „dauðaspildu" á jarðsprengju belti fyrra mánudag, hafi verið að reyna að flýja frá betrunar- heimili fyrir ungt fólk, að bví er haft er eftir föður hans. Atburð- ur þessi leiddi til víðtækra mót- maela gegn aðferðum þeim, sem beitt er á austur-þýzku landa- mærunum. Faðirinn, Giinther Oppermann, sagði, að sonur sinn, sem er 16 ára, hefði klifrað yfir gaddavírs- girðinguna á landamærum Aust- ur- og VesCur-Þýzkalands í þeirri trú, að „þarna væri friðunar- svæði fyrir veiðidýr". Oppermann kom fyrir nokkr- um dögum aftur eftir tveggja daga heimsókn til Sonneberg- -sjúkrahússins í Austur-Þýzka- landi, en þangað hafði sonur hans verið fluttur alvarlega slas- aður eftir jarðsprengju, sem sprungið hafði. Samkvæmt frásögn austur- þýzku fréttastofunnar ADN, urðu læknar að aflima neðri hluta hægri fótar af Giinther yngra, en hann væri „úr hættu". Þetta atvik, sem ADN nefndi „ólöglega ferð yfir landamærin við Vestur-Þýzkaland", varð til þess, að véstur-þýzk yfirvöld báru fram ásakanir um „morð" og sömuleiðis Henry Cabot Lodge, sendiherra Bandaríkjanna i Bonn. Fyrri frétt um þennan atburð, sem birtist í Morgunblaðinu sl. þriðjudag, var einnig tekin upp úr blaðinu Interhational Herald Tribune. •f NÝÚTKOMNU hefti „Sérrétta" skrifar Símon Sigurjónsson, yfir- barþjónn í Nausti um vínblönd- ur, og tekur til meðferðar hana- stél (cocktails), sem borin eru fram í gestaboðum. f grein sinni gefur Símon 26 uppskriftir af hanastélum, sem henta vel fyrr- greindum tækifærum. Mun þetta vera í fyrsta sinn, sem barþjónn ritar um vínblöndur og gefur uppskriftir í íslenzk blöð. Af öðru efni í blaðinu má nefna uppskriftir Ib Wessmans af smáréttum, heitum og köldum, ,,sem tilvaldir eru síðla kvölds, eftir leikhús eða dansleik," eins Fundur stúdentu ukudemíunnur í kvöld STÚDENTAAKADEMÍAN efnir til fundair í kvld í Norræna hús- inu, og þar munu Þorbjörn Sig- urgeirsson, sem hlauit Stúdenita- stjörmma 1968, ræða um eðlis- fræðirannsóknir við Háskóla ís- land. Fundurinn hefst kl. 8.30 og er hann öllum opinn meðan húsrúm leyfir. og segir í formála. Eru þeir 13 talsins. Loks eru sex uppskriftir af sósum á síld, sem Síldarréttir sf. kynna og teknir eru saman af Bryndísi Steinþórsdóttur, hús- mæðrakennara. Þetta er 5. heftið, sem kemur út af „Sérréttum" þetta árið. Út- gefandi er Óskar Lárusson. Inn- an skammis kemur út jólahefti ulaðsins og er í því fjöldj upp- skrifta af kökum og veiziurétt- m Sigurður fru Brún lútinn SIGURÐUR Jónsson frtá Brún er látinn 70 ára að aldri. Hann var landiskuinmir fyr ir bællnur sín- ar, bæði ljóð og óbundið mál og greinar í blöð. Sigurður v a r fædd'ur á Brún í BólstaðarhlíðarT hreppi og var kenndur við þann bæ. Haim. stundaði kennslu víða um land fyrrd hluta æfininar, en síðan 1956 bjó hann í Reykja.vík og; var lengst af næturvörður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.