Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DBS. 1968 Nordmannslaget 35 ára NORMANNSLAGET 35 ára. Þao l út af. Fyrsti forma'ður félagsins var stofnað 10. des. 19&3. Að var L. H. Múller, kaupmað-ur í vísu hafði verið stofnað „Skandi- Reykjavík. Starfsemi þess hefur naviskt" félag (Den norske For- aðallega beinzt að því að halda eninig) árið 1927 en það lognaðist I uppi sambandi milli Norðmanna Fullveldisfagnaður í Reykjasköla ýmsan hátt. Á seinni árum hef- ur félagið beitt sér fyrir skóg- rækt og komið sér upp norskum skála „Torgeirssta'ðir" í Heið- mörk. Núverandi stjórn félagsins er þannig skipuð: Leifur H. Muller, form., Else Aass varaform., Mats Wibe-Lund jr. ritari, Arne Jakobsen gjaldkeri og Else Mia Sigurðsson meðstj. Félagar eru um 170. Á morgun föstudag, 6. des. verður Norskt kvöld að Hótel Sögu í sambandi við afmæli fé- lagsins og eru allir Norðmenai og Noregsvinir hjartanlega vel- komnÍT. Staðarbaikka, 3. desemíber. Á UNDANFÖRNUM árum hefur það verið venja, að kennarar og nemendur Reykjaskóla hafa efnt til fagnaðar 1. desember ár hvert. Nemendur sem sjá um skemmti- atríði hafa þá boðið foreldrum sínum, eða öðrum sinum nán- ustu og gestir þegið veitingar í boði skólans. Þá hefur einnig verið gefið út fjölritað blað skólafélagsins. Hafa samkomurn pessar jafnan verið mjög ánægju legar og um leið og foreldra nem enda hafa fengið tækifæri til að sjá börn sín hafa þessar heim- sóknir vafalaust orðið til að efla samhug með skólanum og skapa nánari tengsl milli hans og fólks ins, sem sendir þangað börn sín. Vegna fimmtíu ára aÆmælís fullveldisins var sárstaklega vandað til þessarar samkomai nú. Bftir að sikólastjóri, Ólaíur Á. Kristjánsson, hafði boðið gesti velkomna, flubti hinn síunigi og snjalli rithöfundur Guðimiundiur Hagalín skörulega ræðu um full veldi íslands. Gat hann fyrst ým issa atriða úr stjórnmálabarátt- unni fyrir 1918 og rifjaði upp /t-j\ Veljum Wislenzkt til jólagjafa Enn getum við boðið nokkra notaða Bambler Classic bíla án útborgunar — gegn fasteignveði — ef samið er strax. Auk þess fjölbreytt úrval af öðrum glæsilegum not- uðum bílum, svo gem: Dodge Coronet árg. 1966 Chevrolet Impala árg. 1966 Plym. fury 66, beinsk. Plym. fury 66, sjálfsk. Plymouth Belvedere 1966. Chevy II árg. 1966. Chevy II árg. 1965. Gloria (japanskur) 1967. Þessir bílar seljast nú á mjög hagstæðu verði — miðað við þá miklu verð- hækkun, sem nú hefur orð ið á nýjum bílum. Lítið inn í sýningarsalina. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 - 10600 IIIBIIIHIIIIIIIIII viðburðl þessa árs. Þá tólk hann til meðtferðar þær fraimfarir, sem orðið hafa frá 1918, en þó höfðu oft verið mdfelir erfiðleikar eins og t.d. kreppuárunum. Að end- ingu hvatti hann unga fólkið að \standa trúlega í stöðu sinni og gæta þess, sem áunnizt hefiur. Vakti ræðan mikla atlhygli. Þá fór fram fánaihylling, flutt- ir voru leikþaettir úr sjónieiifcn- um „Pilti og stúliku" og „Mands klukkunni", sýndir vonu válkivak ar og nokkrar stúlkur sungu með gítaru'ndirleiik. Að lokum var svo stiginn dans. Gestir muniu hafa verið á þriðja hundrað og voru þeim öllum bornar ágætustu veitingar. Þótti fagnaðuruiin tak- ast mjög vel og vera s'kólanuim til hins mesta sóma. — Benedikt. L. H. Muller búsettra á íslandi og gamla landsins, og um leið virma að fé- lagslegum og menningarlegum máiefnum. Stríðsárin voru eril- söm áir hjá félaigiinu, þá var mikið af Norðmönnum hér á ís- landi sem þurfti að aðstioða á ROCKWOOL STEINULL Rockwool Batts112 Nvkomið. ROCKWOOL - BATTS 600 x 900 x 40 — 50 mm. Verð ófrúlega hagstœtt Einkaumboð fyrir Island HANNES ÞORSTEINSSON heiidverzhm. Hallveigarstíg 10 — Síini: 2-44-55. Ánægður með Dralon Sölustjófinn Þorsteinn Þorsteins- son ber ábyrgð á því, hvort sala *;.lirf~fyrirtækisins í ár ffiHi verður meiri en hún var í fyrra. Hann hefur tekið mikið af litmyndum á ferðum sínum' erlendis, til þess að geta á þann hátt sýnt fjölskyldu sinni hvað fyrir augu ber, þegar hann er að heiman. Hánn safnar gömlum bókum og á bókasafn, sem margir öfunda hann af. Hann veit, að sanna ánægju hefur maður aðeins af því bezta. Þannig er það einnig þegar um er að ræða peysu eins og þessa Dralon-peysu frá Heklu. Það gerir ekkert til þó hún sé þvegin í þvottavél. Dralon hentar alltaf. Það neldur sínum faliegu björtu litum, lögun og stærð, þvott eftir þvott. Prjónavörur úr Dralon ... úrvals trefjaefninu frá Bayer... eru alltaf I hæsta gæðaflokki. Þetta kunna vandlátir karlmenn að meta. dralon BAYER Úrvals trefjaefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.