Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DES. 196« MÉám 80 ára er í dag Askell Snorra- son, Ljósheimum 12 í Reykjavík. Hann verður að heiman. 60 ára er í dag Vigfús Jóhannes- son, verkstjóri Togaraafgreiðslunn ar, til heimilis að Bólstaðahlíð 50. Þann 9. nóvember voru gefin saman í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af séra Braga Benediktssyni ung- frú Hrafnhildur Kristjánsdóttir og Jón Marinósson. Heimili þeirra er að Lækjargötu 10B Hafnarfirði. HvaS er að í frlmerkjaútgáfunni. Nýtt afbrigði af zeppelínfrimerkjun um. Seðlasöfnun. Ný frímerki. Gull peningar. Frímerkjamarkaðurinn Búlgarar gefa út Norðurlandafri- merki. Tveir nýir sérstimplar Margar myndir prýða heftið. Rit- stjóri þess er Finnur Kolbeinsson. í nýútkomnu 5. tölublaði Sveitar stjórnarmála skrifar Páll Líndal, formaður Sambands íslenzkra sveit arfélaga, forustugrein um sveitar félögin og meðferð félagsmála. Lár us Jónsson, deildarstjóri byggðaá- ætlanadeildar Efnahagsstofnunar- innar á Akureyri, skrifar um at- vinnu- og byggðaþróun á íslandi til 1985 og Björn Friðfinnsson, bæj arstjóri á Húsavík, skrifar um virð isaukaskatt. Hallgrímur Dalberg, deildarstjóri í félagsmálaráðuneyt- inu, gerir grein fyrir undirbúningi lagasetningar um verndun neyzlu vatns og Gísli Kristjánsson, rit- stjóri, skrifar um forðagæzlu. Sagt er frá störfum skipulagsstjórnar ríkisins, frá útkomu sveitarsjóða- reikninga 1963-1965 og birtar eru fréttir frá sveitarstjórnum. Þann 16. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Helga Hall dórsdóttir Réttárholtsvegi 69, og Auðunn S. Hinriksson Eskihlíð 12b Ljósmyndast. Asís. Blöð og tímarit FRÍMERKI, októberlieftl, er ný- komið út og hefur borizt Morgun- blaðinu. Á forsíðu er mynd af .full- veldisfrímerkinu með mynd af Jóni Magnússyni, fyrrv. forsætis- ráðherra. Af efni ritsins má nefna: Efst á baugi. Grein um Hópflug ítala. Birt er mynd af umslagi með frímerkjunum um þann atburð. Áætlað verð kr. 150.000.00. Þá skrif- ar Sigurgeir Sigurjónsson hrl. fróð- lega grein um íslenzka myntsláttu á árunum 1859—1901. Frímerkja- stöðin flutt í nýtt húsnæði að Skóla vörðustíg 21A. Skýrsla um störf 37. þings FIP. íslenzk frímerki 1969. Nýtt útgáfuland í Evrópu, enska eyjan Jersey. Ný Islenzk frímerki. Nýr íslenzkur peningur. Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanleg- ur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Hafskip h.f. Langá lestar í Borgarnesi. Laxá fór frá Antwerpen í gær til Ham- borgar. Rangá fór frá Napolí 3.12 til Gandia. Selá er í Hull. Skipaútgerð ríkisins. Esja er væntanleg til Reykjavík- ur í kvöld að austan. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Ár vakur er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Eimskipafélag íslands. Bakkfaoss fór frá Kungshaven til Fuhr. Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Brúarfoss fór frá Reykjavík 29.11 til Gloucester, Cam bridge, Norfolk og New York. Dettifoss fór frá Odense 4.12. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Vent spils 4.12. til Gdynia og Reykja- víkur. Gullfoss kom til Reykjavík ur 4.12. frá Thorshavn og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá New York 29.11. til Reykjavíkur. Mána- foss fór frá Leith 3.12. til Hull, London og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 3.12. til Hamborgar, Antwerpen og Rotter- dam. Selfoss fór frá Stykkishólmi 27.11 til Gloucester, Cambridge, Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Rotterdam 3.12. til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Kristian- sand 3.12. til Færeyja og Reykja- víkur. Askja fór frá Reykjavík 3.12. til Húsavikur, Hull, London og Leith. Hofsjökull fór frá Hafnar- firði 4.12. til Siglufjarðar, Akur- eyrar og Murmansk. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. Spakmœli dagsins Það er þungbært að vera öreigi og þungbærast fyrir þann sem er milljónamæringur. — E.A.Karlfeldt VÍSUKORN Ó, þú kæra Ólafsvík, oft hef ég í faðmi þinum fundið öflin unaðsrík, aldrei hvergi fann ég slík Synir og dætur dáðarík, dafni vel á brjóstum þínum, yndislega Ólafsvík allir hlúi að kjörum þínum. Gamall Snæfellingur. FRÉTTIR Happdrætti Bazarnefndar kven- félags Háteigssóknar. Dregið var hjá borgarfógeta 30. nóv. Þessi núm er hlutu vinning: 655 1081, 760, 1358, 157, 16 1872 388 320, 1416, 1051, 431, 634 7 721 42, 41, 1077 339, 501, 1829 1100 1624 176 1227 1901, 1661, 1426, 1477, 1996. Vinninga sé vitjað í Stigahlíð 4 til vinstri (Birt án ábyrgðar). Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði Jólafundur félagsins verður í Fé lagsheimili Iðnaðarmanna fimmtu- daginn 5. des. kl. 8.30 Konur í Styrktarfélagi vangcfinna. Basar og kaffisala verður 8. des. í Tjarnarbúð. Vinsamlegast skilið basarmunum sem fyrst á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 Gengið Nr. 134 — Z. desember 1968. Kaup Sala I Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.772,65 1.776,67 100 Belg. frankar 175,40 175,80 100 Svissn. frankar 2.042,80 2.047,46 100 Gyllini 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.206,31 2.211,35 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,78 340,56 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reiknihgsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210.95 211,45 Leturbreyting táknar breytingu 6 síðustu gengisskráningu. sa NÆST bezti Málari nokkur var að mála tveggja hæða hús á Kleppi og stóð við það í allháum stiga. Hann sér, að sjúklingur einn fer að spígspora kringum stigann, og lízt málaranum grunsaimlega á atferli hans. Allt í einu kallar sjúklingurinn: „Haltu þér nú fast í pensilinn, því að nú tek ég stigann." Óska eftir 100 þús. kr. láni í ár, gegn öruggri tryggingu í fast- eign. Tilb. leggist inh á af- gr. Mbl. fyrir mánudagskv merkt: „X-100 — 6390". Húsbyggjendur Getum bætt við okkur verkefnum. Gerum ti'lboð ef óskað er. Smiðir. Sími kl. 7 e. h. 1082,8. Herbergi til leigu Stórt, gott herb. til leiigu fyrir skólastúlku eða eldri konu. Innb. skápar. Uppl. Álfaskeiði 100, Hafnarfirði, 2. hæð tia hægri. Húsbyggjendur Tökum að okkur smíði á innréttingum. Kynnið yður verð og greiðslukjör. — Smíoasfcofan, Súðavogi 50, sími 35<609. Lítið hús eða þægileg íbúð óskast til leigu strax eða 1. janúar. Tilb. merkt: „Hús 6234" sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld. Keflavík „Hair stop" er komið aft- ur, einnigsjúkrasokkar. Verzlunin EDDA. Búð við Laugaveginn til leigu nú þegar. Sími 178,11. Loftpressa Annast aJls konar múrbrot, fleyg- og borvinnu, eins viðgerðir á stíflum. UppL í síma 1712 og 2751, Kefla- vík. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Prestolite rafgeymar, sala, hleðs'la og viðgerðir. 2ja ára ábyrgð, gerum gamla geyminn sem nýjan. Kaupum ónýta geyma hæsta verði. Nóatún 27, sími 3-58-91. Ódýrt kjöt Saltað sauðakjöt. Saltað lambakjöt. Saltað folaldakjöt. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Keflavík — Suðurnes Nýkomið gjafavörur, krydd hillur, stundaglös, græn- metiskvarnir, kaffipoka- stativ. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðurnes Nilfiskryksugur, Ronson- hárþurrkur, Flaming-o-hár- þurrkur, Philips. og Rem- ington-rakvélar. STAPAFELL, sími 1730. Til sölu eldavél Husquarna samb. rúml. % árs kr. 12 þús., barnav. Al- vin nýl. kr. 2500, klæða- sk. málaðoir 2 þús. Uppl. Álfask. 100, Hf. 2. h. t. h. Keflavík Peysur, glitofnar, mjög fal- legar, nýkomnar. Verzlunin EDDA. Keflavík Barnanáttföt á mjög góðu verðL Verzlunin EDDA Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verði. Verksmiðjusalan, Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Til sölu Ný Passap autom. prjónav. kr. 10.000, ný raísuðuv. kr, 4000 og strauvél kr. 4.500 Sími 40087. Óskum eltir iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, 300—400 fenm. í Reykjavík. BLIKK OG STÁL H.F., Blikksmiðja Grensásvegi 18, Reykjavík — Sími 36641. SETBERG ViktorBridges ©AUGLÝSINGASTOFAN Maður f rá Suður Ameríku HIN GAMLA GÓÐA SKÁLDSAGA ÁrniÓlaÞýddi Hver er maðurinn £rá Suður- Ameríku? Hvernig fer £yrir þess- um ágæta mannr, sem tók að sér að vera tvífari hans og leikahann? Sleppur hann lifandi? Hvernig fer um þetta furðulega ástar- ævintýr hans? Þannig gengu spurningarnar dag eftír dag meðan sagan birtist sem framhalds- saga í íslenzku dagblaði fyrir nokkrum áratugum. Fólk hringdi og kom rakleitt til að spyrja þess og margs annars við- víkjandi sögunni og stöðugt jókst þessi áhugi eftír þvi sem á söguna íeið.Sagan háfði náð tökum á þvi. Og svo mun enn fara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.