Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DES. 196« islenzkir námsmenn í Skotlandi ræða erfið leika vegna hækkandi kostnaðar SÖKUM breyUtra afkoinruskil- yrða íslenzkra náimiamanna er- lendis, sem Skapazt haía efltir síðustu efnabagBTáðstaifanir rík- isstjómarimnar, sjá íslenzkir námsmerm I Skotlandi sig fil- neydda að senda frá sér eftir- farandi ályktun: Um nauðsyn æðri menntunax í Menziku þjóðfélagi ætiti ekki að þurfa að deila. J>jóðfélagið hefur viðurkennt þessa þörf með því að halda uppi háskóla og öðr um menrutastofnunum. Smáþjóð ebns qg fslendinigar hefur augljós lega effcki tök á að starfrækja menmtastofnainir, sem fullnægja öllum kröfum þjóðfélagsins og þegna þess til menntanar, enda er Hláskóli íslands réffilega tak- markaður við nokkrar eirrföld- listu frumþarfir þjóðarinnar. Af þessu leiðir að mikill hluti ís- lenzkra náimsmaflTna verður að sækja mermtun sína til erlendra hiáskóla, enda hefuT ríkisvaldið talið sér skylt, vegna talkmark- aðra menntunarmöguleika heima fyrir, að veita íslenzkum náarns- mönnum erlendis fjárhagsaðstoð. Undanfarin ár hefur fjárhags- aðstoð ríkii3stjÓ£narinnar, þótt niaium hafi verið, og duignaður og ósérhlífni námsmanin'a og for- eldra þeirra, gert ölíium þorra námsmanna kleiflt aið standa nám erlendis. Á undanförnum árum hafa tvær gengisfellingar og minittkandi möguileikar til tekjuöflunar hins vegar gert það að verkum að ekis og nú er ástatt er beinlínis óhugsandi fyxir fyrir menn að hyggja á nám er- iiendis, nema að báki standi sterkt eittkafjártmagn. Eins og meðfylgjandi greinargerð um tekjuötflluin og útgjöld Menzkra námsmanna við Edinborgaiilhá- skóla ber með sér, er bilið milli tekna og gjalda flestum óbrúan- legt. Sé miðað við algeran lág- markskostnað og hiámarkstekjur (þar með talið námslán), verða tdkjur kr. 100.000,00, en gjöld kr. 165.000,00. Biiið milli gja'lda og tekna verður því a.m.k. 65.000,00 kr. og í flestum tiivikum meira. Ef ekki verður þegar í stað gripið til umfangsmikiilla að- gerða míá því gera ráð fyrir að fjöldi íslendinga, sem nú eru við nám erilendis, verði að hverfa frá námi tökum fjársfcorts. Sömuleið is er líklegt að flestir þeirra sem annars hyggðu á nám erlendis verði að kárta frá sér slíkar áætl- ainir. Ljóst er að núveraindi ástand igetur haft hinar alvarlegustu af- íeiðingar. Háskóli íalands er þeg- ar yfirfuKur, og auk þess er knýj andi nauðsyn á víðfcækari og fjöl- breyttari menntun en hann getur iátið í té. Það hefur og ætíð ver- ið grundrvaMamtetfna í mennita- málum íslendiniga, að aðstaða til menntunar ákuli ekki vera einka réttur stóretfnaiflólks. Saanþykkt einrórma á fundi ís- lenzkra námsmanna 23. nóv. 1968. Greinargerffl með ályktun íslenz'kra náms- manna í Skotlandi 23. nóv. 1968. Greinargerð þessi fja'llar um tfjiáxhagsafkomu ísl. námsmanna í Edinborg 1968-69 og væratanileg- ar horfur í fjármálum stúdenteu Vísindadeild Edinborgaihá- ®kóla lét í haust gera éætlun uim náims- og dvalarkostnað eins ís- lenzks stúdents í Edinborg fyrir skólaárið 1968-69. Áætkmin nær yfiir allan kosfcnað af námi svo og dvalarkostnað á háskólaáriinu. Rafmagnsorgel Parfisa Gala de luxe, nýlegt, til sölu. Tvö nótnaborð og yfir 24 hljómstillingar, hentar m. a. vel í kirkjur. Upplýsingar x síma 41918. Veggþiljar Nýkomnar eikarþiljur. Verð pr. ferm. 390.- Þórsfell hf. Grensásvegi 7, simi 84533. LITAVER ___12-8 »0280-32262 Gólfdúkur — plast- vinyl og Iínólíum. PostnKns-veggfKsar — stærfflir 11x11 og 15x15. Ameriskar gólfffísar — Gold Year, Marbelló og KentUe. Þýzkar gólfflísar — DLW. HoIIenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og bafflgóifdúknr. Máhringarvörnr — frá Hörpu hf., Máhring hf. og SUpp- fél. Reykjavíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nælonteppL Fúgavamarefni — Sólinum, Pinotex. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfófflur — br. 55 cm. Veggfófflur — br. 50 cm. / þ.e. á tímabiliniu 1. okt. tii 15. júní. Ferðalög eru þó ekki inni- falin, né dvalarkostnaður í sum- arleyfi. Á tímabiliniu okt.-júní eru keninslutímabil skólans þrjú, okt.-des. 10 vikur, jan.-marz 10 vikur og apríl-júni 10 vi'kur. Enn fremur eru tvö leyfi, jóöaleyfi 3% vika og páskaleyfi 4% vika. Samkvæmt áætlun þessari er heildarkostnaður talinn vera £785 eða uim 166 þús. ísl. kr. Við bætist ferðakostnaður. Kem- ur þá fyrst til álita hvort reikna beri með ferðum heim til Is- lainds um jólin. Samkvæmt út- reikninigum ökkar hér í Edin- borg hefur það munað sáralitlu fjárhagslega, hrvort farið er heim um jól eða ekki, en áætlumim ger ir þegar ráð fyrir dvalarkasitnaði um jólin, sem þannig jafnar út kostnaðinn við að fljúga heim. Samkvæmt þessu reifcnum við ferðakostnað aMt árið sem 10.000,00 kr., og er þá gert ráð fyrir einni flugferð ag tiil baka, en farmiði til Glasgow kostar nú með stúdentaafslætti u.þ.b. 9.500,00 kr. Heilldarkosfnaður verður því samkvæmt þessu um 176 þús. kr. á ári fyrir einstakl- ing. Saimkvæimt okkar áliti er áæfcl- un þassi raunhæf. En til atf myndin verði sem fulilkominiust verður að minnast á skólagjöld. Skólagjöld eru £260, en ennþá greiða ekki allir íslemdinigar hér svo há gjöld, en faastir greiða lægra en £ 150 á ári í skólagjöld. Áætlun Vísinidadeildarinnar ger- ir ráð fyrir £200 í síkólagjöld, þannig að sú tala lækkar um £50 eða 10.500,00 kr. Færisf heildarkostnaður niður í 165.500.00 kr. við þessa breyt- inigu. Hins vegar greiða mangir íslendingac nú þegar £260 í áfcólagjöld og allir nýsfcúdentar verða að greiða þá uppftiæð. Sam kvæmt þessu má hækka áætlun ina um £00 eða 12.700,00 kr. og þannig reiknaður er heildar- kosfcnaður um 189.000,00 kr. Þannig gerum við hér ráð fyr- ir heildarkosfcnaði á bilinu 165- 190 þús. kr. á ári. Neðar en 165 þús. teljum við illmögulegt að fara. Áætlunin, eins og hún kem ur frá Vísindadeildinni er frek- ar of lág en of há eins og sumir liðir sýna, t.d. liðurinn bækur, sem er í allægsta lagi. Bmntfrem- ur býður okkur í grun að liður- inn upphitun sé tæpast sniðinn við ílslendinga. Rétt er og að geta þess, að áætlun þessi miðast við 38 vikna háskólaár, en í mörgum tilfellum verða stúdenitar að dveljast hér lengur en í 38 vikur og hæfckar þá að sjálfsögðu allur kostnaður. En að þessu er nánar vikið síðar. Miklu erfiðara er að áætla tekj ur stúdenta. Erfiðleikaimir við að flá sumarvinnu eru ailltatf að aukast. Stúdentar, sem stunda nám erlendis komast ofitast seint heim á sumriin og fara snemma á haustin. Um stúdenta hér í Bd- inborg er það að segja, að laing- fæstir komast héðam fyrr en um 15. júnL Skóli hefst á nýjan leik í aktóberbyrjun, þanniig að eng- inin Edinborgarstúdent getur unnið lenguir en rúma þrjá mán- uði. Það er ag áríðandi, að það komi hér fram, að eriendir há- skólar gera æ meiri kröflur til stúdenta eins og við þekkjum mjög vel frá Edinborgarhálskóila. Útilokað er með ðlliu, að stúdent ar vinni í páskalieyfinu, þess er krafizt, að menn vinni sjálfstætt að ritgerðum og öðrum verkeín- um og stundi aimennan lesfcur. Auk þess gera mairgar deildir strangar kröfur til sumarleSturs. Það má til isanns vegar færa, að ýmsir Ediniborgarsfcúdentar hatfa ökki simnt þessum kröíum um sumariestur enda hetfiur það þá ævinlega komið nið- ur á námi þeirra ag franuni- stöðu. En ástæðan tfyrir þeslsu er alltatf sú, að mámsmenn eru of Snwim katfnir við að aiflla sér peninga tíl lífsviðiU'rværis. Svo einhver tala sé nefnd má gera ráð fyrir 50 þús. kr. sem algjöru bámarki á nettó árstekj- um stúdenta. Það ætti að vera óþarft að færa að því rök, að hér er um algjörar hámarkstekj- ur að ræða, Útilokað er, að nokkr ar stúlkur komizt yfir 90 þús. kr. brúttó sumartekjur. Stúdentum hefur e.t.v. verið kleift að ná 50 þús. kr. brút'tótekjum, en enginn EJdinborganstúdent nær háimark- inu nettó og margir eru lamgt fyrir neðan. Tekið skal fram, að „nettó“ þýðir hér heildarsumar- fcekjur að frádregnum opiniberum gjöidum og vasapeninigum. í mörgum tilfellum verða stúdent- ar að sjá sjálfir fyrir kositnaði atf mat og húsaskjóli, þegar þanmig er ástatt, er óhætt að lækka hiá- mank okkar um a.,m.k. helming. Enn er rétt að geta þeas, að hér er að engu getið þeiirra efcúd- enta, sem námsims vegna verða að dvelja erlencfis alltf árið eða HELLU - RANGÁRVÖLLUM Söluþjónusta — Vöruafgreifflsla ÆGISGÖTU 7. — Símar 21915—21195. Tvöfalt einangrunargler framleitt úr úrvals vestur- þýzku gleri. — Framleifflsluábyrgffl. LEITIÐ TII.BOHA — Efliffl íslenzkan ifflnaffl. — Þaffl eru vifflurkenndir þjófflar- hagsmunlr. Jólin Eigum fyrirliggjandi tilbúin áklæði og teppl í margar gerfflir fólksbifreiffla. Þeir sem panta vilja hjá osn, áklæði og teppi til jólagjafa gjöri svo vel að leggja inn pantanir sínar ekki seinna en laugardaginn 7. þ.m. Vönduffl vara, hagstætt verffl. ALTIKABÚÐIN, bifreiðaáklæðaverzlun, Frakkastig 7. Sími 22677. því sem næst og hafa þja.L mi'klu hærri kostnað á móti engum tekjuim. Miðað við s.l. ár gerum við hér ráð fyrir 50 þús. kr tekjum frá Lánæjóði ísl. námsmamna. Enn er hér um hámarkstölu að ræða. Á s.l. áxi var þetta hæata upphæð, sem nokkur ísl. stúdent í Edinborg fékk enda hæsta upp- hæð, sem úthiluitað var úr lána- sjóðinum. Að lofcum er rétt að geta þess að tekj uötfiunarmögu- leikar hér í Edin'borg eru enigir. Heildartekjur verða þannig samkvæmt þessum hámarkBÚt- reikningum 100 þús. kr. Áætlun þessi gerir þá ráð fyrir, að miLli lágmarksgjalda og hámarks- fekna sé 66 þús. kr. óbrúamtegt bíl. Nýstúdemt 1969 getur gert ráð fyrir að þurfa að brúa 100 þús. kr. bil milli gjailda og tekma. Rétt er, að þess sé getið, að hkitfalM Skólaigjalda við heildiar- kostnað er mjög háitt í Bretlamdi, eins og komið hefur íram. Sfcóla gjöld þarf að greiða í upphafi skólaársins. Þurfa srtúdentar hér þannig að greiða eftirfarandi kostnaðarliði þegar við uipphaí Skólaársins: Skólagjö’ld £250 eða ísl. 'kr. 56 þús.; yfinfærslu £ 175 eða fsl. fcr. 37 þús. og flutgfar 10 þús. kr. eða samtals 102 þús. kr. Þetta d'Ugar fram til jóia, en þá verður atftur að fá £176 ytfir- færslu. Lámum og srtyrkjum úr Lánasjóði ísl. námsmanna hefur alldrei verið úthlutað fyrr í em í marzmiámuði. Það er auðséð hvaða vandamáll stafa atf þessu, því hvorfci geta menn með neinu móti staðið undir 101 þús. kr. út- gjöldum í október né geta stúd- entar útvegað peninga vandræða laust til að lifa á í janúar, febrú- ar og byrjun marz. Úrtikoman verður sú, að 139 þús. kr. kostn- aðaður af 190 þús. kr. heildar- kostnaði, verður að vera greidd- ur þegar lánum er úthluitað. Niðurstaðam atf útreikninigum þessum er sú, að ailgjöriega er óhjákvæmilegt að stórauka lám- veitingar tii Isl. stúdenba erlend- is. Við vitum fullvel að það er erfitt að gera miklax krötfur eins ag nú horfir. En mergurinn máls ins er sá, að hér er ekki um að' ræða nokkrar krómxr tM. eða frá, ekki einu sinni nokkrar þúsund- ir, heldur nöbkra tugi þúsunda. Þar að auki virðist okfcur full- komlega óhjákvæmilegt að flýta úthlutun lána um ajmJk. 2-3 mán- uði. Komist hvorug þessara til- lagna til fraimkvæmda, eru þremns konar aifleiðiinigar fyrir- sjáamlegar: 1. Margir stúdentar, sem nú stunda nám erlemdis, mumu hrökklaist frá námi og fara heim. Þegar er vitað um 3 ísl. stúdenta hér í Edinborg, sem svo illa eru staddir, að þeir hafa enga von um að geta haldið áfraim niámi, hér eða anmarsstaðar er- lendis. 2. Mjög fláir og aðeins efna- mi'klir nýstúöemtar rnunu hefja nánn við erlendar menntastofn- anir í 'hauist og svo lemgi sem flestum er fjárhagslega ó'kleiít að fara utam. 3. Mjög mun fækka þeim fsL stúdentum sem hyggja á fram- haldsnám meðan þetta ástand varir. Að lokum er rétt að taika fram eftirfarandi: 1. Ályktun þessi óg grevnarigerð voru samdar og ræddar atf fulilri alvöru; við ger- um þá lágma nkskrötfu, að ujn þær verði fjallað á sama bátt. 2. Greinangerð þessi hefiur verið samin sem undirstaða ályktunar. En við samningu henmar var það þó fyrst og fremst haft í huga, að hún gæfi samna mynd af erf- iðleikum þeim, sem nú hafa skap- azt ag væntanlegum framtiðar- horfium. Álýbtun um námsfcostnað í Bretlandi. 1. Dvalarkostnaður kr. 115.000 2. Skólagjöld — 55.000 3. Annar nátnskosta. — 10.000 4. Ferðakostnaður — 10.000 AHs 190.000 (Greinargerð þessi er tekin saman atf HalLgrími Snorrasyni, Edinborg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.