Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESf. 1968 13 - LISTIR — LISTIR RÓKHTIR - USTIR BÓKH ¦n^^m - USTIR ÞjóðleikhúsM: Síglaöir sðngvarar Höfundur texta, tónlistar og leikmynda: Thorbjörn Egner Leikstjóri: Klemenz Jónsson ÞJÓÐLEIKHUSIÐ frumisýndi á sunnudagseftirmiddag barnaleik- inn „Síglaða sönigvara", eftir hinn vinsæla norska þúsund- þjaLasmið Thorbjörn Egner, fyr- ir hálfsetnurn áhorfendasal, og má merkilegt heita að ekki skyldu koma fleiri börn til að sjá nýjan leik eftir höfund „Kardemoinrnubæjarms" og „Dýranna í Hálsaskági". Sé hin dræma aðsókn einn af ávöxtum efnafhaigskreppumnar, er vissu- lega leitt til þess að vita, því síð- ast ætti hún að koma niður á menningariegum áhugamálum barnanna, sem hafa ekki að wiörgu að hverfa í þessu andlega gerðirnar sérkennilegaT og kát- legar, . sum atriðiri einkar hug- næm.Bezit fumdust mér atriðin í seinma þætti á torginu í Brösu- bæ og á bæjarstjórnarfundi í Brösubæ, en annars var áferð sýnimgarinnar mjög jafngóð. Af leikendum báru sömgvar- arnir sígiöðu hita og þumga dags- ins, og þá einkanlega þaiu Bessi Bjarnason og Margrét Guð- mundsdóttir. Bessi brást ekki vonum ynigstu leikhúsgesfcanna, lék á als oddi í góðu gervi Andrésar söngvara, skálds og túbuleikara. Með túikunimmi á Andrési bætti Bessi nýrri mann- gerð í safn sitt, sem var ekki eins sikopleg í háttum og ytra yfirbraigði og sumar fyrri fígúr- kankvís skopgerving. Thorbjörn Egner er sjálfur höfundur leikmyndar og bún- ingateikninga, sem áttu veru- legan þátt í skemmtilegu yfir- bragði sýningarinnar. Leik- myndin úr Brösubæ var t.d. sér- lega lifandi og hnyttileg. Tónlist Egners er líka mjög áiheyrileg, en textarnir fóru margir forgörð- um hj'á áheyrendum, bæði vegna ógreinilegrar framsagnar og flókinnar kveðandi á islenziku. Þýðing Kristjáins frá Djúpalæk á söngtextunum er sjálfsagt góðra gjalda verð út frá venju- legum sjónarmiðum, en hér er um barnaleiikrit að ræða, og þá v^erða óeðlileg orðaröð og sjaid- gæf orðtök tii að hindra greiðan skilning. Þýðing Huldu Vaitýs- dóttur á óbundna textamum virt- ist mér lipur og tungutöm, en á stöku stað var taknál látið víkja ÓLAFUR SIGURDSSON SKRIFAR UM: enauða viðreisnarþjóðfélaigi. Höfundurinn kaiiar leikinn „svolítinm söng- og gamanieik í tveim þáttuim og mörgum mynd- um", og er hvorttveggtja rétt- nefni: leikurimn er allur þrurag- iran fjörugum og tskemmtilegum söngvum við tónlist Egners sjélfs, og gamanið er víða bráð- smitandi. Að vísu verður að játa, að „Síglaðir söragvarar" jafnast ekki að efniismagni og efnismeð- ferð á við „Kardemommubæinn" og jafiwel ekíki heldur við „Dýr- in í Báisaskógi", en lei'kurinn býr samt yfir ákveðnum þokka og fjöri sem hreif börnin. Sér- Btaka athytgli vakti, hve lagið höfundi er að fá börnin í saln- um til að taka þátt í leiiknum á sviðinu, og hefur hann ekki fyrr, að ég muni, gengið svo laragt í því efni eða rcáð jafngóðum ár- angri. Söguþráðurinm er hins- vegar mjög einfaidur og raánast bláþráðóttur, en ævintýralblær- inn lyftir honum, Ijær leiknium væmgi. Söngvarnir eru eibt helzta •meðalið til að hrífa börnin inn í ævintýraiheiminin, en Egner beitir einnig öðrum brögðum með mjög góðum áramgri. Kus- umar Dagrós og Si'lkirein og bol- inn Napóleon í fyrra þætti voru dæmi um veiheppnað leikbragð, og efeki átti það síður við um Skógardýrin í áttundiu mynd, sem voru hvert öðru fyndnara og urðu sýningunini veruleg bú- bot. Klemenz Jónsson er orðimn vainur að fást við leilkrit Egners, enda fórst honium siviðsetningiin að þessu sinni mjög þokkalega úr hendi. Sýnirngin var fjörug og víðast hvar hæfilleiga (hröð, mann- Sviðsmynd úr Ieiknum. ur hans, en hlýrri og nákomnari áhorfendum. Fór mjög vel á með þeim Andrési ag börnunum í salrcum. Mairgrét Guðmundsdóttir lék Kari, söngvara og banjóleikara, af sönnum æskuþokka og bams- legri kátínu, en Jón Júlíusson lék Sívert flautuleikara, bróður hennar, og skilaði sínu hlutiverki viðkunnanlega, en hefði vel mátt vera líflegri. Árni Tryggvason lék trompetleikarann sísyfjaða með alkunnum gríntilburðum sem þó var stilit í hóf, og Flosi Ólafsson fór með hlu'tverk trommuslagararns, en virtigt ekki í essirau sínu; það var einhver drungi yfir framgönigu hans, en að öðru leyti skilaði hann hlut- verkiwu ismurðulaust. Aulk hinna f imm sígiöðu söngv- ara kom fram mikili fjöldi ainn- arra persóna í sýningunni, sem ekki er ástæða til að teija upp hér. Mest kvað að Vali Gísla- syni, fyrst í hlutverki reiða bóndans, síðan í gervi Börs lög- reglustjóra — báðar manngerð- trnair hnyttilega og sérkennilega mótaðar. Gísli Alfreðsson lék borgarstjórann í Brösubæ eink- ar skemmtilega, og yfirleitt var borgarstjórnin öll hin spaugileg- asta, en í henni sátu Jón Gunm- arsson, Nína Sveinsdóttir, Rand- ver Þoriáksson og Þórir Stein- grímsson. Nýliðarnir þrír voru að visu misjafnlega viðvanings- legir, en það kom ekiki að sök, og heildarmyndin var velheppn- uð. Af öðrum leikendum fininst mér sérstök ástæða til að nefna Þórhall Sigurðsson í gervi mædds skálds, hnitmiðuð og fyrir bókmáii, sem er óþarft. Börnin tóku leiknum með kost- um og kynjum. Að sjáiisögðu voru alduirsflokkarnir misjafn- lega hrifnir, og virtuist mér yngstu börnin eiga erfiðast með að halda athyglinni vakandi, en eldri börnin höfðu greiniiega bíó fyrir skömmu mikla ánægju af sýningunni, og ekki á óvart. er þess að vænta að hún Mjóti framvegis betri aðsókn en á sunnudaiginn. SigurSur A. Magnússon. Nýja Bíó Þegar Fönix flaug (The Flight of the Phoenix) Mynd þessi er sérstök að því leiti, að hún er bæði óvenju- lega spennandi og verulega göll uð. Segir hún sögu hóps manna, sem nauðlenda í sandstormi á Sahara, langt frá mannabyggð- um. Þegar þeir lenda, eru þeir 200 kílómetra af venjulegri leið og verður enginn var við þá. Næsti staður, þar sem manna byggð er, er ín ærri 200 kíló- metra leið og er yfir eyðimörk að fara alla leiðina. Er það því vonlaust, enda deyja tveir menn við að reyna það. Einn mannanna fær þá hug- mynd að nota parta úr flugvél- inni, til að búat il nýja og minni vél. Teiknar hann nýja vél og tekst að smíða hana og lýkur þeirri smíði um leið og þeir ljúka við vatnsbirgðirnar. Er myndin frá upphafi til enda mjög spennandi, og naumast bærilegt að horfa á flugtakið. En gallar myndarinnar eru miklir. Liggja þeir fyrst og fremst í því, hversu einfeldnis- lega er farið með persónurnar í myndinni. james Stewart er ekki trúlegur, sem gamall flug- maður, sem er of einþykkur og sjálfráður, til að geta fellt sig við stjórn. Hann er miklu lík- legri til að vera hræddur við konuna sína. Þjóðverjinn, sem teiknar flugvélina er leikinn af Hardy Kruger. Hann er látinn vera einskonar brjálaðs vísinda manns typa, sem er hvorki senni legt né nauðsynlegt, sérstak'lega þegar það kemur í ljós að hann teiknar flugmódel. Peter Finch leikur brezkan liðsforingja. Er hann myndarlegur og hugguleg ur að vanda, en ekki er trúlegt að nokkur liðsforingi sé svona mikill bókstaf smaður. En ekki eru allar persónur svona klaufalegar. Ernest Borg ine leikur stórkostlega vel hlut verk Cobbs, verkstjóra við oliu vinnslu, sem hefur truflast á geðsmunum. Eitt stærsta hlut- verk myndarinnar er leikið af hann drykkfelldan flugsiglinga fræðing og gerir það fádæma vel. Fyrir þá, sem sáu leik hans í „Trial and Error í Háskóla- kemur það í stuttu máli, spennandi og skemmtileg mynd, þrátt fyrir al varlega galla, sem verða að skrifast hjá leikstjóranum Ro- bert Aldrich, frekar en nokkr- um öðrum. Ég hef fyrr gert athugasemd- ir við þá undarlegu bókmennta- framleiðslu, sem í daglegu tali nefnast prógrömm. Hér keyrir þó um þverbak, því að bersýni- legt er að maðurinn, sem skrif- ar prógrammið hefur hvorki séð myndina, né lesið söguþráðinn. Að auki er það klaufalega sam ansett. Hér er um svo slæmt dæmi að ræða, að ástæða virð- ist til að enda bókmenntaferil höfundar hið fyrsta, nema skjót breyting verði til hins betra. Virðist mér, að kominn sé tími til að flytja alþjóð fréttir af því hverjir semja þessi sérstæðu rit verk. HAFNARBÍÓ ÖRLAGADAGAR f ÁGÚST (The Guns of ugust) Fyrir helgina var mynd þessi sýnd í HafnHrbíó í þrjá eða fjóra daga, við mjög litla að- sókn. Ekki ar ósennilegt að þar megi því um kenna, að mynd þessi fjallar um efni, sem var gert mjög rækileg skil í fyrra í sjónvarpinu, í þáttunum um heimsstyrjöldina fyrri. Mynd þessi er saga fyrri heims styrjaldarinnar í máli og mynd- um og byggð upp að mestu á gömlum filmum. Er hún því fróð leg og auk þess ágætlega unnin. t eðli sínu er þetta svipuð mynd og Hernámsár Reynis Oddsson- ar, nema hvað þessi er miklu betur unnin að öllu leyti. Ástæðan fyrir að ég minnist á þessa mynd, þó að nú sé löngu hætt að sýna hana er sú, að ég vil vekja athygli á henni sem kennslutæki. Ég hef áður lagt til, að byrjað verði að safna myndum af þessu tagi, til notk- unar annaðhvort í skólum, eða i einhverju hugsanlegu skóla- skólasjónvarpi. Óhætt er að mæla með þessari mynd í þeim tilgangi, þar sem hún er mjög skipulega gerð. Eh hún hefur líka annað gildi. Hún gerir manni ljósan að nýju hrylling stríðsins. f þess- um átökum um nokkra smávægi lega landskika í Evrópu, var tala fallinna, týndra og særðra þrjátíu og söj og hálf milljón manna. Látnir voru átta og há.f milljón manna, týndir aðrar átta milljónir. Og svo var þetta al- gerlega tilgangslaust og óþarft: Þetta gerðist fyrir fimmtiu ár- Framhald á bls. 24 — Ægisútgáfan Framhald af bls. 12 frásögn, en hann hefur að und- anfrnu unnið sér álit fyrir skemmtilegan frásagnarmáta og sérlega góða meðferð á öllu sem lýtur að sjómennsku. Kreppan og hernámsárin heitir bók eftir Halldór Pétursson. Á tímum veknegunar og allsnægta má ætla, að mörgum sé forvitn-j- legt að kynnast lífi þeirra, sem sárast voru leiknir í kreppumni miklu. Það er vissulega aöiyglis- vert, að það var fyrir aðeins þrem áratugum að þetta gerðist. Lýsingin er sönn og lifandi, enda brann þessi eldur á höfundi sjálf- um. Kóngur vill sigla, heítir ný skáldsaga, eftir Þórunni Elfu. Þórunn er meðal afkastamestu kvenrithöfunda okkar, enda er þetta 21. bók hennar, auk fjölda tímaritsgreina, leikrita og út- varpserinda. Þessi bók hennar er lífssaga stúlku frá barnæsku til fullorð- insára. Baráttan er oft hörð og margskonar erfiðleikar verða á bennar leið. Alltaf eru þó ljós^ blettir gott fólk verður á vegi hennar og ástin spinnur veiga- mikinn þátt. Súlkan úr svartaskógi skáld- saga eftir Guðmund Frímanm. Þetta er fyrsta stóra skáldsagan, sem Guðmundur birtir, en þjóð- kunnur er hann fyrir ljóð sín og smásögur. Söguefni sitt í þessa bók, sækir Guðmundur í það ástand, er bændur fluttu inn erlent kven- fólik til bústarfa. Ýmislegt var um það fyrirbæri skrafað, mis- jafnar reyndust dömurnar, en nokkur brögð voru að því, að úr teygðist dvölinnj. Á skönsunum er skáldsaga eftir Pál Hallbjörnsson. Á sköns- unum, hvað er nú það, mun sumt unga fólkið spyrja. Flestir kann- ast við skamsinn í Reykjavík, en skansar vooru athafneisivæði hlað- in úr grjóti, við sjávarmál eða í sjó fram, eftir því sem til hag- aði. Um hásjávað gátu bátar oft lagst að þessum skönsuon og lagt upp afla sinn, þar var síðan gert að fiskinum, flatt, saltað, vaskað og þurrkað. Þetta var sem sé aðalathafnasvæði fiskiþorpa. Sagan hans Páls, gerist að vísu ekki öll á skansinum. En hún segir frá lífi og starfi fólksins i þorpinu, þar sem skansinn var miðdepill tilverunnar. Dularfulli njósnarinn er ungl- ingasaga eftir Ólöfu Jónsdóttur. Dauðinn á skriðbeltum eftir Sven Hazzei. Þeir sem um árið lásu „Hersveit hinn fordæmdu" glyema henni tæpast fyrst um sinn og alltaf er mikið um hana spurt, en hún seldist upp á fyrsta ári. Dauðinn á skriðbelt- um er ein af sex bókum Hazzels frá stríðinu á austurvígstöðvun- um og persónurnar eru flestar þær sömu. Systurnar, astarsaga eftir Denise Robins. Þetta er þriðja bók útgáfunnar eftir Denise. Ragnhildur, höfundur Petra Flagestad Larsen, þýðandi er Benedikt Arnkelsson. Þetta er norsk sveitalífssaga. Á vegum útgáfunnar er svo bók, sem nefnist Erfðaskrá greifafrúarinnar, leynilögreglu- saga með ívafi af ást og drauga- gangi. Einnig koma hjá okkur smásögur eftir Bjartmar Guð- mundsson frá Sandi, er hann nefnir í orlofi, segir.Guðmundur Jakobsson að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.