Morgunblaðið - 05.12.1968, Side 20

Morgunblaðið - 05.12.1968, Side 20
20 MORGXJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DES. 19«8 Aðdragandi og þróun að undirbúningsviðræðuT um frið í Vietnam skyldu haldn- ar í París. Tilkynnti Hanoi- stjórnin, að hún væri reiðu- búin að hefja viðræður þar 10. maí um „skillyrðislausa stöðvun loftárása á Norður- Vietnam og hvers konar hern- aðaraðgerðir gegn landinu — og síðan önnur mál þar að lút andi, er varði hagsmuni beggja aðila“. Skömmu síðar var skýrt frá samþy'kki Banda ríkjastjórnar um París sem fuindarstað. Þá samþykkti stjdmin í Suður-Víetnam, að viðræðumar færu fram í Par- Fregn þessari var víðast tekið með mikill ánægju; U Thant, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði, að þetta væri bezta frétt, sem sér hefði borizt um áraibil og stjórnir ríkja Vestur-Evrópu létu í ljós ánægju og vonir Lyndon B. Johnson Bandaríkjaforseti flytur ræðu sína 31. marz sl. þar sem hann tilkynnti stöðvun loftárása á Norður- Vietnam. Nguyen Cao Ky, varaforseti Suður-Vietnams. Áhrifa hans mun gæta mikið í samningaviðræðunum. mánuð tóku vonir manna að iglæðast um, að tekið væri að rofa til í samnimgaviðræðun- um. Bardagar í Suður-Viet- nam tóku að réna og var það talið geta bent til þess, að Norður-Vietnamar væru fús- ari til að draga úr hernaðar- aðgerðum og skæruliðar lögðu meginéherzlu á að treysta stjórn sína á þeim svæðum, sem þeir höfðu á sínu valdi. Þá benti margt til þess, að Saigon-stjórnin, isem verið hafði andvíg stöðvun loft- árása, væri tilleiðanlegri en áður til þess að ljá því máls, að Vietcong fengi að taka þátt í Parísarviðræðunum. Xuan Thuy, formaður sendinefndar Norður-Vietnam í friðar- viðræðunum í París, sést hér ásamt frú Nguyen Thi Bioh, sem er formaður sendinefndar Þjóðfrelsishreyfingarinnar í Suður-Vietnam, en það er pólitískur armur Vietcong. Mynd þessi var tekin við komu Nguyen Thi Binh tál Parísar. MIKLAR vonir eru bundn- ar við það, að senn geti hafizt í París raunhæfar samningaviðræður um frið í Vietam, en samkomulag hefur nú tekizt um, að all- ir deiluaðilar, þ-e. sendi- nefndir frá Suður-Vietam, Bandaríkjunum, Norður- Vietnam og Þjóðfrelsis- hreyfingunni svonefndu, stjórnmálaarmi Vietcong, taki þátt í viðræðunum. Engu að síður virðast ýms viðkvæm formsatriði óleyst enn, þannig að enn þá kann að líða einhver tími, áður en raunveruleg að friðarviðræður geti hafizt. Vonast er til, að fyrsti sameiginlegur fund- ur sendinefndanna verði á miðvikudaginn kemur. Hér á eftir verður rakin þróun þessara mála á þessu ári. Friðarviðræðurnar verða áreiðanlega mjög ofarlega á haugi í fréttum á næst- unni. Allir friðelskadi menn hljóta að óska þess, að þær beri árangur. Laugardaginn 31. marz sl. flutti Johnson Bandaríkjafor- seti tímamótaræðu, en með henni má sennilega telja, að sá aðdragandi hafi hafizt, sem leitt hefur til samningarvið- ræðnanna í París nú. í ræðu sinni lýsti forsetinn því yfir m.a., að hann myndi ekki gefa á sér kost tiil endurkjörs sem forseti. Þá sagði forsetinn, að loftárásir yrðu strax stöðvað- ar á Norður-Vietnam, nema á birgðaflutninga andstæðing anna í grenmd við hlutlaua beltið og væri von sín, að þetta leiddi til tafarlausra samningaviðræðna. Kvaðtst Jöhnson hafa skipað þá Aver ell Harriman og Llewellyn Thompson sérlega fulltrúa sína með umboði til þess að byrja samningaviðræður, hvar og hvenær sem væri . Johnson kvaðst biðja og vorna, að Hanoistjórnin tæki ræðu hans eins og hún væri flutt: sem einilægan og einarð legam friðarboðtskap. „Ég vona, að eitthvert kvöldið snúist fréttimar ekki um nýja bardaga í því hrjáða larndi, Suður-Víetnam, heldur um menn, sem seztir eru við samn ingaborð til að semja frið í Vietraami", sagði Jobrason. Víðast hvar var ákvörðum Johnsons fagnað og stjórn- málasérfræðingar virtust á einu máli um, að Hanoistjórn in gerði sig seka um alvarleg afglöp, ef hún siranti í eragu ræðu Johnsons. Hinn 4. apríl sl. gerðist svo það, að tiliboð kom frá leið- togum Norður-Vietraam um að ræða við fulltrúa Banda- ríkjastjórnar um algera stöðv un loftárása á N-Vietnam, sem þá yrði undamfari að friðarviðræðum milili land- anraa tveggja. Yfirlýsirag, sem fól í sér þetta tilboð, var les- in upp í Hanoiútvarpimu. Þar voru eradurteknar fyrri ásak- anir á hendur bandarísku stjórninni og sagt að tilboð Johnsons forseta um verulega takmörkun loftárása á N-Viet nam væru „fals“ eitt, en engu að síður væri Hanoistjórnim fús til að ræða við Banda- ríkjamenn um algera stöðvun loftárása og þá fyrst gætu frið arsamningar hafizt. Eftir þetta stóð hins vegar í löngu istappi um stað fyrir hugsamlegar friðarviðræður. Stjóm N-Vietnam stakk upp á Phnom Pemlh í Kambodiu eða VaTsjá í Póllandi, en bandaríka stjórnim vísaði þessum tillögum á bug, en stakk í þess stað upp á Nýju Delhi, Rangoon, Viemfiame o.fl. stöðuon. UNDIRBÚNINGSVIÐRÆÐ- UR HEFJAST f PARÍS. Loks 3. maí ál. komust stjórnir N-Vietnamis og Banda rikjanna að samkomulagi um, Averell Harriman, formaður bandarísku sendi- nefndarinnar í friðarviðræð- unum í París. um, að jákvæður árangur myndi nást í viðræðuraum. Ljóst var hiras veigar, að frið- arsamniragarnir kynrau að taka langan tíma. AðaWuHtrú- ar ríkjanna í þessum undirbún iragsviðræðum voru skipaðir þeir Averell Harriman af hálfu Bandaríkjaistjórnar og af hálfu Norður-Vietmam- stjórnar, Xuan Thuy, fyrrum utamrikteráðherra og nýskip- aður ráðherra án stjórnardeild ar. Er samkomulag náðist um fundarstaðinn var náfcvæm- lega mfánuður liðinn frá því að Hamoistjórnin svaraði já- kvætt tilboði því, er Banda- ríkjaforseti hafði lagt fram 31. marz um friðarviðræður og takmörkun loftárása á N- Vietmam, jafnframt því sem hanm lýsti því yfir, að hann myradi ekki verða í framtboði í forseta'koninguim þeim, sem framundan voru. Samningaviðræður ful'ltrúa Bandaríkjanna og Norður- Vietnam hófust síðan 13. rraaí. Þær byrjuðu þó ekki veL Báðir aðilar sökuðu hiran um ofbeldisistefnu og árásarað- gerðir í Vietnam og Harri- man sagði, að Hanoi-atjórn- ira hefði ekki dregið úr hern- aðaraðgerðum sínum þar í landi, þrátt fyrir ákvörðun Bandaríkjaforsetia um tak- mörkun loftárása ag biðu Bandaríkjamenn eran eftir því, að Norður-Vietnamar kæmu til móts við þá. Xuan Thuy sagði, að al- menningsálitið í heimiraum og einnig iranan Bandarí'kjanna hefði fordæmt aðigerðir Bandaríkjamanna í Vietnam og því hefði Johnson forseti séð sig tillneyddan að lofa stöðvun loftárásamna. Viðræðurnar komust þann- ig í sjálfheldu að nýju og hélzt svo mánuðum saman. Norður-Vietraamar reyndu að knýja Johnson forseta til þess að gera enn frekari tilslak- anir í styrjöldinni og fyrir- skipa stöðvun allra árása á Norður-Vietnam, en Banda- ríkjastjóm reyndi að fá Hanoi-stjómiraa til þess að koma fram með tiislafcanir og takmarka liðsflutninigia til Suður-Vietnam. Þá settu Bandaríkin það eð skilyrði eranfremur, að bæði Vietcorag og Saigon-istjórnin aettu aðild að umræðum um framtíð Suður-Vietraam, en á það vildi Hanoi-stjórnin efcki fall- ast. Þegar líða tók á október- ÖLLUM ÁRÁSUM Á N-VIETNAM HÆTT Föstudaginn 1. nóvember sl. tilkynnti Jobrason Banda- ríkjaforseti, að öllum loft- árásum á Norður-Vietnam yrði hætt frá og með kl. 13 sama dag (ísl. tími). Kvaðst forsetinn hafa tekið þesoa ákvörðun í samráði við helztu sérfræðiraga sína í hermálum og ríkisstjórnir allra þeirra landa, sem berðust við hlið Bandaríkjanna í Vietnam í þeirri trú, að þessi ráðstöfun gæti stuðlað að friðsamlegri lausra Vietnamdei'kxnnar. Sagði forsettinn, að Vietcong yrði einnig boðið að taka þátt í friðarviðræðunum, en þar með komust tiilraunirnar til þess að binda enda á styrj- öldiraa á nýjan grundivöll. Sagði forsetinn, að þegar hefði nokfcur framför átt sér stað í samkomullagsátt og ýmislegt benti tiil þess, að Hanoi-stjórnin væri reiðubú- in til viðræðna um áþreifan- leg atriði. Tók forsetinn það fram, að öllum sprenigjuárás- um á Norður-Vietnam, loft- árásum, stórskotaárásum og árásum herskipa yrði hætt. Stjórn Suður-Vietnams lét hins vegar svo umrnælt, að ákvörðun Johnsons forseta um algera stöðvun loftárása hefði verið tekin einhliða. Var talið, að Nguyen Van Thieu forseti hefði allt fram á síðustu sturad barizt með oddi og egg gegn því, að loft- árásirnar yrðu stöðvaðar. Lýsti Thiieu því síðan yfir daginm eftir, að istjórnin í Saigon myndi ekki tafca þátt í friðarviðræðunum í París, ef NLF, þ.e. Þjóðfrelsishreyfing in svonefnda, sem er pólitísk- ur armur Vietcong, fengi að senda fulltrúa til friðarvið- ræðnanna. Sama dag tilfcynnti stjóm Norður-Vietnams, að hún myndi taka þátt í friðarvið- ræðum, þar sem fulltrúar Saigorastjórnarinnar og NLF ættu fu'lltrúa. í tiiilkynniragu Hanoi-stjórnarinnar var hiras vegar engin dul dregin á það, að Norður-Vietnam vildi halda áfram baráttunmi, unz unninn væri endanlegur sig- ur. Frú Nguyen Thi Binb, for- maður sendinefndar Þjóð- frelsishreyfingarinnar í frið- arviðræðuraum kom síðan til Parísar 4. nóvember sl., en stjóm Suður-Vietnam sat enn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.