Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DES. 1968 21 Dr. Hallgrímur Helgasson: Krossar og korðar Rúm hálf öld er nú liðin síðan hljömfræði Sigfúsar Einarssonar kom út, fyrst allra íslenzkra kennslurita í þeirri grein. Mörg íslenzk tónskáld eiga þeiiri bók og höfundi hennar mikið að þakka, og fjöldi nýyr'ða, sem Sig- fús inn’leiddi í því braiuitryðjenda verki, eru enn í góðu gildi. Síðan hefur sá akur legið ó- plægður, þar til 1966, er dr. Jón S. Jónsson lét frá sér fara laus- blaðahefti í fjölritunarstíl, 50 síður að stærð með 48 verkefn- um, er hann kallar „Hljómfræði. Vinnubók." Þar sem umsögn um rit þetta hefur, mér vitanlega, hvergi komið fram, þykir mér hlíta að gera því nokkur skil, ekki sízt þar eð ritdómar uim ís- lenzkar tónbókmenntir eru næsta fáséðir í íslenzkum blaðakosti. í formála segir höfundur að þetta sé „einskowar stafró&ikver í hljómfræði," en jafnframt einni þjálfun fyrir þá, er nemi „hin æðri stig hljómfræðinnar, svo sem raddsetningu og tónsmíði.“ Hér virðist farið í loftköstum milli frumatriða og lokaskeiðs. Fyrirheit er gefið en ekki hald- ið, því að í ijós kemur, að hér liggur fyrir útlistun á undirstöðu efni almennrar tónfræði, sem enskumælandi fólk kallar „funda mentals", en ekki hljómfræði. Fyrri helmingur ritsins fjallar um samsetning tónstiga, for- merki, tónbil, tónskref, tónhvörf. Síðari hluti greinir frá tónbilum þríhljóma, stædð þeirra, hljóm- hvörfum, aðalþríhljómum, sam- eiginlegum tónum, endingarhátt- um, hljómskipun og ferhljómi. Allt er þetta nú á tímum talið sem vade-mecum í einfaldri und- irbúningsfræði. Hinsvegar skýrir sístæð hljómfræði bygginu marg- víslegra hljóma, ekki aðeims þrí- hljóma og aðalsjöundarhljóms. Hún skýrgreinir reglur um radd- færslu, rökrétta hljómnotkun, meðferð heimatóna og komutóna í hljómiun, tónibreytingar, tón- tegundaskipti, svo að nefnd séu nokkur höfuðatriði. Nafnigift rits- irus er því furðulega grunntæk. Hún stefnir hátt en geigar að lágu marki. Væri ritið í rétt- mætri hógværð fuLLsæmt af titl- inum „vinnubók í tónfræði", enda þótt sá rammi yrði enn full þröngur. Eðlitegt hefði veri'ð að byirja bók sem þessa á því að sýna stofn- tóna tónkerfisims, þá fommerkja lausu tónröð, sem er fyrirmynd allra tónstiga evrópískrar tónlist- ar sem tónrænt stafróf. Væri það viðeigandi byrjun á stafrófe- kverki formálans. Hér et hins- vegar farið medias in res og byrjað á afleiddum tónstigum í dúr. „Sérhvert sæti tónstiga ber ákveðið naifin,“ er upphafssetninig textans. Nú mætti vænta, að þessi nöfn yrðu tilgreind. Svo er þó ekki. Aðeins er nefndur fyrsti tónn sem grunntónn. Þetta hugtak er tæplega nógu skýrt. Hver einasti tónn tónsfiga getur verfð grunntónn hljóms (nerna kennski sá sjöundi). Skýrari hugsun er því frumtónn sem „tóníka“ hverrar tóntegundar. Vafasamur ávinningur er að nota „lítið skref“ í stað hálfltións, og skipun heilltónia og ihiálftónia í ■tónstiiga er eikki nógu vel drelgin fram. Nokkur óprýði er og að þolfalilissýki. Miálvenija eir, að for- merki sé fyi-ir nótunni en efcki nótuna. Tónistigar með krossa minna frekar á fáMoaorður en forteikn. Annað verkefni ritiSiints skiptir dúrstiga í tvo aamtega Muta, sem nefmdir eru tetrakordur. Emgin ástæða er tií að sniiðgairnga íb- tenzku orðmiyndina korða. Hins- vegar mætti ístenzfca huigitakið. TiJ álita koma fertóna, fertón- ungur eða fjórtæni. ÓfluiMinægj - anidi er að minnast aðeins á jón- íska fertónu dúrstigane. Tiil er dórÍEik, frýgísk og lýdísk feirtóna. Þiá er orðalagið að samanstanda af einkar óíslenzikulegt. í stað þess að tala um „iinnskots for- merki“ og „eiginileg formerki" mætti nota laus og föst formerki eða eiinigöngu forteikn og for- merki sem aðgretningu enskrar málvenju miMi „acciden'bal“ og „key signiaiture". Þegar minnzt er á samihlj óða tón stiga Ges-dúr og Fís-dúr, og sagt að þeir „hljómi ei«s“, mætti gjama benda á blæmun. Vafa- l'aust er sá fyrri miidari, róman- tískari, sbr. þýðingu hans fyrir Franz Schubert. Hroðvirkniisleg er málsmeðferðin „síðasta par- ið af þeiim saimhljóða tónstigum“ (verkefni 7). Tónbilafræðin er laus í reip- um. Hvergi eru öll heilti tónibila upp tailin. Eftir auðkenningu þeirra mætti álíta, að till væru einnund, tveÍTund, þríruinid og fjórund. Hæpið er og að taiia um rót tónbiiis, því að híjómur á sér rót. Þá er aðferð 'til ákvörðuniar á stærð tónibila fj'arskaitega tor- skilin byrjenidum. Beint lægi við að stilla upp þeiirri regiu, að ödil fruimitónbii dúrstiga væru annað- hvort stór eða hrein, gera um ieið 'greinarmun á isaimhljómi og mishljómi tónbiil'a og aðskilja loks fullikomi'nn og ófuiMfcaminn samhljóm (anniarsivegar einund, ferun'd, fimmund ag átturnd, hins vegar þríund og sexund). Vita- skul'd er handhæg’ast að ákvarðá stærð tónbiis með grundvaiilar- einingu heiltóns. Þá spanniar t,d. stór þríund 'tvo bei'ltóna. Bkki er drepið á samsett tónibil, t.d. ní- und, tódfunid. Séu notuð úttend heiiti á texta, er gott að útsikýna upprumiameirk- ingu þeirra. Svo er og með orðin krómatískur og díatónískur. Um leið og þau eru sett í sambaind við lit og töluinia tvo, Skýrast hug tökin. Þegar þau eru notuð um tvennskonar hálfltóna, mætti inn- teiða orðin einstígur (stækkuð einumd) og tvístígur (lítdflL tví- uinid). Ennfremur er granntónn sfcýrana hiugtak en samhdiða stofntónn. í verkefni 20 er vi'll- andi að taia um tagund tónbidis, þegar átit er við stærð þess, og heiti er eimfaiidara en töliumafn. Tegundabreyting yrði þá stærð- arbreytimg. í lökalhluita ritsinis um þrí- hljóma, sem er 25 vertkefni, eoru dregner upp iangar runur aíls- kyns hijómmymdana, sem holt er hverjwm nemanda að glíma við og greina. En því miður gæbir hér fulknikildar ónákvæm... í fraimsetninigu eiflnis. Ekkd er getið um þríuindábyggingu þríhdjómis og álilra annarra h'ljóma í vest- rænni tónlist. Er það þó igrund- valHarskipudag klassískrar hljóm- fræði. Nöfnin á iónuim þríhdjóms eru ekki grunntónn, þríund og fiimmund; þessi tónibií eru efni- viður hljómsins, og tákna tvö hin síðari yfirfja'rlægðina frá grunn- tóni. í þassari stöðu er eðlilegast að tada um grunnhljóm eða grunn stöðu frekar en fyrstu stöðu eins og höfuindur gerir. Önnur staða og þriðja yrðu þá sexundarhijóm ur og fersexundarihdjómuir. Eng- inn akkur er heidur í því að fella niður hugtökin stór og lítili þrí- hljómur og nota ávalit í þeirra stað dúr og molí. Verkefni 37 nefnilst frumhljóm- ar tónstiga. Þebta er vi'llandi, því að frumtónn er undirstöðutónn hverrar tóntegundar (tóní'ka) o«g á 'honium byggist frumhljómiur. Aðalhljómar væri því hæfilegri fyrirsögn. Minnkaður þrihljóm- ur á sjöunda sæti teliur til skyld- leika við hljóm á því fimmta, segiir höfundur réttilega. Frekairi skil'greiningu er Sleppt. Hér er þó beinilínis um að ræða stiyttan sjöundarforhljóm. Einnig leiðir höfundur hjá sér að nefna heiti þessara aðalhljóma, nefnidega fru'm'hljómiuir, forhdjómur og uud'irfarh'l'jámuir. 'Hér hefði til Ski'lningisauika jafnframt átt að gefa upp álþjóðleg heiti þeirra: tónálka, dótmíniaint oig súbódómn- ínant. Og út flrá skyidileika væri forvitnidegt að deiða saman hljóma á II. og IV. sæti. Orðadagið opnir ag iokaðir þrí- hljómar er óþörf eftiirhenma ef’t- ir emskri málvenju (open, close). Gisnir og þéttiir hljómar (eða hljómskipun) hafa fyrir löngu öðiazt þegnrétt í íslenzku tón- fræðimá'li. í þessu 43. verkefni mætti útskýra hlj ómisk i punar - mun betur og taka niániar til um tvennskonair ritun. Verkefni 44 nefnisit kadensur. Orðið 'kadensa er meðai tónlist- armainna almieinint notað sem ein- l'eiksinnlskot í konisert fyrir sóló- hljóðfæri og híjómsveit. Kadeinsu í hljómfræði mætti annaðhvort nefna niðurlag eða endingarhátt, sbundum aðeins endi (sbr. gaibb- endir). Öllu verra er þó að kadia endinigarháttinn V-I Authentic og IV-I Plagal án allra frekari úbs'kýriingai. íslenzku heitin flul'l- komiinn endir og ófuilkaminn eða kirkjul'agur endir (jiaifnveí amen-endir) hafa þegar unnið sér hefð í miálinu. Sýnd aru dæmi um þrennskonar fudlkominn endi en enginn greiniairmuinur á þeim gerður. Hér blasa þó við augum flullkominn aigjör endir og tvenruskonar fullikomin hálfgjör endir. Fróðiegt hefði eininig ver- ið að fá upplýsingar um eðlismun á „átenitískuim11 og „pl)agál“ endi. Ritinu lýkur með því að bæta við Hjöundairhljóm. S'kýrara hefði verið að nefna hann fullu nafnd, forbónssjöundairhdjóm. Hér er ekkent kveðið á um satmhljóm eða mishljóm. Misræmis gætir og í lýsingu á uppröðun hljóms- ins. Þríhljómur var samsettur af grunntóni, þríund. ag fimmund. Hér hefði því átt að bæta sjöund við, lítidlld sjöund sem ómstríðu tónbi'li og sérkenniandi mishdjóm. Hirisvegar er hér bæbt „lítilli þrí- und ofan við fimimiund“. Heiti á hljómhvörfum þessa sjöundar- hdjóms koma 'hvergi fram. Nær- tækt hefði þó verið að nefna grunnhljóm, fimmsexundar- hl'jóm, þríferundaThljóm og tví- undairhljóm. Sem rökrétt fram- hald af þríhljómi hefði farið vel á því að skiilgreina þennan við- bótarhljóm sem ferhljóm. Að síðustu verður etóki hjá því komizt að benda á nokkur forms- atriði í texta. „Notaðu vinstri hendina“ er að vísu taknál en eigi allskostar góð fyrinmynd í ritmáli. Gæti það skoðast sem örvhend hugsun, sömuteiðis sú fræðsla, að tónlbil spamni bók- stafi (verkefni 12). Engiin prýði er heldur af ákveðnum greini með töluorðum (sbr. verkefini 26, „með 'hinum fjórum tegundir" sic). Betur fer á því að rita C- dúr og Fís-dúr en C dúr og Fis dúr, því að Fís-dúr er hreint ekki svo fis-íéttur. Hér hefur nú verið vikið laus- lega að ýmsum ágölllum á vinnu- bók dr. Jóns. Kosti'rni.r eru þá beztir, er höfundur kappsaimlega ritf ærir hin f j ölbreytilegustu sambönd tóna og hljóma til grein ingar. En því rniður er farið létba tölkum um al'lt meginmád. Greiningaraðferð er sætakenn- ingin. Hún 'er aðgenigi'teg á fyrsta byrjunairskeiði ungi-a nemenda. En hún virðist ekki örva til rök- faistrar hugsunar, og henni hætt- ir til þess að staðna í smásmygli. Hvergi leiðdr hún t.d. í ljós skyíd leikásaimbönd hljóma; og yfir- leibt leiðir hún hjá sér víainda- lega afetöðu til viðfangsefmis. Fortórm og undirfortónn eru ekki skoðaðir sem andistæð öfl, sem búin eru amnarsvegar spennu hinsvegar l.itríki, heldur sem góð lá'ttegir grannar, er báðir leita sem friösaimlegir flósitbræður heim í föðurgarði fru'mitóns. Þessi vanburða tiiraun dr. Jóns dregur dám af þeim sjálfum giaða „món'isma“ tónfræðinnar sem ríkjandi er í al'lri Norður- Ameríku. Vinnubókin ber hvorki þeirri stefnu né heldur tónfræði legu uppeldiskerfi Vesturheims yfirleitt góðan vitnisburð. Hún markar ekkert fraimfaraispor. Þessvegma lít ég svo á, að milklu meiri snerpa og skerpa í „díaiek- tískri“ h'ugsun sé íslenzkum tón- fræðibókmenntum lífsnauðsyn. Dr. Hallgrímur Helgason. Ritarar óskast í Lamdspítala og Vífilsstaðahæli eru lausar tvær stöður læknaritara. Stöðumar veitast frá áramótum. Góð vél- ritunarkunnátta auk góðrar framhaMsskólamenntunar nauðsynieg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkispítalanna, Klappar- stíg 29 fyrir 14. desember n.k. Reykjavík, 3. desember 1968 Skrifstofa ríkisspítalanna. Aðstoðarlœknir Staða aðstoðarlæknis við lyflækninigadeild Borgarspít- alans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deiMarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist í 6 mánuði frá 1. marz ’69. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 10. jan. n.k. Reykjavík, 2. 12. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. ISLENDINGA SÖGURNAR Stolthvers islenzks heimilis. Er völ á veglegri gjöfP Um átta flokka að velja Heildarútgáfa íslendingasagnanna er 42 bindi. Henni er skipt í 8 flokka. Bindafjöldi hvers flokks er frá tveimur upp í þrettán bindi. Þér getið því eignast heildarútgáfuna smám saman, eða gefið vinum og kunningjum einn og einfi flokk í senn. Hagkvæmar afborganir íslendingasagnaútgáfan býður hagstæða afborgunarskil- mála. Útborgim er 1/4 kaupverðs og mánaðarlegar af- borganir frá kr. 500,00 til kr. 1000,00. Afborgunarkjör eru bundin kr. 2100,00 lágmarkskaupum. Gegn staðgreiðslu er veittur 10% afsláttur, ef keypt er fyrir kr. 2100,00 eða meir. Heildarútgáfan verð kr. 16000,00. Allar nánari upplýsingar veita bóksalar og aðalumboðið f Kjörgarði. íslendingasagnaútgAfan hf KJÖRGARÐI, LAUGAVEGI 59. SlMl 14510. PÓSTHÓLF 73. ISI Ég undirrit.....óska eftir nánari upplýsingum. Nafn Heimili Sendist til fslendingasagnaútgðfunnar, pósthólf 73, Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.