Morgunblaðið - 05.12.1968, Síða 24

Morgunblaðið - 05.12.1968, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DES. 1M8 - KVIKMYNDIR Frairihald af bls. 13 nm í hinum svokallaða siðmennt- aða heimi. AJlar þessar íórnir fyrir vizku leiðtoganna. Er ekki kom inn tími til að finna leiðir til að koma í veg fyrir stríð. Flestir segja þá að það sé hægar sagt en gert, þau hafi alltaf verið, og svo framvegis. Á sama tíma sitj um við og gleðjumst yfir eigin menntun og snilli, á meðan það er að verða ljóst, því meiri tækni sem maðurinn ræður yf- ir því andstyggilegri verður hann. Og nú er það í tízku að gera Iítið úr kristindómnum, þó að það sé að vísu að byrja að breyt ast. En við skulum bara muna að hvorki heimsstyrjöidin síðari né sú fyrri hefðu skeð, ef menn hefðu fy'lgt því grundvallar- Ódýrt. Bílateppí — ferðuteppi Seljum í dag og næstu daga nokkrar gallaðar værðarvoðir og búta. Einnig nokkurt magn af ódýru áklæði. ÁLAFOSS, t’ingholtsstræti 2. airioi Knsunaomsins ao eisaa na unga sinn eins og sjálfan sig. RITSTJORN • PREIMTSIVHÐJA AFGREIÐSLA*SKRlFSTOFA sírvn 10-10Q Létt heimilisstörf Áreiðanleg og barngóð kona óskast til léttra heimilis- starfa seinni part dags 4 daga vikunnar. Þær sem hefðu áhuga vinsamlega sendi nafn og heim- ilisfang á afgreiðslu blaðsins merkt: „Aðstoð — 6364“ fyrir 7. des. 1968. Lagermaður Iðnfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir lagermanni. Tilboð með uppL um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir næstkomandi mánudagskvöid, merkt: „Vandvirkni — 6828“. VINNUÍÖAB: . U.um.l 2 IsrsaSlRr á f}ölskyWu<arl LofÖeíSa eS- Islainl—New York—fstand kr. 17.854.00 1 InrseðtH istamf—Luxemborg—Islaod — 10.071.00 1 farseSÍH fsíaod-Kaupmannatóln—ísland 9.239.00 1 farseðtll íslartd—Glesgow—líland — 8.575.00 1 (erselRll Island—London—fslaod — 7.9a9.00 1 (arseSill Íslsnd-Naw Yortc—Island _ 10.737.00 • ftiwr* aae. (íf 4sa* l»r) a A»»r tef&rnur *ru tamw ttfófuþotum L« ESÉLAR - BÍLAR Höfum kaupendur af bifreiðum af öUum gerðum. Látið skrá bílinn hjá okkur. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg — Sími 23136. Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur Aðalfundur K.R. verður haldinn í félags- heimilinu við Kaplaskjólsveg fimmtudaginn 12. des. n.k. og hefst kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. KLIMALUX mm - L0FTHREIK8ARI KLIMALUX KLIMALUX SUPER fyrir heimili fyrir stór húsakynni Hreinna oc heilnæmara loft. aukin velliðan. J. Þorláksson & Nordmann M. Meiri sauðfjárslátrun í haust en í fyrra (lö). Tvö görmil hús rifin, GT-húsiö og Aðalstræti 9 (19). Útlendingar fylia sumarhótelin við Mývatn (20). J-apansikt fyrirtæki kannar mögu- leika á málmvinnsíu hér á landi (21)., < miílj. kr. tekjur af sölu hesta úr landi (21). Hamstur leggst á ungbarn (21). íélendingar með á heimssýning- unni í Japan 1970 (22). Samkomulag um sameiginlegan skóla fyrir Austur-Barðastrandar- «V*lu. (24). Hljómburðurinn í Háskólabíói lag- færður (24). Sauðfjáreigendur í Reykjavík fá fredi tH 1. okt. til þess að fjarlæga fé «itt úr Fjárborg (24). Lagning jarðstrengs á Bildudal stöðvuð (24). Vöruskiptajðfnuðurinn fyrstu átta mánuði ársins óhagstæður um 2144,8 millj. kr. (26). Varðskipið Óðinn aðstoðaði 40 skip og reitti 22svar læknishjálp á síldar- miðunum (26). Verðlagsgnindvöllur lanóbónaðar- vara ákveöinn til tveggja ára (26) Iðnre-kendur setja upp útflutnings- •krifstofu (29). GREINAR. Heimsókn á Fáskrúðsfjörð (1,5). Ólfkir menn ræðast við, eftir Ásgeir Jakobsson (1). Magnús SiguTðsson segir frá inn- rásinni í Tékkóslóvakíu (1, 3, 4, 5, og 7). Opið bréf til Braga Ásgeirssonar, eftir Steingrím Sigurðsson (1) og •var frá Braga (3). Sa-mtal við Helga Hallgrlmsson, arkitekt (1). Samtal við brezka knattspyrnu- manninn George Best (1). Áskorun, eftir Aðalbjörgu Sigurðar dóttur (3). Suekkun landhelginnar og gæzla hennar eitt veigamesta mél okkar, eftir Pétur Sigurðsson (3). Samtal við fjármólaráðherra um efnahagsaðgerðir (4). Samtal við Óskar Jónsson, hjúkr- unarmann 1 Amarhoíti (4). Skylduþjómista, eftir Jónas Péturs- son, alþm. (4). Samtal við Baldur Línda-1, efnaverk- fræðing (4). Æskan og stjórnmálin, erftir Gunn- ar Má Hauksson (4). Staðreyndír um lóðamál Lands- bókasafnsins, eftir Pál Líndal, borg- arlögmann (6). Rætt við Jónas B. Jónsson um nýju stærðfræðina" (6). Biennalinn i Feneyjum og Trienn- alinn í Mílanó, eftir Braga Ásgeirs- son (6). Þeir dóu heitna, eftir Jón Gunnlaugs son, lækni («). Einhamarsliðið lætur undan siga, eftir Jón Þorsteinsson, alþm. (6). Kirkjutóftin á Hrafnseyri, eftir Hallgrím Sveinsson (7). Gamlir bílar: Guðnvundur „Briskó“ segir fré (8). Rætt við frfc. Hóbnfríði Pétursdótt- ur, skóiastjóra að Löngumýri (8). Rætt við Magnús Skúlason, arfci- tekt, uim nýja hugmynd að ráðhúsi f Reykjavifc (S). Opið bréf, erftir Þórarin Þórarins- son .fyrrv. skólastjóra (8). Rætt við Agnar SamúelssQn, fcaup- mann 1 Khörfn, um sölu ísl. iðnvarn- ings til Grænlands og Norðurlanda (10). Færeyjabréf frá N. J. Arge (10). Rætt við Þorstein Gislason, for- stjóra Coldwater Seafood Corp. (10). Athugasemd, eftir Vilhelm Ingólfs- son (10). Eyjasandur — Landeyj asandur, eft- ir Harald Guðnason (10). Rabbað við Lafði Rose (11). Hámessa í Hofteigi, eftir sr. Gísla Brynjólfsson (12). Nauðsyn þjóðmálafræðslu á við- sýnum grundvelli, eftir Þór Hagalín. Sjónvarpsdagskráin 1 vefur (14). Komið til ísiands til að sjá jöfcla, hraun og sanda, erftir Elinu Pákna- dóttur (14). Um veiðinrvál Árnesinga, eftir Guðm. Guðmundsson, Núpstúni (14). Um prentfrelsi, eftir Eggert Ás- geirsson (14). Samtal við Magnús Þorvaldsson, skipstjóra á Heimi SU (17). Heimsókn á StöðArarfjörð (17). Um kennslu heyrnardaufra, frá Foreídra- og styrktarfélagi heyrnar- daufra (17). Samtal við Eyþór Einarsson, grasa- fræðing (17). Um atvinnuréttindi skipstjórrjar- manna, eftir Jón Eiriksson (17). Frá KiM og Þjófadölum (17). Svipmyndir frá Ítalíu, erftir Hug- rúnu (18, 20, 22). Þjónusta hins opinbera, eftir Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóra (18). Erró, eftir Bnaga Ásgeirsson (16). Samtal við Ingimar Eydal, hljóm- sveitarstjóra (16). Fiðlungurinn á þakinu, eftir Örnólf Árnason (19). Samtal við Guðmundu EMasdóttur, söngfconu (19). Ályktanir stúdenta um menntamál (19). Um laxeldistöð ríkisins i Kollafirði, eftir Jakob V. Hafetein (20). Samtal við Jón E. Ragnarsson um siðbót í stjórnmálum (20). Síðdegi í Grindavík (20). Samtal við dr. Hrein Benediktsson, prófessor (20). Grískur harmleikur á felenzku leik- sviði, etfir dr. Jón Gíslason (21). Formaður F.B. og þjóðnýting bygg- ingariðnaðarins, frá stjórn Einhatnars (21). Tilraunir á söltun síldar í plasft- tunnur (22). Hringsjá á Grfmshóli á Vogastapa, eftir Egil Hallgrímsson (22). Með lögreglunni í ökuhraðamæl- ingu (22). Rætt við Jón Böðvarsson, iðnaðar- verkfræðing (22). Sauðfé í Reykjavík, erftir Hansánu Jónsdóttur (24). Kaup á stálgrindahúsi fyrir SVR, eftir Einar Ásmundsson (24). Verkstæðisfoygging SVR, frá Inn- kaupastofnun Reykjavíkurborgar (25). Tvær greinar af sáldarmiðumim, eft- ir Steingrfm Krístinsson (25). Skuggi Wallace grúfir yfir, eftir Ingva Hrafn Jónsson (25). Athugasemd vegna Antigónu, eftir Helga Hálrfdánarson (25). Yfirlysing frá M. P. Hjaltested og Birni Vigfússyni (25). Samtal við Jette With (26). Rætt við Magnús Gunnarsson, við- skiptafræðinema (26). Hwiri Matisse og Hayward Gallery, eftir Braga Ásgeirsson (26). „Guðmundur góði“ heim að Hólum, eftir Árelíus Níelsson (26). Greinargerð SÍF um saltfisksölur til Ítalíu (27). Álitsgerð Iðnþróunarráðstefmi Sjúlf- stæðismonna (27). Rætt við Baldvin Jónsson, fulltrúa (27). Stálskipasmiðar á íslandi (27). Plasitunn-ur, erftir Sigurð Árnaeon (27). Enn um Vatnsendamálið, eftir Ólaf B. Ólafsson (27). Samtal við tékfcneskan efnafræðing, sem hyggst setjast hér að (28). Samtal við Jóhann Hafstein, Bald- vin Tryggvason og Davíð Sch. Thor- steinsson (28). Hafa framkvæmdir FB. 1 Breið- holti ekki heppnast sem skyldi eftir Steinar J. Lúövíksson (26). Rætt við Tryggva Ófeigsson, út- gerðarmann (28). Stutt samtal við Helen Knútsdóttur (29). Samtal við formann Bandalags ísl. listamanna og formenn bandalags- félaga þess (29). Sa-mtal við Pétur Pétursson* for- stjóra, um Álafoss (29). MANNALÁT Sighvatur Ámason, Strandgötu 1A, Patreksfirði. Friðrik Þorsteinsson, Vallargötu 26, Keflavík. Aldís Bjamadóttir, Hrafnistu. Sigríður Sigurþórsdóttir, Hofieig 10. Sigurveig Binarsdóttir, Kirfcjuvegí 10, Hafnarfirði. Guðný Ásberg, Keflavík. Magnús Ó. Ólafsson, stórkaupmaður. Dagbjört Damm f. Steingrimsdóttir. Ingibjörg Ólafsdóttir frá Sámsstöð- um (Flókagötu 7). Ástríður Jónána Jónsdóttir, Stykfcis hólmi. Guðlaugur Sigurjónsson, Innri- Njarðvík. Vilhjálmur Jónsson frá Ýmastöðum. Jóhann Ásgrímsson frá Ólafsfirði. Hjörtur Einarsson, Hafnarsirræti 33, ísafirði. Jón G. Pálsson, Garðavegi 4, Kefla- vík. Bergþór Þorbjömsson, Reyfcjavífcur- vegi 25, Hafnarfirði. Jónína Einarsdóttir, Flókastöðum, Fljótshláð. Margrét Gásladóttir, Nönnugötu 1. Karl Jónsson frá Æðey, Langholts- vegi 19. Þórey Þorkelsdóttir, Þórsgötu 10. Jórunn Stefánsdóttir frá Haganesi, Fljótum. Haraldur Þórðarson, Ásenda 5. Margrét Eyjólfsdóttir, Hafnargötu 69, Keflavík. Helgi Ketilsson, Odda, ísafirði. Vigfús Ingvason, blikksmiður. Þorbjöm Georg Gunnarsson (G4Ó). Ingibjörg Guðmundsdóttir, Birki- mel 10A. Guðlaug PálsdótUr frá Seyðisflrði. Vilborg Björg Þórðardóttir, Ásvalla- götu 11. Ragnhildur Eiríksdóttir, Hrannax- götu 10, ísafirði. Mekkin Sigurðardóttir, Vitastíg 4* Akranesi. Gísli Teitsson, Tungu, Höfn í Horna firði. Vaigerður Kr. Jónsdóttir, Meistara- völlum 11. Gunnar Pjetursson, Ásgarði 3« . Halldór Jónsson, trésmiður frá Bjarmahlíð. Sigurður Pétur Oddsson, skipstjórl, V estmjannaey jum. Ingibjorg Bergsteinsdóttir, Dal, Vestmannaeyjum. Kristjana Magnúsdóttir, Ólafsvik. Sr. Ingóhfur Þorvaldsson, fyrrum prestur í Ólafsfirðl. Ásgeira Guðmundsdóttir, Suðurgötu 64, Akranesi. Ásthiídur Vilhelmína Guðmunds- dóttir, Háteig 2, Afcranesi. Ásta Sigurðardóttir. Skálagerði 16. Vilhjálmur Rifcharðsson, Xringlu- mýri 18. Guðrún Iðunn Jónsdóttir frá Brefcku koti. Ólafur Bjömsson, skósmiður. Einar Þorsteinsson, HaJlsfcoti. Sigriður V. Magnúsdóttir. Hörfn, Vestmannaeyjum. Finnbogi Árnason, yfirfiskimatsmað ur, Álftamýrl 54. Karen Guðmundsdóttir SegaR. Hólmfríður Teitsdóttir, Seljalandi, Dölum. Júlíus Jónasson, fyrrum vegaverk- stjóri frá Vifilsnesi Jakobína Björnsdóttir, kennslu- kona. Guðrún Guðbrandsdóttir frá Sunwu- hlíð, Vatnsdal. Andrea Þóra Eiríksdóttir, Hjálm- hoiti 7. Sigríður Zoöga, ljúsmyndarl. Sigurður Solvason, kaupmaður, Skagaströnd. Jónína Einarsdóttir, Seljalandi, Vestmannaeyjum. Víðir Sveinsson, sfcipstjóri, Suður- götu 27, Sandgerði. Björn Þorleifsson, Þórukoti, Ytri- Njarðvík. Guðríður Þorsteinsdóttir, Lindargötu 30. Ólafía Kristín Ólarfsdóttir frá Ósl i Bolgunavik. Margrét Þórarinsdóttir, Litlu-Tungu. Eygló María Guðmundodóttir, Dal- bæ við Breiðholtsveg. Ólarfur Jónsson, Túngötu 47.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.