Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DES. 1966 25 - SVONA SKALTU Framhald af bls. 17 Það sebur hroll að kommúnist- wm uma allan heim, því þeiim þykir að þetta eigi aldrei að koma fyrir, að fólk fái að sjá hvernig kommúnjstinn er. Hfeld- ur á það að trúa hinu, hvernig þeir segja að hann sé. Mér hefur skilizt á þeim feommasikrifuni, sem ég hef iesið. að þær komi okkur íslendingum lítið við þessar syndir ófireskj- unnar. Rétt er að setja upp svolitla imynd af því, hvað yrði sér við ¦valdatöku komma. Landið myndi segja sig úr NATO, og herinn myndi fara. Vestrænar þjóðir neita u«n lán og annan stuðning, því þaar fengju engan hjá okkur. Þá er komið að því að við yrðum að semja við Rússa um öll okkar viðskipti. Ef okkur vantar upplýsingar um, hvemig Rússar halda samninga, þegar slík aðstaða hefur skapazt, þá skulum við spyrja Tékka. En það voru einmitt Tékkar, sem sögðust hafa sinn hátt á kommúnisman- um, eða trúir því kannski nokkur að Ragnar Arnaldis eða Lúðvík Jósefsson myndi verða einhver ofurmenni í samningium við þessa úlfa frekar en þeir DUBCEK eða SVOBODA. AFSTAÖAN TDL, NATO Ég hef alltaf verið á móti NATO og hersetu á íslandi. Ég hef talið að það yrði engin vörn, nema síður væri. Ef einhver hefði sagt mér að þessi skoðun rniín myndi breytast, þá hefði ég mótmælt því. En nú hefux það gerzt. Svo fljótt hef ég lært að meta þetta bandalag, að ég er mjög imdrandi Nú er það orðið sfvo, að það myndi gleðja mig að geta lagt eitthvað af mörkum til að styrkja það. En ég veit að menn verða ekki undrandi, þegar þeir heyra, hver var minn afburðar kennari, en hann heitir Brezhnev og býr í Mosfcvu. Nú ætlar kommatoppurinsi i Aliþýðttfbandalaginu, aldeilie að græða á efnahagsvandræðum þjóðarinnar, þeim er kannski vorkun þó þeir láti ÍLLa, þvl þeir vita að stuðning hafa þeir engan af því fólki, sem kaus Allþýðu'bandalagið við síðustiu kosningar. Það sjá það orðið allir, að stórhættulegt er að kjósa þessa menn. MIKIÐ FYRIR LÍTBB Nú eru nýafstaðnar útvarps- uimræður. Stjórnarandstæðingar heimta kosningar. Lítið held ég þeir myndu græða á því, og er það fyrir það, hvað áróður þeirra er Iélegur. Okkur er ölhim Ijóst, að við höfuim lifað um efni fram. Stjórnarandstæðingar heimt- uðu alltaf að það væri gert — og gera það enn. Þessir menn, urðu vitlausir yfir gjaldeyrisvarasjóðnuim. Nú atanda þessir sömu menn með opinn mumn af undrun yfir því að ekki hafi verið safnað í sjóði til að mæta kreppunni. Þjóðin hefur notið þess að lifa þannig. Nú megum við búast við að allir verði að taka á til að rétta sig við aftur. Tillögur stjórnarandstöðunnar til úrbóta eru stórkostlegar. Það bezta við þaer er þó það, að við eigum að flá ðll þessi ósköp, sem þeir tala um fyrir litið eða ekki neitt. Að lokum vil ég þakka Morg- uraiblaðinu fyrir blaðamennsku þess, hún er einstök. Það birtist margt í blaðinu og ekki er það allt í anda SjáMstæðismanna. En einmitt það, skapar virðingu fyrir þvi, sem aðrir mega öfunda það aí og er því eiramitt roeira varið í stuðning þess, fyrir þann flokk, sem það styður. Önnur dagblöð eru avo langt á eftir þvf á allan hátt, að menn ættu ekki að nota þau sem um- búðir utan um Morgunblaðið, ef hægt er að komast hjá þvt Björgvin Kristjá^ation. Bohuigarvík 23. nóv. Húsbunaour eftir eigin vali kr. 5 þus. " BAPPDRÆTl 48SS Aðalumboð 20766 Vestm.eyjar 31659 Aðalumboð 49206 AðalumboS 49U6 Aðalumboð 20814 Gerðar 31906 Aðalumboð 49271 Sjðbúðin Vinninpr í 8. flokki 1968—1969 5082 5095 Neskaupstaður Sjóbúðia 21034 Vestm.oyjar 21067 Vestm.eyjar 32600 Keflavik 33594 Aðalumboð 49862 50230 AðalumboS AðalumboS 5439 Aðalumboð 21567 Akureyri 33850 B.S.R. 50509 Hvammst. ^ 5515 1'atrcUafj. 21687 Aknreyri 33915 ASalumboS 56967 Akranes íbúo eftir eigin vali kr. 500 kús. 5785 Gerðar 21756 ÖlafsfJ. 34365 Sandur 51657 Verzl. Réttarhott 5800 Gerðar 21781 Dalvík 34475 Akranes 52015 B.S.R. 41018 ísafjör&ur 5085 Stokkseyri 22364 Aoalumboð 34596 FaskrúSsfJ. 52237 ASalumboð 6674 Aðalumboð 22501 Aðalumboð 34725 Aðalumboð 52623 AðalumboS 7005 Aðalumboð 22642 Aðalumboð 31832 ASalumboð 52893 Xðalumboð fMFHtfB efttr eigki vafi kr. 200. fw. 7026 Aðalumboð 22679 Aðalumboð 34923 AðalumboS 53744 AðalumboS 5366 Suftureyri 7679 Aðalumboð 22804 Bfldudalur 34926 ASalumboð 53863 Aðalumboð 8522 Grafarnes 22873 Aðalumboð 35491 Vogar 54974 AðalumboS 8614 Aðalumboð 22902 Aðalumboð 35848 AðalumboS 55450 ASalumboS Kfm> eftir ágtm vaH kr. 150 Wc KfreS> eflir cíwi vJi kr. 150 tám. 9303 Aðalumboð 23633 HafnarfJ. 36065 ASalumboð 55461 AðalumboS 100,11 SiglufJ. 23681 Aðalumboð 30943 Aðalumboð 56122 Borgarnes 125Í3 Aðalumboð S65U Sjóbúðin 10046 StöðvarfJ. 23773 Aðalumboð 36964 ASahimboð 56126 Verzi. Straumnea 10072 StöðvarfJ. 23939 Flateyri 37108 Keflav.fl. 56586 ASalumboð Kfnra eHár eigin valí kr. 15« þás. BifreiA eflir eigin vaii kr. Í50 k«. 10307 10312 Seyðisfj. SeyðisfJ. 24218 Aðalumboð 24639 AðRlumboð 37719 AðalumboS 38430 Aðalumboð 56912 57679 Aðalumboð HreyfiU 27529 AðalumboS 51300 Aðalumboí 10409 HafnarfJ. 24854 Aðalumboð 39022 ASalumboð 57851 Aðahimboð 10833 Grindavík •25255 Aðalumboð 39278 Aðalumboð 57883 Aðalumboð r eHir ergin vali kr. 35 kús. Huslwnaður ettir eigin vaE kr. 25 fnfs. 10834 Grindavik 25357 Aðalsmboð 39630 Aðalumboð 58066 Aðalumboð 11387 Huaavík 26569 Hafnarfj. 40707 Grafarnes 58268 Aðalnmboð 47236 Akranes 23904 Flateyri 11456 Akureyri 25666 Aðalumboð 41361 Aðalumboð 58282 Aðalumboð 12164 HreyfiE 25890 Aðalumboð 41528 Aðalumboð 5845* Aðalumboð 12191 HreyfiII 25899 Aðalumboð 41722 Aðalumboð 58601 ASalumboS ¦¦rjWwiAur effir riqin vati kr. 20 þiis. HúsbénaSor eflir eigin vaii kr. 15 kú. 13464 HafnarfJ. 25928 Aðalumboð 42155 Akureyrir 59688 Grafarnea 2890 Aðalumboð 3199 Setfosa 13577 HreyfiU 26089 Keflavík - 42841 Aðalumboð 59878 FáskrúðsfJ. 22007 Aðaiumboð 15548 Mngeyri 60513 Aðalumboð 13672 Aðalumboð . 26439 Aðanrmboð 43029 ASalumboð 60205 Aðalumboð 1419« Aðalumboð 26892 AðalumboS 43641 Aðalumboð 60576 AðalumboS 1531« IsafJ. 27338 Aðalumboð 43705 Aðalumboð 60771 AðalumboS HúsbúnaAur eftir eigin vaS kr. tO kús. 15355 IsafJ. 27519 Aðalumboð 44002 Aðalumboð 60857 AðalumboS 15383 Hmfsdalur 27742 Aðalumboð 44273 Aðahimboð 61200 AoalumboS ¦n Sjóbúðin 25062 Aðalumboð 48578 Akureyri 15438 Bolungavík 27844 Aðalumboð 45224 Aðalumboð 61611 AðalumboS 6772 Akureyri 25122 Aðlaumboð 49391 AðUumboð 15448 Boiungavik 27999 ASalumboð 45412 Aðalumboð 61657 Aðalumboð 97«! Aðalumboð 2756S Aðalumboð 55511 Aðlaumboð 1573S Keflavík 28282 Aðalumboð 45599 Hafnarfj. 61886 AðalumboS 1S449 Sauðárkrókur S4256 Reykhðlar 55722 Aðlaumboð 16066 VesStm.eyjar 28287 Aðalumboð 45GO0 Hafnarfj. 61898 AðalumboS 14016 Aðalumboð S9876 Aðalumboð 60534 Aðalumboð 16619 Akureyri 28289 Aðalumboð 45951 Akureyri 62136 Akranes 178« Aðalumboð 41695 Aðalumboð 61375 Aðalumboð 169-11 Sigtufj. 28588 Aðalumboð 46162 Aðalumboð 62388 AðalumboS 21307 .Reyðarfjöraur 47337 Aðalumboð 16966 Sauðárkrókur 28959 Hafnarfj. 46745 Akureyri 62569 AðaltimboS 17001 B.S.R. 29079 Keflavlk 46830 Sjóbúöin 63797 AðalumboS 18274 Borgarnes 29131 AðalumboS 47997 AðalumboS 62961 AðaluntboS HúsBÚnaSur effir eígin vatí kr. 5 þús. 19000 Aðalumboð 29416 Aðalumboð 48058 Aðalumboð «2997 Venl Straumnea 60 Aðalumboð 1822 Keflavlk 2866 Aðalumboð 19185 HreyfiU 29600 AðalumboS 48374 Aðalumboð 63216 Aðalumboð 110 Aðalumboð 18S5 Ketlavlk SS40 AðalumboS 20223 EskifJ. 30070 Aðalumboð 48777 Aðalumboð 63426 Siglufjörður 147 Aðalumboð 1903 Gerðar 3472 Aðalumboð 20697 Keflavík 30908 PáskrúðsfJ. 49078 Fáskrúðsf j. 64669 Aðalumboð 808 Aðalumboð 2164 SJðbúðto S567 Akureyrl 20706 Bókab. Rofabæ 7 921 Aðalumboð 2444 HafnartJ. S848 SiglufJ. . EakifJ. 26S3 Aðahrmboð 4067 Siglufj. 1167 w 1S87 EskifJ. 2688 Aðalumboð 4653 AoalumboS áf^^.1. .£¦_-!_ 1404 Isafj. 2790 Aðalumboð 4746 Aðalumboð USH :ilahri CISS Merki gullsmiða FÉLAG íslenzkra gullsmiða hef- ir nú látið gera merki til þess að auðkenna verkstaíði og verzl- PSfP anir félagsmanna og umibúðir um varning þeirra. Merkið á að vera tákn um traust handverk. Félagsmerkið er teiknað af Leifi Kaldal gullsmið. Félagið var stofnað í október 1924. Tilgangur þess er að efla samheldni meðal gullsmiða og styðja að ðllu því er til framfara horfir í iðninni, eins og það er orðað í samþykktum þess. ¦ Félagið hefir starfað að þessu. Það er félag starfandi gullsmiða bæði sveina og meistara. O markmiðið hefir ávallt veri traust handverk. Á því 45 ára tímabili, sem fé- lagið hefir starfað hefir íslenzk gull- og silfursmíði mjög breytzt og eflzt. Nýir siðir hafa gengið yfir þjóðina og síbreytileg tízka. Gullsmiðir hafa alltaf lagt sig eftir hinní hefðbundnu smíði á íslenzka þjóðbúninginn, en jafn- framt kappkostað að fylgjast með tímanum, skapa ný form og færa nýjar hugmyndir út í lífið í smíðisgripum sínum. Hefir því fj'ölbreytni starfsins og fjöl- breytni smíðisgripa stöðugt vax- ið. Með aukmum samskiptum við aðrar þjóðir og vaxandi ferða- mannastraumi hafa og íslenzkir smíðisgripir unnið sér vinsæidir erlendis. Stjórn félagsins skipa nú: Símon Ragnarsson formaður, Dóra Jónsdóttir, ritari og Sigmar Maríusson, gjaldkeri. (Fréttatilkynning). AUGLYSINGAR ISÍMI SS>4'80 Hálfrar aldar afmælis SÁLAKANNSÓKNAR- FÉLAGS ÍSLANDS og aldarafmælis próf. Haralds Nielsson verður minnzt með hátíðafundi í Sigtúni (við Austurvöll) í dag 5. desember kl. 8.15 e. hád. Dagskrá: 1. Leikþáttur í umsjá Ævars Kvaran lcikara. 2. Sálarrannsóknafélag fslands 50 ára. Aldarafmæfi próf. Haralds Nielssonar, séra Sveinn Víkingiir. 3. Hlé — Kaffiveitingar. 4. Ávarp. Gnðmundur Einarsson forseti S.R.F.f. 5. Ra-ða: Hafsteinn Björnsson. 6. Hljómleikar. 7. Skyggnilýsingar: Hafsteinn Björnsson mioill. Félagsmenn og gestir velkooanir á meðan húsrúm leyfir. * STJÓRNIN. f vðrzkx Iögreglumnar í Stykkishólmi er rauð tví- stjöroótt hryssa í óskilum, mark fjöður aftan hægra en ólæsilegt ben framan á vins'tra eyra. Eigandi gefi sig fram við sýsluskrifstofuna í Stykkishóhni eigi síðar en 16. des. 1968. Sýslumaður. * • * * * Þola frost og snjóþyngsli. Springa ekki né aflagast. Ryðga ekki né tærast. Þurfa hvorki viðhald né málningu. Eru auðveldar í uppsetningu. Eru til prýði á hverju husi. Eru vestur-þýzk gæðavara. S óro abyrgd Við getum útvegað vana og trausta menn til uppsetninga. KiÍAjjan u. LuAkiAon F Hverfisgötu 6, Reykjavík. — Sími 20000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.