Morgunblaðið - 05.12.1968, Page 26

Morgunblaðið - 05.12.1968, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DES. 1968 1)0(1015 ZIHlAGO ISLENZkUR rE-XTI a Sýnd kl. 5 og 8.30 AUra síðasta sinn. Hér vur homingjo mín F>.so8tamim Julian Glover ktoomkwo Sean Calírey as Colin k * A PABTI8AN FILMS PRODUCriON* Hrífandi og afar vel leikin ný brezk úrvalsmynd, byggð á sögu eftir Edna O. Brien. Myndin hefur víða hlotið mikla viðurkenningu t. d. fékk hún fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í San Se- bastian. Leikstjóri: Desmond Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V erzlunarhúsnæði til leigu strax í Skipholti 21, Nóatúnsmegin, í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 22255. TÓNABÍÓ Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI („Fistful of Dollars") Víðfræg og óvenju spennandi ný ítölsk-amerísk mynd í lit- um og Techniscope. Myndin hefur verið sýnd við metað- sókn um allan heim. Clint Eastwood Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stund hefndarinnar ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk stórmynd með úr- valsleikurunum Gregory Peck Anthony Quinn, Omar Sharif. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Eddi í eldinum Spennandf ný kvikmynd um ástir og afbrot. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. U ppþvottavélar Eigum ennþá nokkur stykki af Zoppas- uppþvottavélunum á gamla verðinu. Zoppas uppþvottavélarnar geta bæði staðið frítt á gólfi eða verið byggðar inn í eldhús- innréttingar. — Verð 24.725 kr. Einar Farestveit & Co. h.f. Aðalstræti 18 — Sími 16995. Símtöl til útlonda Vegna mikilla anna við afgreiðslu símtala til útlanda um jól og nýár, eru símnotendur beðnir að panta sím- tölin sem fyrst og taka fram dag og stund, sem þau óskast helzt afgreidd. Ritsímastjóri. Óhunni gesturinn BTRANEERt HdÚSE Mjög athyglisverð og vel leik- in brezk mynd frá Rank. Spennandi frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: James Mason Geraldine Chaplin Bobby Darin íslenzkur testi Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Tónleikar kl. 8,30. íM)j ÞJÓDLEIKHÖSIÐ ÍSLANDSKLUKKAN í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. PÚNTILA OG MATTI laug- ard. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG reykiavíkur; YVONNE í kvöld. MAÐUR OG KONA laugard. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. Leikfélag Kópavogs UNGFRÚ, ÉTTANSJÁLFUR eftir Gísla Ástþórsson. Sýning í Kópavogsbíói föstudag kl. 8,30. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4.30, sími 41985. SAMKOMUR Heimatrúboðið. Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. K.F.U.M. — A.D. Aðaldeildarfundur I húsi félagsins við Amtniannsstíg í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason flytur erindi: „Náðarmeðulin I. Guðs orð“. Allir karlmenn velkomnir. FÉIAGSLÍF \ Aðalfundur handknattleiksdeildar Ár- manns, karlar, verður haldinn fimmtudaginn 5. des. kl. 8,30 í félagsheimili Ármanns við Sigtún. Mætið stundvíslega. Stjórnin. OSS117 Glæpir í Tokyo 'et mesterv&rk Tndenfor i SPÆNDIN6S-6ENREN... Hörkuspennandi og mj'ög við- burðarík, ný, frönsk kvik- mynd í litum og Cinema-scope Aðalhlutverk: Frederick Stafford. Marina Vlady. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Einhver mest spennandi kvik- mynd ársins. FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Valur knattspyrnudeild. Aðalfund ur deildarinnar verður hald- inn föstudaginn 13. des. kl. 9 í félagsheimilinu að Hlíðar- enda. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. iSLENZKUR TEXTII ÞEGflR FflHIX FLflUG 20* œninm o intotns ua ««n omin fBMn» JAMES STEWART-RICHARD ATTENBOROUGH1 PETER FINCH-HARDY KRUGER ERMMjORGNINE * iaiTbannin-ronalofraseb | Stórbrotin og æsispennandi amerísk stórmynd í litum um hreysti og hetjudáðir. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150. Gu/u keftirnir Æsispennandi ný þýzk ævin- týramynd í litum og Cinema- scope með hinum vinsælu fé- lögum Tony Kendall og Brad Harris. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Stórmeistarinn Friðrik Ólafsson teflir fjöltefli sunnudaginn 8. des. kl. 2 í Félagsheimili T.R. Teflir við allt að 30 manns. Öllum heimil þátttaka þar til hámarksitölu er náð. STJÓRNIN. Verzlun Guðrúnnr Bergmnnn nuglýsír Fallegir og vandaðir terlankakjólar á telpur 1—Ira ára á tækifærisverði. Vandaðir enskir jerseykjólar á telpur 5—10 ára. Úrval af amerískum handklæðum og þvottastykkjum. Jólapappír, jólakort, merkimiðar og mikið úrval af alls konar jólaskrauti. VERZL. GUÐRÚNAR BERGMANN Norðurbrún 2 — Sími 30540.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.