Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DES. 1968 — Já, en hún var bara svo ung í anda. Hún gat hlegið að hverju sem var. Og hugsið yð- ur, að hún var alltaf að hrekkja hina gestina eitthvað smávegis. Rétt hjá Madeleine er búð, sem Bókin segir frá öllum helstu dulrænu fyrirbærum sem kunn eru, svo sem skyggnilýsingum, dulheyrn, hlutskyggni, hug- lækningum, líkamningum og miðilsfundum. Afgr. er í Kjörgarði sími 14510 GRÁGÁS KEFLAVÍK ég hafði ekki tekið eftir, áður, fyrr en hún sagði mér af henni, þar sem seld er allskonar töfra- dót, svo sem uppdregnar mýs, skeiðar sem bráðna í kaffinu, hlutir, sem smeygt er undir borð dúkinn, og lyftir diskinum upp, þegar minnst vonum varir, glös, sem ekki er hægt að drekka úr, og ég veit ekki hvað margt fleira Hún var þarna einhver bezti við skiptavinurinn. —' En mikil menningarkona, engu að síður, og hafði komið í flest söfn í allri álfunni og gat stundum verið heilu dagana 1 Louvre. —Kynnti hún yður nokkurn- tíma manninum sínum tilvonandi — Nei. Hún var dul að eðlis- fíiri. Kannski hefur hún ekki vilj að koma með hann hingað, til þess að hinar færu ekki að öf- unda hana. Hann var mjög mynd arlegur maður og leit út eins og einhver diplómat skilst mér. — Ja svo. — Hann er tannlæknir, sagði hún mér, en tekur ekki við sjúkl ingum nema samkvæmt umtali. Hann er af mjög ríkri ætt. — Hún erfði talsvert fé eftir föður sinn. — Segið mér: Var hún nízk? — Nú svo þér hafið þá frétt sparsöm. Til dæmis að taka, þeg ar hún átti erindi inn í borgina, var hún vön að bíða þangað til einhver önnur þurfti að fara svo að þær gætu slegið sér saman um leigubíl. Og á hverri viku möglaði hún yfir reikningnum sín um. Vitið þér nokkuð, hvernig hún kynntist hr. Serre? — Ég held ekki, að það hafi verið fyrir hjúskaparauglýsing- una. — Setti hún þá slíka auglýs- ingu í blöðin? — Nei, ekki í alvöru. Hún hafði enga trú á því. Meira að gamni sínu gert. Ég man nú ekki alveg nákvæmlega orðalagið, en það var eitthvað í þá átt, að fín dama, erlend og auðug, vildi hitta herra, sem líkt væri ástatt fyrir, með hjónaband fyrir aug- um. Hún fékk mörg hundruð til- 24 boð. Hún var vön að setja biðl- unum stefnumót í Louvre, ýmist í þessum sal eða hinum, og þeir áttu að vera með bók í hend- inni eða blóm í hnappagatinu. Þarna voru fleiri konur af svip uðu tagi, frá Englandi, Svíþjóð, Bandaríkjunum, sitjandi í körfu- stólum í forsalnum, og mátti það an heyra suðið í vindsnældunum. - Ég vona, að ekki hafi kom- ið neitt fyrir hana. — En ungfrú van Aerts sjálf? GREWSÍSVEGI22-24 sem kemur í stað fínpússningar StMAR- 3D280-32ZSZ og málningar. Klæðir vel grófa og sprungna veggi. SOMVYL hentar allsstaðar í íbúðina. SOMVYL lækkar byggingarkostnaðinn. VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ EKKI ættuð þér að kaupa karlmannaföt, né unglingaföt- án þess fyrst að athuga verð og gæði hjá okkur. Últíma Kjörgarði — Pú hefðir átt að taka mál áður en þú keyptir rúmið. Kukkan var orðin sjö, þegar Margret steig loks út úr bílnum við aðalstöðina. Skuggamegin á götunni sá hann Janvier, sem kom gangandi með áhyggjusvip á andlitinu, og böggul undir hendinni, og hann dokaði við til þess að verða honum samferða upp. minn? — Allt í lagi stjóri. — Hvað ertu með þarna? — Kvöldmatinn minn. Janvier kvartaði ekkert, en var samt með píslarvættissvip —• Hversvegna ferðu ekki heim? — Vegna hennar Gertrude, fjandinn eigi hana! Skrifstofurnar voru næstum manntómiar og fullar af súgi, því að nú var farið að hvessa, en allir gluggar opnir. — Mér tókst að þefa uppi þessa Gertrude Oosting í Am- sterdam. Eða öllu heldiur náði ég í stúlkuna hjá henni í sím- ann. Mér tókst að grafa upp náunga, sem var að bíða eftir pappírum í útlendingaeftirlitinu og fá hann til að túlka, af því að stúlkan kunni ekki orð í frönsku og svo hringdi ég aft- ur í hana. - Ég var nú svo heppinn, eða hitt þó heldur, að frú Oost- ing hafði farið út með mannin- um sínum klukkan fjögur um eftirmiðdaginn. Það eru ein- hverjir útihljómleikar þar, með skrautbúningasýningu og svo ætluðu hjónin að borða hjáein hverju kunningjafólki, en stelp an vissi ekki hvar. Og hún hafði heldur enga hugmynd um, hve nær þau kæmu aftur — henni hafði bara verið sagt að koma krökkunum í háttinn. — En úr því minnzt er á krakka. . . — Hvað? — Æ, það var ekkert. — Út með það! — Æ, það gerir ekkert til. Bara þetta, að konan er dálít- ið vonsvikin. Það er afmælið elzta stráksins okkar, og hún ætlar að halda eitthvað uppá það. En það getur verið sama. — Gaztu fengið að vita, hjá stúlkunni, hvort frúin talar frönsku? — Já, það gerir hún. — Farðu þá heim. — Hvað? — Ég sagði þér að fara heim. Gefðu mér samlokurniar, og ég ætla að verða hér kyrr. — Ég er hræddur um, að frú Maigret líki það ekki. Janvier þurfti nokkrar for- tölur enn, en síðan flýtti hann sér að ná í lestina út í útborg- ina. Maigret var búinn að matast aleinn í skrifstofunni sinni, hafði síðan farið að tala við Moers í tæknideildinni á eftir. 5. DESEMBER. Hrúturinn 21. marz — 19 apríl Hafirðu naldið þér á rnottunni í gær, verður lánið með þér í dag. Vertj starfssamur. . Nautið 20 apríl — 20. maí Gerðu rpp. Eigðu inniegg, þar sem hægt er, afskrifaðu gamlar skuldir. Eðiisávísun þín er ofarlega. Tvíburaruir 21. maí — 20. júní Gættu að eignum þlnum allra hluta vegna, einmitt fyrir nýja árið. Bættu úr fjölskyldudeilum með að ræða málin. Krabbinn V. júní — 22. júlí Þú færð fréttir í pósti. Samningar takast vel, og stofna má sterkt fyrirtæki. Notaðu hugmyndaflugið, þar sem þú þarft að gizka á. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst. Taktu tillit til þarfa unga fólksins. Þú færð tækifæri til að út- breiða starfsemina. Vertu starfssamur í dag, en hættu snemma. Meyjan 23. ágúst — 22. september Þú vilt tæta lífskjörin, til þess þarftu fjárfestingu og vinnu. Þú getur fengið aðstoð frá fólki þínu. Vogin 23. sept — 22. okM Sambar.d sem þú færð í dag, getur komið að gagni síðar. Sinntu þöiíum fjölskyldunnar. Þér er ofarlega í huga að endur- bæta heimili þitt. Sporðdrekínn 23. október — 21. nóvember Þolinmæðin vísar þér á skuggalegt, en raunhæft tækifæri til að bæta kjör þín. Hagnýttu þér það strax. Bogmaðurinn 22. nóvember — 21. desember Þú þarft tíma til að sýna öðrum fram á gildi hugmynda þinna Vinna gengur vel samkvæmt vilja þínum og mælikvarða. Steingeitin 22. desember — 19. janúar Sannaðu hæfileika plna til skipulagningar. Sinntu heilsunni. Staðfestu samninga á einkamálum, sem leiða til samvinnu í framtíðinni. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar Farðu hægt, því að öll aðalatriði munu koma í ljós á sínum tíma. Fiskarnlr 19. febrúar 1 20. marz Flísin í auga bróðurins er stór. Gefðu öllu því fólki sérlegan gaum, sem ilklegt er til þess að greiða götu þína!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.