Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDÁGUR &. DES. 19©8 29 (útvarp) FIMMTUDAGUR 5. DESEMBEB 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Sigríður Schiöth endar sög una af Klóa (8) og les þulu eft- ir Kristínu Sigfúsdóttur. Tilkynn Ingar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 1030 Kristnar hetjur: Séra Ingþór Indriðason segir frá Jóhanni Sebastian Bach og Am- aliusi Sivekin Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Margréti Thorlacius um föndur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Fílharmoníuhljómsveit Vínar leik ur lög eftir Johann Strauss. Gunt er Kallmann kórinn syngur nokk ur vinsæl lög. Herb Alberts, Grete Sönck og The Hollis syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir. KIassísk tónlist Andor Foldes leikur á pianó lög eftir Poulenc, Debussy, Chopin og Liszt. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barna bókum. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson sér um þátt- inn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds lns. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flt. þátt- rnn. 19.35 írsk þjóðlög Irskir einsöngvarar og kór fltj. 19.45 „Genfarráðgátan", framhalds leikrit eftir Francis Durbrldge Þýðandi: Sigrún Sígurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Annar þáttur (af sex): Varðandi frú Milbourne. Pers. og leikend.: Paul Temple leynilögreglumaður .... Ævar R. Kvaran Steve kona hans... . Guðbjörg Þorbjarnardóttir Margaret Milbourne___ .... Herdis Þorvaldsdóttir Danny Clatyon___ Baldvin Halldórsson Vince Langham .. . ... Benedikt Árnason Jenkins lögregluforingi .... .. Bessi Bjarnason Gadd . .. ___Valdemar Helgason Dolly Brazer .... Sólrún Yngvadóttir Aðrir leikendur: Flosi Ólafsson, Jón Aðils, Rúrik Haraldsson, Hösk uldur Skagfjörð, Jón Hjartarson, Július Kolbeins Guðmundur Magnússon og Eydís Eyþórsdótt- ir 20.30 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur efnir til viðræðna um spurninguna: Eru afskipti hins op inbera af atvinnulífinu of mikil? Á fundi með honum verða Bene- dikt Gröndal alþingismaður og Eyjólfur Konráð Jónsson ritstjóri 21.10 Tónleikar í Háskólabíói: Sinfóníuhljómsveit fslands Söng sveitin Fílharmónía og Fóstbræð ur flytja Alþingishátíðarkantötu eftir Pál ísólfsson í tengslum við 75 ára afmæli tónskáldsins 12. okt. s.l. Einsöng syngur Guð- mundur Jónsson. Framsögn hef ur Þorsteinn ö. Stephensen. Stjórnandi: Dr. Róbert Abraham Ottósson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Þegar skýjaborgir hrundu Skrifsloiur oklcar verða lokaðar eftir hádegi í dag 5. desember 1968 vegna jarðarfarar. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur flytur þriðja og síðasta erindi sitt um markmið í heimsstyrj- öldinni fyrri. 22.40 Gestur í útvarpssal: John °gdon frá Englandi leikur á pía nó a. Ballata eftir Alan Rawstrorne. b. Ballata nr. 4 í f-moll op. 52 eftir Chopin. c. Sónata super Carmen eftir Busoni. d. Dansasvíta eftir John Ogdon. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 6. DESEMBEB 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónieikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra- þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um mál og vog. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur. G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson les söguna „Silf- urbeltið" eftir Ariitru (6.). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Manuel og hljómsveit hans leika ruðræn fjallalög. Happy Harts banjóhljómsveitin leikur og syng ur. Werner Muller stjórnar laga- syrpu, og Cilla Black syngur. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Valdimír Asjkenazý leikur Pía- nósónötu nr. 29 í B-dúr „Hamm- erklavier"-sónötuna eftir Beet- hoven. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist a. íslenzk rímhalög fyrir fiðlu og píanó eftir Karl O. Runólfs- son. Þorvaldur Steingrimsson og Jón Nordal leika. b. Tríó fyrir flautu, óbó og fagott eftir Magnús Á. Árnason. Jane Aldersson, Peter Bassett og Sigurður Markússon leika. c. Vikivaki og Idyl eftir Svein- björn Sveinbjörnsson — og Glettur eftir Pál ísólfsson. Gísli Magnússon leikur á pían d. Fjögur sjómannalög. Anna Þórhallsdóttir syngur. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í fsrael" eftir Káre Holt, Sigurður Gunnarsson les 12 18.00 Tónlelkar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregntr. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannesson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.00 Einsöngur: Victoria de loa Angeles syngur gamla spænska söngva við undirleik Arts Mus- icæ hljómsveitarinnar í Barcelon. 20.30 Á förnum vegi í Rangárþingi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við Skúla Þórðarson for- stöðumann vistheimilisins Gunn- arsholti. 20.50 Hvað er sónata? Þorkell Sigurbjörnsson svarar spurningunni og tekur dæmi. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eft ir veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" efl ir Agötu Christie. Elías Mar les 22.40 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik mu Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottóss. Tvö verk eftir Pál ísólfsson: a. Háskólamars. b. Inngangur og Passacaglía. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. GÓÐA NÓTT DRENCJANÁTTFÖT með herrasniði í núraerum frá 4—14. /Mi, TAKMARKAÐAR BIRGÐIR. <3. öskatsson & (Zo.. **/* HEILDVERZLUN GARÐASTRÆTI 8 SÍMAR 21940 OG 21847. Um þessar mundir er að hefjast framleiðsla hérlendis á rafgeymum undir hinu heimsfræga vörumerki CHLORIDE. Hér er um að ræða samvinnu, sem tekizt hefur með rafgeymaverk- smiðjunni Pólar H/F og brezka risafyrirtækinu Chloride Electrical Storage Co. Ltd. Samband islenzkra samvinnufélaga hefur haft milligöngu um þessa samvinnu, en það hefur um árabil haft á hendi aðalumboð Chloride hérlendis. Chlotíbe RAFGEYMAR Þessi samvinna tíefur m. a. það f för með sér, að nú geta Pólar nýtt að vild allar tæknl- nýjungar Chloride, en á rannsóknarstofum þeirra vinna yfir 300 manns og auk þess opnast nú Chloride notendum alþjóðleg þjónusta Chloride fyrirtækjanna. Chloride rafgeymirínn framleiddur af Pólum H/F mun innifela allar þær tæknilegu nýjungar, sem hafa gert Chloride heimsfrægt á þessu sviði. Jafnvel enn mikilvægari er þó sú staðreynd, að ýmsir hlutar framleiðslunnar, sem of dýrt er að framleiða hérlendis vegna takmarkaðs fjölda munu fást frá Chloride á mun lægra verði vegna fjöldaframleiðslu þeirra fyrir heimsmarkaðinn. Bein afleiðing þessarar samvinnu er veruleg verðlækkun, sem er mismunandi eftir gerðum. Rétt stærð rafgeymis verður fáanleg fyrir allar tegundir bíla, báta og dráttarvóla. Einnig hafa verið gerðar ráðstafanir til framleiðslu á geymum til margvíslegra annarra nota. Pólar H/F munu framleiða 37 tegundir Chloride rafgeyma, sem panta má frá verksmiðjunni beint eða Véladeild S.Í.S. SMÁSALA: Umboösmenn um land allt. HEILDSALA: Pólar H/F, Einholti 6, Reykjavík Pósthólf 809 Símar 18401 og 15230. Véladeild S.Í.S., Armúla 3, Reykjavík — Pósthólf 180 — Sími 38900. Framleiðsla: POLAR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.