Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.12.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DES. 1908 Sfoínoð Kvenfélag Árbæjarsoknur KONUR í Árbæjarh'verfi stofm- uðu á þriðjudagskvöld Kven- félag Árbæjarsófcnar. Voru 96 konur mættar á stofnfundinn og mikil'l áihuigi á félagsstofnuriirjini. Félaigsstofnunin hefur verið nofckuð lengi á döfinni, en fyrir skömmu komst skriður á mál- ið. Fyrir hálfum ménuði var haldinn undirbúningsfundur, þar seim kosin var nefnd til að koma félagsstofnuninni í kring og var boðað til stofnfundar á þriðju- dagsfcvöld. Kosin var 7 manna stjórn: Margrét Sigríður Einars dóttir, formaður, RuWi Sigurðs- son, ritari, Dóra Þcwkelsdóttir gjaldkeri, Kristín Jóhannsdött- ir varafonmaður, Magðalena Ei- íasdóttór vararitari og Laufey íslandsmdt í körfubolta 18.jan ÍSLANDSMÓT í körfuknattleik hefst 18. janúar 1969. Þátttöku- tilkynningar sendist Körfuknatt- leikssambandi íslands, móta- nefnd íþróttamiðstöðinni Laug- ardal fyrir 12. desember 1968. Magnúsdóttiir varagjaldkeri og Sigríður Andrésdótíir meðstjórn andi. Þó þetta sé sóknarfélag, er æthimin að það vinmi að öHLuim hagsmuna- og álhugaimálum hverfisins, sagði fiormaðurinn við Mbl. En í foverfinu er mi'kið af unguim, duglegum konum. Ákveðið var að Ihafa fraimhalds- aðalfund í janúar. --------«. » » Arsenol á Wembley í GÆR fóru fram síðari undan- úrsli'taleilkir ensku deildabilkar- keppninnar. Úrslit urðu þeissi: Tottenham — Arsenal 1—1. Fyrri leikkin vann Arsenal með 1—0 og vinnur því samanlagt 2—1. Swindon — Burnley 1—2, eft- ir fraim'lengdan leik. Swindon vann fyrri leikimm með 2—1 og er samanlögð mark'atala því jöfn 3—3 og verða Mðin að leika að nýju. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley 3. maæz. Stjórn Kvenfélags Arbæjarsóknar. Fremri röð frá vinstri: Kristín Jóhannsdóttir, Margrét Eln- arsdóttir, Ruth Sigurðsson. Aftari röð: Laufey Magnúsdóttir, Dóra Þorkelsdóttir, Magðalena Elíasdóttir og Sigríður André sdóttir. Góður handknattleikur í fyrirrúmi t leik FH og IR, sem lauk meb sigri FH 21-18 FH getur þakkað einum manni sigur sinn yfir ÍK í gærkkvöldi, Erni Hallsteinssyni, Örn hefur ekki í annan tíma verið í eins góðu formi og nú. Hann skoraði hvert markið á fætur öðru og sýndi auk þess góðan varnarleik. Hann var maðurinn sem brást ekki þegar mikið lá við. Það leit ekki út fyrir það að leikur FH og ÍR yrði jafn, þar sem FH-ingar tóku snemma for- •ustuma og eftir 11 mín leiik stóð 5—0 fyrir þá. Á þessurn tíma voru ÍR-ingar öheppmir, og hefðu vissulega verðskuldað að skora mörk. Bftir þetta jafinaðist leikurinn nökkuð og í hiálfleik stóð 11—7 fyrir FH. Ákveðnir mættu ÍR-ingar til síðari hálfleiks og eftir 10 mín- útna leik hafði þeim tekizt að jafna og korwast yfir 14-13. Eft- ir það hélst leikurinn eins jafn og mögulegt var, allt þar til 3 mínútur voru eftir, er staðan var 18:18, en þá skoruðu FH þrjú mörk í röð, og geta þar þakkað að nokkru klaufaskap og reynslu leysi ÍR-inga, sem urðu of bráð ir í sókninni. Leikurinn í heild var mjög skemmtilegur og bæði liðin sýndu góðan handknattleik — þann bezta sem sýndur hefur verið hingað til í mótinu. Spil ið gekk hratt og örugglega fyr ir sig, og mörg skotanna voru glæsileg. Sem fyrr segir var örn Hall- steinsson bezti maður FH-liðsins og sfcoraoi oftsinnis úr mjög þröngum færum. Greinilegt er að Örn er í mjög góðri æfingu núna, og þá lætur árangurimn ekki á sér standa. Þá mætti Framarar heppnir að sigra KR 16-14 — Bofnlibib hafbi lengst at betur HEPPNIN var Framliðinu drjúg ur liðsmaSur er þeir sigruðu KR- inga í gærkvöldi með 16 mörk- um gegn 14. Lengst af höfðu KR- ingar yfir, og hefði ókunnugur átt að segja til um hvort liðanna væri íslandsmeistari og hvort botnlið í deildinni, er mér nær að halda að bent hefði verið á KR sem meistarana. Leikurinn var heldur lélegur og einkum er sorglegt að sjá mvernig vörn Fram og mark- •varzla er orðin. Skoruðu KR- nngar langfiest marka sinna með •gegnuanbroti og ekki voru öll ekot þeirra glæsileg sem höfn- «uðu í netinu. Hilmar Björnsson <lé& nú aftuT með KR, og vaT fliðinu mikill styrkur, en það ?vantaði aftur á móti Karl Jó- Wnnsson. Þá lék Ingólfur aftur með Fram og sýndi góðan leik, og er óvist hvernig farið hefði <ef hans hefði ekki notið viö. Gangur leiksina var sá, að KR- imgar spiluðu yfileiibt yfirvegað og skutu eikki nema í góðum færum. í bálfleik höfðu þeir þrjú mörk yfir 9—6. Uim miðjan síðari bálfleik tókst Fram isdð- an að jafna 10—10, og eftir það hélst leilkurinn jafn að mörkum, unz staðan var 14—14. Þá átti Hilmjar stangarskot og upp úr því fengu Framarar knöttinn og skoruðu. Lokaorðið áitti svo Gyífi Hjáknarsson er hann skoraði mjög laglega af línu. Bezbu menn KR voiru Hiimar Björnsson, Geir Friðgeirsson og Emil Karlseon markvörðUT. Beztir hj'á Fraim votu Intgólfur og Sigurður Einarsson. Mörkiin akoruðu: Fram: In.gólfur 7, Arn- ar 2, Jón Péíwrsson 2, Sigurður 2, Ingvar 1, Sigurbergur 1, Gylfi Hjálmarsson 1. KR: Hiknar 3, Árni 3, Geir 2, Sigmundur 2, Sigurður Óskarsson 2, Hal'ldór 1, GU'nnar 1. Magnús Pétursson og Bjönn Kristjánisson dæmdu leikinn sa?mílega. — st|l. til nefna Auðunn Óskarsson, Biingir Björnsson og Einar Sig- urðsson, en þeir voru allir trauistar stoðir í vörniinni. ÍR-liðið hefur verið óheppið það sem af er mnótinu, en það sýniir sikemmtilegan handknatt- leik og ieitomennirnir kunina all- ir mikið fyrir sér. Vilhjáhnur og Asgeir voru beztu menn liðs- ins, en einnig átti hinn örfhendi Agúst góðan leik, og skoraði skemmtileg mörk úr hornunum. Þar er á ferðinni ma'ður sem laindsliðið okkar má ekki vera án. Dómarar voru Reynir Ölafsson og Sveinn Kristjánsson og dæmdu iþeir undantekningarlítið vel. Mörkin skoruðu: FH: Örn 8, Geir 4, Auðunn 3, Birgir 3, Páll 2. ÍR: Vilhjáimur 9, Ágúst 3, Ás- geir 2. Þórarintn 2. Stúdentar fara á Norðurlandamót Hrabmót í kvöld til NORÖURLANDAMÓT háskóla á Norðurlöndum í körfuknattleik verður í fyrsta sinn haldið í Öre- bro í Sviþjóð 13., 14. og 15. des- embær. Háskóli íslands hefur á- kveðið að senda lið til mótsins. Verður þar væntanlega við ramm an reip að draga, því frá hverju Norðurlandanna kemur eitt lið, þannig að úrvalslið háskóla frá hverju hinna Norðurlandanna kemur til mótsins. Lið íslands verðux þannig skipað: Bingir Jakobsson stud. med. Í.R. Stefán Þórairinss. stud. med. Í.S. Jóhann Andersen stud oecon. — Bjarni G. Sveinss. stud. oecon. — Steinn Sveinsson stud. oecon. — Steindór Guninarss. stud. jur — Steindór Gunriiarss. stud. jur. — Jónas Haraldsson stud. jur. — Birkir Þorkelsson stud. phii. — Hjörtur Hansson stud. polyt. K.R. ab efla fararsjób Hraðmót í kvöld. Ti'i að afla farareyris etfinir IS til hraðmóts í körfuknattleik í ÍJþróttaihöilinini í Laugaindag í kvöld, fimmtudag, ki. 8.15. Leifctómi verður 2x15 min. og keppa þar KR, ÍR, Armann, KFR og lið Háskólains. Leikhlé verða engin, þannig að engar tafir veröa, en 5 mín. milli hálfieikja og sama milli leikja. I^iikirnir verða þessiir: 1. leikur Hí — KFR. 2. leikur KR — Armanin. 3. leikur ÍR — sigurvegiari úr 1. leik. 4. leikur sigurvegara úr 2. og 3. leik. Væntanlega muinu margir verða til þess að stuðla að því með því að koma á mótið að létta stúdentum förina, og efla með íþví íþróttalífið innan Háskólans, sem aldrei hefur þótt of mikið. Hunt jafnaði markametið 233 mörk Liverpool hefur góba forystu í deildinni LIVERPOOL hefur nú tveggja stiga forskot í 1. deild eftir leik- ina í Englandi s.l. laugardag, Liverpool sigraði Nottingham Forest með einu marki skorað af landsliðsinnherjanum Roger Hunt. Með þessu marki hefur Hunt jafnaði félagsmetið 233 mörk en þessum markafjöida náði Gordon Hodson á 4. áratug þessarar aldar. Það má því telja víst að Hunt slái þetta met ein- hvern næstu daga. Það var þó hitt Liverpooi-fé- lagið, nefnilega Eventon, sem valkti mesba íaiíihyigli. Everton skor aði sjö mörk gegn Leicester City. Joe Royie, hinn 19 ára miðiherji skoraði hat-trick, eða þrjú mörk. Hin fjögur mörlkin skoruðu þeir Alain Ball, Gerald Œíumpihreys, John Hun.it og Jimmy Husband (vít.). Þetta var saffiniarlega svartur dagur fyrir LeiceBter því nokkruim k'lulkkustundutm éður en leiikiurinn hófst Iraifði fram- kvæmdaistjórinin, Ma'tit Gillfties, lagt fram uppsaignarbréf ásamt aða'lþj'álfiara félagsins, Bert John son, sem einnig sagði upp. MiCk O'Grady skoraði fyrir Leeds er aðeimj 5 min. voru til iejikslöka á Sitasmford Bridge í leilknusm gegn Chelsea, eoi tveim- ur minútum síðar j'atfnaði Peter Osgood eftir snjaiMa hiæflisend- ingu frá Tormny Baildwim. Arsena'l siigraði i Burnlley. Jiimmy Robertson sikoraði eina mark leilksins rneð lágu skoti af 15 metra færi á 32. mím. Liverpool heifur rai 32 stig, Everton ag Leedls 30 og Arsenal 27. Keppnin er nú háilfnuð. f annari deild töpuðu 1jvö efBtu liðin; MiHwal'l í Portsimouitih 0-3 og Crystal Pailace á heimaveflli fyrir Derby Couanty 1-2. Derby hefur nú teikið foryistu í 2. deiild rmeð 27 stig, Milrwadll og Crystal Pailace haifa 26 hvort, Middles- bro og Clharttan 25 hivort og Huddersfield og Cardiff 24 hvort. í Slkotlamdi hefur Celtic hreina forysitu eftir 13 uimferðir rneð 22 stig. I öðru sæti er Duindee Unitied með 20, en St. Mirren og Duniferm'liine ihaifa 18 hvort. Ranigers eru í 6. siæti með 16 stig og miáttu þaikka fyrir að sleppa með jaifnitefli heima á Ibrox gegn Airdrie, 1-1! Úrslit leikja í ensku deilda- keppninni tstL teugardaig urðu þessi: 1. deild: Bunnley — ¦ Arsenall 0-1 Ohelsea — Leeds 1-1 Coventry - — Ipswich 0-2 Everton — Leicester 7-1 Mamch. U. — Wolverhampton 2-0 Newoastle — Soutíhaim.pton 4-1 Nottiingbam F. — Liverpool 0-1 SheffieHd W. — Stoike 2-1 ToHenham — Q.P.R, frestað West Brom — Sunderlliand 3-0 West Ham — Mamchestter C. 2-1 2. deild: Birminglham — HuU 5-2 Bury — Aston Vilfla 3-2 Cardiff — Sheffileld U. 4-1 Oarlisle — Bristol City 3-0 Charftom — FutHham 5-3 Crystail P. — Denby Coumty 1-2 H'uddersfield — Oxford 2-1 Middteibro — Biackburn 2-0 Norwich — Blatíkpood 0-1 Portemouth — Millwaia 3-0 Preston — Boliton 1-4 2, deild: Middilesbro vann Bristol City í fyrrakvöld með 4 mörkum gegn 1. Með þeissu Ihefur Middles bro náð öðru sæti í 2. deild á eft- ir Derby County, sem ar efst með 27 stig. Lundúnatfélögin Millwall og Crystal Palace hafa hims vegar 26 stig hvort.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.