Morgunblaðið - 05.12.1968, Page 30

Morgunblaðið - 05.12.1968, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DES. lfl©8 Stoinoð Kvenfélog Árbæjnrsóknnr KONUR í Árbæjarírverfi stofn- uðu á þriðjudagskvöld Kven- félag Árbæj arsóknar. Voru 96 lconur mættar á stotfnfundinn og miikill áhuigi á félagsstofnuninmi. Félaigsstofnunin hefur verið nofckuð lengi á döfinni, en fyrir skömmu komst skriður á mál- ið. Fyrir hálfum mánuði var haldinn undirbúningsfunduír, þar seim kosin var nefnd til að koma félagsstofnuninni í kring og var boðað til stofnfundar á þiriðju- dagsfcvöld. Kosin var 7 manna stjórn: Margrét Sigríður Einars dóttir, formaður, Rutfh Sigurðs- son, ritari, Dora Þorkelsdóttir gjaldkeri, Kristín Jóhannsdótt- ir varafotimaður, Magðalena El- íasdóttir vararitari og Laufey íslandsmót í körfubolta 18.jan ÍSLANDSMÓT í körfuknattleik hefst 18. janúar 1969. Þátttöku- tilkynningar sendist Körfuknatt- leikssambandi íslands, móta- nefnd Iþróttamiðstöðinni Laug- ardal fyrir 12. desember 1968. Magnúsdóttir varagjaldkeri og Sigríður Andrésdóttir meðstjórn andi. Þó þetta sé sóknarfélag, er ætlunin að það vinm'i að ölluim hagsmuna- og álhugamálum hverfisims, sagði fiormaðurinn við MbL En í hiverfinu er mi'kið af ungum, duglegum konum. Átoveðið var að Ihafa fraimhalds- aðalfund í janúar. Arsenul ú Wentbley í GÆR fóru fram síðari undan- úrslitaleifcir ensku deildaibilkar- keppninmar. Úrslit urðu þeissi: Tottenham — Arsenal 1—1. Fyrri leikkin vann Arsenal með 1— 0 og vinnur því samanlagt 2— 1. Swiindon — Burnley 1—2, eft- ir framlengdan leilk. Swindon vann fyrri leikinm með 2—1 og er samanlögð markatala því jöfn 3—3 og verða liðin að leifca að nýju. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley 3. miarz. Stjóm Kvenfélags Árbæjarsóknar. Fremri röð frá vinstri: Kristín Jóhannsdóttir, Margrét Eln- arsdóttir, Ruth Sigurðsson. Aftari röð: Laufey Magnúsdóttir, Dóra Þorkelsdóttjr, Magðalena Elíasdóttir og Sigriður André sdóttir. Góður handknattleikur í fyrirrúmi í leik FH og ÍR, sem lauk með sigri FH 21-18 FH getur þakkað cinum manni sigur sinn yfir ÍR í gærkkvöldi, Erni Hallsteinssyni, Öm hefur ekki í annan tíma verið í eins góðu formi og nú. Hann skoraði hvert markið á fætur öðra og sýndi auk þess góðan varnarleik. Hann var maðurinn sem brást ekki þegar mikið lá við. Það leit ekki út fyrir það að leikur FH og ÍR yrði jafn, þar seim FH-ingar tóku snemma for- ustuna og eftir 11 mín leiik stóð 5—0 fyrir þá. Á þessum tíma voru ÍR-ingar óheppnir, og hefðu vissulega verðskuldað að ðkora mörk. Bftir þetta jafnaðist leikurinn nokfcuð og í hálíleik stóð 11—7 fyrir FH. Ákveðnir mættu ÍR-ingar til síðari hálfleiks og eftir 10 mín- útna leik hafði þeim tekizt að jafna og komast yfir 14-13. Eft- ir það hélst leikurinn eins jafn og mögulegt var, allt þar til 3 mínútur voru eftir, er staðan var 18:18, en þá skoruðu FH þrjú mörk í röð, og geta þar þakkað að nokkru klaufaskap og reynslu leysi ÍR-inga, sem urðu of bráð ir í sókninni. Leikurinn í heild var mjög skemmtilegur og bæði liðin sýndu góðan handknattleik — þann bezta sem sýndur hefur verið hingað til í mótinu. Spil ið gekk hratt og örugglega fyr ir sig, og mörg skotanna voru glæsileg. Sem fyrr segir var örn Hall- steinsson bezti maður FH-liðsins og skoraði oftsinnis úr mjö.g þröngum færum. Greinilegt er að Öm er í mjög góðri æfingu núna, og þá lætur árangurinn ekki á sór standa. Þá mætti til nefna Auðunn Óskarsson, Bingir Björnsson og Einar Sig- urðsson, en þeir voru allir traustar stoðir í vörniinni. ÍR-liðið hefur verið óheppið það sem af er mótinu, en það sýnir skemmtiilegan handknatt- leik og leikmennirnir kunna all- ir mikið fyriir sér. Viihjálmur og Ásgeir voru beztu menn liðs- ins, en einnig átti hinn örflhendi Ágúst góðan leik, og sfcoraði skemmtileg mörk úr hornunum. Þar er á ferðinni ma'ður sem landsliðið okkar má efcki vera án. Dómarar voru Reynir Ólafsson og Sveinn Kristjánsson og dæmdu iþeir undantekningarlitið vel. Mörkin skoruðu: FH: Örn 8, Geir 4, Auðunn 3, Birgir 3, Páll 2. ÍR: Vilhjálmur 9, Ágúst 3, Ás- geir 2. Þórarinn 2. Stúdentar fara á Norðurlandamót Hraðmót í kvöld til að efla fararsjóð NORÐURLANDAMÓT háskóla á Norðurlöndum í körfuknattleik verður í fyrsta sinn haldið í Öre- bro í Svíþjóð 13., 14. og 15. des- embær. Háskóli Islands hefur á- kveðið að senda lið til mótsins. Verður þar væntanlega við ramm an reip að draga, því frá hverju Norðurlandanna kemur eitt lið, þannig að úrvalslið háskóla frá hverju hinna Norðurlandanna kemur til mótsins. Lið íslands verður þannig skipað: Birgir Jakobsson stud. med. Í.R. Stefán Þórarinss. stud. med. I.S. Jóhann Andersen stud oecon. — Bjami G. Sveinss. stud. oecon. — Steimn Sveimsson stud. oecon. — Steindór Gunnarss. stud. jur — Steindór Gunnarsis. stud. jur. — Jónas Haraldsson stud. jur. — Birkir Þorkelsson stud. phil. — Hjörtur Hansson stud. polyt. K.R. Hraðmót í kvöld. Ti'l að afla farareyris eifnir ÍS til hraðmóts í körfukinattleik í íþróttaihöllinni í Laugandag í kvöld, fimmtudag, kl. 8.15. Leilktími verður 2x15 mín. og keppa þar KR, ÍR, Ármann, KFR og lið Háskólans. Leikhlé verða engin, þanmig að engaæ tafir vedða, en 5 mín. milli hálfleikja og samna miili leikja. Leifcimir verða þessir: 1. leikur Hí — KFR. 2. leikur KR — Ármann. 3. leikur ÍR — sigurvegari úr 1. leik. 4. leikur sigurvegara úr 2. og 3. lei'k. Væntanlega munu margir verða til þess að stuðla að því með þvi að koma á mótið að létta stúdentum förina, og efla með því íþróttalífið innan Háskólans, sem aldrei hefur þótt of mikið. Framarar heppnir aö sigra KR 16-14 — Botnliðið hafði lengst af betur HEPPNIN var Framliðinu drjúg nr liðsmaður er þeir sigruðu KR- inga í gærkvöldi með 16 mörk- nm gegn 14. Lengst af höfðu KR- ingar yfir, og hefði ókunnugur átt að segja til um hvort liðanna væri íslandsmeistari og hvort botnlið í deildinni, er mér nær að halda að bent hefði verið á KR sem meistarana. Leikurinn var heldur lélegur og einkum er sorglegt að sjá Ihvernig vörn Fram og mark- 'varzla er orðin. Skoruðu KR- •ingar langflest marka sinna með 'gegnumbroti og ekki voru öll iskot þeirra glæsileg sem höfn- •uðu í netinu. Hilmar Björnsson 'lék nú aftur með KR, og var iiðinu mikill styrkur, en það tvantaði aftur á móti Karl Jó- Wnnsson. Þá lék Ingólfur aftur >með Fram og sýndi góðan leik, og er óvíst hvernig farið hefði ef hans hefði ekki notið við. Gangur leiksins var sá, að KR- imgar spiluðu yfileiitt yfirvegað L og skutu ekki nema í góðum færum. I hálfleik höfðu þeir þrjú mörk yfir 9—6. Ulm miðjan síðari bálfleik tókst Fram isáð- an að jafna 10—10, og eftir það hélst leifcurinn jafn að mörkum, unz staðan var 14—14. Þá átti Hilmar stangarskot og upp úr því fengu Framarar knöttinn og skoruðu. Lokaorðið áitti svo Gytfi Hjáknarsson er hann skoraði mjög laglega af línu. Beztu menn KR voru Hilmar Björnsson, Geir Friðgeirsson og Emil Karlsson marbvörður. Beztir 'hjá Fraan vom Ingólfur og Sigurður Einarsson. Mörfcin akoruðu: Fram: Ingólfur 7, Arn- ar 2, Jón Pétursson 2, Sigurður 2, Ingvar 1, Sjgurbergur 1, Gylfi Hjálmarsson 1. KR: Hilmar 3, Árni 3, Geir 2, Sigmundur 2, Sigurður Óskarsson 2, Hal'ldór 1, Gunnar 1. Magnús Pétursson og Bjöm Kristjánsson dæmdu leikinn sæmtlega. — stjl. Hunt jafnaði markametið 233 mörk Liverpool hefur góða forystu í deildinni LIVERPOÖL hefur nú tveggja stiga forskot í 1. deild eftir leik- ina í Englandi s.l. laugardag, Liverpool sigraði Nottingham Forest með einu marki skorað af landsliðsinnherjanum Roger Hunt. Með þessu marki hefur Hunt jafnaði félagsmetið 233 mörk en þessum markafjölda náði Gordon Hodson á 4. áratug þessarar aldar. Það má því telja víst að Hunt slái þetta met ein- hvem næstu daga. Það var þó hitt Liverpool-fé- la.gið, nefnflega Eventon, sem vafcti meaba -altihyigli. Eventom s-kor aði sjö mörk geg-n Leicester City. Joe Roýle, hinn 19 ára miðherji skoraði hat-trick, eða þrjú mörk. Hin fjögur mörlkin skoruðu þeir A-l'am Bal-1, Geraild Humphreys, Jóhn Hurjt og Jimmy Husbaud (vít.). Þetta var samnarlega svartur daigur fyrir Leices'tier því nokkrum kluikkustundum éð'ur en leiikiurmn -hófst ih'aifði fram- kvæmdaistjórinm, Ma'bt Gilllliies, la-gt fram uppsaigna-rbréf ásaimt aða'lþjálfiara félagsins, Bert Johm son, se-m einnig sagði upp. Miók 0‘Grady skoraði fyrir Leeds er aðeine 5 mim. voru til leikslöka á Stamford Bridge í leilknuim -gegn Chelsea, en tveim- ur mínú-tum síðar jafn-aði Peter Osgood eftir snjailfila hiætsemd- ingu frá Tommy Baltíwim. Arsenal siig-raði í Burnley. Jiimmy Robertson skoraði eima m-ark leilksims með légu skoti atf 15 metra færi á 32. mírn. Liverpool heif-ur miú 32 sti-g, Everton og Leedls 30 og Arsen-al 27. Keppnin er -nú hiáilflnuð. í ammari deil-d töpuðu tvö efötu liðin; Millwall í Portsimouith 0-3 og Crystal Pailace á heimaveflli fyrir Derby Couinty 1-2. Derby hefur nú tekið foryistu í 2. deiild með 27 sti'g, Mi-llwaill og Crystal Pailace haifa 26 h-vort, Middies- bro og Oharflton 25 hivort og H-uddiersfield og Ca-rditff 24 hvort. I Sfcotlamdi hefur Oeltic hreina forystu eftir 13 uimtferðir með 22 stig. í öðru sæti er Duindee Uni'ted með 20, en St. Mirrem og Dumfe-rmline ihatfa 18 hvort. Rangers eru í 6. sæti með 16 stig og máttu þaikka tfyrir að sleppa með jatfmtietfli heima á Ibrox gagm Airdrie, 1-1! Úrslit leikja í emsku deilda- keppninmi eíL laugardaig urðu þessi: 1. deild: Burnley — Arsemal 0-1 Ohe-lsea — Leeds 1-1 Coventry — Ipswich 0-2 Everton — Leicester 7-1 Mamch. U. — Wolverhampton 2-0 Newcastle — Southamptom 4-1 Nottimgham F. — Liverpool 0-1 Sheffiéld W. — Stfoke 2-1 Totitenh-am — Q.P.R. frestað West Brom — Sunderfliamd 3-0 West Ham — Mamchester C. 2-1 2. deild: Birmin-gham — H-uQl 5-2 Bury — Aston VilQa 3-2 Cairdiff — Sheffileld U. 4-1 Oarlisle — Bristol Ci-ty 3-0 Charl'tom — Fufllham 5-3 Crystail P. — Derby Coumty 1-2 H'uddersfield — Oxford 2-1 Middleiibro — Blackbum 2-0 Norwich — Blacfcpool 0-1 Portsmouth — Mill'wall 3-0 Preston — Bóiton 1-4 2, deild: Middlesíbro vann Bristol Cdty í fyrrakvöld með 4 mörkum gegn 1. Með þessu hefur Middiles bro náð öðru sæti í 2. dei'ld á eft- ir Derby County, sem er etfst með 27 stig. Lundúnatfélögin Miilwall og Crystal Palace hafa hims vegar 26 stig hvort.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.