Morgunblaðið - 07.12.1968, Side 3

Morgunblaðið - 07.12.1968, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DES. 1968 3 - - í ,g§g 1 \ .. WHÍS W. ' 'h .y’ ;-"*i .... Deilan um samningaborðið: Tillögur Bandaríkjamanna og Norður-Víetnama og miðlunartil- lögur. Fulltrúar Hanoi-stjórnarinnar sögðu í gær, að viðræðurnar gætu ekki hafizt fyrr en fundið hefði verið borð, sem hægt væri að sitja við. Ferhyrnt samningaborð e&a aflangt? Alvarlegt ágreiningsefni i Parisarviðræðunum París, 6. des. — NTB-AP BANDARÍSKIR talsmenn í Paris gera enn ráð fyrir að hinar nýju viðræður um frið í Víetnam geti hafizt í næstu viku, þrátt fyrir ágreining um formsatriði, sem risið hefur á undanfömum vikum. Það sem nú veldur mestum ágreiningi er lögun samningaborðsins, því að báðir aðilar telja mikla þýðingu í því fólgna hvemig borðið verður í laginu. Norður-Víetnamar hafa ilagt til að setið verði við ferhymt bor’ð með jafnlöngum hliðum. Þar með telja þeir að viður- kennt verði, að aðilarnir að samningaviðræðunuon séu fjór ir. Bandaxíkjamenn em sagðiir hafia lagt til að setið verði við tvö aðiskilin löng borð, sem verði hvort andspænis öðru. Það kemur heim við þá af- stöðu Bandaríkjamanna oig Suður-Víetnama, að aðilarnir séu tveir. Hanoi-sitjómin hefur vísað á bug tillögu Bandaríikjamanna um að setið verði við borð með tveimur löngum hliðum og tveimur stuttum, þar sem það feli í sér, að fulltrúum sé gert misihátt uridir hötfði. Fulltrúar hennar segja, að viðræðumar geti ekki hafizt fyrr en fundið hafi verið borð til að sitja við. Þrátt fyrir þrefið um lögun samningaborðsins hefur sam- komulag náðst um sex eða sjö formsatriði, og mikilvægast er talið að fallizt hefur verið á áð ræðumenn á fyrsta fund- inurn verði fjórir. Það felur í sér viðurkenningu á því, að isamningsaðilar séu fjórir. Basor Kvenlélags Hallgrímskirkju I DAG, laugardag 7. des., h'eldur kvenfélag Hallgrímskirlkju hinn árlega basar sinn í safnaðar- 'heimili kirkjunnar. Verður þar á boðstólnum margt eigulegra muna, sem seldir verða með hóf- legu verði. Verður því hægt að gera góð kaup fyrir þá, sem þangað sstekja. Kvenfélagskonurn ar hafa unnið mjög fórnfúst og gott starf fyrir kirkju sína á liðn um árum og aflað henni mikils fjár og margra muna. Á þessu ári afhentu þær í byggingarsjóð kr. 200 þús., sem er vissulega stór uppihæð hjá ekki fjölmenn- ara félagi. Þá hafa þær fest kaup á píanó fyrir safnaðarheimilið, sem brátt mun kioma þangað. Áður hafa kvenfélags'konurnar gefið borð og stóla í aðalsal safnaðarheimilisins. Margt fleira mætti nefna. Það er óhætt að segja að þessar konur hafa verið óþreytandi að starfa fyrir kirkju- sína. Fyrir það skal þakkað og þess minnzt, s’em vel er gert. Með áhuga sínum hafa þær sýnt fordæmi, sem fleiri mættu fylgja, þ.e. hjálpað til við byggimgu veg- legrar þjóðarkirkju, og að hún megi rísa sem fyrst. Styrkjum gott málefni með því að fjölmenna í safnaðarheim- ilið og kaupa munina, sem allir eru á „gamla verðinu“. (Gengið inn um norðurdyr). Ragnar Fjalar Lárusson. Oskar AÖalsfeinn - „Ur dagbók vitavarðar‘ //' t 44 'ÓSKAR Aðalsteinn, rithöfundur og vitavörður á Horn'bjargsvita, sem fréttamenn Mbl. hringja oft í til að fá fréttir um hafís og annað það sem gerist á norð- vestasta odda íslands, sendir nú frá sér bók „Úr dagbó'k vita- varðar“. Hefst hún á tilvitnun vísu eftir H. H., sem hljóðar svo: Bf greina ég skal þér efnum vöndum, eyðiplássið allt á Strönd um: ólíkt er það Suðurlöndum. Og síðan byrjar höfundur Að- faraorð: Hvert er erindi mitt norður á Strandir? Þetta er eng- in skemmti- eða forvitnisferð. Ég er ekki túristi. Ég fer norður til að gerast vitavörður Horn- bjargsvita. Óskar Aðalsteinn hefur verið vitavörður við tvo afskekktustu vita landsins, Hornbjargsvita og Galtarvita í tvo áratugi. Sam- tímis hefur hann skrifað 14 bæk- ur. Úr dagbók vitavarðar geymir allmarga þætti, er orðið hafa til í hléum milli stærri viðfangs- efna höfundarins. Hann þekkir útnesjaheiminn betur en flestir aðrir, töfra hans, ógn og hrika- leik. Og hann leiðir lesendur inn í nýjan heim sinna norðlægu heimkynna. Bókin er gefin út hjá Iðunni og prentuð í Prentsmiðjunni Odda, BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Óskar Aðalsteinn. NEW YORK: Blöð gegn hugsanlegri skipan Cabot Lodge— — / embætti aðalsamningamanns New York 6. des. AP. TVÖ BANDARÍSK stórblöð fjalla í dag í ritstjórnargreinum um þá tilgátu, sem hefur verið sett fram, um að Richard Nixon hafi í hyggju að skipa Henry Cabot Lodge aðalsamningamann Bandaríkjanna á Parísarviðræð- unum, eftir að Nixon tekur við embætti Blaðið New York Tim- es segist efast um, að Lodge sé rétti maðurinn til að takast þann starfa á hendur. Bollaleggingar um að Lodge verði skipaður eft irmaður Harrimanns, segir blað- ið, að veki upp ýmsar alvarleg- ar spurningar. Ein er sú, að Lodge hefur upp á síðkastið látið í Ijós efa um að styrjöldin verði til lykta leidd, nema kommúnistar bíði stjórnmálalegan ósigur. Þessi af staða geti leitt til ýmiss konar erfiðleika. Blaðið segir að Nix- on sé því greinilega fylgjandi að skjótur árangur náist, og hann hafi beitt áhrifum sínum til að fá Saigon stjórnina til að taka þátt í viðræðunum. Ekki sé vafi á því, að Lodge muni fara eftir fyrirmælum Nixons, en reynslan hafi sýnt að árangur í París sé ólíklegur nema forystumaður samninganefndar Bandaríkja- manna sé fús til að reyna nýj- ar leiðir og sýni jákvæðan sam- starfsvilja. Blaðið New York Post tekur þó enn dýpra í árinni og segir, að sú hugmynd, að Lodge taki við sæti Harrimans veki ugg með mönnum. Hann hafi sem Framhald á bls 31. ÞORSTEXNN JÓSEPSSON ÖAÚA <M< .VLNKIAMÁ.TJt SIMM* ■ BUMHunm rHUnt IV HMLSIRI *t M HM MO»1 MIIM IANDIÐ ÞITT ANNAÐ BINDI eftlr STEINDÓR STEINDÓRSSON, skólameistara. Prýdd myndum Páls Jónssonar og Þorsteins Jósepssonar. Steindór Steindórsson frá Hlöðum er löngu þjóðkunnur fyrir ritstörf, skóla- störf og vísindarannsóknir. Hann hef- ur um áratugaskeið ferðast um byggð- ir og óbyggðir til gróðurrannsókna og lagt grundvöilinn að þekkingu manna á háiendisgróðri íslands. f LANDIÐ ÞITT lýsir Steindór um 700 stöðum og óbyggðasvæðum, en auk þess fylgir bókinni staðanafnaskrá yfir bæði bindin; sú mesta sem prent- uð hefur verið á íslenzku. Bók Stein- dórs er nauðsynlegt framhald fyrra bindis og staðanafnaskráin auðveídar notkun beggja binda. Bókin er ávöxt- ur áralangra kynna höfundar af há- lendi íslands og mikill fengur hverjum þeim, sem leggur rækt við þjóðlegan fróðleik og lætur sér annt um landið sitt. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúnl 21, sími 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar) STAKSUlWlt Ölíku saman að jafna 1 umræðum manna á meðal og á opinberum vettvangi á undan- förnum árum hefur gætt ríkrar tilhneigingar til þess að leggjs*v að jöfnu þær tvær viðskipta- heildir, sem myndast hafa £ Evrópu á undanförnum árum, EBE og EFTA. Hér er þó ólíktt saman að jafna. Efnahagsbanda- lag Evrópu, sem hefur aðsetur i „höfuðborg“ Evrópu, Brussel, hefur starfandi á sánum vegum um 6000 manns en í aðalskrif- stofum EFTA í Genf starfa hins vegar jnnan við 100 manns. Túlk- arnir, sem starfa í skrifstofum. EBE eru fleiri en allt starfsliíE EFTA, eða um 150. Þessi miklg munur á starfsliði þessaraí tveggja viðskiptaheilda undir- strikar þann grundvalla rm un, sem eor á starfsháttum þeirra, Aðalskrifstofur EBE hafa mikil sjálfstæð völd til þess að taka, ákvarðanir í ýmsum efnum ert «* skrifstofur EFTA £ Genf ertt nánast eingöngu framkjvæmdar- aðili fyrir EFTA-þjóðirnar ert fulltrúar þeirra taka í samein- ingu aUar ákvarðanir á vikuleg- um fundum og að jafnaði þarf samþykki allra aðildarþjóðanna’ til þess að ákvörðun verði tekin, Þessi samtök eru einnig að ýmstt öðru leyti mjög ólík að upp- byggingu en ofangreindar stað- reyndir undirstrika þó grund- vallarmuninn, sem á þeim er, Því fer þess vegna f jarri að þátt- taka í EFTA hafi í för með sér, að aðUdarríki gangist undir á- kvörðunarvald voldugrar stofn- unar á einn eða annan hátt, Þvert á móti hefur hvert aðUd- arríki það fullkomlega í hendl sér að stöðva framgang mála eða hafa þau áhrif, sem fullnægjandl teljast að þess dómi. Kjúklingastríðið í Sviss x Þótt mikið hafi áunnizt við það að V-Evrópa er nú orðin að meginefni til tvö viðskiptasvæðl er enginn efi á þvi að skipting Evrópu í slík svæði hefur oft hinar furðulegustu afleiðingar. Stríð Efnahagsbandalagsland- anna um kjúklingamarkaðinn í Sviss er glöggt dæmi um þetta. Bandaríkjamenn höfðu lengi selt verulegt magn kjúklinga tU Sviss og það höfðu Danir einnig gert. Þá brá svo við að Efnahags- bandalagið komst að niðurstöðu um sameiginlega stefnu í land- búnaðarmálum, sem m. a. hafði það í för með sér að útflutningur á umframframleiðslu landbúnað- arvara var greiddur mjög mikið niður. Á örstuttum tíma tókst EBE-löndunum í krafti uppbót- - anna að ná undir sig kjúklinga- markaðnum í Sviss. Þegar Bandarikjamenn sáu hvað var að gerast ákváðu þeir að greiða líka uppbætur vegna útflutnings kjúklinga til Sviss með þeim ár- angri, að þeir eru nú óðum að ná markaðnum til sín á ný. Danir eru hins vegar milli tveggja elda og leita aðstoðar hjá samstarfsaðilum sinum f EFTA. Þetta dæmi sýnir glögg- lega að starf viðskiptasvæðanna leiðir stundum út í öfgar, þótt neytendur i Sviss njóti auðvitað góðs af. Fyrir okkur fslendinga, sem fiskveiðiþjóð hlýtur það hins vegar að vera nokkuð áhyggju- , efni, að kjúklingaframleiðslan í heiminum vex mjög ört og þessi matvara verður æ harfflari keppi- nautur fisksins, sem ódýr mat- vara. Sums staðar í Þýzkalandi munu t. d. kjúklingar veria ódýr- ari matur en fislkur og það segir sína sögu að einn stærsti út- | gerðarhringur Bretlands er að draga saman segiin í fiskveiðum j og fiskvinnslu en leggur þess í . stað meffináherzlu á framleiðsln j VúíVlinfa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.