Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DBS. 1968 7 Kynnum íslenzku nlurðir erlendis Þess var getið í Morgunblaðinu um miðjan nóvember, að komnar væru á markaðinn hentugar jóla- gjafir til vina erlendis, sem Lions klúbburinn Baldur stæði að. Voru þetta mjög smekklegir gjafaöskj- ur, sem höfðu inni að halda niður suðudósir með íslenzkum sjávar- afurðum. Með því að senda slíkar öskjur til útlanda slægju menri tvær flug- ur í einu höggi: að gefa góða og gagnlega gjöf og í annan stað að stuðla að mikilli kynningu á ís- lenzkum sjávarafurðum, og hvers þörfnust við íslendingar frekar í dag? Verð öskjunnar, sem tilbúin Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 5. þ.m. frá Hull til Rvíkur. Jökul- fell er í Reykjavík Dísarfell fór í gær frá Svendborg til Húsavíkur Litlafell fer í kvöld frá Akureyri til Rvíkur. Helgafell er í Rotter- dam, fer þaðan 10 þ.m. til Hull og Rvíkur. Stapafell fór 4. þ.m. frá Raufarhöfn til Rotterdam. Mæli fell fór 4. þ.m. frá Antwerpen til Gandia. Fiskö fór í gær frá Rott- erdam til Blönduóss. Knud Sif fór frá Rvík í gær til St. Isabel. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fór frá Fuhr í gær til Gautaborgar, Khafnar, Kristian sand, Færeyjar og Rvíkur. Brúar- foss fer frá Gloucester í dag til Cambridge Norfolk, New York og Rvíkur. Dettifoss fór frá Odense 4. 12. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Gdynia í gær til Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvík kl. 18.00 í dag til Thorshavn og Khafnar. Lagarfoss fór frá New York 29. 11. til Rvíkur. er til sendingar, er 225 krónur. Með því, að síðustu ferðir til útlanda fara nú í hönd, þykir rétt að minna á nýjan leik á þessar öskjur. öskjurnar fást í Vörumark aðnum, Ármúla 1, og þar er auð- velt að finna þær, því að stórt Lionsmerki er hengt upp nærri þeim. Semsagt: Það eru síðustu forvöð fyrir fólk að kaupa öskjur þessar. Þrennt vinnst með því í einu: 1. Gefa góða og gagnlega gjöf. 2. Stuðla að kynningu íslenzkra afurða erlendis. 3. Styrkja Lionsklúbbinn Baldur í líknarstarfi sínu. Mánafoss fór frá Hull í gær til London og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hull í gær til London og Rvíkur Reykjafoss fór frá Vestmannaeyj um 3. 12. til Hamborgar, Rotterdam Antwerpen og Rvikur. Selfoss fór frá Gloucester í gær til Cambridge Norfolk, New York og Rvíkur. Skógafoss kom til Hafnarfjarðar í gær frá Rotterdam. Tungufoss fór frá Thorshavn í gær til Rvíkur. Askja fór frá Húsavík 5. 12 til Hull, London, Leith og Rvíkur. Hofsjökull fór frá Akureyri í gær til Murmansk. Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá Rvík kl. 15.00 á mánudag vestur um land til ísafjarðar. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 á mánudags- kvöld til Vestmannaeyja. Herðu- breið er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Árvakur fer frá Rvík á mánudaginn vestur um land til Akureyrar. Hafskip hf.: Langá fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísa- fjarðar. Laxá fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Rangá er í Gandia. Selá fer væntanlega frá Hull í dag til íslands. LOFTLEIðlR HF.: Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 0900. Fer til Óslóar, Gauta borgar og Khafnar kl. 1000. Er væntanlegur til baka frá Khöfn, Gautaborg og Ósló kl. 0015. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kL 0215. Fer til New York kl. 0315. í dag þann 7. des. verða gefin saman í hjónaband í Háskólakap- ellunni af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni ungfrú Jónína Lára Einars dóttir, Ránargötu 3 og Guðmundur örn Ragnarsson Ljósvallagötu 32. í dag laugardaginn 7. des. verða gefin saman í hjnóaband í Dóm- kirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Gunnhild Ólafsdóttir, Langa gerði 52 og Finnbogi Kristjánsson, Hvassaleiti 47, bæði starfsfólk hjá Lqftleiðum hf. R. í dag verða gefin saman í rjóna band í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Ásta Sigurð- ardóttir, Stigahlíð 36 og Grétar Pálsson, Meðalholti 10 og ennfrem ur ungfrú Þórdís Pálsdóttir, Með- alholti 10 og Erlendur Ragnarsson, Smánatúni 44, Keflavik. í dag verða gefin saman I hjóna band í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni unfgrú Þor- björg Kristjánsdóttir, verzlunarmær Laugalæk 11 og Sigurður Árnason hljóðfæraleikari, Langholtsvegi 149 Heimili ungu hjónanna verður að Laugarnesvegi 76 í dag verða gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Ragnhild- ur Þorleifsdóttir, Fossgerði Beru- fjarðarströnd og Jón Hannibalsson frá Hanhóli Bolungarvík. Söngsamkoma verður haldin í Fíladelfíu, Hátúni 2, í kvöld — laug- ardag kl. 8.30. — Kór syngur og hljómsveit leikur undir stjóm Ama Arinbjamarsonar. Undirleik annast Daníel Jónasson. Ein- söngvarar: Hanna Bjaraadótir og Hafliði Guðjónsson. Avallt þegar söfnuðurinn hefur haldið svona söngsamkomur hefur verið tekin fórn til styrktar orgelsjóði safnaðarins. Svo verður einnig nú. Allir era velkomnir meðan húsrúm leyfir. Klæðum og gerum við allar teg. af bólstruðum húsg. AfgT. fyrir jól. Verð- tilb. Sækjum. —■ sendum. Svefnbekkjaiðjan, sími 13492. Kaupum flöskur merktar Á.T.V.R., 5 kr. st., einnig erlendar bjórflösk- ur. Flöskumiðstöðin, simi 37718, Skúlagötu 82. Opið til kl. 5 í dag. Sælgætis- og tóbaksverzl. óskast til kaups. Tilboð ásamt nánari upplýsingum óskast sent M!bl. fyrir 10. des. merkt: „J. L. G. — 6394“. „Frívaktir" Ungur maður, sem vinnur vaktav. með löngum frív., óskar e. vinnu. Hefur litla sendiferðabifr. Uppl. í síma 83198 m. kl. 17,00 oig 18,00. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Húsgögn Opið til kl. 4. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. HÚSAMEISTARAR - YERKFRÆfllNGAR BYGCIIVGAFRÆÐiniGA R - TÆKAIFRÆÐINGAR BYGGIIVGAMEISTARA R - HÚSRYGGJEIYDUR Athugið að ný byggingasamþykkt fyrir Kópavogskaupstað var staðfest á liðnu vori. Byggingasamþykktin fæst á skrifstofu bæj- arins í Félagsheimili Kópavogs. Byggingafulltrúinn. Biblían — Nýja testamentið Kærkomnar gjafir — eíkiki síat uim jólin — fyrir bæði yngri og eldri. Fást nú í vasaútgáfu í nýju, fallegu bamdi hjá bókaverztuníum irm iand allt og hjá kristilegu félöig- umuim og BIBLÍUFÉLAGINU í Hallgrímislkirkju, sími 17805. SETBERG ©AUGLÝSINGASTOFAN Arni Óla ^AlXjOGÍ OG BAIVIVHELGI hefur að geyma sagnir um fjölmarga álagastaði í öllum landshlut- um, svo og sögur, sem sýna hvernig mönnum hefnist fyrir, ef þeir ganga í berhögg við álögin. Kemur þar glögglega í Ijós, að landið er fullt af vættum, sem heimta sinn rétt og gjalda ber varhuga við að styggja. Að sjálfsögðu er hér engan veginn tæmandi upptalning þessara staða né sagna, en þess er að vænta, að bók þessi megi verða til þess að rifja upp með mönnum fleiri frásagnir og glæða áhuga á þessu merkilega fyrirbæri í ísienzkri þjóðtrú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.