Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DES. 1968 Opnum í dag nýja hárgreiðslustofu og snyrtivörusölu í verzluninni Vogaborg Kleppsvegi 152. Hárgreiðslustofan Kaprí sf. Kleppsvegi 152, sími 36270. „f STRIÐI OG STÓRSJÓUM " Fjórða bók Sveins Sæmundssonar KOMIN er út bókin „í stríði ©g stórsjóum" eftir Svein Sæmunds- ífí&íí-ííeífín 'lífr}' " Hafsteinn Björnsson miðill NÆTURVAKA Hafsteinn Björnsson hefur um áratuga skeíS veriS lands- kunnur sem mikilhœfur og eftirsóttur miðill. NÆTURVAKA er fyrsta bók hans og hefur að geyma sjö smósögur; sveitasögur, sögur um íslenzkt fólk og íslenzka staðhœtti. Hafsfeinn gerþekkír það fólk, sem hann lýsir og myndir þasr, sem hann dregur hér upp eru sannar og gleymast ekki. Hópur aSdáenda Hafsteins Björnssonar miSils er stór. ÞaS er því öruggara aS draga ekki til siSasta dags aS ná sér i eintak af bók hans, Nœturvöku, þaS kanii aS reynast of seint síSar. VerS kr. 344,00 S K 1 G E 5 J A Jónas Þorbergsson BROTINN ER BRODDUR DAUÐANS Þessi síSasta bók Jónasar Þorbergssonar fjallar um „mikil- vœgasta máliS í heimi". Hann rœSir hér um orku og efni ' - - '-ISROTU , JHR BliOÐDUF '¦¦" IMJfc?OAMS og framlífiS aS loknum líkamsdauSanum, — um manninn og samsetning hans, — langur kafli er um sálfarír og segja þar átta landskunnir menn frá eigin reynslu, — kafli er um djúptrans miSla og loks er hér aS finna brot úr sam- töfum sem Jónas átti viS framliSna vini sína. — Sem bókar- auki eru minningargreinar nokkurra vina Jónasar um hann látinn. VerS kr. 365,50 S K I E E S J A BÓKIN UM SÉRÁ FRIÐRIK Skrifuð af vinum hans í þessa bók skrífa tuftugu þjóðkunnir menn um eftirtektarverðustu þœttina f fari hins óstsœla œskulýðsléiðtoga, séra Friðriks Friðrikssonar, og þau miklu áhrif, sem kynni við hann höfðu á þá. Höfvndor bókarmnm tut Árni Árnaton, dr. m»«l. Áttráour Siflurittind'omon, .kólotrjori ESnor Guína»on, profattur GuSmundur Kr. GuSmundtton, fyrrvorandi kaupmaour GyK i P. Gitlatan, monntamálaráotMmi Jakob Frimannnon, forttjori Jóol Fr. Innvartton, tkótroíSam KrSth-ún Ólaftdótrir, teí Magnút Guímundtton, Höfundor bokorinnar *tu: Matmiot Johannotton, ritttjeri Páll V. G. Kolka, loiknir Sigurbjörn Einartton, bitkup Sigurbjörn A. Gítlaton, prottur Sigurbjörn Þorkohion, forttjóri SigurSur A. Magnúnon, ritttjíri Sigurjon Ólaftton, myndhöggvari Ulfur Ragnartton, Imknlr Valdimar Björntton, ráShorra Þóriur Msllor, yfirlatknir Þórir Kr. MrSarton, prifottor fyrrvorandi prófattttr Bókin um séra Friðrik er fögur bók, Jafnt að efni sem útliti. Hún er vegleg vinar- gjöf, jafnt ungum sem öldnum. Fjöldi mynda úr líft séra Fridnks prýða bók- ina, auk teikninga við upphaf hvers kafla. Atli Már annaðist bókarskreytingar. Verð kr. 494,50. 5 K 1 í fi 5 J A 90n, nýjar frásagnir af tslenzk- um s.jómönnom á friðar- og stríðstímum. Bóktn er 218 blað- siður að stærð, útgefandj er Set- berg. „í srtríði og stórsjóum" er fjórða bók Sveins Saemundsson- ar. Hinar bækurnar þrjár eru „í brimgarðinum", sem kom út 1965, „Menn í sjávartiáska", sem út kom 1966 og ,J særótinu", sem kom út sl. haust. Bækur Sveins fjalla allar um sjómenn og sjómennsku, eins og heiti þeirra gefa til kynna, og hafa þær notið mikilla vinsælda. Fjórða bók Sveins skiptíst í níu kafla. Sá fyrsti heitir „í sjáv- arháska við Færeyjar". Er það saga vestfirzks sjómanns, sem 10 ára gamall hóf sjómennsku á skútu, en fór síðar í siglingar. Kaflinn „í grunnbrotum Faxa- flóa" er frásögn af togaranum Skallagrími í ofviðri í Faxaflóa. ,,Með Frigg á vertíð" er frá- sögn af starfi fiskimanna á vélbátailotanum frostaveturinn mikla. „Með óbilandi kjarki og hug- rekki' er saga fimmmenninga á vélbátnum Kristjáni í upphafi sfíðustu styrjaldar. „Þar rigndi eldi og eimyrju" er kafli um tvo íslenzka togara á stríðsárunum, sem björguðu hundruðum manna úr sjávar- háska, en annar þeirra varð síð- ar fyrir árás þýzkrar sprengju- flugvélar. „Brotsjór við Eyjar" er frásögn af togara, sem lenti í brotsjó. Sveinn Sæmuiidsson en komst til hafnar af eigin Tammleik. Lengsti kafli bókarinnar nefn- ist „Örlagaþung varð Arctic". Skipið var keypt af fiskimála- nefnd i stríðsbyrjun til fiskflutn- inga og er saga þess og áhafnar rakin, sagt frá siglingum um ófriðarsvæðið, fangelsun og yfir- heyrslum, sem fóru fram á Kirkjusandi og eiga ekki sinn líka hérlendis. í>á er sagt frá hinztu för skipsins. Kafli samnefndur bókinni fjall ar um afdrif flutningaskipsins Heklu, fyrsta íslenzka vöruflutn- ingaskipsins, sem skotið var í ka,f í stríðinu, svo og hrakning- um þeirra, sem af komust, á fleka. „Haldið til hafnar," er eftir- máli höfundar og heimildarskrá. Nokkrar myndir eru í bókinni, sem prentuð er í Setbergi. Hlífð- arkápu gerði Kristin Þorkels- dóttir. Norskt pípuorgel vígt í Saurbæjarkirkju AKRANESI 28. nóv. — Síðast- liðinn sunnudag var vígt nýtt pípuorgel í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Hófs't athöfnin með há- tíðarþjónustu klukkan þrjú. Bisk up íslands, herra Sigurbjörn Ein- arsson, flutti ávarp og bæn og vígði orgelið, en sóknarprestur- inn, séra Jón Einarsson, prédik- aði og þjónaði fyrir altari. Söng- málastjóri þjóðkirkjunnar, dokt- or Róbert Abraham Ottóssfon, flutti ávarp. Guðmundur Gilsson organleikari lýsti orgelirnu og lék á það, og gerði grein fyrir ein- kennum þess og hæfni. Athöfnin var hin hátíðlegasta, og var kirkjan fullsetin. Meðal við- staddra voru, auk biskupshjón- anna, allir prestar Borgarfjarð- arprófastsdæmis. Að kirkjuat- höfninni lokinni, bauð kvenfé- lag sveitarinnar öllum viðstödd- •um til kaffisamsætis í félags- heimilinu að Hlöðum. Þar flutti Guðmundur Brynjólfsson, for- maður sóknarnefndar, ræðu, rakti sögu orgelmálsins og gerði grein fyrir kostnaði. Einnig tóku margir aðrir til máls. Hið nýja pípuorgel er tólf radda og þykir hið vandaðasta og fegursta hljóðfæri. Það er keypt frá orgelverksmiðjunni Vestre í Noregi, og er fyrsta orgelið, sem hingað er flutt frá því landi, ef undan er skilið lítið pípuorgel, sem roun hafa komið hingað frá Þrándheimi á dögum Lárentíu&ar Kálfssonar, eða fyrir 640 árum. Hið nýja orgel mun verða mikil lyftistöng fyrir kirkjulíf Saurbæjarsóknar og er byggð- inni þar og kirkjulífi öllu mikill menningar- og gleðiauki. Jólakortin komin Höfum til, nú sem fyrr, margar tegundir jólakorta, t. d. ljósmyndakort, litprentuð kort eftir teikningum Halldórs Péturssonar og Selmu Jónsdóttur og fleiri falleg og ódýr kort. Einnig kort Sameinuðu þjóðanna. Bókaverzlun Stefán Stefánssonar Laugavegi 8. Sími 19850.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.