Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DES. 1998 19 Oddur A. Sigurjónsson, skólastjóri: Landsprófsnefnd hefur talað RÉTT um það ieyti, sem gagn- fræðaskólarir voru að hef ja störf á Mðnu haiiistL fcom úit á vegurai landspráfisnefndar stóreflis, fjöl- ritaður doðranitur um breytingar, sem fyrirhiugað er að taki gildi á mæsta vori á landsprófL Enda þótt slíkt afikvasmi míuindi vera talið snemimborið, ef á Kiúa búi væri, verður ektei hið sama sagt, þegar í hluit á riiefmd, sem er valirui sá trúnaður að skipu- legigja vatrarstarf stoóla, að veru legum hlut. Því síður, þegair jafn vel eklki var svo imilkið við haft, að senda áfiraksturimn til skól- amna, heldur þurfti að sœtoja hann í hendur nefndarimnar eft- ir að sklóli var settur, eins og t.d. héðan úr KópavogL Það 'liggur í augum uippi hverj uim, sem þelkkir til inmri starfa skóla, að þegar gera á gagngerar breytingar á kemmslulháittum og prófkröfum í hliuta sfcólans og síðari hluta, eins og miiðstoóla- deildin er, þarf skólinn sinn að- lögunartíma. Ein þetta gruindvalll- aratriði virðist nefndinmii srjást a'lgerletga yfir. „Miíbt er aið yrkja, ytokar að sfcilíja", búið, heilagur! Um þeasar fyrirœtlamir nefndar- innar hefir verið furðiu hljótt af hendi skólanna, þótt aðeins hafi verið á þær drepið í blöðum, en iíú hetfur formaðuir llamdsprófs- nefndar hatfði upp raust síma í Morgunibl. þ. 30. nóv. og birt greinangerð nefndariinnar um forsendur ifyrir breytingunium. Má »ú ætla að mláilið liggi fyrir í heild. En hverj'ar eru þá þessar breyt inigar, sem landprófsnefnd mælir fyrir um? 1. MáLakennslan skal færast verulega yfir á taimál frá því sem verið hefiur. 2. Einkummir skal gefia í heil- ttffl tötan og væntanlega hækka upp háifam og atærri brot, en liæfcka minni brot en hiálfam. 3. FélHa sktal miður próf í vor í einni aí þrem lesgreinuinium, sögu, lainidaifræði eða miáttúru- fræðL 'Skal nu hver þessara þátta lít- iMiega athugaður. Viissu'lega er réfct, að frambuirð ur og talað imál hetfir verið mdinnia rætot en æsfcilegt væri. Á hitrt. er þó að líta, að með þrömgt skormum tíniiastalkfei er úr vöndu að fáða fyrir stoóiana. Verður mauimast amnað séð, en að með þessuim breyttu kemmeluháttiutm hljóti að leiða verulega mikið min.ni textakuinmiáttiu, þ.e. orða- tforða, því að naiumast verður kalkan bæði etin og geytmd. Vert er, að vekja atlhygili á því, að það er nú hreimt etoki umi að ræða neinn aHgildan framlburð í t.d. enistou ajustam toiafs og vestam, þóbt ekki sé víðar farið, eða í dönsku Jóta og 'Eydaraa. Hinisivegar sfcil- ur drj'úgium mimina miHli hins rit- aða mláQb, þótt muiniur sé nokkur. Skóiunum þykir enn ákylt, að líta á þörf lianidsprófsnemenda og annarra, sem framhaildsniáan stunda og þunfa að niemia af er- ienidiuim ibókum. Er nokkuð hæitt við, að nemendur stasðu verulega berskjaldaðri í þeirri orrustu eftir breytinguna, en með himiu eddra lagá. Lakast er þó, að bæði nemendiur, sem nú eiga sínia eid- raun framiu'ndan á mœsta vori, svo og 'kenmiarair aknenmit eru trú- lega varfbúnir að mæta brakfalla Jiaust boðuðum ikröfum. Landsprófsdeildir eru ekki neitt sérskilið fyrirbæri, þótt nefndinmá virðist sjast harkaliega ytfir það, heldur verða að byggja á undangengnu námi. Þvi eru tfyrirvaralausar kollsteypur ekki aðeins varhugaverðar, heldur stórvífeaiverðaír. Landsprólfsnefind vaari hollt að atfnuiga þá ó'byrgð, sem hún tökur á sig með því að gera ölika „til- raiun", sem fyrirhiuguð er, á öll- um landsprófsneimenduim þessa árs. Þykir mér vandséð, a«5 nefnd in standi undir þeirri ábyrgð með minni hrakföllum en nem- endum eru aliteins fyrirbúiin. Jlaínivel það er þó eniganveginm hennar einlkamál, heMiur grípur það inn í nám og líf talsvert á annað þúsund manms, nemend- anna í landsprófsdeildium á öllu landinu. Kunmiugt er uim tvær till- raunir íslendinga á þessari öld, að nema mál aí tali þar sem var Eáskrúðsfjarðarfranskan í upp- hafi aidarinnar og hin s.n. rúm- enska á tímuim síðari heimsstyrj- aldarinnar. Mum timi ekki hafa beint verið skorinm við nöígl, en áranaur þekktur. Því skal engan veginn halldið hér fram, að um aigera hliðstæðu sé alð ræða, en skeggið noklkuð í ætt við hokuna hinsvegar. Eormalður landspróirsnefndar upplýsir í áðurnefndri grein, að öll próif séu „hugvísindaleg mæli tæki" fyrst og fremst Það er nokkuð örðugt að sjá, hvað mað- urinn er hér að f ara, eimum skoð að í því IjósL að hann upplýsir ennfremiur, að þar sem „taHið hef ur verið, að prófin séu ekki eins víðtæk og hármótovæm mæli- tæki á kumnláttiu og margir töWu" (sis), sé „raumisætt og eðlilegt að f ækka einfcunnium auk þeas sem hver einstök einfcunn er talin hafa meira upplýsinga- gildi um getu og kunraáttu nem- enida, ef einlkunnir eru fáar, en elklki legió"! Það miun koma flestum nokk- uð á óvart, að slumpareikning- ur hafi raiunhæfara gildi en ná- kvæniur reiknimgiuir. Væri fróð- legt að heyra óíMt stærðfræðinga þar um. Þar með er eklki sagt, að um e'inkunnir þurtfi að gilda niákvæmni að 1/10 hhita. Em til er miMiivegur, sem ekki virðist óeðlillegt að nota, jatfnvel þótt ætlunin sé, að skipa netmendum meira- í „kunnáttuifloktoa" en éð- ur hetfur verið gert. Það breytir hér emlgu um, að enginm lamds- prófsneÆndairmannia hafi iagzt gegn tiUögfunmi. Þökfct stærð er, að „ráð" enu ekki ætíð því betri, sem Jleiri koma saman uim þaiu, það fer meira eftir gjörhygli en main.nlfjökia. Ef tii viH verður þessi fram- sláttur neifndarinmar siki'ljamliegri í Ijósi þess sem síðar segir og sktal hér að vikið. Þar segir orð- rétt: 1. „Prófin þuría að vera raun- gild, þ.e. þau þurfa að mæla og prófa það, sean á aö mæia, en dkki eitthvað annað. T.d. á próf í náttúrufræði að mœla getu og kunnláttu í nátbúruivísindum, en ekfci ritleikni í móðurtmlálL 2. Prófin þurtfa að verta áreið- anleg, þ.e.að mark verðiur að vera að niðunstöðutm þeirra. Það er t.d. merki um lítinn áreiðianileilka prófs í tiHtekinni mlamsgrein, ef sami nemandinn er ýmiiist með þeim hæstu eða iægstu í bekkn- um á akyndipróifuim". Sivo mörg eru þau orð. Það míá vera ráðgáta, hverjuim, sem hefur hiiðsjón atf því éliti nefmdariininar, að próf eigi að vera hugvísindaleg maelitæki, hvort engu mláli skiptir, að nem amdi geti tjáð og túlkað kunmáttu sína í vísindagreinum é Jjólsiu mláli og með skýrri hiugsun, að- eins ef hamn getur bögglað fram staðreynduim á einlhivertn háitt. Venjulegum mönmium mun trú- letga finnast, að þetta leiðarljos ntefndairinnar sé fremur mýraljós en leiðbeiningiairimerki uim mait á frammistöðu. Það telkur þó stteim- inn úr, að áreiðanleiki prófa martkist af því einu, hver er svör- un (reafction) nemenda við þeim. iHér virðist nefmdinni glieyimast þáttur œmenda, og er það því miiðuir ékki ótítt. En allir reyndir kennarar vita að nemandi og próf er sitthvað, og að próf get- uc verið alveg jaifn raurngiilt og áreiðamiegt öðru prótfi, sem netm- endur Ifá misjafnar einikunnir fyrir. Alit bis riiefndarinnar við að „sannia" annað miun því reist á miaskilningi henniar, eins og fleira. (Hér skall nú í lok þessa kafla birt fyrirætlun miefndarinnar um hið „huigvísindailega mæhtæki" í ensku á næsta vori, og enn með hliðsjón af, að upplýsinigagildi sé því meira sem eintounnir eru færrL Af heiklinmi: Muinnlegt próf 20% Skrifliegt próf 80% Skriflega prófið skiptist þannig: 1. Skrifað eftir upplestri (dictation) 10% 2. SpuTminigar um framburð 5% 3. Lesin þýðing 20% 4. Ólesin þýðing 5% 5. Endursögm úr hraðiesmu efni eða spurningar til að svara é ensku útr hrað- lesnuma eða létturn ólesm- um kafla 10% 6. Málfrœði (í æfingaformi) 10% 7. Stíll (þýðing úr ísl. á enáku) 20% Rétt þykir eimnig að birta ákvörðun á fyrirkomiulagi mumm- legs prófa. 1. Nemamdinn skal fá að hlusfca á kafla úr Question and Answear af eeguflibandi. 2. Nemandinn svarar spurning- um kennara eða prófdómara um efni kaflans og/eða spyr sjiáifur spurninga um það. 3. Nemiandiinn iles kaflamn eða hhita af hoonium uppháitt. Það er svo rúsína í pylsuend- anum, að lýst er yfir, að því að- eins stouli gefa hæstu einkunn (10), að nemandinn ,^iýni mciri kunnáttu og Ieikni, en almennt verður kraf izt á þessu skólastigia (ifor. hér). Hér hefur landslýðiuT víst lín- urua um framkviæmd raungilds prófs og eintounnagjaifiar miðaðar við, að „einkunnir hafi meira upp lýsingagildi, ef þær séu tfiáar, en ekki legiló"! [Þá er mæst að líta é niðiurfell- ingu einmac lesgreinar á næsta vori úr iandsprótfinu. Forsendur netfndarinnar eru birtar í þrem- ur töluliðum oig skal hver þeirra lítillega gerður að uimtalsefnL l'. Nefndim telur „tá margain hátt óhieppilegt", að landsprof og prófkröfur sfculi ákvarða kennislu og ikenmsluaðtflerðir, svo mjög sem raiun ber vitmL Ætla mætti, að lamdsprófsnefnd hljóti að telja sér skyM, að taia etoki utm þessi mál eins ag væri „kari- inm í tunigliniu". En hvað á að hugsa, ef það er allt í einu orð- ið forkastamlegt áð miða kemnalu við þær krötfiur, sem vitað er að gerðar eru í greinimmi? Og hvern ið kemur miðurfiellimtg einmar af þrem greinuim í veg fyrir slíka kennsluhættL ef afleitir eru og óhafandi, þegar sú staðreynd liiggur fyrir, að enginji veit, hiver greiniannia skal miður falla, hverju ádnni eða hvar? Mér virð- ist svona framslláttur ekki heyra undir annað frekar en einsfcon- ar geðflækjur, sem er.u óhugnan- legt fyrirbærL Röksemdir nefndarinmar í tölU lið 2 sína a) aninað hrvort fcvik- nakta fáfræði, eða b) aigert purkuniarleysi um meðferð stað- reynda. Skal það niú frekar röik- stutt. Lesgreinarnar eru kenmdar í fiestuim ga'gnifræðaiskólum leng- ur en aðeins í landBprofsdeikl, sem neíndinni ætti að vera vorlk uinnarlauat að vita. Þar lilgtguT því meiri tími baikvið landspróf- ið, en nefndin viil vetra láta. Hér þykir rétt, að birta sfcrá um þann keninslustundatfjölda, sem í hverri grein liggur batavdð, þeg- ar nemendur ljúka landsprófi, eins og atlgengast mun vera og frtávik frá þessu fremur óveru- íslenzka alls 18 st. eiink. 2 Danska alLs 13 st. einik. 1 Ensfca alls 9 st. eimk. 1 Stærðfr. alls 17 st. eimk. 1 Saga alils 6—7 st. eink. 1 Landafr. aliis 6—7 st. einfc. 1 Náttúrufr alis 6—7 st. eink. 1 Eðlisfr. ails 5 st. einik. 1 Hér er vitanlega átt við viku- stundir og verða í hlut lesgrein- anna um 20, svo að meðaltal sé tekið. Þegar hér við bætist auk þess kennsla í félagsfræði í tveimiur neðri bekkjtunum og kristnisaiga í 1. bekk verður enn ljóst að saman dregur. Raunveru legt vægi námsins í lesgreinun- um er því um 27%, en mú á prófivægi þeirra að verða 2ð%. Að auki má benda á, að t.d. landafærðipróf miðskólans er lokapróf í greiniinni fyrir nem- endur, sem fara í menmtaskóla og níám í niáttúrufræðd í sömiu skólum hlýtur að byggjast á undirstöðunni, sem miðskólinn leggur og þegar jafmivel lands- próffsnefnd viðunkenmir, að „gildi og niauðsyn þess að kenna allar þessar greinar stendur hins vegar óhaggað", þá verður nið- urfeMing prófs í einlhiverri þeirra enn furðulagra. Það er hinsvegar rétt í 3. töki- lið nefnidarinmar, að val uot hvaða igrein skuli sleppa megi ekki legigja á vald nemenda. Er vissullega lánægjulegt að sj'á þó eina glóru í þessu ritverki for- mannsins, og á hver það hanm áu Á sama hiátt er skylt og ljúft að viðurfcenna, að mangt er rétt í spjalli formannsins um venju- breytinigar í kennslu- og stoóla- starfL Þess vegna er því fiurðu- legra, að nefndinni skuli ekki vera þess auðið, að draga af þessu eðlilegar áiyktanir og haga sér samkvæmt því. Fullyrða má, að tregða skól- anna til skynsamlagra breytinga nær ekki lengra en til þess, sem þeir telja sér ófært að inna af höndum sómasamilega á hverj- tmi tíma. Það er líka rétt, að minni tregðu gæti hjá nemendum gegn breytinguim en kennurum og skólayfirvöldum. En þetta er ekfci torskilið, öðrum en þeim, sem þetokja aðeins skólanm ffá hlið nemandans. Vissulega geta báðir aðilar, kennarar og lærifeður, haft nokk uð glöggan sikilning á hvers nem endur þarfnast. En i viðbót við það þarf kennarinn etoki siður að gera sér jafinglögga grein fyr- ir hvernig mæta á þessum þörf- 'um. Getan til að mætia þeim markast oftast af aðstæðuim, sem skólunum er ekki unnt að hnifca verulega til, hvað sem vilja Mð- ur. Það er fnáleitt, að ætla sér að breyta skólakerfi með því að byrja á öfugum enda, eða káfa innan úr miðju þess ián eðlilegs undirbúmings. í þessu liggur villa landsprófsnefndar og hún er furðuleg. En furðulegust er húm þó í ljósi þess, að nefndin þykist þekkja ofanskriáðar staðreyndir, viðurkennir þær, en lemur samt höfðinu við steininm. 1. desember 1068. Oddur A. Sigurjónsson. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu STIGAHUS GOLFTEPPI Húseigendafélög í janúar og febrúar er rétti tímirm til þess að teppaleggja stigahúsog ganga, þá er bezt að fá hagstæða greiðsluskilmála á stór verk. Leitið tilboða strax og gerið saman- burð á núverandi rœstingarkostnaði — það borgar sig Alafoss hf. Þingholtsstræti 2, sími 13408. BUÐBURÐARFOLK OSKAST i eftirtalín hverfi: GRENIMELUR Jalib v/'ð atgreibsluna / sima 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.