Morgunblaðið - 07.12.1968, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 07.12.1968, Qupperneq 23
MORGUNÐLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DES. 1»68 23 Sfixtíu ára: Ragnar Guömunds son — skipstjóri „Víða liggja vegamót“ segir máltsekið, og ekki hefur hrað'i nú tímans dregið úr sannleiksgiidi þeirra orða. Halda hefði mátt, að maður, sem var sveitungi minn fyrstu 5 ár ævi minnar, en hélt þé einn BÍns liðs útó heiminn 16 ára gam- aU, lenti þann veg veraldar, að ekki kæmi að þeirri stundu, a'ð mér, sem afdalabarni dytti 1 hug að taka penna mér í hönd til að senda honum kveðju á þeim tíma mótum ævi hans er léttasta skeið ið er að baki en framimdan tím- inn, sem horft er tii baka til 'hins liðna, og mann að sumu leyti að lifa æivi sína aiftur. Þegar stór- átökunum er tokið og flestir hafa fundið knerri sinum höfn. Þessi vinur minn er Ragnar Guðmundsson fyrrverandi skip- stjóri til heimilis að Hofteigi 26 í Reykjavík. Það er honum sjálfum að kenna, að már kemur til hugar að tylla nafni hans á blað. Hann hefur, eftir að við urðum sveit- ungar í annað sinn, sýnt mér og heimili mínu þá viniáttu, sem á engu fær öðru staðið en þörf hans til að láta gott af sér leiða. Því á engan máta hefi ég til þakkarskuldar unnið við hann. í heiminn var Ragnar borinn í Félagsbaíkaríinu á ísafirði 7. des. 1908. Foreldrar hans voru hjónin Hólmfríður Jónsdóttir, Þorkelssonar pósts á Isafirði. Ætt ir hennar má finna í bðkinni um ættir Síðupresta. Maður hennar var Guðmundur Þorkeisson sjó- maður á ísafirði, Arnasonar í Lambadal í Dýrafirði. 7 ára gamall fluttist Ragnar með foreldrum sínum til Reykja- víbur, en dvölin þar varð ekki 'llöng í það sinn, eða 2 ár. Þá leyst ist heiimili foreldra hans upp vegna veikinda föður hans. Ragnar var þá tekinn í fóstur að Neðri-Hjarðarda! í Dýrafirði næstu 8 árin. Þaðan fer hann svo á 17. áiri aftur tii Reykjavíkur, — að vinna fyrir sér — eins og það var orðað þá. Ekki var þá á menntuninmi að byggja til hjálp ar í atvinnuileitinni. Þrír mánuðir var forkennslan samanlögð sem hann hafði notið, umfram fermingarundirbúning- irm, en hans naut hann hjá hin- um mikla fræðara, séra Sig- tryggi Guðlaugssyni að Núpi, þótti hann ékki mangmáll um- fíram þáð, sem máli skiptL En, mér var sagt að hann hefði löngu seinna spurt systur Ragnars, sem iþá stundaði nám í Núpsskóla hvað hefði orðið um Ragnar, hvort hann hefði gengið mennta- brautina. En hún svaraði að efni og ástæður hefðu ekki leyft það. — „Æ það var mikill skaði,“ sagði prestur, „því engan hef ég búið undir fermingu, sem tekið hefur honum fram að skarpleik." Allir sem tii þekkja myndu segja að slík viðurkenming af munni séra Sigtryggs væri ekki út í bláimn sögð. En eims og margra bama þeirra tóma, iá honium aðstaðan ekki á lausu til eflingar andahs um- fram lífsins skóla. Það var sjór- inn hinn „strangi hirðir“ er Ragn ar lagði leið sína til, og sú varð raunin að þar var ekki um smá könnunarferð að ræða því hart nær 40 ár glímdi hann við þann volduga konunig og var alian þann tíma mjög farsæll í þeirri viðureign. 21 ár var Ragnar á togurum, þar af 16 ár hjá og með hinum landskunna kappa, Aðal- steini heitmam Pádssyni skip- stjóra, betri stjómanda og sterk- ari persónuleika segist Ragnar aldrei hafa verið með á sjónum. 32ja ára innritaðist Raignar í sjómannaskólann og lauk þaðan prófi úr fiskknaimadeild. Hlaut hann þá næst hæstu einkunn af þeim árgangi, þótti það vel af sér vikið þar sem undirbúning hafði hann engan fengfð, utan það er fyrr greinir. Bnda eru það fleiri en séra Sigtryggur Gauð- laugsson, sem hafa fundið að greind Ragnars Guðmundssonar nær yfir ærið breitt svið. Ekki veit ég hvort óg á að gera þar margar tilvitnanir, kannski raissskellir hann mig þá. En ég veit að sönigvinn og Ijðelskiur er hann með afbrigðum, enda kann hann einhver ósköp af öllum mögulegum kveðsfcap og ber hann gjaman fyrir sig. Málakunnáttu hefur hann iátið vaxa inman um sig og þaðan sprettur hún út, ef ihamn þarf á að halda og segja kunnugir að það líkist annarlegum máta, þar sem skólalærdóm sé ekki fyr- ir að fara nema að litfliu leyti. Það er á fleiri sviðum sem Ragnar er vel heima, hann er víðlesinn, og svo virðist sem alit sitji eftir í höfðinu á honum. Sænskur lýðháskólastjóri varð eitt siinn á vegi hans, og löbbuðu þeir um á Þingvölilum nokkra sitund og áttu tal saman. Skóla- stjórinn sagði frá þessum funidi þeirra síðar, taldi hann þá áð það hefði boomið sér mjög á óvart að sjémaður á íslandi sem engrar æðri memntunar hefði gæti verið svo vel að sér um alla hluti. Hann drægi í efa að slíikan manin væri að firnna í Sviþjóð. Ekki er meinimg mín að gera hér einhver meginskil á mannin- um Ragnari Guðmundssyni. Hann hefur hlotið bæði súrt og sætt um dagana. Veganesti hans útí heiminn af þessum verald- lega heimi var ekkert. En hraust an líkama og vinnufúsar hendur hlaut hann í vöggugjöf. Hann naut ekki lefðsa.gnar foreldra sinna í bernsku. En hann komst til manns af eigin rammleik. Eignaðist sitt eigið skip og stjóm aði því og annaðist rekstur iþess, unz hann missti heilsuna árið 1962. Þá hafði fyrir 10 árum verið tekið 80% af maga hans, en svo annað lunjað. Oft hefur Ragnar eflaust þurft að skyrpa móti skruggunni um sína daga, enda gerir hann það enn og lætur ekki svo glatt und- an. Segja mætti mér að hann færi sína hinztu ferð með ver- aldarskóna á fótunum, hann má áreiðanlega ekki vera áð því að taka þá af sér. En þó sjórinn væri hans vett- vamgur er ekki svo að skilja að hann hafi ekki stöku sinmum komið á þurrt land. Hann er maður þríkvæntiur og á 5 böm sem öll eru komin vel til manns. Hann hefur slitið sam vistum við tvær þær fynri konur símar. Hann er nú kvæntur Jóhönnu Sigurjónsdóttur frá Granda í Dýrafirði. Var hún ekkja eftir bróður Ragnars, Jens, er lézt á Þingeyri 1954. Einn son áttu þau Jens og Jó- hamma, er var ófæddur er faðir hans lézt. Ragnar gengur homum nú í föðurstað og unnir honum sem sínum eigin börmum. Eitt af þvi sem lýsir innri manni Ragn- ars vel — sem hann þó flikar ekki að jafnaði að mínum dómi, — er það, hváð hann er barngóð- ur. Vil ég hér sérstaklega senda honum hamingjuósk og þakklæti frá 2ja ára dóttur minni sem óspart hefur notið vináttu hans. Þeim forlögum Ragnars að hafa skipt um konur á ævinni hefi ég eiginlega fundið þann stað að sóiarstrengir hans hafi verið svo margir frá upphafi hans vega, að honum hafi alls efeki dugað mimni ásláttur til að ná hljómi úr þeim öilum. Nú þegar Ragnar vinur minn er 60 ára veit ég að hann hefur öðlast fulla yfirsýn yfir lífið og tilveruna. Og þó hann bregði nú stöku sinnum fyrir sig beizkju- blöndnu hjali svo jafnvel þjóti í skjánum, gerir hanm það ekki til að vamþakka skapara sinum. Hann veit -að hans handleiðslu hefur hann notið gegnum brot- sjóana. En það hefur alla ævina geisi- að um Ragnar í margskonar skiln ini og ég gæti trúað áð nú þegar hann er kominn í logn og Iheimur inn hefur stöðvað sína storma, þurfi hann að upphefja raust sína svona til að vita hvort hann gseti ekki enm staðið í stafni og bent til „stjórn“ eða „hlés“ á víxl. Ragnar veit að lífið gaf honum mifcið þó hann eins og svo marg- ir urðu að gjalda síns tíma, og finna sérstafclega að sinni and- legu orku, var þröngur stakkur sniðinn. En það er allri fjölskyldu hans og vinum mikfð gleðiefni að nú á þessum tímamótum, þegar hann flytur inn til upphafs efri áranna, þá á hann yndislegt heim ili, virkilegt skjól, þar sem fóm- fúsar hendur konu hams bíða reiðubúnar til að veita honum hverja þá aðhlynningu er hún er megnug að veita honum. Þessi orð mín eru í dag til- eihkuð Ragnari sem acfmælis- bami með innilegri ósk um að á komandi tíma verði bjart um hann og heimili hams, sem ég á svo margt gott að þakka. Hann er kominn af hafi — að vísu sviptur miiklu líkam/legu þreki — en mætti ég biðja hann samt áð muna að það andlega megnar mikils til varðveizlu á himu, og ég veit að haldist það líkamlega og andlega í hendur, á hann enn margra góðra daga von, og uppfylling bjartra vona, sem svo oft á ævi hans hefur kannski litið út að aldrei myndti rætast, þær eiga sér í dag mikla fyllinigu, þvi gott heimiii skapar undirstöðu til alls þess bezta sem í hverjum manni býr. 1 griðlamdi njóti sín allir hæfileikar. Það liggja oft undarlegir vegir þang- að. En Ragnar þú hefur fundið það. Innilega til hamingju og njóttu þess til æviloka. Alúðarþakkir fyrir einlæga vin áttu. J. J. Kvenfélagið HRINCURINN Jólakaffi HRINGSINS verður að HÓTEL BORG sunnudaginn 8. des. 1968 og hefst kl. 3. JóLasvuntur og amnar smá-jólavamingur verður seldur á staðnum. Komið og styrkið gott málefni. Fjáröflunarnefndin. Ódýrt — Ódýrt Niðursoðnir ávextir jarðarber, 49.70 kílódós. 27.40 hálfdós. Ananas- mauk 20.50 hálfdós, kökuduft 27,90 pakkinn, ísduft í pökkum. ódýrt kakó, enskt tekex 15.55 pakkinn. Ódýrt Santos-kaffi, 32.50 pk. MATVÖRUMIÐST ÖÐIN Laugalæk 2 — Sími 35325. á horni Laugalækjar og Rauðalækjar. 'í %J '//////// /y//YY// Véladeild S.Í.S. vill benda heiðruðum við- skiptavinum á að smásala á Opel vara- hlutum í Ármúla 3 er nú flutt í nýja vara- hlutaverzlun OPELBÚÐINA s.f. á ný- býlavegi 10 í Kópavogi. Sími 42325. Á sama stað er fullkomin viðgerðarþjón- usta á OPELVERKSTÆÐINU hjá Pétri Maack Þorsteinssyni, og væntum vér þess að af þessu verði mikið hagræði fyrir við- skiptavini. Véladeil'd S.f.S. mun á næstunni opna veglegan sýningarsal fyrir nýja og notaða bíla að Ármúla 3, og býður nú sem fyrr nýjustu árgerðina af mörgum tegundum OPEL-bifreiða til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. ALlar nánari upplýsingar veittar fúslega. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA i immm ármúla 3. sím 1 OPIÐ ALLA LAUGARDAGA TIL KLUKKAN 6 NÝTT - 0C S0NN8DAGA KL 10—6 - HTTT KJÖTBÚe SUDURVERS á homi Kringlumýrarbrautar, Hamrahlíðar og Stigahlíðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.