Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DBS. 1968 29 (útvarp LATJGARDAGUR 7. DESEMBER 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Sig- ríður Schiöth byrjar að lesa sögu af Klóa og Kóp (1). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þetta vil ég heyra: Sigrún Björnrdótt- ir velur sér h'jómplötur. 11.40 íslenzkt mál (endurt. þáttur J.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiikynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14.30 f skiiffgs.já dagsins Þáttur í umsjá Davíðs Oddsson- ar og Hrafns Gunnlaugssonar. ætt við Láruns Helgason lækni og Sverri Einarrson dómsfulltrúa um kynvillu af sjónarhóli læknis og lögfræðings. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.30 Á líðandl stund Helgi sæmundsson ritstjóri rabb- ar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurl. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl inga í umsjá Jóns Pálssonar. Birgir Baldursson flytur þennan þátt. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari talar um Kríteyinga, fyrstu menningarþjóð í Evrópu. 17.50 Söngvar í léttum tón Barbara Evers og Frank Cornely kórinn syngja. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Leikrit: „Sitt sýnist hverjum" eftir Luigi Pirandello Þýðandi: Sigurlaug Björnsdóttir. Þorsteinn ö. Stephensen fiytur formálsorð um höfundinn. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1968 16.30 Endurtekið efni 17.00 Enskukennsla Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 35. kennslustund endurtekin. 36. kennslustund frumflutt. 17.40 Skyndihjálp Leiðbeinendur: Sveinbjörn Bjarnason og Jónas Bjarnason. 17.50 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.35 Akureyri í septembersól Kvikmynd um höfuðstað Norð- urlands gerð af sjónvarpinu í haust. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 21.00 Vor Akureyri Dagstund á Akureyri með Hljóm sveit Ingimars Eydal. Hljómsveit ina skipa: auk Ingimars: Finnur Eydal, Hjalti Hjaltason, Friðrik Bjarnason og söngvararnir Hel- ena Eyjólfsdóttir og Þorvaldur Halldórsson. Einnig kemur fram Inga Guðmundsdóttir. 21.30 Ævintýri í eyðimörkinni (South of Algiers). Brezk kvikmynd gerð af Au- brey Baring og Maxwell Setton. Aðalhlutverk: Van Heflin, Wanda Hendrix og Eric Portman. Leik- stjóri: Jack Lee. 23.00 Austurríki í dúr og moil Svipmyndir frá slóðum Haydns, Mozarts, Beethovens og Schu berts. 23.30 Dagskrárlok n Ámesingar! Hvergerðingar og nágrannar! Fundarboö Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR í Árnessýsiu boðar til aLmenns fundar um umferðaröryggismál n.k. sunnudag 8. des. kl. 16.00 í HÓTEL HVERAGERÐI. Frummælendur verða Stefán Jasonarson í Vorsabge, formaður klúbbsins, Pétur Sveinbjarnarson og Baldvin Þ. Kristjánsson.' Kvikmyndasýining. ALLIR ERU BOÐNIR VELKOMNIR Stjórn Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUB. í Árnessýslu. SERVIETTUR ÓVIÐJAFNANLEG GÆÐI í 3 stærðum og 10 sérvöldum Mturn. Fyrir öll fœkifœri Á matarborðið — á kaffiborðið. STANDBERG H/F., Hverfisgötu 76, sími 16462. LJOS& ORKA Úti jólasamstæður komnar LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 8448S LJOS& ORKA Leyfið börnunum að skoða Grýíu og joiasveinana í sýningargluggum akkar LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 1Z sími 84488 w KLÚBBFUNDUR mng^m Hádegisverðarfundur verður í Tjarnarbúð laugardaginn 7. des. og hefst kl. 12.15. ¦ llitf~* ^ Hannibal Valdimarsson forseti A.S.Í. ræðir um l .......^JHLát Æ^'i' VIÐHORF AÐ LOKNU ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGINU. ' y 1 ¦ ¦ ¦' ' : V 1 Allir Heimdallarfélagar eru hvattir til þess að f jöhnenna. LJOS& ORKA Enn eru tlestar okkar vörur á gamla verðinu Opið í dag tU klukkan 4 LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 1Z sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.