Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DES. 1968 Nauðsyn að útflutningur is- lendinga hækki um 10% á ári næsta áratug f SÍÐASTA hefti Fjármála- tíðinda skrifa þeir Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri og Sigurg-eir Jónsson, hagfræð- ingur grein, sem þeir nefna „Aukning útflutnings er for- senda góðra lífskjara." í upphafi greiniarinnar er fjaliað uon efnalhagsvamdann og þróunina að undanföinuu. Segir í greininni orðrétt: „Má segja að hver einasta útflutningsáætlun, sem gerð hefur verið sl. tvö ár hafi reynzt alit of bjantsýn. Eftir því sem lenigra hefur liðið, hafa flieiri rök hnigið að þvi, að sá vandi, sem Islendingar standa frammi fyrir nú, sé e'kki nema að litlu leyti sveifla í ú tf Imtningstek j um, sem muni með tímamium jafnast af sjálfu sér, heldur varanleg breyting ytri aðstæðna, sem þjóðarbúið verði að laga sig að og ganga verði út frá, þegar mönkuð er stefnan í etfnaíhags- málum næsrtu árin.“ í kafla gireinarinnar um nauðsyn stóraufkáns útfluitn- ings segir m.a.: „En hver er þá sú auíkninig útfliutningsverðmiætis og sam- bærilegrar gjaldieyrisöfkxnar, sem keppa verður að á næstu árum? Þeirri spumingu verður að sjálfsögðu ekki svarað, svo að vel sé, nema að undangeng- inni alhliða könnun þróunár- aðstæðna þjóðahbúsins. Engu að síðuir getur verið ásitæða til þess að varpa fram laus- legum huigmyndum 1 þessu efni, þar sem það getur orðið til að skýra miálið. Þeirri skoðun er varpað fram hér, að nauðsynlegt sé, að útflutn- ingur geti hæklkað á næstu tíu árum upp í 10.000—12.000 millj. kr. á ári miðað við gengið, er gilti fram til 11. nóvember sl. Er þá miðað við útflutning, sem notar sama hlutfall af erlendum reksitrar- vörum og hráefnum eins og núverandi útfluitningur þjóð- arinnar. Mörgum kann að virðast hér um háar fjárhæðir að ræða, þegar haft er í buiga, að útflutningur ánsins í ár er aðeins áætlaður 4500 millj. kr. Svo er þó ekki, ef nánar er að gáð. Ef lægra mankið er tekið, þ.e.a.s. að útfluitningur árið 1978 verði kominn upp í 10 þús. millj. kr. á ári, þá er það aðeins 25% meira en út- flutningsverðmætið var 1966. í þessu feilst t. d., að útfliuitn- ingsverðmiætið ykist aðeins um 8% á ári næstu 10 ár, og það væri ekki kornið í sama verðmæti og 1966 fyrr en eftir 7 ár. Sé hins vegar liltið á lengra tímabil, t. d. 20 árin frá 1958—1978, mundi í þessu felast 5% meðaiihæ'kkun út- fl'utnings á ári yfir allt það tímabil. Er hér um að ræða mi'klu minni útflu tningsaukn- ingu, heldur en aOimennt hetfur átt sér stað meðal iðnþróaðra ríkja undanfarna tvo áratuigi. Hlyti svo liitil auikning útflutn- ings að setja aukningu þjóð- artekna þröngar sikorður, og er nokkurn veginn víst, að þetta mundi merkja það, að Íslendíngar drægjust í lífc- kjöruim verulega atftur úr ná- grannaiþjóðunum á tíimabil- inu. Efra mairkið, 12 þús. millj. kr. útfkrtningur, árið 1978, Hafa ekki undan að framleiða FRESCA EINS og skýrt befur verið frá, sendi Verksmiðjan VífiLfell nýj- an drykk á markaðinn í vikunni, Eresca. Hafði Mbl. spumir af því, að etftirspurn etftir drykk þessum í búðum væri rni'kl og birgðir þurru fyrr en varði. Blaðam. Mbl. hringdi því til for- stjóra Vífiillfells, Björn Ólatfsson- ar, og spurðist fyrir um söduna á Fresca. Sagði Björn að salan virbist imj'ög ör, og hefðu þegar borizt fleiri pantanir, en verfk- smiðjan hefði getað annað. Kvað hann Vífilfell ekki gera ráð fyr- ir að geta haft við eftirspurn virðist fljótt á litið nálægt lágmarki þess, sem þyrtfti, ef íslendirugar ættu að halda srvip aðri lífsikjarauikningu yfir þetta tím'abil, eins og hinar Norðurliandaþjóðimar. Til þess að ná því marki, þyrfti hins vegar úttfLutningsverð- mætið að auikast um nær 7500 mil'lj. næstu 10 ár miðað við eldra gengi, eða um nálægt 10% á ári hverju. Eigi nioikkur von að vera til þess, að hægt sé að ná slílkri útflutninigsaulknmgu á næsita áratuig og um leið að gera ís- lenzka útflutningsframleiðslu öruggari fyrir áfölium, verður að sveigja alla stefnu þjóðar- innar í efnaihagsmálum að því marki. Skal nú að lokum stuittlega vikið að þeim leið- um, sem þá verður að fara. Leiðimar Þegar könnuð eru þau tæki- færi, sem framiundan eru til au'kninigar í útflutningi ber tvímælalaust fyrsit að telja aukninigu í úttflutninigi sjiávar- afurða, sem einikum hlýtur að bygigjast á meiri vinnslu af- urðanna hér innan lands, betri nýtingu atflains og nýtingu fiskstofna, sem nú eru lítt eða eíkíki notaðir. í öðrum fllokki er uppbygg- ing annars útflutnings og gjaldeyrisaflandi starfsemi, sem nýtur á einhvem hátt góðra ytri skilyrða hér á landi. Má þar tilnefna stóriðju byggða á ódýrri ratforku og jarðhita, ullar- og ekinnaiðn- að og ann'an iðnað, sem bygg- ist á séreinikennum þess hrá- etfnis, sem hér er fyrir hendi; aukniingu ferðamannasitraums vegna sérlkenna landsims og náttúrufegurðar; og minka- eldi vegna hagstæðs loftlags og óvenjulega ódýrs fóðurs." etftir Fresca á næstnnni. Ekki liggur fyrir hve mikið magn hef- ur selzt til þessa. Þessi dirykkur, .Fresca, kom fyrst á markað í Ameríku fyrir þremur árum og hetfur hivar- vetna verið vel tekið. Kiwanisklúbbur gefur Borgarsjúkrahúsinu myndsegulbandstæki FORRÁÐAMENN Kiwanisklúbbs ins Kötlu boðuðu blaðamenn á sinm fund nú fyrir hedgina í til- efni þess að klúbburinn etfnir til sinnar árlegu sælgætissölu nú fyrir jólin. Ganga klúibbtfélagar eða þeir sem þeir senda í hús Og bjóða sælgæti, en þeir hatfa sjálf- ir pakkað það í frístiundum sín- um. Sælgæti þetta er á sama verði og selt er í verzlunum. Ágóðinn af þessari sælgætis- sölu rennur til líknarst arfsem i og hefir klúbburinn styrkt nokikrar stofnanir á yfirstandandi ári. Aðalverkefni ársins er þó ekki enn að fullu lokið og með sæl- gætissölu þessari er verið að vinna lokaátakið til þesis að afla fjár til þess. Klúbburinn hefir látið festa kaup á myndsegul- bandi fyrir röntgendeild Borgar sjúkrahúss'ins. Er hér um að ræða ta'Lsvert dýrt tæki, en það kostar nú fast að 3;0'0 þús. kr. Á blaðamannafundinum mætti Helgi Þórarinsson læknir á Rönt gendei’Ld Borgarsjúkrahússins og s'kýrði mikilvæigi þessa nýja tæk- is. Asmumdur Brekkan yfrrlækn- ir hafði leiðbeint klúbbfélögum um val tækisins, en hann er nú erlendis. Helgi sagði að tæki þetta væri mjög þarfur gripur og kæmi að mifclum notum í neyðar tilfeLlum. Þetta tæki væri þýð- ingarmikið í sambandi við starf rænar rannsóknir, þax sem með því væri hægt að sjá á sjónvarx>s skermi hvemig líffæri manna störfuðu. Þetta tæki væri t.d. nauðsynlegt við hjartaþræðingar og æðaþræðinigar. Hann taldi áð með því stigi röntgemgreining hér á landi skref fram á við. Tæki þetrfca er væmtamlegt himgað til lands nú næstu daga og verður þá þegar afhent sjúkrahúsinu. m i m . 1 . j Vj.. ' Kynnið yður vp-« ; ssK: VALBJÖRK Úfvallð hja ^viLT0 09 S,Ó'Um 08 S'6'' Laugavegiioa. Símil6414 Borðstofuskápur úr tekki, stílhreinn. Lengd RöykjaVÍk 170 cm. Sérstaklega gott verð kr. 7950,00. Og GlerárgÖtu 28, Akureyri mwmmmsMmmesmsmmmmmmsmm 'ValbjörKS) Busar Kvenn- iélngs Hreyfils KVENFÉLAG Hieyfils var stofti að í maí sl. I stjóm voru kosnar: Sigríðuir Þórodds, form.; Þurfðuir Ámadóttir, ritari; Sigrfður Sig- björmsdóttir, igjaldkeri. Ábveðið vair að halda fundi einu sinmi í mámuði í veftur, og verða þeir sdðasta fimmtudag hvers mánaðar að Hallveigarsitöð um. Á fundi sem haLdin var í október í haiust var ákveðið að halda basar fyrir jól. Voru þá 6 konur kiosnar í basarnefnd. For maður mefmdarimnai* er Vera Karason. Hatfa komur verið mjög duglegar að vinna að þessum fyrsta basar félagsins og sýnt mi'kin áhuga. Þarna verður margt eigulegra muna, bæði fatnaði-og ýmsar jólavörur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.