Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DES. 1968 Geysir hf. Vesturgötu 1. Nytsamar og vinsælar jólagjafir Picnic-töskur Tjöid Gassuðutæki Vindsængur Grill DRENGJASKYRTUR, hvitar og mislitar SLAUFUR BINDI DRENGJAPEYSUR DRENGJABUXUR, fallegt úrval Geysir hf. Fatadeildin FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Einbýlishús við Löngubrekku, 120 ferm., 5 herb. nýlegt vandað steinhús, bílskúrs- réttur, girt og raektuð lóð. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð æskileg. í smíðum í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Seljast til'b. undir tréverk og málningu. Voru fokheld- ar fyrir 1. nóv. sl. Beðið eft- ir láni frá Húsnæðismála- stjórn. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Einbýlishús óskast Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi við Berg- staðastræti eða í næsta ná- grennL Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Hefi til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Mánagötu. 3ja herb. nýleg íbúð við Álfta mýrL Nýtt steinsteypt einbýlishús í Mosfellssveit. I smíðum Stór 4ra herb. íbúð við Hraun bæ, tilbúin undir tréverk. Lítið einbýlishús við Rauða- vatn. Hefi kaupanda að: 2ja herb. nýlegri íbúð, útb. 200 þús. og að fengnu líf- eyrissjóðsláni 300 þús. 4ra herb. íbúð í tví- eða þri- býlishúsi, mjög góð útborg- un fyTÍr góða íbúð. Baldvin Jnnssnn, hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545 og 14965. FÉLAGSLÍF Þið, sem leitið, athugið: Hin furðulega bók OAHSPE srvarar spurningum ok(kar. — Saga lífsins á jörðinni í 24.000 ár (og himnanna sem henni fylgja). Enska útgáfan 905 bls. £ 1—3. Skrifið til KOSMON PRESS c/o Mr. Frost 23 Howard Road Sompting, Lancing, Sussex, Engla'ndi, eða Ieggið nöfn yð- ar inn hjá afgr. Mbl. SÍMINN ER 24300 Til sölu og sýnis. 7. Nýlegt einbýlishús um 120—130 ferm. ein hæð, 4ra—5 herb. íbúð á ræktaðri og girtri lóð við Löngu- brekku. Húseignin er í góðu ástandi. Bílskúrsréttindi. íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. séríbúð, helzt með bíl skúr og í gamla borgarhlut- anum eða Hlíðarhverfi eða þar í grennd. Útb. getur orð ið 1 milljón. Höfum kaupendur að góðum helzt nýjum eða nýlegum 2ja, 3ja, 4ra, og 5 herb. íbúð um, t. d. í Háaleitishverfi, eða í grennd, og í Vestur- borginni. Útb. frá 500 þús. til 1 milljón 250 þús. Til sölu í Grindavík fokhelt einbýlishús, 136 ferm. ásamt bílskúr á sérlega hagstæðu verði, m- aðeins 250 þús. kr. útb. sem má skipta. Nýr miðstöðvarketill í húsið, og urð fyrir bílskúrnum fylgir. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. fbúðir til sölu víða í borg- inni, og húseignir af ýmsum stærðum. Fiskverzlun í fullum gangi og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Simi 24300 Til sölu á kostnaðarverði raðhús á hornlóð á góðum stað í Breiðholtshverfi. — Sökklar komnir ásamt góðri teikningu og opinber gjöld borguð. Timbur og járn fylgir. 2ja herb. hæð við Meistara- velli. 3ja herb. risíbúð við Ránar- götu. Skemmtileg 4ra—5 herfo. hæð við Stóragerði. 160 ferm. 2. hæð við Bólstað- arhlíð í mjög góðu standi ásamt bilskúr. Raðhús að mestu fullbúin, einnar hæðar, um 170 ferm. á góðum stað í Fossvogi. — Innbyggður bílskúr. Einar Sigarðssnn, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 1676T. Kvöldsími 35993. 3ja — 4ra herb. íbúð í nýlegu steinhúsi óskast keypt milliliðalaust. Útborgun 500 þús. Tilboð merkt: ,,íbúð — 6629“ ssendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Vörubíll til sölu Stór vörubíll með góðri dísilvél, framdrifi, sturtum, spili og vökakrana á að seljast nú um áramótin. Upplýsingar kl. 9—5, sími 38440, kvöldsími 41158. 2ja herb. íbúð Á mjög góðum stað í Laugarneshverfi er til sölu góð 2ja herbergja kjallaraíbúð. Afhendíst nú þegar tilbúin undir tréverk. Sameign inni fylgir fullgerð og húsið frágengið að utan. Gluggar snúa móti suðri og vestri. Upplýsingar í símum: 34231 og 33483. Framhvæmdastjóii óskast Nýstofnað hlutafélag á Flateyri, Hjálmur h.f. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra frá næstu áramótum. Starfsvettvangur félagsins mun verða útgerð og starf- ræksla hraðfrystihúss á Flateyri. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf svo og kaupkrafa þarf að hafa borizt til stjómar félagsins fyrir 23. des. næstkomandi. Nánari uppl. veita Arngrímur Jónsson skólastjóri, Núpi eða Einar Oddur Kristjánsson Flateyri. Stjórn Hjálms h.f. Hugheilar þukkir öllum þeim sem minntust mín á áttræðisafmælinu. Árni Óla. ALLIR ÞEKKJA HAUK FLUGKAPPA Þetta er nýjasta bókin um hann Nútíma drengjabók um flug og tœknilega leyndardóma. HÖRPUÚTGÁFAN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.