Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.12.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DES. 1968 27 Bosur og kaifisala í Tjarnarbúð KONURNAR í Styrhtarfélagi vangefimia efna til bazars og kaffisölu í TjaTnarbúð í dag. notaður er ti'l kaupa á inn/búi og Renniur allur ágóðinn í sjóð, setn leiík- og kennslutæ'kjuiin fyrir vistheimili vamgetfimna. Dajg- heimilið Lyngás, barnaheimilið að Skálatúni og GæzluBystratfé- lagið selja einnig muni á bazarn- um og rennur 'það fé er inn kem- ur í sénsjóði þeirra. — Verða þama á boðstóluim margir góðir gripir. — Myndin hér að ofan er eftir eitt af börnunum, skjólstæð- Aðalfundur Þorsteins Ingólfssonar ingum þessara aðila. Var hún á sýningu er Tenglar efnidu til í hauist. Aðrir tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar Akureyri, 6. des.: — AÐRIR tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar, verða í Borgarbíói þriðjudaginm 10. des. fcl. 21. Blásarakvinitett Tónliisfarstkól- ans í Reykjavík, með undirleik Guðrúnar A. Kristinsdóttur mun flytj a þar verk eftir Mozartt, Paul Hindemith, Ibert og Beet- hoven. Fyrsti blásarakrvintett á Islandi var stofnaður af fjórum útlend- AÐALFUNDUR 'Sjiálfstæðisfé- lagsinS Þorsteins Ingúlfsaonar verður haldinn að FÓlkvangi þriðjudaiginn 10. desemlber og befst hamn kl. 9 síðdegis. Félags- tfólik er hvatt til að fjölttnenna. Morris L. West. ingium og einum íslendi-ngi. Árið 1960 var stofnaðuæ blásarakvint ett að tiJlhluitam Gunnars Egiás- sonar, Sigui'ðar Markússonar og þriggja útlendiniga. Þessi kvinit- ett starfaði allreglulega, en tið mamnaskipti í liði útlendinganna torveldaði starfið. Fyrir tveimur árum efldist hon um mjög þróttur við tilkomu þeirra bræðra Kristjáns og Stetf áns Stephensen, er þá komu heim frá nómi. Það var svo í haust, er Jón Sigurbjömsson hef ur starf hér að loknu námi, að blásarakvintett Tónlistarskólans er stofnaður að tilhlutan skóla- stjórans Jóns Nordal og er þerta fyrsti blásarakvintettinm, sem skipaður er íslendingum ein- göngu. Tónlistarfélag Akureyrar vænt ir þess að styrktarfélagar, sem ekki gátu vitjað félagsskírteina sinna fyrir fyrstu tónleikana í haust, en óska eftir að halda þeim, vitji þeirra í Bókaverzlun ina Huld fyrir þrfðjudag. Annars verða miðar beirra seldir iðrum við innganginn á þriðjudags- kvöJd. Sv. P. „Babelsturninn" ný skáídsaga Morris L. West „BABELSTURNINN" skáldsaga Morris L. West er aðaljólabók Prentsmiðju Jóns Helgasonar í ár. — Hefur höfundur hlotið mikla frægð fyrir þessa bók og til marks um vinsældir henn- ar, er að hún mun koma út hjá yfir 20 þekktum bókaforlög- um á þessu ári. Morris L. West t Guðrún Jóhannesdóttir Lágholtsstíg 6, Reykjavík andaðist aðfaranótt 6. þ.m. í Borgarsj úkrahúsinu. Fyrir hönd bama, tengda- bama og barnabarna. K.iartan Magnússon. hafði áður haslað sér traustan völl á sviði skáldsagnabók- mennta m. a. með sögunni „Mál- svari myrkrahöfðingjans“ sem hér var útvarpssaga. Vettvangur söguninar „Babels- turninn" er iandið hielga, þegar það stemdur á barmi Sex daga stríðsins. Söguþráðurinn er, að fimm menn spila póker uni völd og heiður, mieð örlög heillar þjóð air í ihendi sér. Þeir eru: ísraelsk- ur mjósnari í Damaskus, yfixmað ur öryggismála Sýrlands, hermd- aTverkamaður úr frelsisheyfingu Palestínu, alþjóðlegur bankaeig- anidi frá Beirut og yfirmaður njósnadeildar ísraelska hersins. Útgefendur segja að bókin sé skrifuð af mikilli þekkingu á eiinu miesta vandamáli okkar tímia, en jafnframt lýsing á lit- ríkum persónum, þjáningum þeirra, ást og hatri og þó brot af samtímasögu. Bókin er sögð mjög spennandi. „Hús og búnaður" færa út kvíarnar ÚTGEFENDUR tímaritsins „Hús og búnaður“ boðuðu til fundar með fréttamönnum á föstudag, og skýrðu þeim frá framtíðar- fyrirætlunum sínum. Þær eru í meira laigi hugsjón og ætla þeir sér í framtíðinni að hafa meira en eingönigu tíma- ritið, því að í nafni þess felst meira en orðin tóm, þ.e. íhiús, ætt, og búnaður, eða búskaipur o.s.frv. Hyggjast þeir í framtíðinni stofna nokkurskonar fjölsikyldu- ráð, dkipað sérfróðu fóllki, sem svo fjölskyldur og einstafelingar Gull og sandur — þýdd dstarsaga „GULL og sandiur" heitir ástar- saga eftir Morris L. West sem komin er út á vegum Prentsmiðju Jóns Helgasonar. Sagan fjallar um leit ungs aevintýramanns að tveim kistum með spánskri gull- mynt í sokkinni skútu og sögu- srviðið er lítil eyja undan strönd Ástrailíu. ar biðu hins unga ævin týramanns lífshættur og ást fag- urrar stúlku. Marigir létu lífið í leit sinni að gullinu, en gullkist- urnar höfðu einnig kostað mörg mannslíf 200 árum áður. Jóloíundur HINN árlegi jólafundur Sjálf- stæðiskvennafélagsins Vorboð- ans í Hafnarfirði verður í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld og hefst kl. 8. Þar verður ýmislegt til fróð- leiks og skemmtunar og vel til alls vandað. Svo sem sýni- kennsla, jólafrásögn, einsöngur, tvísöngur og jólahappdrætti Vor- boðans. A fundinum verður kaffi framreitt. — Eru konur eindreg- ið hvattar til að fjölmenna á jólafundinn, sem hefst klukkan 8 í kvöld. 3 innbrot ÞRJÚ innibrot voru framin í fyrri nótt. Fyrst var farið iinn í Brauð- gerðina að Hverfisgötu 9Q, en akki var þar að sjá að nein.u 'hefði verið stolið né milkið skemmt. Þá var brotizt inn í gullsmíðavinnustofiu að Lauga- vegi 31. Þar var mikið rótað til, og eitthvað stolið af skartgrip- um, se.m voru til viðgerðar, svo og ver’kfæratösku, en ýmsir verð mætari hlutir voru látnir í friði. Bkki er Ijóst, hve verðmæti þess ara gripa, sem hiurfu, er mifeið. Lóks var brotizt inn í 'Mjóðtfæra- stillingarverkstæði að Tryggva- götu 9. Var þar farið inn um glwgga, en engu stolið nema gít- armagnara. Kommerkórinn syngur í Húteigskirkju í kvöld J ÓLATÓNLEIKAR Kammers- kórsins verða í kvöld í Háteigs- kirkju kl. 8,30. Kammerkórinn ásamt Musica da Camera flytja jólatónlist und ir stjóm frú Ruth Magnúsision. Á efnisskránni eru verk eftir Gordon Jacob, J. J. Quantz, Hand el, Stravinsky og Britten o. fl. 18 manms eru í kómum, en hljóð færaleiikaramir em 4. Síðustu tónleikamir verða svo haldnir nk. þriðjudagskvöld kl. 8,30. geti lieiitað til, um ráðleggingar í samibandi við vöruval og verð á m.arkaði, húsbyggingar og margt fieira. Vonast þeir einniig tiil að geta farið út um land í fyrirlestrar- ferðir, og þá gjarnan haft sýn- ingarmyndir með tiil skýringar. Hafa þeir jafnivel hugsað sér, að ýmis önnur félög, er gefa út rit og annast þjónustu, gætu átt aðild að riti þeirra, eem kannski Kvennoskóla- nemendur ALDARAFMÆLI Ingibjargar H. Bjarnason, fyrrv. alþm. og forstöðufeonu Kvennaskólans í Reykjavík, verður þann 14. desember n. k. Fyrrverandi nemendur hennar vilja heiðra minniíngu hennar með minn- ingargrein og miynd í Ævi- mmningabók Menningar- og Minningasjóðs kvenna og með því að leggja fé í sjóð þann er Ingibjörg H. Bjarnason stofn- aði til styrktar kvennaskóla- stúlkum til framhalds'náms. Tekið verður á móti minn- imgargjöfum að Hallveigarstöð um hjá húsverði frá kl. 2 e. h. alla virka daga. - JÓLAGLEÐI Framhald af bls. 1. hætti jólaha'ldið yrði. Hiinsvegar upplýeti hann að þegar væri byrjað að undirbúa nýársfagnað sern á að halda um borð í snefckjunni Cristine. Þangað verður boðið mörgum nánum vinum og verðux þar líklega mikið safn frægra manna og kvenna. — Smiðaði mína ... Framhald af bls. 20 hafa verið dönsk borg áður fyrr en í stríðinu milli Dana og Þjóð verja, hefur hún gengið til hinna síðarnefndu. Þetta var fyr ir aldamót, um 1899“ „Og hvað viltu svo segja væntanlegum lesendum þínum að lokum, Júlíus?“ „Tja, „merkilegt nok“ hafa slæðst inn 1 bók okkar Ásgeirs Jakobssonar nokkrar prentvill ur, en sú er stærst, að ekkert er sagt um prentið af laginu mínu: „Berðu nú, Jesú, bæn- ina mína“ Þess er þá að geta, að lag það, sem þarna birtist, dreymdi mig eitt sinn á Lagar- fossi, og ritaði það niður, þeg- ar ég vaknaði." „ Ég verð að bæta því hér við, að bænirnar mínar bað ég alltaf við hlið móður minnar, sem staðfastlega ól mig upp i guðsótta og góðum siðum. Þegar við höfðum svo beðið saman okkar bænir lét ég mér það ekki nægja, heldur bætti við þessari fallegu bæn, Sem verður hérmeð að skoðast, sem mín einkabæn. Hún er á þessa leið: „Berðu nú, Jesú, bænina mína blessaðan fyrir föðurinn þinn Leggðu mér nú liðsemð þína, líttu nú á kveinstafinn Fyrir þitt heita hjartablóð, heyrðu mér nú, elskan góð. Þér sé löfgjörð lögð og fram in. lifandl guð minn um aldir, amen.“ Það var þessi bæn, sem ég alltaf frá barnæsku, bætti við ljúfu bænir móður minnar. Nú þarf á þessum síðustu og verstu dögum sannarlega með fólk, sem gengur „bænaveginn" Fegurri skáldskapur er ekki til á þessum dögum en hið auð- skilda mál Hallgrímspassíu- sálma. í þeim eru fólgnar bæn- ir margra. Og svo kvöddum við heið- ursmanninn, Júlíus skipstjóra og héldum út í ysinn. — Fr.S. gæti orðið öllum haigkvæmara. Tímaritið „Hús og búnaður", fjallar um byggingar og ínnrétt- ingar, heilbrigðismál, tómstunda iðju, fatnað, matargerð, meðferð og viðhald bækja, marfeaðskönn- un að eimhverju leyti, garðræfet og margt fleira. Gjafakort að ritinu verða seld í bókaverzlunu.m fyrir jólin og mun árangur fyrra árs fjdgjia með fyrst um sinn. Gjafakortin kosta kr. 300. Fram'kvæmdastjóri tímaritsina er Ragnar Ágústsson. - MINNING Framhald af bls. 18 hroði á húsa- eða bæjarh'löðum, hver hlutur var á sínum stað og ; alnóðum lagfært það, sem af- laga fór. Þorkell var einnig mikill bú- fjárræktarmaðiu: og hafði yndi af skepnum. Hann lagði einkum rækt við sauðféð, enda var það aðal búgreinin þá. Hann hafði afurðagott bú og hafði ævinlega rúman fjárhag, eftir því sem þá gerðist. Þégar ég var drengur vestur á Mýrum heyrði ég Þor- kel segja við bónda: „Það skyldi enginn spara mannskap um slátt inn, því að heyin eru undirstað an undir búskapnum“. Þessum orðum hef ég aldrei gleymt og er löngu búinn að reyna sann- leiksgildi þeirra. Þorkell sóttist ekki eftir mann virðingum, en komst ekki hjá því að lenda í hreppsnefnd og fleiri trúnaðarstörfum fyrir sveit sína, enda mjög traustur og úrræða- góður í islí'kum störfum sejm öðr- um. Þau Ragnheiður og Þorkell eignuðust 6 börn. Dóu 2 urag, en 3 dætur og 1 sonur eru á lífi. Þorkell missti konu sína 1955 eftir 48 ára ástríka sambúð. Þá voru dætur þeirra allar búsett- ar í Keflavík, giftar þekktum dugnaðarmönnum. Elín gift Vaí- tý Guðjónssyni þá bæjarstjóra, nú bankastjóra, Soffía Kristín gift Ólafi Sigurðssyni, bryta og Lóa gift Hallgrími Th Björns- syni yfirkennara. Sonurinn, Hall dór er kvæntur Eygló Sigfús- dóttur. Hann þoldi ekki að vinna í heyjum og var því dæmdur frá búskap. Þorkell sá því að hverju stefndi, að hans nánustu gátu ekki notið verka hans á Álftá, og var það honum ekki sársaukalaust. En honum fórst eins og sönnum sveitarhöfðingja sómdi. Hann valdi sem eftir- mann sinn á jörðina dugnaðar- og snyrtibónda, sem átti mörg börn. Hann seldi honum í hend- ur jörð, búfénað og búslóð al'la með vægu verði og hugsaði meira um velferð jarðar sinnar og búpenings en eigin pyngju. Þorkell fluttist til Keflavíkur með syni sínum og var þar í 12 ár umvafinn ástríki ættingja og vina. Þorkell slitnaði þó a'ldrei úr tengslum við sveitirnar. Hann ferðaðist oft vestur á Mýr ar og eims til kunningja í Árnes- og Rangárvallasýslum. Og venju lega hraðaði hann sér heim aft- ur, því að starfið var honum sönn ánægja, enda mátti segja, að hann væri starfandi til hinztu stundar. Þorkell var jarðsettur frá Álft ártungukirkju 30. nóv. s.l. og lagður við hlið konu sinnar. í fjölmennri erfisdrykkju í hinu myndarlega félagsheimili á Mýrum var tilkynnt, að aðstand endur hefðu stofnað sjóð til minningar um þau Álftárhjónin (Álftársjóðinn) með 100 þús. kr. framlagi. Var sjóðurinn afhent- ur (hiúsnefnd Lyngbrekku en honum skal varið til að rækta og fegra umhverfi þessarar menn ingarstöðvar, sem Þorkell hafði áður sýnt velvilja og rausn. Ráðstöfun þessa sjóðs þótti vel til fundin, því að þessi heiðurs- hjón höfðu varið öllu lífi sínu til þess að fegra og bæta um- bverfi sitt. Gefin hafa verið út minninigarspjöld til fjiáröflunar þessu miálefni og hafa sjóðnum nú þegar borizt verulegar fjár- hæðir í minningu ÁLftiárhjón- anna. Blessuð sé minning þeirra. Sigmundur Sigurðssoo. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.