Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 276. tbl. 55. árg. ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. „Staðfastir með Maríu Guðsmóður" Einkunnarorð nývígðs biskups Waiubaeh, Hollarudi, 9. des. Einkaskeyti til MBL. frá AP HENRICUS Frehen var vígður á sunnudag sem nýr kaþólskur biskup yfir íslandi. Fór vígslan fram í Waubach, litlu þorpi í héraðinu Limburg í Suður-Hol- landi. Vígsluna framkvæmdi J. B. Theunissen erkibiskup, en að- stoðarmenn við vígsluna voru P. Moors, biskup í Roermond og fyr irrennari Frehens, Jóhannes Gunnarsson Frehen, seim er fæddur í Wau badh, var skírður ag vígður til prests í sömu kirkjunni og hann var vígður á sunnudag sem ka- þólsur biskup á íslandi. Sem kjörorð valdi Frehen sér latnesiku orðin: „Perseverantes cum Maria Matre". Ráðherralisti Nixons á miðvikudaginn New York, 9. des. AP. RICHARD M. NIXON, nýkjör- inn forseti Bandarikjanna, kem- ur flugleiðis til Washington á miðvikudag og mun þar skýra frá skipun sinni í öll ráðherra- embætti í stjórn sinni. Mun hann koma fram í sjónvarpi kl. 10 á miðvikudagskvöld (staðartími). Ron L. Ziegler, bLaðafulltrúi Mxons skýrði frá þessu í dag og sagðd, að með í förinni með Nix- on myndu verða þeir, sem sæti eigia að taka í stjórn hans. Þá myndi Nixon ef til vill einnig skýra frá skipunum í önnur mik- ilvæg embætti. Ziegler kvaðst ekki að svo stöddu geta skýrt neitt firá því, hverjir taka nnyndu við ein- stökum ráðherrastöðum. Venjulegia hafa verðandd for- setar sk#rt smám saman frá því, hverjir myndu talka sæti í ríkis- stjórn þeirra, en Nixon ákvað a'ð tilkynna al'lan ráðherralista sinn í einu. Á fimmtudaginn mun svo Nixon koma saman á fund með hinni nýju ríkisstjórn sinni. París: Sprengjuæði" HÁLFGERT sprengjuæði virðist hafa gripið um sig í París, og hafa tíu sprengjur verið sprengd ar á s.iö dögum, þar aí þrjár síð- astliðinn sunnudag. Lögreglan kennir vinstrisinnuðum stúdent- um um a. m. k. fjög'ur tilræði, en segir alls konar glæpalýð vera sekan um hin sex. De Gaulle hef ur miklar áhyggjur atf þessu, vegna friðarviðræðiianna og hef- ur skipað öryggislögreglu sinni að gera allt sem hægt er til að hindra frekari sprengingar. Enn sem komið er hefur eng- inn látizt, en nokkrir hafa særzt, þar á meðal ung stúlka sem grun uð er um að hafa komið einni sprengjuinni fyrir. Ein sprenging- in á sunnudaginn varð í Renault bíl á stórri bílasýningu. Bíilinn tættist í sundur, en engimn meidd ist. Önnur var sprengd á veit- ingahúsi og nokkrir gestanna særðust lítillega. iÞrír bankar og þrjár bygginigar Citroen verk- smiðjanna haifia orðið fyrir skemmdum, en enginn meiðzt. — Lögreglan telur að með því að beina árásum sínum að táknum efnahagsveldis Frakklands, séu hermdarverkamennirnir að reyna að beiraa atihyglinni að þeim sem þeir telji bera ábyrgð á vandræðum frankans. Sumar sprengingarnar eru þó taldar vera persónulegar hefndaraðgerð ÍT. De Gaulle mun hafia ge'fið skip anir um að lögreglumenn fengju niokkuð frjá'lsar hendur við að reyna að hafa upp á skaðvöldun- um. M. a. geta þeir hvenær sem er stöðvað bíla og leitað í þeim, og stöðvað fólk, jafnvel hópa, meðan verið er að leita á því. Kapólskur biskup á Islandi Fundur aeðstu manna Tékköslóva- kíu og Sovétríkjanna um helgina „Sameiginleg hagsmunamál' viðtangsefni fundarins voru Moskvu, 9. desemiber NTB-AP FUNDUR æðstu leiðtoga Sovét- rikjanna og Tékkóslóvakíu var haldinn um helgina í Kiev, höf- uðborg Ukrainu. Á fundinum, sem lauk á sunnudag, voru rædd samskipti landanna, að þvi er segir í fréttatilkynningu TASS- fréttastofunnar. Var þess getið í gær í fyrsta sinn opinberlega, að slíkur fundur hefði átt sér stað, enda þótt orðrómur hefði áður verið á kreiki bæði í Moskvu og Prag, að slíkur fundur stæði fyrir dyrum. Var sagt í tilkynningu TASS að á fundinum hefði ríkt andi vináttu og bræðralags. Af sovézkri hálfu sat þennain fund Leonid Brezhnev, leiðtogi sovézka kommúnistaflokksim. Alexei Kosygin forsætisráðherra og Nikolaj Podgorni forseti. Alex ander Dubcek flokksleiðtogi, Old rich Cernik forsætisráðherra og Ludwig Svoboda forseti voru fyr ir tékkóslóvakísku sendinefnd- Verða Bandaríkjamenn fyrstir umhverfis tunglið? Washington, 9. des. AP SOVÉTRlKIN virðast hafa misst af ef til vill síðasta möguleik- anum á því að verða á undan Bandaríkjunum í að senda mann að geimfar umhverfis tunglið. Geimökot Sovétríkjanna í sept- ember og nóvember, er sovézkir visindaimenn skutu á loft Zond 5 og 6 og sendu þessi geimför um hverfis turaglið, koanu af stað getgátum um, að Rússar kynnu að reyna að senda mannað geim- far umhverfis tunglið á undan Apollo 8, en tunglferð þess er fyrirhuguð 21. desemtoer n.k. með þrjá menn innanborðs. Hafi þetta verið áform Rúsisa, þá hefði verið bezt að skjóta á loft Soyiuz-geimfari, sem væri mianniað og nokkru stærna en Zond geimförin, hinn 8. desem- ber ol. —í rauninni gætu Rússar sent slíkt geimfar á loft á tímanum 2.—12. desember, sagði dr. Charl es Sheldon, bandarískur sérfræð ingur í dag. — En þeir hafa allt- aif skotið upp mönnuðum geim- förum á hentugasta tímamum, og það hefði verið 8. desember. Þar sem þeir tilkynna venjulega um geimskot, strax á eftir því, að þau hafa átt sér stað, virðist sem þeir haíi misst af bezta degin- um. Þess vegna má gera ráð fyr- ir því, að það verði ekki sent mannað sovézkt geimfar umhverf is bunglið í þessum naánuði. f yfirlýsingu TASS um fund- inn er sagt, að skipzt hafi verið á skoðunum varðandi samsitarf kommúnistaflokks Sovétríkjannia og Tékkóslóvakíu í framtíðinni og ýms sameiginleg hagsmuna- og áhugamál. Á þessum fundi voru einnig þeir Pjotr Sjeles, leiðtogi komm- únistaflokksins í Uknainu, en hann er sagður hafia verið einn ákaifiasti talstmaður innrásarinnar í Tékkóslóvakiu, og Vasili Kuzn- etsov, varautanríkisráðherra, sem dvaldi í Prag í margar vikur eft- ir innrásina sem aðalsamninga- maður Sovétstjórniarinniar. í fréttatilkynningunni frá TASS segir ennfremur, að sovézku ledð togarnir hafi fylgt tékkóslóvak- ísku sendinefndinni á flugvöll- inn, en tilkynningin um fundinn var fyrst gefin út, er leiðtogar Tékkóslóvakíu voru á leið heim. í AP-frétt frá I*rag segir, að það bafi verið viðurkennt asf hálfu kommúnistaflokks Tékkó- slóvakíu, að honum hefðu bor- izt kröfur víða að í liandinu um að endurskoða fráhvarf flokks- ins vegna sovézkra þvingana frá endurbóta og frjálsræðisstefnu Alexanders Dubceks. Er þessum kröfum lýst sem ákveðnum og skorinorðum.' Er því heitið, að þessar kröfur skuli verða tekn- ar til athugunar. Bandarísk her- skip á Svartahaf i — Ogrun segja Rússar — För skipanna — með fullu samþykki Tyrklandssfj. TVEIR bandarískir tundur- spillar sigldu í morgun inn á Svartahaf þrátt fyrir hávær mótmæli frá Sovétríkjunum, um að ferð þessara skipa væri ögrun, sem myndi auka á spennuna á þessu svæði. Fóru skipin um Bosporusundið inn á Svartahaf kl. 6 í morgun (ísl. tínii)- Utamríkisráðuneyti Tytnklands hefur vísað á bug staðhæfingum í sovézkum blöðum, þar söm því er haldið fram, aS skipin, en ann að þeirra er búið flugskeytum, brytu Montreuxsamningana firá 1936, þar sem öðrum skipum en þeirra ríkja, sem land eiga að Svairtahafi, er bannað að f ara inn á Svartahaf, ef þau eru stæwi en 10.000 tonn eða með byssur, sem eru með stærri hlaupavídd en 8 þumluniga. I yfirlýsingu tyrkneska uitan- ríkisráðuneytisins segir, að heim sókn bandarísku tundurspiBanna, Dyess og Turner, sem hvor um sig er 3.5O0 tonn, væri venjuleg æfingasigling skipa á aliþjóðUegri siglingaleið. Þá var ennfremur benit á það samtímis, að skipin muni aðeins vera 5 sólarhrin.ga á Svartahafi. Etonig var tekið fram, að Bandaríkin hefiðu fylgt Montreuxsaminigunum bæði að því er varðaði stær'ð sikipanna og skotstyrkieika þeirra. Hvað flugskeyti snertir, var á það berat, að sMk vopn hefðu ekki verið til, er Momtreuxsamn- ingarnir voru gerðir. Var sagt, Framhald á bls 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.