Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DBSBMBER 1908 Sýningu Veturliða í Hábœ lýkur í kvöld Sýning Veturliða Gunnarssonar listmálara í Kinverska garðinum í Hábæ heíur nú staðið í rúma viku. Aðsókn hefur verið góð og allmargar myndir hafa selzt. Hefur verið kveðið vegna mikillar að- sóknar að framlengja sýningunni til kl. 11.30 í kvöld þriðjudag. Eins og áður hefur verið tekið fram, geta menn keypt veitingar í Garði hins eilífa friðar, meðan þeir skoða sýninguna, og notið skemmtilegs umhverfis. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Hangikjöt Nýreykt sauðahangikjöt og lambahangikjöt, gaml verðið. Kjötbúðin Laugavegi 32. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verði. Verksmið j usalan, Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135 Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og hús- gögn, þorna á 1—2 tímum. Fljót og góð afgreiðsla. — Uppl. í síma 37434. Til sölu ný framlbretti á Opel Re- oord ’64—’65. Uppl. í síma 31240 kl. 8—19 og 35517 kl. 19—21. Svínakjöt Pantið svínakjötið tíman- lega. Kjötmiðstöðin Rúllupylsur Ódýru reyktu rúllupylsurn ar. Ódýru söltuðu rúllu- pylsurnar. Kjötbúðin Laugavegi 32, sími 12222. Ódýru sviðin ódýru dilkasviðin, aðeins 46 kr. kg. Kjötbúðin Laugavegi 32, simi 12222. Dilkakjöt Hryggir, læri, kótelettur, saltkjöt. Gamla verðið. Kjötmiðstöðin Laugalæk 2. sími 35020. Hangikjöt Útbeinuð hangilæri. Út- beirtaðdr hangiframpartar. Gamla verðið. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. Brotamálmar Kauipi alla brotamálma langhæsta verðL Stað- greiðsla. Nóatún 27, sími 3-58-91. Getum enn bætt við nokkrum kjólum í sniðn- ingu fyrir jól. Saumastofa Evu og Sigríðar Máva- hlíð 2, sími 16263. Svefnsófar norsk tegund til sölu á gamla verðinu. Klæðum og gerum vdð bólstruð hús- gögn. Bólstrunin Barma- hlíð 14, sími 10255. ítalskt ullargam fyrir handprjón og vél- prjón ( á spólum) fyrir- liggjandi á gamla verðinu. Eldorado, Hallveig'arstíg 10 Reykjavík, sími 23400. FRÉTTIR Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtudag- inn 12. des. kl. 8.30 stundvíslega að Hverfisgötu 21. Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun. Síðasti fundur fyrir jóL Kvenféalgið Keðjan Jólafundur að Bárugötu 11 fimmtu daginn 12. des. kl. 8.30. Tekið verð ur á móti munum á basarinn á fundinum. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin í Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 11 des. kL 8.30. Allir velkomnir. Slysavarnardeild kvenna, Kefla- vík heldur fund 1 Tjarnarlundi í kvöld þriðjudaginn 10. des. kl. 9. Prentarakonur Jólafundur kvenfélagsins Eddu er í kvöld 10. des. kl. 8 stund- víslega í Félagsheimili HÍP, jóla matur og fleira. Lijósmæðrafélag fslands heldur jólafund í Hábæ miðviku daginn 11. des. kL 8.30. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Willy Hansson talar. Allir vei komnir. Barðstrendingafélagið Málfundur í Aðalstræti 12 kl. 8.30 fimmtudaginn 12. des. Umræðu efni: Umferðarmál. Ásmundur Matt híasson lögregluþjónn flytur erindi. KFUK — Reykjavik Aðaifundur í kvöld kl. 8.30 Jóla föndur. Séra Amgrímur Jónsson flytur hugleiðingu. Allar konurvel komnar. Kvenstúdentafélag íslands Jólafundur félagsins verður hald inn 1 Þjóðleikhúskjallaranum 12. des. fimmtudaginn kl. 8.30. Dag- skrá: Anna Bjamadóttir, B.A. minn ist 40 ára afmælis félagsins. Ný- stúdínur V.í. sjá um aðra dag- skrárliði. Félag gæzlusystra heldur jóla- fund 13. des. kl. 8.30 að Hallveig- arstöðum. Gæzlunemum er boðið á fundinn. Kvenfélag Hallgrímskirkju Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 12. des. kl. 8.30 I félagsheimili kirkjunnar. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi. Konur taki með sér gesti. Stúdentar MR 1944 Fundur í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudagskvöld kl. 8.30. Áríðandi að allir mæti. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar á Njálsgötu 3, sími 14349, opið frá kl. 10-6. Námskeið í Nýja testamentisfræð- nm heldur áfram í félagsheimili Hall grímskirkju mánudagskvöld kl. 8.30. Dr. Jakob Jónsson. Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins heldur fund fimmtudaginn 12. desember kl. 8.30 kl. 8.30 í Haga- skóla. Konur munið að taka myndir með úr ferðalaginu i sumar. Jóiabasar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 15. des Félagar og velunnarar eru vinsam- legast beðnir að koma gjöfum sin um eigi síðar en laugardaginn 14. des. I Guðspekifélagshúsið eða Hann yrðaverzlun Þuríðar Sigurjóns, Að alstræti 12. Sjilfstæðisfélagið Þorsteinn Ing- ólfsson heldur aðalfund að Fólk- vangi þriðjudaginn 10. desember og hefst hann kL 9 síðdegis. Bræðrafélag Langholtssafnaðar Fundur verður þriðjudaginn 10. des. í Safnaðarheimilinu kl. 8.30 Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur jólafund 10. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu Borgar holtsbraut 6. Jólahugleiðing: Séra Gunnar Árnason Ringelberg sýn- ir jólaskreytingar og fleira. Kvenfélag Grensássóknar heldur jólafund sinn þriðjudag- inn 10. des. kl. 8.30 í Breiðagerðis- skóla. Fundarstörf. Skemmtiatriði. Flugferðahappdrætti Kaldársels Dregið verður 15. des. Frá Mæðrastyrksnefnd Gleðjið fátæka fyrir jólin! Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur opnað skrifstofu i Félags- heimili Kópavogs opin 2 daga i viku frá kl. 2-4.30 á mánudögum og fimmtudögum. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild. Jólafundur fimmtu- dagim: 12. des. að Háaleitisbraut 13. kL 8.30 S^ysavarnadeildin Hraumprýðl, Hafnarfirði heldur jólafund sinn miðvikudaginn 11. des. kL 8.30 í skemmtiskrá og jólahappdrættL Frá Mæðrastyrksnefnd Munið einstæðar mæður með börn, sjúkt fólk og gamalt! Gengið Nr. 135 — 5. desember 1968. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.772,65 1.776,67 100 Belg. frankar 175,40 175,80 100 Svissn. frankar 2.042,80 2.047,46 100 Gyllini 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 18* V-þýzk mörk 2.203,23 2.208,27 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,78 340,56 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Leturbrejrting táknar breytingu á síðustu gengisskráningu. Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð ... — 1. Pét. 2,24 f dag er þriðjudagur 10. des. og er það 345. dagur ársins 1968 Eftir lifa 21 dagur. Árdegisháflæði kl. 9.30. Cpplýsingar um læknaþjónustu I borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknaféiags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 tll kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga ki. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Heimsóknarttmi er daglega kl. 14.00 -15 00 og 19.00-19.30. Kvöld og helgarvarzla f lyfja- búðum í Reykjavík, vikuna 7. des. —14. des. er i Apóteki Austurbæjar og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranóttll. des. Eiríkur Björns son sími 50235. Næturlæknir I Keflavík 3.12. og 4.12 Arnbjörn Ólafsson 5.12 Guðjón Klemenzson 6.12., 7.12., 8.12 Kjartan Ólafsson 912. Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar I hjúskapar- og fjölskyldumáium er í Heilsuverndarstöðinni, mæðra deild, gengið inn frá Barónsstíg. Viðtalstími prests þrlðjud. og föstn d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er I síma 22406 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- Iagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langhottsdeild, í Safnaðarheimilt Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð Iífsins svara í sima 10000. I.O.O.F. Rb. 1. = 11812108% — jólav. o Edda 596812107 — FrL Í^ítaót f> ei eur envi utn lor&m Erfitt er lífið ca'ðið, —- ömurleg mannsins smæð. Bítast þeir enn um borðdð; — breidd þess — og lenigd og hæð!! Sitthvað niú sýnist hverjum um sanrbkaillað vandamál. Beita þeir hugans herjum og bamast — aif lífi og s«L Því borð hefur vitaskuld vantað, — og verður að koma fljótt. Annað hvort alveg kantað, — ellegar — langt og mjóttt!! En héma er úrslitaorðið til eflingar samkomulags: — Gera upp gamla borðfð að ganga £rá máiun um strax! Guðm. Valur Sigurðsson. sá MÆST bezti Prestur nokkur sendi vmnumanm, sinn til efnabónda sem Davíð hét, og bað hann um að selja sér hangin skammrif til hátíðabrig'ða. Segir nú ekki af ferðum vinnumanns, fyrr en heim kemur, og er þá prestux úti í kirkju að messa. Vinnuimaður fer í kirkju og hittist þá svo á, að prestur segir í predikun sinni: „Hvað segir nú heilagur Davið hér um?“ Þá geliur vinnumaður við: „Hann gefur djöflinum þann hangikjötsbita, sem hann láti yð- ur fá.“ TerfúM' Fylgzt er með um allan heiin tilraunum De Gaulles til að stöðva fall frankans!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.