Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESBMBER 196« 23 Bók um 120 millj. kr. fjúrsjóð Rommels — komin út í ístenzkri Jbýð/ngu MARGIR minnast fregna u.m fjíársjóð Rommels, hershöfðingj a Þjóðverja í N-Aifrilku, sem sökkt var undan strönd Afrílkiu í heims- Styrjöldinni. Var ihér um 6 millj- ón stehlingspunda virði eða sem svarar um 1200 milljónum ísl. kr. Um þerrnan fjársjóð, og leit að honum, er komin út bók eftir Donald Gordon, og er hiún nú komin út í ísl. þýðignu á vegum Prentsmiðju Jóns Helgasonar. Endurskoðunorskrifstofa okkar er flutt að Háaleitisbraut 58—60, Miðbæ, norðausturenda. Sími 84418. Ólafur Pjetursson, Kristján Friðsteinsson. -------------------N PLASTDREGLAR PLASTDREGLAR í BÖÐ OG ELDHlÚS. FALLEGIR OG MJÖG STERKIR. /. Þorláksson \ Nnríímnnn hf. Sagan um fjársjóð Rommels er alls ekki tilbúningur, segir höf undur. Fjársjóðurinn er raun- verulega til: Um sex miilljón ster ling=punda verðmæti ai gull- stöngum, gimsteinum og pappírs- gjaldmiðli, sem var sökkt í heimsstyrjöldinni, undan strönd Afríku. Vitað er að skipið, sem flutti fjársjóðinn hvarf í hafið á djúpsævi fimm tiil sex milur ut- an við tiltekna hafnárborg í Lí- býu. En allar tilraunir til að finna fjársjóðinn hafa misheppn- azt. Vorið 1963 hólf Gordon, ásamt vini sínum Bdwin Link, tilraunir til að staðsetja fjársjóðinn. Þeir hagnýttu sér alla þá itækni, sem um þetta leyti var komin fram í djúpsjávarlköfun — otg síkýrt hafði verið frá í tímaritinu New Scientist og National Geographic Magazine — en „Gullna Ostran“ er að verulegu leyti byggð á þessu ævintýri þeirra. Af skiljan legum ástæðum er breytt öllum staðsetningum og persónurnar eru allar Skáldskapur. En sagan um fjársjóð Rommelis byggist á staðreyndum og allt, sem snertir djúpsjávarköfun er sannleikan- um sam’kvæmt 380 Keimurínn leynir sér ekki af gæða vindli hinum nýja DIPLO DIPLOMT SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY BY APPOINTMENT TO THE ROYAL DANISH COURT ','jíji" ■BlJr. THULE bjór á borðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.