Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.12.1968, Blaðsíða 32
RITSIJÓRIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI '10*100 ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1968 Taugaveikibróðurinn á Húsavík: Eitt tilfelli fundið utan sjúkrahússins VÍÐTÆK rannsókn hefur farið fram vegna taugaveikisbróðurtil fella þeirra, sem fundust í sjúkra húsinu á Húsavík fyrir nokkru. Að sögn Gísla Auðunssonar hér- aðslæknis á Húsavík hafa nú tölu vert á annað hundrað sýnishorn verið send suður til ræktunar og útkoman orðið 12 örugg tilfelli. í fyrstu var álitið, að sjúkdómur- inn væri aðeins bundinn við sjúkrahúsið, en nú hefur veikin fundizt í konu, sem býr fram í Aðaldal og er ekki til þess vit- að, að hún hafi átt nein samskipti við nokkum sjúkrahúsinu við- komandi. Þegar s j ú'kdómurinn fannst þannig utan sjúkralhússins var leitað aðstoðar við ranmsóknina ag kom Nikul:s Sigfú,sson, sér- fræðingur í faraidssj úkdómum, norður og dvaldi þar við rainn- sóknir í nokkurn tíma. Er nú é- kveðið að senda öll sýnislhorn, bæði þau, seorn tekiin voru í Eyja firði í sumar og þau, sem nú hafa verið tekin á Húsavík og í ná- grenni, til Kaupmannahafnar í nákvæmari rannsókn. Gísli sagði, af að þessum 11 tilfellum, sem bundim eru við sjúkrahúsið, væru 9 sjúklingar, en ein starfsstúlka og einmig hef ur sjúlkdómurimn fundizt í Verður hlulo- félug stofnuð? BÆ, Höfðaströnd, 9. des. KAUPFÉLAG Austur-Skagfirð- inga hefur nú hætt starfsemi sinni á Hofsósi og m.a. rekstri frysti- hússins. Er það byggðarlaginu til hins mesta tjóns, ef frystihúsinu verð ur lokað. íbúar Hofsóss og ná- grennis hafa mjög mikinn hug á að svo verði ekki og stendur yfir athugun á möguleikum á stofnun hlutafélags til kaupa á frystihúsinu og rekstri þess. syni eins sjúklingisins, en sá sjúk' ingur lá í Fjórðumgssjúikrahúsinu á Akureyri í sumar, þegar tauga veikisti'lfellin fundust í Eyjafirði, og féfck hanm veikina þá. iSkurphéðinn |og Guðmundur lurðu hlutskarpastir ARKITEKTARNIR Skarphéðinn Jóhannsson og Guðmundur Kr. Guðmundsson urðu hlutskarpast- ir í samkeppni um teikningar að húsi því, sem Seðlabanki Is- lands hyggst reisa við Tjörnina; á Thor Jensen-lóðinni. Fimm arkitektahópar voru valdir til að keppa um verkefn- ið. Tveir lögregluþjónar — fluttir í Slysavarðstofuna eftir árekstur TVEIR lögregluþjónar voru flutt ir í Slysavarðstofuna eftir harð- an árekstur, sem varð á Hafnar- fjarðarvegi í gærkvöldi. Hlutu þeir báðir einhver höfuðmeiðsl og annar þeirra meiddist auk þess á fæti, en rannsókn á meiðsl um þeirra var ekki fulllokið, þeg ar Morgunblaðið síðast vissi í gærkvöldi. Lögregluþjónarnir voru saman í bíl, sem talinn er ónýtur eftir áreksturinn, en öku maður hins bílsins, sem einnig skemmdist mikið, slapp ómeidd- ur. Lögregliuþjónarnir voru á leið á vafet, þegar áreksturimn varð laiuist fyrir kl. 21. Þeir vom í Tra bamt-bíl og korniu sumnan Hafnar fjarðarveg yfir Öisfejulh'líðina. Þegar þeir tomu að Litliuhlíð, feotm Taunius-bíll á móti þeim og skipti það enigum togum, að öku maður hans beygði beint í veg fyrir Trabant-'bílinn með fyrr- greindum afleiðinguim. STJÓRNARFRUMVARPÐ um breytingu á lausaskuldum iðnað- arins í föst lán var tekið til 2. og 3. umræðu í neðri-deild í gær, og afgreitt til efri-deildar. Sigurð ur Ingimundarson mælti fyrir á- liti iðnaðamefndar er frumvarp- ið kom til 2. umræðu, en nefndin mælti samhljóða með samþykkt þess. Frumvarpið kveður á um að Iðnlánasjóði verði heimilað að gefa út 40 millj. kr. vaxtabréfa lán til að breyta lausaskuldum iðnaðarins í föst lán. Siglir Surprise í höfn á jólunum? Togarinn Surprise er enn óskemmdur á strandsfað á Landeyjasandi, þó þrír mán- uðir séu liðnir frá því hann len/ti þarna á þurru landi. Og í 2% mánuð hafa röskir menn unnið áð því að ná honum út. >að hefur þó ekki tekizt enn. Flóðið um síðustu helgi var ekki nægilega mikið, flæddi ekfei kringum togarann, en þann 20. desember er stór- sta-aumur og þá gera björgun- armenn sér vonir um að hann fljóti, svo hægt verði að sigla honum í höfn á jólunum. Fréttamaður Mbl. kom á sitrandstað á sunnudaginn og hitti m.a. að máli Berg Lárus son frá Kirkjubæjarklaustri, sem stjórnar björguninni. Hann sagði, að þeir félagar hefðu tekið að sér að reyna að ruá togaranum úit á vegum tryggingarfélagsinis. Hefðu þeir lengst af verið 8-9 saman þama fyrir austan. Versit hefði verið að þeir byrjuðu ekki sitrax, svo sjór var kom- inn í vélarrúmið, þegar þeir komu á staðinn. Það tók fyrsta mánuðinn að dæla úr skipinu, þrifa upp vélamar og koma þeim í gang, en nú er uppi dampur og ljós um borð og þar búa björgunarmenn, og fer sæmilega um þá. Þeir hita strax kaffi, þó kokkurinn sé ekki heima, hafi brugðið sér bæjarleið. Þarna er Einar Þórðarson úr Hafn- arfirði, sem verður skipsitjór- inn þegar skipið fer á flot. Hann hefur áður verið á Sur- Framhald á bls. 31 | VIÐ jarðskjálftann á dögun- um losnaði stórt stykki úr ' Sveifluhálsi, örskammt frá I þeim stað, þar sem talið er, að 'jarðskjálftinn hafi átt upptök j sín. Stykkið, sem losnaði jbrotnaði sundur í skriðinu nið ' lur hálsinn og lokuðu björgin | veginum fyrir neðan að miklu i Jleyti, en þau eru engar smá- . smiðar, eins og sjá má á mynd ’ inni; í kring um jeppabílinn. I jörin bendir á staðinn, þaðan | sem stykkið losnaði. Blaða- . menn Morgunblaðsins lögðu í ' igær leið sína um jarðhitasvæð I Sð í grennd við Krýsuvík í l ) fylgd Guðmundar Þorláksson- I jar, jarðfræðings, en ekki varð ' merkt, að þar hefðu neinar i Ibreytingar átt sér stað við j jarðskjálftann. (Ljósm. Mbl.: K. Ben.) jr Islenzk lista hátfð 1970 Gengishagnaður land- búnaðarins til bcanda BANDALAG íslenzkra lista- manna og framkvæmdastjóri Nor ræna hússins boðuðu í gærkvöldi til fundar til að ræða stofnun samtaka, sem gangast eiga fyrir íslenzkri listahátíð. Á fundinum var ákveðið að hefja undirbún- ingsstarf, sem miðaði að því að fyrsta listahátíðin verði haldin 1970. Kosin var þriggja manna nefnd til að semja lög fyrir sam tökin og á nefndin að hafa þau tilbúin í janúarlok n.k. en þá verður næsti fundur um málið haldinn Nefndina skipa: Páll Lin dal, borgarlögmaður, Hannes Davíðsson, form. Bandalags ís- lenzkra listamanna, og Ivar Eske land, framkvæmdastjóri Nor- ræna hússins. Hannes Davíðsson tjáði Morg- U'nblaðinu í gærfcvöldi, að til fuind ariins hefðu verið boðaðir for- svarsmenin ailra félaga innan Bandalags islenzkra listaman.na, og fulltrúar írá bongarráði, menntaimálar'áðuineytiinu, Þjóð- leikhúsiinu, Leikfélagi Reykj avík ur og Musica Nova. Upphaflega var ætlunin að halda fyrstu há- tíðina á næsta ári, en vegna þess, hve mikinn undirbúning þarf til, var samþykkt að fresta henni uim eitt ár. Meginviðfangsefni þessarar ís- lenzku listahátíðar verður að kynna íslenzka list og ísienzfea listamenn, en einnig er ættunin að bjóða til þátttökiu gestuon frá öðruna löndum. ÍNGÓLFUR Jónsson, landbúnað- arráðherra, mælti í gær fyrir stjómarfrumvarpi á Alþingi um ráðstafanir vegna landbúnaðar- ins í sambandi við breytingu á gengi krónunnar. Gerir frumvarp ið ráð fyrir að fé sem kemur vegna útfluttra Iandbúnaðaraf- urða, á gengishagnaðarreikning, skuli ráðstafa í þágu landbúnað- arins samkvæmt ákvörðun land- búnaðarráðueytisins. Er gert ráð fyrir að sú upphæð geti numið allt að 150 millj. kr. í ræðu simni sagði ráðiherra, að staða útflutnings lanibúmaðaraf urða hefði breytzt vemlega við genigis-fellinguma, og femgist nú 77-80% af því verði sieim væri á innanilandsmarkaði fyrir út- fluttar sauðfjárafurðir, og ef ull arverðið hækfear, sem herfur ver- ið mjög óhagistætt að umdamfömiu, bentu lífeur til þess að allt að 85% fengjust Fyrir gengisfellimg inguna voru hliðstæðar tölur 40- 45%. Ráðherra sagði, að emm væri útflutningur mjólkiurarfiurða óhagstæður, þar seim aðeims 30- 40% af verði á kmamlamdsimaifc- Framhald á bls. 31 Kom úr fönn eftir 6 vikur Bæ, Höfðaströnd, 9. des. FYRIR stuttu famnist ær frá Lóni í Viðvíkursveit, er hafði verið sex vikur í fönn. Stóð hún á mel, þar sem hún gat enga nær- ingu fengið, en svo virðist sem henni hafi ekki orðið meint af. Núnia í hlýindunum að undan- förnu eru alltaf að koma heim kindur, sem sýnilega hafa verið í fönn. Auglysendur Þeir, sem hafa áhuga á að auglýsa í Jóla- Lesbók sem kemur út 23. des. eru vinsam- lega beðnir að hafa samband við auglýs- ingaskrifstofuna fyrir 12. des.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.