Morgunblaðið - 11.12.1968, Side 6

Morgunblaðið - 11.12.1968, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968 Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Simonar Símon- arsonar, sími 33544. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verði. V erksmið jusalan, Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Svínakjöt Pantið svinakjötið tíman- lega. Kjötmiðstöðin Rúllupylsur Ódýru reyktu rúllupylsum ar. Ódýru söltuðu rúllu- pylsurnar. Kjötbúðin Laugavegi 32, símá 12222. Ódýru sviðin Ódýru dilkasviðin, aðeins 46 kr. kg. Kjötbúðin Laugavegi 32, sími 12222. Dilkakjöt Hryggir, læri, kótelettur, saltkjöt. Gamla verðið. Kjötmiðstöðin Laugalæk 2. simi 35020. Hangikjöt Útbeinuð hangilæri. Út- betoaðir hangiframpartar. Gamla verðið. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. Brotamálmar Kaupi alla brotamálma langhæsta verði. Stað- greiðsla. Nóatún 27, sími 3-58-91. Ódýrir ullartreflar 80 og 100 kr. stk., litaúrval. Góð jólagjöf. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Byggingarsamvinnufélag lögreglumanna a-ugl. Félags íbúð til sölu. Þeir sem vilja neyta forkaupsr. snúi sér itil Kristjáns Sigurðssonar, jformanns fél. — Stjómán. Med. orth. fótaaðgerðastofa ,Erica Pétursson .Víðimel 43, sími 12801. jViðtalst. kl. 9-12 og 14-18. Drengjareiðhjól rautt (Velamos) tapaðist ifrá Stigahlíð 12 í sl. váku, jen skilið var eftir lítið rautt telpuhjól söm.u teg. Sími 34427 eða á staðnum. Til sölu Sem nýr Regna búðar- kassi til sölu. Uppl. í síma 84201 frá kl. 6—8. Óska eftir 100 kg ,atf eggjum vikulega. Tilboð ásamt verði sendist Morg- unblaðinu merkt „Egg — «277“ fyrir 16. 12. Tek bfla á 'bón og þvott. Uppl. í sima 30308. Blásorakvintett á Aknreyri Hér er mynd af blásarakvintettinum, sem lék á Akureyri í gær- kvöldi. Guðrún Kristinsdóttir og blásarakvintettinn, talið f. v.: Jón Heimir Sigurbjörnsson, Sigurbjöm, Sigurður Markússon, Gunnar Egilsson, Stefán Þ. Stephensen og Kristján Þ. Stephensen. plllll .1% ''íiMi 65 ára er í dag frú Sigríður Eir- íka Markúsdóttir, Austurvegi 31, Seyðisfirði. FRÉTTIR Æskulýðsféalg Laugamessóknar Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30 Séra Garðar Svav- arsson. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund 1 Tjarnarlundi fimmtudaginn 12. desember kl. 8.30 Frú Herborg Ólafsdóttir hefur efni á þessum fundi. Allir eru velkomn- ir. Kristniboðsfélagið I Keflavík Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 I Betaníu. Benedikt Amkels- son guðfræðingur talar. Allir vel- komnir. Systrafélagið í Ytri-Njarðvík Munið jólafundinn 1 Stapa 1 kvöld kl. 9. Jólahugvekja: Séra Bjöm Jónsson. Upplestur, söngur: Kaffiveitingar. Hjálpræðisherinn Úthlutun fatnaðar daglega til 23. des. frá kl. 15 til 19.00. Vinsamlegast leggið skerf I „Jóla pottinn". Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Kvenfélag Óháða safnaðarins Fundur á ifmmtudagskvöldið kl. 8.30 í Kirkjubæ Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar innar Jólafundur í kvöld kl. 9 í fé- lagsheimilinu á Reykjavíkurflug- velli. Sýnikennsla á jólaskreyting- um, happdrætti og fleira. Kvennaskólanemendur Mirmiingargjöfum um Ingibjörgu H. Bjarnason er veitt móttaka á Hallveigarstöðum hjá húsverði frá kl. 2 alla virka daga. Kvenréttindafélag fslands heldur jólafund í kvöld 11.12 kl. 30 að Hallveigarstöðum, 3 hæð. Ung ar skáldkonur lesa upp úr verk- um sinum. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Hallgrímskirkju Jólafundur verður haldinn fimmtu daginn 12. des kl. 8.30 í félagsheim- ili kirkjunnar. Fjölbreytt dagskrá. Hulda Emilsdóttir syngur og leik- ur undir á gítar. Kaffi. Konur taki með sér gesti. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund fimmtudag- inn 12. des. kl. 8.30 stundvislega að Hverfisgötu 21. Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun. Síðasti ' fundur fyrir jól. ..JKristur dó vegna vorra synda. .. . — 1 Kor 15.3. í dag er miðvikudagur 11. des. og er það 346. dagur ársins 1968. Eftir lifa 200 dagar. Árdegishá- flæði kl. 10.16 Upplýsingar um Iæknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan i Borgarspitalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 tll kl. simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir í Keflavík 11.12 Guðjón Klemenzson 12.12 Kjartan Ólafsson 13.12, 14.12, 15.12 Arnbjöm Ólafssom 16.12 Guðjón Klemenzson Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 12. des er GunnarÞór Jónsson sími 50973 og 83149 Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- Iagsheimilinu Tjamargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugairdaga kl 14. Orð lífsins svara í síma 10000. IOOF 7 = 15012118% = 9.0. IOOF 9 = 15012118% = Ks. S3 Helgafell 596812117 IV/V — 2 Kvenféalgið Keðjan Jólafundur að Bárugötu 11 fimmtu daginn 12. des. kl. 8.30. Tekið verð ur á móti munum á basarinn á fundinum. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin I Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 11 des. kl. 8.30. Allir velkomnir. Ljósmæðrafélag íslands heldur jólafund I Hábæ miðviku daginn 11. des. kl. 8.30. Barðstrendingafélagið Málfundur í Aðalstræti 12 kl. 8.30 fimmtudaginn 12. des. Umræðu efni: Umferðarmál. Ásmundur Matt híasson lögregluþjónn flytur erindi. Kvenstúdentafélag fslands Jólafundur félagsins verður hald inn í Þjóðleikhúskjallaranum 12. des. fimmtudaginn kl. 8.30. Dag- skrá: Anna Bjarnadóttir, B.A. minn ist 40 ára afmælis félagsins. Ný- stúdínur V.í. sjá um aðra dag- skrárliði. Félag gæzlusystra heldur jóla- fund 13. des. kl. 8.30 að Hallveig- arstöðum. Gæzlunemum er boðið á fundinn. Spakmœli dagsins Væru yfirsjónir hins bezta manns skráðar á enni hans mundi hann toga hattinn niður fyrir augu — sá MÆSJ bezti Pétur vinnumaður var mikill munntóbaksmaður. Húsmóöir hans sagði einu sinni við hann: „Hvernig stendur á því, að þú skulir tyggja þessi ósköp af tóbaki, maður?“ „Ætti ég kannski a'ð vera eins ag svín, alltaf með matarbragðið í munninum?" svaraði hann. Fullveldisfagnaöur ís lendinga í New York 1. DESEMBER FAGNAðUR ís- lendingaféiagsins I New York var haldinn á Hotel Delmonico, föstu daginn 29. nóvember sL Formaður félagsins Sigurður Helgason setti samkomuna og bauð velkomna heiðursgesti kvöldsins, Dr. Helga P. Briem, ambassador og frú, Hannes Kjartansson, ambassa- dor og frú, svo og Pétur Thor- steinsson ambassador og frú. Dr. Helgi P. Briem hélt ræðu I tilefni af 50 ára afmæli sjálfstæðis íslands, og rakti I fróðlegu erindi sjálfstæðisbaráttu íslands í gegnum aldimar. Guðrú-n Tómasdóttir, söngkona söng íslenzk þjóðlög við góðarund irtektir viðstaddra. Á boðstólum var mjög fjölbreytt ur islenzkur matur. Samkomuna sóttu á annað hundrað manns. Félagið heldur að jafnaði þrjár samkomur árlega og verkefni þess er að balda uppi félagslífi og að tryggja samband íslendinga í New York og á austurströnd Bandaríkj- anna. Félagið hefur áhuga á að hafa á skrá heimilisföng sem flestra Is- lendinga á austurströnd Bandarikj anna, og aðstandendur hér heima eru Vinsamlega beðnir að láta fé- Lagið vita um slík nöfn og heim- ilisföng póstleiðis til íslendingafé- lagsins i New York, c.o Loftleiðir, Reykjavík, sem koma mun bréf- um til skila.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.