Alþýðublaðið - 25.07.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.07.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ :: " Vanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja í síma 716 eða 880. :: :: ekki fari fyrir þeitn eins og strákw- Utn sem dreymdi satna drautninn °g sagði þegar hann vaknaði: *Æ, ekki held eg vildi vera kon- Ungur, þá þyrfti eg að þvo mér °g greiða mér á hverjum degil” Vörur alímikiar eru stöðugt á tiafnarbakkanum og má nærri geta að þær liggja undir skemd- sutnar hverjar, ef rigningu gerði. Væri hyggilegt af hafnar- nefnd, að athuga, hvort hafnar- sjóður eða bærinn ætti ekki að reisa vörugeymsiuhús sem allra fyrst við höfnina. Pétur A. Jónssou óperusöngv- ari, syngur í kvóid kl. 7V2 í Nýja bio Aðgöngumiðar eru seid- tr í bókaverzlun ísafoidar og Sig- fúsar EymundSsoaar. Ný söngskrá, Nýtt knffilms var opnað í gær I Nýja bio. Er stór salur og tvö herbergi undir sýningarsalnum og 3 herbergi á efri hæð hússins. Húsakynnin öil eru hin prýðileg- ustu og húsráðanda til sóma. Rosenberg, sá er hafði Nýja land sfðast, rekur kaffihúsið og hefir lagt til húsgögnin í herbergin. fkæðurnir Þórarinn og Eggert leika daglega á hljóðfæri með aðstoð iúðurþeytara og djúpflautu- leikara. Yeðrið 1 dag. Vestm.eyjar ... V, hiti 8,9 Reykjavík . ísafjörður . Akureyri . Gtimsstaðir Seyðisíjörður Þórsh., Færeyjar Stóru stafirnir VSV, hiti 8,4. V, hiti 10,0. logn, hiti 7,2, S, hiti 5,0. N, hiti 8,i. N, hiti 9,o. merkja áttina. slaoiö „ANDTAKA" lf. '1:, ííáSÍS'aSœV..-' Kristjaníu. Noregi. Allar venjulegar lífstryggingar, :: barnatryggingar og lífrentur :: IPH1- Islandsdeildin Löggilt af stjórnarráði íslands í desember 1919. Ábyrgðarskjölin á íslenzkul Varnarþing í Rvíkl „ANDYAKA“ hefir frjálslegri tryggingarskilyrði og ákvæði en flest önnur líftryggingarfélög. „ANDYAKA“ setur öllum sömu iðgjöld? (Sjómenn t. d greiða engin aukagjöld). „ANDYAKA“ gefur ut líftryggingar, er eigi geta glatast né gengið úr gildi. „ANDYAKA“ veitir bindindismönnum sérstök hlunnindt. Hellusundi 6, Reykjavtk. Helgi Yaltýssou, (forStjóri íslandsdeildar). Pilt til frammistöðu, getur fengið atvinnu nu þegar á „Suðurlandi". Upp'ýsingar hjá britanum. H.f. Eimskipafélag íslands. Es Loftvægislægð fyrir suðaustan Færeyjar og norðan ísland, loft- vog hægt fallandi á Norðurlandi. Vestlæg átt á Suður- og Vestur- Hndi. Flugan lagði í fyrrakvöld um kl. 7l/s af stað áleiðis til Vest- WEnuaeyja. Ilún lenti í Kaldaðar- nes um kvöldið vegna þess, að "ugmanninum þótti of hvast til Þess að leggja til Eyjanna þá. * gær hélt hann svo áfram en gat ekki lent í Eyjunum fyrir hvass- fer héðan um mánaðarmótín til JL<eitli og tekur farþega og vörur :; þangað. Um vörur héðan, þarf að tilkynna oss sem fyrst. :: 111. Eimskipafélag íslands. PéturA. jónsson Operusöngvari syngur í Nýja bió í livöldl 26. júlí kl. 7lji stundvíslega. Ný söng’skrá. Hr. Páll Isöifsson aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir f Bókaverzlun Isafoldar og Sigf. Eymundssonar. viðri og snéri aftur til lands. Komst hann við illan leik vestur yfir Þjórs- á og ientí þar á söndunum. Ben- zínið var búið, vegna mótbyrsins. Ltklega kemur hann hingað áftur í dag Log hættir í bráð við Vest- mannaeyjaförina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.